Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1993
17
Bensínúttekt hjá
Olíufélaginu hf.
ESSO
Ímyndaðu þér, að þú sértnú að taka fyrstu
sporin út í lífið, -eða, að þú fáirjmn þessara
stórgóðu vinninga í
endurhæfingar-
happdrættinu.
Maraþonspil milli f slands og Bretlands:
Victor með kortið sem hann notar í póstleiknum. DV-mynd Brynjar Gauti
„Þetta er afskaplega skemmtileg
tómstundaiðja og reynir ekki hið
minnsta á þolinmæðina," segir
Victor Kiernan, starfsmaður í Hag-
kaupi, um óvenjulegan leik sem
hann er þátttakandi í. Um er að
ræða spil sem heitir á upprunalega
málinu „Diplomacy," en Stjórnlist
í íslenskri þýðingu. Þetta spil
snýst um landvinninga og er það
spilað milli landa um allan heim.
Leikirnir eru sendir í pósti til eins
konar dómara. Hann birtir þá síðan
í blaði sem kemur út á fímm vikna
fresti og er sent þátttakendum. Al-
gjör leynd er yfir hverri færslu þar
til hún birtist í blaðinu.
Eins og menn geta gert sér í hug-
arlund gengur þetta spil hægt fyrir
sig því leikimir eru svo lengi að
berast á milli. Victor hefur nú ver-
ið í 26 mánuði með sama spihð, sem
hann spilar við fimm Breta og einn
íslending, og er ekki gert ráð fyrir
að þvi ljúki fyrr en í janúar, febrú-
ar á næsta ári. Hann er einn af
þrem sem bítast um vinninginn og
hugsar gott til glóðarinnar.
Vildi slá
skákinni við
„Þessi leikur var búinn til 1946
af John Callangher," segir Viktor.
„Hugmynd hans var að búa til spil
allra spila og slá skákinni þar með
við. Spilið gengur út á það að þetta
er Evrópa árið 1900 og heimsveldin
sem voru þá til staðar. Einn leik-
maður er með hvert heimsveldi.
Spihð gengur svo út á mjög flóknar
færslur að hausti og vori en yfir-
leitt var farið í hernað á þeim tíma.
Færslumar ganga út á beina hern-
aðarhst, þ.e. að vinna lönd, en það
þarf líka að sýna talsverða stjórn-
kænsku. Þá er um að ræða ahs
konar makk og samninga á bak við.
Það er hægt að spila þetta sph
yfir borðið, eins og sagt er, en einn-
ig í pósti. Með síðari aðferðinni tek-
ur hver færsla sex vikur, en á með-
an eru bréfaskriftir á milh aðha
um að gera ákveðin bandalög, sam-
ræma færslur og svo framvegis.
Spennandi, ekki satt?
$j&Heimilistæki
Heimsborgir
Flugleiða flugleiðir/mp'
Helgarferðir
Flugleiða flugleidir i r
NIS5AN
NiSSAN
Sjálfsbjörg
Landssamband fatlaðra
Takmarkið er að ná 18 „miðstöðv-
um“ Takist það er maður búinn að
vinna spihð. í póstleiknum er
sjaldnast einn sigurvegari, heldur
skipta tveir eða fleiri með sér sigr-
inum.“
Að þekkja
mótspilarann
Talsvert atriði er að þátttakandi
í spihnu þekki mótspilara sína og
klæki þeirra. Þetta geta þeir kynnt
sér á einfaldan hátt, því starfandi
er „diplomacy-banki“ þar sem
hægt er að kaupa þess háttar upp-
lýsingar um thtekinn einstakhng.
Þar er safnað saman í tölvu öllum
skráðum sphum sem hann hefur
spilað í og þá fær kaupandinn hug-
mynd um hvers lags sphari hinn
er og hvaða klækjum hann er lík-
legur th að beita, hvort hann er lík-
legur til að vhja semja eða ekki.
