Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Blaðsíða 46
54 HðíJÖTHO QF, fl’T0/'ng ar>T!r. > LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1993 Fréttir______________________________________________________dv Framkvæmdastjóri Listahátíðar Hafnarfjarðar um fyrirkomulag flármála: Bærinn greiddi alla reikninga hátíðarinnar VERKFÆRI A LAGERVERÐI Hafnaríjarðarbær greiddi út alla reikninga sem lagðir voru fram vegna Listahátíðar Haí'narfjarðar í sumar og kom stjórn, eða svonefnt hlutafélag, þar hvergi nærri, að sögn Sverris Ólafssonar, framkvæmda- stjóra hátíðarinnar. Hann segir að stjórnin hafi alls engin fjárráð haft og allt fjármálaeftirlit sé hjá Hafnar- Qarðarbæ — samningur hefði verið gerður um að bærinn myndi greiða fyrir tap ef til þess kæmi. Eins og fram kom í DV í gær segir Þorgils Ottar Mathiesen, bæjarráðs- maður í Hafnarflrði, að komið hafl í ljós í bráðabirgðauppgjöri fyrir há- RODEO Kjarabót í kreppunni Berðu saman verð og gæði. Opið daglega kl. 10-18.30, laugardaga kl. 10-16.30. IS3R0T Kaplahrauni 5, Hafnarfirði, simi 653090 Bruggari tekinn Lögreglan í Hafnarfirði lagði hald á um 100 htra af gambra, 10 lítra af landa og eimingartæki í húsi í Hafn- arflrði í gær. Einn maður var handtekinn á staðnum og viðurkenndi hann að eiga það sem lagt var hald á. Sagði hann við yfirheyrslur að framleiðsl- an hefði verið til eigin nota og fyrir vini sína. -pp Photoshop keppni Apple-umboðsins, Hans Petersen og DV. í samvinnu við Apple-umboðið og Hans Petersen efnir DV til svokallaðrar Photoshop keppni, sem er samkeppni um myndir sem unnar hafa verið í Photoshop forritið frá Adobe. Frestur til að skila inn myndefni rennur út miðvikudaginn 4. nóvember nk. og verða úrslit kynnt t aukablaði um TÆKNI 10. nóvember. Reglur keppninnar: Reglur keppninnar eru þannig að myndirnar verða að vera á Macint- osh-sniði. Aðeins 1 mynd er á hvern þátttakanda en ef unnið hefur verið með einhverja frummynd ber að skila henni líka til að hægt verði að sýna muninn á myndunum. Ef Ijósmynd er notuð verður hún að vera tekin af þátttakanda. Sé um mynd eftir annan aðila að ræða ber að útvega leyfi frá viðkomandi. Ef þátttakendur senda inn mynd eftir aðra án leyfis og hún verður birt í DV þá er ábyrgðin þeirra en ekki blaðsjns. Myndefninu ber að skila eða senda í pósti til Verslunar Hans Petersen, Laugavegi 178, 105 Reykjavík. Upplýsingar þurfa að fylgja um tölvu- búnað og myndefnið ásamt dulnefni sendanda. Rétt nafn sendanda skai fylgja i lokuðu umslagi. Vegleg verðlaun eru í boði. Fyrstu verðlaun eru Power CD mynd- og hljómgeislaspilari frá Apple-umboðinu sem hægt er að tengja við tölvuna, sjónvarpið og hljómflutnings- tæki. önnur verðlaun eru Kodak Photo CD geislaspilari frá Hans Petersen sem bæði getur sýnt litmyndir á sjónvarps- skjá og leikið tónlist af venjulegum geisladiskum. HfiNS PETERSEN HF mmmm J Skipl Apple- Skipholti 21, Rv umboðið Rvk. Sími: 91-624800 tíðina að hún hafi farið 10-20 milljón- um króna fram úr fjárhagsáætlun. Reikningarnir fyrir listahátíðina eru nú í endurskoðun hjá bænum. „Þorgils Óttar er á atkvæðaveiðum fyrir ættarveldi Mathieseníjöiskyld- unnar,“ sagði Sverrir. „Það er að líða að kosningum og ætli það sé ekki rétt að koma höggi á meirihlutann í bæjarráði. Sjálfstæöismenn hafa unnið gagngert gegn menningarmál- um í Hafnarfirði og þetta er einn lið- urinn í því. Ég skil ekki hvernig maöurinn getur talaö um þetta út frá bráðaþirgðauppgjöri sem er hrein- lega óuppgert og enginn veit hvort stenst að nokkru leyti.