Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Side 37
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Bilskúrsútsala. Til sölu alls konar
gömul húsgögn og heimilistæki: Tveir
antikísskáþar (belgir), þvottavél,
þurrkari, sófasett frá 6. áratugnum,
landslagsmynd eftir Kristin Mort-
hens, basthillur og -stólar, dökkt
hjónarúm, skatthol, Ikea furubúkkar,
krómað prófíl-sófaborð með glerplötu,
furubókahilla, tvö eldhúsborð, skrif-
og vélritunarborð, alls konar stólar,
rimla-bamarúm, nýleg dökkryðbrún
Husqvama eldavél og ísskápur í stíl
og m.fl. Útsalan fer fram að Lauga-
vegi 29 B (portið á bak við Brynju)
laugardag og sunnudag kl. 12-17.
Uppl. í síma 91-18584 og 91-10109.
Húsgagnaverslun Garðabæjar,
Lyngási 10, sími 91-654535.
• Fataskápar........kr. 8.650
•Bókahillur, lágar.....kr. 2.900
•Bókahillur, háar...... kr. 4.600
•Skrifborð...........kr. 5.900
• Hljómtækjaskápar m/geymslu fyrir
120 geisladiska......kr. 11.200
•Sjónvarps/videoskápar með
snúningsplötu.......... kr. 5.600
Opið virka daga kl. 10-17.30, laugar-
daga kl. 13-16. Sendum í póstkröfu.
Bilasími. Til sölu lítið notaður, 3 ára
Dancall bílasími. Selst ódýrt. Upplýs-
ingar í síma 91-23523.
Höfum til sölu ungnautakjöt i hálfum
skrokkum, úrb. og pakkað að ósk
kaupanda, kr. 495 kg. Höfum einnig
til sölu lundir, hryggvöðva, innanlæri
og hakk á mjög góðu verði. Svínakjöt
í hálfum skrokkum, úrbeinað, reykt,
pakkað, kr. 495 kg. Frí heimsending á
höfúðborg£u-sv. Uppl. í s. 98-22527.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Yamaha RBX-800A, 4 strengja rauður
bassagítar í góðum kassa, sem nýr, 45
þ. 27" Sony monitor m/Qarst. (sjónvarp
án móttakara), 40 þ. Panasonic Hi-fí
stereo myndbandstæki m/fjarst. (ekki
nicam), 35 þ. 20" Tec sjónvarpstæki
m/fjarst., 20 þ. 22 m* 2 * * af afromosia
stafaparketti, 39 þ. S. 91-643973.
Ódýrar bastrúllugardínur og plíseruð
hvít pappatjöld í stöðluðum stærðum.
Rúllugardínur eftir máli. Sendum í
póstkröfu. Ljóri sf., Hafnarstræti 1,
bakhús, Reykjavík, sími 91-17451.
Bizam muscrat stuttpels, stærð 34-36,
verð 28.000, á sama stað óskast göngu-
tjald, innan við 2 kg, og vel með far-
ið, óryðgað kvenreiðhjól. S. 91-27619.
Gesslein kerruvagn með burðarrúmi,
dýnur fylgja, munstraður, kr. 18 þús.
Römer burðarbílstóll, kr. 3 þús. ÁEG
þvottavél, með sér þeytivindu, nýleg
og lítið notuð, kr. 45 þús. Lítill ísskáp-
ur, gamall en í góðu lagi, kr. 5 þús.
Upplýsingar í síma 91-674671.
Hausttilboð á málningu. Inni- og úti-
málning, v. frá kr. 275-5101. Gólfmáln-
ing, 2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1
1, 661 kr. Þýsk hágæðamálning.
Blöndum alla liti kaupendum að
kostnaðarlausu. Wilckens umboðið,
s. 625815, Fiskislóð 92, 101 Rvk.
September- og októbertilboð. Opið frá
kl. 9-19. Þvottur, tjöruhreinsun, bón
+ bíllinn þrifinn að innan fyrir aðeins
2.500 kr. Jeppar aðeins 5.000 kr.
Bónco, ný, breytt og einfaldlega betri
bónstöð, Auðbrekku 3, Dalbrekku-
megin. Áth. nýtt símanúmer 642911.
