Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Blaðsíða 38
50
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Þrifal. 30-40 ma atvhúsn. m/wc og eld-
húsaðstöðu óskast á 10-12 þús. á mán.,
má þarfnast málunar o.þ.h. Uppl.
síma 91-11680. Sara eða Áxel.
Ábyggilegt par með 1 bam óskar eftir
2-3 herbergja íbúð miðsvæðis í
Reykjavík, reglusemi og skilvísar
greiðslur. Uppl. í síma 91-30289.
Árbær. Óska eftir 2-3 herbergja íbúð
, sem fyrst. Góð umgengni og skilvisar
greiðslur. Upplýsingar í síma 91-51754
næstu daga.
Öska eftir einstaklingsíbúð eða lítilli
2 herb. íbúð miðsvæðis í Rvík. Til
greina kæmi húsnæði sem gæti nýst
sem vinnustofa að hluta. S. 92-13665.
Kona með eitt barn óskar eftir ibúð til
leigu í Kópavogi. Upplýsingar í síma
91-642800._______________________
Herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma
91-666738.
Óskum eftir 4 herb. ibúö i vesturbæ, frá
1. október. Uppl. í síma 91-613254.
M Atvinnuhúsnæði
Iðnaðahúsnæði á góðum stað í Kópa-
vogi til leigu, sem skiptist í 500 m2,
200 m2 og 280 m2. Laust strax. Uppl.
í síma 91-641020 eða heimas. 91-46322.
Ársalir - fasteignasala - 624333.
Atvinnuhúsnæði til leigu í einingu frá
50-2500 m2 víðs vegar á höfuðborgar-
svæðinu. Ársalir - sími 91-624333.
í atvinnuhúsnæði á Óðinstorgi rekum
við gimilegan veitingastað.
Veitingahúsið Óðinsvé - staður fyrir
atvinnumenn.
254 m1 og 6 á besta sta 91-31113 o Á m1 atvinnuhúsnæði til leigu 5 í Skeifunni. Uppl. í síma 91-657281 á kvöldin.
Smiðlr ósh húsn. Sv; 632700. H- i eftir 80-100 m1 iðnaðar- rþjónusta DV, sími 91- 1784.
■ Ah iima í boói
Herb. fæst ar (engin anl. man gegn léttu starfi næturvarð- aun). Einungis mjög áreið- leskja sem talar ensku,
dönsku Ofj einhv. þýsku kemur til gr.
Góðra meðm. krafist. Sendið ýtarl.
skrifl. umsókn. á Gistiheimilið Berg,
Hafiiarf. Ath. engar uppl. í s./á staðn-
um. öllum umsókn. verður svarað.
Knattspyrfiuþjálfarar. Knattspymufé-
lag Siglufjarðar, KS, auglýsir eftir
þjálfara fyrir næsta keppnistímabil.
Umsóknarfrestur er til 1. nóv. Allar
nánari uppl. gefur formaður KS, Guð-
mundur pkarphéðinsson, í s. 9671246
og 9671ý)33 í hádeginu og á kv.
Ræstingar. Starfsm. óskast til ræst-
inga í íþróttahúsi, vinnut. er á tímab.
frá kl. 24 8, 3-4 tímar í senn, 2x í viku.
Uppl. veitir Ásgeir Guðlaugsson í
íþróttahúsi fatlaðra, Hátúni 4 (ekki í
síma), dagana 18.-22. okt. kl. 9-12.
Duglegt sölufólk með reynslu af bygg-
ingariðnaði óskast.
Byggingarþjónustan, sími 91-611111 á
skrifstofutíma.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Hárgreiðslustofa í Hafnarfirði óskar eft-
ir hressum meistara eða sveini til að
leigja stól frá og með 1. nóv., ódýr
leiga. S. 92-13968 e.kl. 20 á virkum d.
Skemmtanastjóri óskast á lítið veit-
ingahús, einnig óskast fólk á bar.
Hringið í svarþjónusta DV, s. 632700,
fyrir miðvikud. 20. október. H-3768.
Vantar þig aukavinnu?
Sala í heimahúsum um land allt. Fjöl-
breytt vöruval. Góðir tekjumöguleik-
ar. Svör sendist DV merkt „HS-3451".
Óska eftlr sölumanneskjum í Rvk og á
landsbyggðinni í heimakynningar.
Um er að ræða mjög seljanlega vöru,
há sölulaun í boði. Uppl. í s. 91-626940.
Vantar þig vinnu? Frábært tækifæri
fyrir fólk sem vill vinna sjálfstætt.
Upplýsingar í síma 91-674216.
■ Atvinra óskast
Ég er 22 ára, reglusöm og áreiðanleg
stúlka sem óska eftir vinnu. Er vön
ýmiss konar þjónustu- og afgreiðslu-
störfum (fataverslun, sólbaðsstofa
o.fl). Hef stúdentspróf. Sími 91-682849.
18 ára islensk-færeysk stúlka óskar
eftir au pair starfi frá 1. janúar. Helst
úti á landi, þó ekki skilyrði. Uppl. í
s. 97-21119 eða á kvöldin í 90-298-15191.
Finnskar stúlkur, 21 og 26 ára, sem eru
í ritaranámi, óska eftir mánaðarþjálf-
un við ritarastörf á fsl. í feb. '94.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-3711.
26 ára reyklaus karlm. óskar eftir fullu
starfi. Reynsla: Lagerst., verslst., bíla-
viðg. og útkeyrsla, er m/meirapróf.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-3772.
27 ára fjölskyldumaður óskar eftir
framtíðarstarfi. Vanur til sjós eða
lands. Getur unnið mikla vinnu og
getur byrjað strax. Uppl. í s. 91-684526.