“ - Þú varst framkvæmdastjóri hátíð- arinnar. Vitið þið ekki nokkurn veg- inn hvernig hátíðin kom út? „Við vitum auðvitað að það var halli á hátíðinni. Hann er bara sára- lítill en ég ætla ekki að fara með neinar tölur fyrr en þetta liggur á borðinu fyrir framan mig. Það eru bókhaldsmenn bæjarins sem hafa þetta í höndunum.“ - Fóruð þið ekki yfir alla reikninga og tekjur af hátíðinni? „Við höfðum alveg ákveðnar vinnureglur. Til að reikningar fengj- • ust greiddir fór allt bókhald í gegnum Hafnarfiarðarbæ. Allir reikningar voru greiddir út af bænum. Stjórn listahátíðar hefur engin ijárráð. Allt fjármálaeftirlit er hjá bænum." - Hvernig er hægt að kalla listahá- tíðina hlutafélag ykkar stjórnar- manna þegar allir reikningar eru greiddir hjá bænum? „Menn höfðu hugsað sér í upphafi að standa öðruvísu aö þessu en það var breytt um skipulag." - Var ekki talað um þegar af stað var farið aö hlutafélagið bæri ábyrgð? „Það hafa aldrei verið geröir samn- ingar um það.“ -Ótt Þrír bílar skemmdust og einn maður slasaðist lítillega í árekstri á Hafnar- fjarðarvegi á öðrum tímanum í gær. Einn bílanna valt við óhappið og urðu einhverjar tafir á umferð í kjölfarið. Er það mál manna, sem voru á vett- vangi, að furðu sæti að ekki hafi orðið meiri meiðsl á fólki en raun bar vitni miðað við aðstæður á slysstað. -pp/DV-mynd Kristján Keflavík: Rúta á pallbíl Bandarísk kona var flutt í sjúkra- hús í Keflavík síðdegis í gær eftir að rúta ók inn í hhð pallbíls sem hún ók. Konan var í gærkvöld ekki talin mikið slösuð. Tvö börn voru einnig í bílnum með konunni og sluppu þau ómeidd. Kon- an ók af Hafnarvegi inn á Reykjanes- braut þegar rútan, sem var að koma frá flugstöðinni, ók inn í hliðina á henni. Við höggið þeyttist þfllinn yfir götuna og er hann mikið skemmdur og var fluttur af vettvangi með drátt- arbíl. -pp ísafjörður: Öli unglinga hellt Lögreglan á ísafirði hafði afskipti af tveimur piltum, 14 og 15 ára, fyrir utan ríkið þar í bæ á fostudag. Pilt- arnir höfðu látið kaupa fyrir sig áfengi, tvær kippur af bjór og eina vodkaflösku, og hellti lögreglan því niður. Piltamir sögðu ekki til þess sem haíði keypt fyrir þá og var þeim síðan sleppt. -pp Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Nissan Patrol disil turbo, árg. 88, ekinn 142 þús. km, hvítur, 33" dekk, björgun- arsveitarútgáfan. Upplýsingar í síma 91-680275 eftir kl. 15. Toyota Hilux til sölu, árg. ’89, V6, loft- lœsing að aftan. Fallegur bíll. Skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. í síma 93-41272 og 91-32661. STÖÐVUM BÍLINN ef vi6 þurfum aö tala í farsímann! ■ Ýmislegt Islensk trélelkföng! Kassabílar, vöru- bílar, sendibílar, vöggur og dúkku- rúm. Úrval gjafavara. ES Sumarhús, Bíldshöfða 16, bakhús, s. 91-683993. Hópferðabílar Bus Servlce \ Kristján Willatzen Þjónusta við allra hæfi. Hópferðabílar Kristjáns Willatzen, Breiðási 1, 210 Garðabæ, símar 91-658507 og 658505, fax 650330. ■ Þjónusta Falleggólf! Gólfslípun og akrylhúðun HR£INQ£RNINGAÞJÓNUSTAN [Mffiafí Slipum, lökkum, vinnum parket, viðargólf, kork o.fl. Hreingemingar, teppahreinsun o.fl. Fullkomin tæki. Vönduð vinna. Fömm hvert á land sem er. Þorsteinn Geirsson þjónustu- verktaki, sími 91-614207, farsími 985-24610 og símboði 984-59544. ■ Lókamsrækt Þarftu að komast i form og fá línumar í lag? Láttu sogæðanudd og Trim Form aðstoða þig við verkið. Hanna Kristín, World Class, sími 678677.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.