2 ódýrar ryksugur (AEG og Siemens), 5
þ. stk., lítið snókerborð, 15 þ., Silver
Cross barnavagn, 18 þ., kvenreiðhjól,
10 þ., flygill, 170 þ:, 2 unglingaskrifb.,
3 þ. stk., og 2 ára Kirby ryksuga, 45
þ. Sími 91-641227.
Getum útvegað:
4 kw rafstöð, kr. 75 þús., krana og
pick-up, kr. 26 þús, staurabor á trakt-
or, kr. 72 þús., litla bensínvatnsdælu,
kr. 23 þús., stærri, kr. 42 þús.
Jóhann Helgi & Co., sími 91-651048.
Innréttingar.
Fataskápar - baðinnr. - elhúsinnr.
Vönduð íslensk framleiðsla á sann-
gjömu verði. Opið 9-18 virka daga og
lau. 10-14. Innverk, Smiðjuvegi 4a
(græn gata), Kóp., s. 91-76150.
Trésmiðavélar. De-Walt bútsög, kr. 35
þús., hjólsagir á 18 og 28 þús., Walker-
Turner hefill, kr. 35 þús., Rockvell
yfirfræsari, kr. 50 þús., slípivél, bönd
og skífur, kr. 60 þús.
Uppl. í síma 98-78387 eftir kl. 19.
Áttu leið um Múiahverfið? Líttu inn hjá
Önnu frænku. Ódýrt í hádeginu.
Salatbakkar, brauð, samlokur o.fl.
Alltaf heitt á könnunni. Heimabakað
kaffibrauð. Opið frá kl. 8-18 virka
daga. Anna frænka, Síðumúla 17.
CB talstöð með öllu. President Jackson
talstöð m/öllum búnaði. 8A spennu-
breytir, loftnet fyrir hús, 1000 W
Lowpass filter og SVR Power mod FS
meter Matser mælir. S. 97-51207.
Elta videotæki, 20 þús., 14" videoskerm-
ur, 10 þús., bíltæki, Blaupunkt, og
Audioline, 60 w, Cobra radarvari.
Selst allt ódýrt. Kramer Pro Axe raf-
magnsgítar, selst á hálfvirði. S. 657210.
Pizza Roma. 16" pitsa m/3 áleggsteg.,
2 1 kók, salat, kokkteilsósa og fransk-
ar, kr. 1500. Opið frá kl. 16.30-22.
Pizza Roma, Njálsgötu 26, s. 629122.
Hitakútar. O.S.O. ryðfríir rafmagns-
hitakútar, 200 1, kr. 28 þús., 400 1, kr.
48 þús. ísskápar, kr. 15 og 25 þús., eld-
vamarhurðir, 18 þús., eldhúsviftur,
kr. 12 þús. Uppl. í s. 98-78387 e. kl. 19.
Hjónarúm, göngugrind, leikgrind, ung-.
barnastóll, ungbamabílstóll, róla,
ungbamaföt, sængur o.fl. og 2 slitin
35" dekk, einnig VM turbo dísilvél og
varahlutir úr Volvo 240. S. 51225.
Kælikleti til sölu, Polyurethan, br. 3,5
m, lengd 6 m, hæð 2,5 m, selst ódýrt.
Einnig rennibekkur, 2,5 m milli odda,
gamall, í góðu lagi. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-4009.
Pitsutilboð! 16" með 3 áleggst. kr. 850,
18" með 3 áleggst. kr. 1.100. Ókeypis
heimsending. Opið 16.30-23.30 virka
daga og 11.30-23.30 um helgar.
Garðabæjarpizza, sími 658898.
Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil-
um viði, panill, gerekti, fráglistar, tré-
stigar, hurðir^ fög, sólbekkir, sumar-
hús, áfellur. Útlit og prófílar samkv.
óskum. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184.
Tvær kommóður, hillur og skápar í
bamaherbergi, allt hvítt, frá Ikea,
Klikk klakk-svefnsófi frá Línunni,
Korg M1 hljómborð. Óska eftir góðum
hornsófa eða sófasetti. S. 91-72828.
Til sölu 250 lítra Westinghouse hitakút-
ur, sem nýr. Uppl. í síma 91-666676.
