Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Bilskúrsútsala. Til sölu alls konar gömul húsgögn og heimilistæki: Tveir antikísskáþar (belgir), þvottavél, þurrkari, sófasett frá 6. áratugnum, landslagsmynd eftir Kristin Mort- hens, basthillur og -stólar, dökkt hjónarúm, skatthol, Ikea furubúkkar, krómað prófíl-sófaborð með glerplötu, furubókahilla, tvö eldhúsborð, skrif- og vélritunarborð, alls konar stólar, rimla-bamarúm, nýleg dökkryðbrún Husqvama eldavél og ísskápur í stíl og m.fl. Útsalan fer fram að Lauga- vegi 29 B (portið á bak við Brynju) laugardag og sunnudag kl. 12-17. Uppl. í síma 91-18584 og 91-10109. Húsgagnaverslun Garðabæjar, Lyngási 10, sími 91-654535. • Fataskápar........kr. 8.650 •Bókahillur, lágar.....kr. 2.900 •Bókahillur, háar...... kr. 4.600 •Skrifborð...........kr. 5.900 • Hljómtækjaskápar m/geymslu fyrir 120 geisladiska......kr. 11.200 •Sjónvarps/videoskápar með snúningsplötu.......... kr. 5.600 Opið virka daga kl. 10-17.30, laugar- daga kl. 13-16. Sendum í póstkröfu. Bilasími. Til sölu lítið notaður, 3 ára Dancall bílasími. Selst ódýrt. Upplýs- ingar í síma 91-23523. Höfum til sölu ungnautakjöt i hálfum skrokkum, úrb. og pakkað að ósk kaupanda, kr. 495 kg. Höfum einnig til sölu lundir, hryggvöðva, innanlæri og hakk á mjög góðu verði. Svínakjöt í hálfum skrokkum, úrbeinað, reykt, pakkað, kr. 495 kg. Frí heimsending á höfúðborg£u-sv. Uppl. í s. 98-22527. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Yamaha RBX-800A, 4 strengja rauður bassagítar í góðum kassa, sem nýr, 45 þ. 27" Sony monitor m/Qarst. (sjónvarp án móttakara), 40 þ. Panasonic Hi-fí stereo myndbandstæki m/fjarst. (ekki nicam), 35 þ. 20" Tec sjónvarpstæki m/fjarst., 20 þ. 22 m* 2 * * af afromosia stafaparketti, 39 þ. S. 91-643973. Ódýrar bastrúllugardínur og plíseruð hvít pappatjöld í stöðluðum stærðum. Rúllugardínur eftir máli. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf., Hafnarstræti 1, bakhús, Reykjavík, sími 91-17451. Bizam muscrat stuttpels, stærð 34-36, verð 28.000, á sama stað óskast göngu- tjald, innan við 2 kg, og vel með far- ið, óryðgað kvenreiðhjól. S. 91-27619. Gesslein kerruvagn með burðarrúmi, dýnur fylgja, munstraður, kr. 18 þús. Römer burðarbílstóll, kr. 3 þús. ÁEG þvottavél, með sér þeytivindu, nýleg og lítið notuð, kr. 45 þús. Lítill ísskáp- ur, gamall en í góðu lagi, kr. 5 þús. Upplýsingar í síma 91-674671. Hausttilboð á málningu. Inni- og úti- málning, v. frá kr. 275-5101. Gólfmáln- ing, 2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1 1, 661 kr. Þýsk hágæðamálning. Blöndum alla liti kaupendum að kostnaðarlausu. Wilckens umboðið, s. 625815, Fiskislóð 92, 101 Rvk. September- og októbertilboð. Opið frá kl. 9-19. Þvottur, tjöruhreinsun, bón + bíllinn þrifinn að innan fyrir aðeins 2.500 kr. Jeppar aðeins 5.000 kr. Bónco, ný, breytt og einfaldlega betri bónstöð, Auðbrekku 3, Dalbrekku- megin. Áth. nýtt símanúmer 642911. 