Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1993, Side 17
LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1993
17
Sviðsljós
Þú ræður engu um greind þína, en...
Konunglegt brúðkaup í London:
Sonur Margrétar og
Snowdons í hjónaband
þú ræður öllu öðru um getu þína til náms. Margfaldaðu lestr-
arhraða þinn og þættu námstæknina og árangur þinn í námi
mun þatna verulega... með minni fyrirhöfn en áður! Ánægja
af lestri góðra bóka vex einnig með auknum lestrarhraða.
Viljir þú vera með á síðasta hraðlestrarnámskeiði ársins,
sem hefst fimmtudaginn 28. október, skaltu
skrá þig strax í síma 641091.
H RAÐLESTRARSKOLINN
...við ábyrgjumst að þú nærð árangri!
3 1978- 1993 IM
Breska konungsfjölskyldan fékk
tækifæri til að sameinast fyrir
stuttu er einn meðlimur hennar
gekk í hjónaband. Það var David
Linley greifi, sonur Margrétar
drottningarsystur og Snowdons lá-
varðar, sem gekk að eiga Serenu
Stanhope en hún er dóttir Peters-
ham greifahjónanna.
Sex hundruð og fimmtíu gestum
var boðið til brúðkaupsins en at-
höfnin fór fram í St. Margaret’s
kirkjunni í Lundúnum. Þúsundir
manna höfðu safnast fyrir utan
kirkjuna til að veifa til ungu brúð-
hjónanna. Þeir gátu séð Elísabetu
drottningu koma, Díönu prinsessu,
Önnu prinsessu og Tim Laurence
auk fjölmargra annarra frægra.
Brúðurin, sem þykir mjög falleg,
kom með foður sínum aövífandi í
konunglegum Rolls Royce vagni.
Brúðarkjóll Serenu var úr tjulli og
satíni og þótti minna á brúðarkjól
tengdamóður hennar, Margrétar,
er hún gekk upp að altarinu ásamt
fyrrum eiginmanni sínum, Snow-
don lávarði, árið 1960. Athygli vakti
að kjóllinn var hvorki skreyttur
með perlum né blúndum og brúð-
urin bar enga skartgripi ef frá eru
taldir látlausir eyrnalokkar.
Brúðkaupið hefur verið í undir-
búningi í marga mánuði og síðasti
mánuður hefur verið annasamur.
Engu að síður var hin unga brúður
taugaóstyrk er hún sá allar sjón-
varpsmyndavélarnar og ljósmynd-
arana sem þyrptust að henni.
Á eftir henni gengu sex brúðar-
meyjar og sveinar sem öll voru
klædd í silfurlitan fatnað. Áður en
þau gengu inn kirkjugólfið komu
hárgreiðslu- og fórðunarmeistarar
auk hönnuðarins Bruce Robbins,
sem hannaði brúðarkjólinn, og lag-
færðu það sem þurfti svo allt yröi
fullkomið. Kirkjugestir voru enda
konunglegir eða heimsfrægt fólk
úr skemmtanaiðnaðinum.
Að lokinni athöfninni gengu
ungu brúðhjónin út í Rolls Royce
frá árinu 1911. Þá var haldið í veislu
þar sem Dom Perignon kampavín
var tekið upp og skálað. Drottning-
armóðirin, sem er 93 ára gömul,
vakti athygli fyrir hversu ern hún
er og full af lífskrafti.
Brúðkaupsferðin var til Afríku
þar sem brúðhjónin, hún 23ja ára
en hann 31 árs, ætluðu í nokkurs
konar safaríferð.
Móðir brúðgumans, Margrét
prinsessa, og systir, lafði Sara.
David Linley og Serena Stanhope, nú greifahjón, voru gefin saman
þann 8. október i St. Margaret’s kirkjunni í Westminster.
Suöurlandsbraut 50
v/Faxafen - S. 682662
m öllum
ptavinum okkar
20% afslátt af öllum
geröum sjónglerja.
í verslun okkar aö
Suöurlandsbraut 50
bjóöum viö gott úrval
umgjarða á mjög
góöu verði.
Tiiboó fyrir hópa:
2.000 kr. afsláttur
á mann ef í hópnum
eni 15 manns eöa
fleíri. 40.000 kr.
spamaóur fyrir
kr,
Vcittur cr 5% staðgrcidsluafsiáltur*
a 7nannim í tvíbýli í
3 nœtur og 4 daga á
Hotel Sheraton Towson. *
Gildirfrá 1. nóv. til 3■ des.
- íslensk Tararstjóm 28. okt. - 2. nóv.;
39.980
Brottfarir á miðviku-,
fimmtu- og
föstudögum.
Heimflug á sunnu-,
mánu- og
mióvikudögum.
I Baltimore bjóóum vió
gistingu á eftirtöldum
gæóahótelum:
Holiday Inn Inner Harbor,
Sheraton Towson,
Hyatt Regency,
DaysInnInner Harbor
og The Latham.
M.v. að greitt sé með minnst 14 daga íyrrirvara. Innifalið er flug og gisting og
flugvallarskattar. Börn, 2ja - 11 ára, fa 15.500 kr. í afslátt. Börn að 2ja ára aldri greiða
3.500 kr. Enginn bókunarfyrirvari.
Frábært tækifæri til þess aö gera hagstæö innkaup; m.a. stærsta verslunar-
miðstöð á austurströnd Bandaríkjanna, Towson Town Center. Heillandi
miðbær með aragrúa veitingastaða, verslana, leikhúsa og skemmtistaða.
Einstök söfn. Örstutt til höfuðborgar Bandaríkjanna, Washington D.C.
Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn
um allt land, ferðaskrifstofurnar eða í síma 690300
(svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18.)
FLUGLEIDIR
Traustur tslenskur ferðafélagi