Þjónustuauglýsingar
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
við bensíntanka og gúmmí-
húðum að innan.
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir,
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
ARNARVERK HF.
Vélaleiga - Verktakar
Tökum að okkur stór og smá verk.
Útvegum fyllingarefni, sprengingar.
Tilboð - Tímavinna
SÍMI 91-642124 OG 985-3S423
25 ára GRAFAN HF. 25 ára
Eirhöfða 17, 112 Reykjavík
| Vinnuvélaleiga - Verktakar ?
2 Vanti þig vinnuvél á leigu eða láta framkvæma verk sam- 5'
i kvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). ,
| Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. i?
o Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. S
Heimas. 666713 og 50643.
STEINSTEYPUSÖGUIÍ
KJARNABORUN
• MURBR0T
• VIKURS0GUN
• MALBIKSS0GUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S.. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
MURBR0T - STEYPUS0GUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
★ STEYPUSOGUIN ★
/.OVí malbiksögun ★ raufasögun ★ xikursöqun
£ c?* »io« v. va \
A ★ KJARINABORUN ★
^ % HrJ 5 B Borum allar stærðir af götum
\> /i i|
/
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifalcg umgcngni
Lipurð ★ ÞekKing ★ Reynsla
BORTÆKNI mf. • S 45505
Bílasimi: 985-270 16 • Boðsími: 984-50270
^Framrúðuviögerðir
Aðal- og stefnuljósaglerviðgerðir
Vissir þú að hægt er að gera við aðal- og stefnuljós?
Kom gat á glerið eða er það sprungið?
Sparaðu peninga! Hringdu og talaðu við okkur.
Ath. Fólk úti á landi, sendið Ijósin til okkar.
Glas»Weld Glerfylling hf.
Lyngháls 3, 110 Rvik, sími 91-674490, fax 91-674685
STIFLUHREINSUN
Losum stíflur úr skolplögnum og hreinlætistækjum.
RÖRAMYNDAVÉL
Staðsetjum bilanir á frárennslislögnum.
Viðgerðarþjónusta á skolp-, vatns- og hitalögnum.
HTJ
PIPULAGNIRS. 641183
HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229
PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMI 984-50004.
BILSKURS
OO IÐNAÐARHURÐIR
□
rrnr
GLOFAXIHF.
ARMULA 42 SIMI: 3 42 36
□
VERKSMIÐJU
OG BILSKURSHURÐIR
RAYNQR
• Amerísk gæðavara
• Hagstætt verS
VERKVER
Siðumúlo 27, 108 Reykjavik
"3 811544 • Fax 811545
5öluaðili á Akureyri:
ORKIN HANS NÓA
Glerárgöfu 32 • S. 23509 j
CRAWFORD
BlLSKÚRS- OG IÐNAÐARHURÐIR
UPPSETNING OG ÞJÓNUSTA
20% AFMÆLISAFSLÁTTUR
HURÐABORG
SKLJTLJVOGI 10C, S. 678250 - 678251
SMAAUGLYSINGAR
Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9 - 22,
laugardaga kl. 9 -16 og sunnudaga kl. 18 - 22.
ATH. Auglýsing í helgarblað þarf
að berast fyrir kl. 17 á föstudag.
nra
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN OYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
gTí - Set upp ný dyrasímakerfi og geri vlö
jH eldri. Endurnýja raflagmr i eldra húsnæöi
rrjp ásamt viögerðum og nýlögnum.
l<-7/ Fljót og góð þjónusta.
Geymið auglýsinguna.
JÓN JÓNSSON
LOGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 626645 og 985-31733.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum. baökerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
@688806^985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bítasiml 985-27760.
Skólphreinsun
J Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr ws. vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
JE_ Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577
j RÖRAMYNDIR hf Til að skoða og staðsetja skemmdir í holræsum. V Til að athuga ástand lagna i byggingum sem verið jjrjl er að kaupa eða selja. Til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem / fyrirhugað er að skipta um gólfefni. f Til að kanna ástæður fyrir vondu lofti og ólykt í húsum. t , Til að auðvelda ákvarðanatöku um viðgerðir.
1 [@985-32949 @688806 @985-40440
U- _