2 ódýrar ryksugur (AEG og Siemens), 5 þ. stk., lítið snókerborð, 15 þ., Silver Cross barnavagn, 18 þ., kvenreiðhjól, 10 þ., flygill, 170 þ:, 2 unglingaskrifb., 3 þ. stk., og 2 ára Kirby ryksuga, 45 þ. Sími 91-641227. Getum útvegað: 4 kw rafstöð, kr. 75 þús., krana og pick-up, kr. 26 þús, staurabor á trakt- or, kr. 72 þús., litla bensínvatnsdælu, kr. 23 þús., stærri, kr. 42 þús. Jóhann Helgi & Co., sími 91-651048. Innréttingar. Fataskápar - baðinnr. - elhúsinnr. Vönduð íslensk framleiðsla á sann- gjömu verði. Opið 9-18 virka daga og lau. 10-14. Innverk, Smiðjuvegi 4a (græn gata), Kóp., s. 91-76150. Trésmiðavélar. De-Walt bútsög, kr. 35 þús., hjólsagir á 18 og 28 þús., Walker- Turner hefill, kr. 35 þús., Rockvell yfirfræsari, kr. 50 þús., slípivél, bönd og skífur, kr. 60 þús. Uppl. í síma 98-78387 eftir kl. 19. Áttu leið um Múiahverfið? Líttu inn hjá Önnu frænku. Ódýrt í hádeginu. Salatbakkar, brauð, samlokur o.fl. Alltaf heitt á könnunni. Heimabakað kaffibrauð. Opið frá kl. 8-18 virka daga. Anna frænka, Síðumúla 17. CB talstöð með öllu. President Jackson talstöð m/öllum búnaði. 8A spennu- breytir, loftnet fyrir hús, 1000 W Lowpass filter og SVR Power mod FS meter Matser mælir. S. 97-51207. Elta videotæki, 20 þús., 14" videoskerm- ur, 10 þús., bíltæki, Blaupunkt, og Audioline, 60 w, Cobra radarvari. Selst allt ódýrt. Kramer Pro Axe raf- magnsgítar, selst á hálfvirði. S. 657210. Pizza Roma. 16" pitsa m/3 áleggsteg., 2 1 kók, salat, kokkteilsósa og fransk- ar, kr. 1500. Opið frá kl. 16.30-22. Pizza Roma, Njálsgötu 26, s. 629122. Hitakútar. O.S.O. ryðfríir rafmagns- hitakútar, 200 1, kr. 28 þús., 400 1, kr. 48 þús. ísskápar, kr. 15 og 25 þús., eld- vamarhurðir, 18 þús., eldhúsviftur, kr. 12 þús. Uppl. í s. 98-78387 e. kl. 19. Hjónarúm, göngugrind, leikgrind, ung-. barnastóll, ungbamabílstóll, róla, ungbamaföt, sængur o.fl. og 2 slitin 35" dekk, einnig VM turbo dísilvél og varahlutir úr Volvo 240. S. 51225. Kælikleti til sölu, Polyurethan, br. 3,5 m, lengd 6 m, hæð 2,5 m, selst ódýrt. Einnig rennibekkur, 2,5 m milli odda, gamall, í góðu lagi. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4009. Pitsutilboð! 16" með 3 áleggst. kr. 850, 18" með 3 áleggst. kr. 1.100. Ókeypis heimsending. Opið 16.30-23.30 virka daga og 11.30-23.30 um helgar. Garðabæjarpizza, sími 658898. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, fráglistar, tré- stigar, hurðir^ fög, sólbekkir, sumar- hús, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Tvær kommóður, hillur og skápar í bamaherbergi, allt hvítt, frá Ikea, Klikk klakk-svefnsófi frá Línunni, Korg M1 hljómborð. Óska eftir góðum hornsófa eða sófasetti. S. 91-72828. Til sölu 250 lítra Westinghouse hitakút- ur, sem nýr. Uppl. í síma 91-666676. Þjónustuauglýsingar Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. ARNARVERK HF. Vélaleiga - Verktakar Tökum að okkur stór og smá verk. Útvegum fyllingarefni, sprengingar. Tilboð - Tímavinna SÍMI 91-642124 OG 985-3S423 25 ára GRAFAN HF. 25 ára Eirhöfða 17, 112 Reykjavík | Vinnuvélaleiga - Verktakar ? 2 Vanti þig vinnuvél á leigu eða láta framkvæma verk sam- 5' i kvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). , | Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. i? o Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. S Heimas. 