„Th að ná góðum árangri þarftu
að vera pennahpur og sannfær-
andi, þannig að þú getir talið þátt-
takendur á að hleypa þér í gegnum
löndin sem þeir hafa yfir að ráða
svo dæmi sé nefnt. Þú sendir svo
þinn leik th dómarans en ferð siðan
að undirbúa aðför að einhverri
,,miðstöðinni‘' með því að skrifa
einhverjum þátttakenda og tala þá
inn á að greiða götu þína og jafnvel
að mynda með þér bandalag gegn
einhveijum öðrum.
En það er ekki góð pólitík að
svíkja eða plata mikið því þá vih
festast við þig orðrómur og fylgja
þér mihi spila. Mitt mottó er hrein-
lega að segja satt frá og ætli maður
að svíkja einhvern að gera það þá
með stæl.“
Mjög þolinmóður
Það kemur fyrir að einhver þátt-
takenda missir þolinmæðina og
hættir að senda inn leiki. Er þá
annar fundinn fyrir hann th að
taka við, þannig aö allur sá tími
og vinna sem farið hafa í spihð, séu
ekki til ónýtis. Gefist einhver tvi-
svar sinnum upp í spih er hann
úthokaður th frambúðar.
„Ég er mjög þohnmóður maður,“
segir Victor „og að mínu mati
mætti þetta ekki ganga hraöar fyr-
ir sig. Ef ég skrifa bréf í dag er það
komið th viðtakanda eftir þrjá
daga. Hann gefur sér kannski tvo
daga í að hugleiða máhð, áður en
han svarar. Þá eru komnir þarna
átta dagar í eitt bréf. Ég næ hugsan-
lega tveim bréfum á sama aðilann
á einu tímabili milli leikja.
Vitaskuld fylgir þessu töluverður
póstur. Hann er mestur í vikunni
eftir að ég fæ blaðið inn um lúguna
hjá mér. Við erum að tala um 15-20
bréf á mánuði. Þessar bréfaskriftir
einskorðast ekki bara við leikinn,
heldur einnig ýmsar spurningar
um land og þjóð. Það er mjög breið-
ur hópur sem tekur sphar
Diplomacy, fólk frá tvítugu og upp
úr, í öhum stéttum."
-JSS
ISLENSKUFORRIT FYRIR MACINTOSH-TÖLVUR
JVh er vœntanlegt ú markað forritið Ritvöllur, sem er sérstaklega liannað til að auðvelda ritun íslensks máls.
Forritið getur leiðrétt stafsetningarvillur, birt beygingu orða, sýnt samheiti ogflokkað orð, auk margs fleira.
Ritvöllur er uö öllu lej’ti Ýmsir möguleikar eru
humaöur hér á landi. fýrir heudi þegar kemur
Pess vegna eru allir aö þvi aö yfirfara
valglaggar á íslensku texta, sro sem flokkun
auk þ ess sem vönduö o$ atliii$un á tíöni oröa
íslensk handbók fýlgir. o$ oröflokka.
Hargt er aö láta Ritvöll birta ítarleg íslensk
bey$in$ar oröa, liér t.d. nafh- samlieitaoröabók er
orös í eintölu o$ fleirtölu, meö innbyg$ö í Ritvöll, meö
eöa án greinis. Komi sama orö- leyfi frá Minninyarsjóöi
mynd fyrir í öörum oröflokki er Pórbergs Póröarsonar o$
beyging þess eirnig sýnd. Margrétar fónsdóttur.
Beyýngar sagnoröa em Hiegt eraöláta Ritvöll
t.d. bxöi sýndar í fram- yfufara skjöl o$ sé orö
söpiliietti o$ viöten$ingar- ekki er rétt stafsett,
hxtti, í nútíö o$ þátíö, kemur forritiö meö
auk þess sem sjá má boeöi tillögur aö oröum
gemiynd o$ miömynd. sem koma til greina.
Ritvöllur mun aðeins kosta
9.900,
T.d. verður hxgt að greiða helminginn við kaup áforritinu
og restina með greiðslukorti sem greiðist u.p.b. manuði síðar.
Apple-umboðið
Skipholti 21, Rvk. Sími 91-624800
Hefur staðið í 26 mánuði