666713 og 50643. STEINSTEYPUSÖGUIÍ KJARNABORUN • MURBR0T • VIKURS0GUN • MALBIKSS0GUN ÞRIFALEG UMGENGNI S.. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON MURBR0T - STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI ★ STEYPUSOGUIN ★ /.OVí malbiksögun ★ raufasögun ★ xikursöqun £ c?* »io« v. va \ A ★ KJARINABORUN ★ ^ % HrJ 5 B Borum allar stærðir af götum \> /i i| / ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifalcg umgcngni Lipurð ★ ÞekKing ★ Reynsla BORTÆKNI mf. • S 45505 Bílasimi: 985-270 16 • Boðsími: 984-50270 ^Framrúðuviögerðir Aðal- og stefnuljósaglerviðgerðir Vissir þú að hægt er að gera við aðal- og stefnuljós? Kom gat á glerið eða er það sprungið? Sparaðu peninga! Hringdu og talaðu við okkur. Ath. Fólk úti á landi, sendið Ijósin til okkar. Glas»Weld Glerfylling hf. Lyngháls 3, 110 Rvik, sími 91-674490, fax 91-674685 STIFLUHREINSUN Losum stíflur úr skolplögnum og hreinlætistækjum. RÖRAMYNDAVÉL Staðsetjum bilanir á frárennslislögnum. Viðgerðarþjónusta á skolp-, vatns- og hitalögnum. HTJ PIPULAGNIRS. 641183 HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229 PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMI 984-50004. BILSKURS OO IÐNAÐARHURÐIR □ rrnr GLOFAXIHF. ARMULA 42 SIMI: 3 42 36 □ VERKSMIÐJU OG BILSKURSHURÐIR RAYNQR • Amerísk gæðavara • Hagstætt verS VERKVER Siðumúlo 27, 108 Reykjavik "3 811544 • Fax 811545 5öluaðili á Akureyri: ORKIN HANS NÓA Glerárgöfu 32 • S. 23509 j CRAWFORD BlLSKÚRS- OG IÐNAÐARHURÐIR UPPSETNING OG ÞJÓNUSTA 20% AFMÆLISAFSLÁTTUR HURÐABORG SKLJTLJVOGI 10C, S. 678250 - 678251 SMAAUGLYSINGAR Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9 - 22, laugardaga kl. 9 -16 og sunnudaga kl. 18 - 22. ATH. Auglýsing í helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 á föstudag. nra Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN OYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. gTí - Set upp ný dyrasímakerfi og geri vlö jH eldri. Endurnýja raflagmr i eldra húsnæöi rrjp ásamt viögerðum og nýlögnum. l<-7/ Fljót og góð þjónusta. Geymið auglýsinguna. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 985-31733. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum. baökerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON @688806^985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bítasiml 985-27760. Skólphreinsun J Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr ws. vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. JE_ Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 j RÖRAMYNDIR hf Til að skoða og staðsetja skemmdir í holræsum. V Til að athuga ástand lagna i byggingum sem verið jjrjl er að kaupa eða selja. Til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem / fyrirhugað er að skipta um gólfefni. f Til að kanna ástæður fyrir vondu lofti og ólykt í húsum. t , Til að auðvelda ákvarðanatöku um viðgerðir. 1 [@985-32949 @688806 @985-40440 U- _
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.