Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1993 21 Bridge LÓÐBYSSUSETT STINGSAGIR SÚLUBORVÉLAR HLEÐSLUBORVELAR LOFTPRESSUR Stofnanakeppni BSÍ 1993: Rafmagnsveitan sigraði Röð Nafn Innbyrðis Bucholz 1. 2. 3. 4. 5. 6.-7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. Rafmagnsveita Reykjavíkur DV Morgunblaðið ÍSAL Pósturogsími Sendibílastöðin hf. Slökkviliðið Keflavíkurflugvelli Hollustuvernd ríkisins Búnaðarbankinn Landsbankinn 3X67 Veðurstofa íslands Félagsmálastofnun Rvk. LoðvíkXIV. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐfl A VALDA ÞÉR SKflÐfl! iix““ VERKFÆRIOG TÆKI - Islandsmet í verðum!. Sveit Rafmagnsveitu Reykjavíkur, talið frá vinstri: Helgi Jóhannsson, for- seti BSÍ, Kjartan Jóhannsson, Ólafur Jóhannesson, Páll Valdimarsson og Halldór B. Jónsson. Hann ætlaði að fá slag á laufakóng, fimm slagi á tígul. Laglega leikið en svína síðan spaðadrottningu og taka ég sat eftir með sárt ennið. FAXAFEN9 Opið mánudaga til föstudaga 9-18. SÍMI 91-677332 Opið laugardaga 10-16. verði! SÍÐASTA SENDING SELDIST URR! Stofnanakeppni Bridgesambands islands var spiluð um síðustu helgi og sigraði sveit Rafmagnsveitu Reykjavíkur eftir jafna og spennandi keppni með hinn kunna bridgemeist- ara Pál Valdimarsson í broddi fylk- ingar. Aðrar sveitir í toppbaráttunni voru sveitir DV og Morgunblaðsins, en í þeirra röðum eru nokkrir af kunn- ustu bridgemeisturum landsins. Lokaúrslit urðu annars eins og hér segir: - sjá meðfylgjandi töflu Hér er skemmtilegt spil frá leik sveitar Rafmagnsveitunnar við sveit DV. Þú situr í austur með þessi spil: ♦ ♦ ♦ K G 9 V D 10 2 ♦ 9 4 2 + 10 5 4 2 ♦ ♦ + og hlustar á eftirfarandi sagnir: Norður Austur Suður Vestur llauf- pass ltígull pass (16 + ) 2grönd pass 3grönd pass pass pass Aðspurður upplýsir suður að tvö grönd lofi 19-20 HP en neiti fjórum spilum í háht. Umsjón Stefán Guðjohnsen Með þetta veganesti lagði ég af stað með hjartatvist gegn sagnhafa, Páli Valdimarssyni. BUndur lagði upp frekar hógvær spil sem endurspegluðu takmarka- laust traust hans á sagnhafa: ♦ ¥ ♦ * ¥ ♦ + ♦ ¥ ♦ + * 10 8 4 3 ¥ 9 8 6 5 ♦ D 10 3 + K7 Páll íhugaði máhð augnablik og brosti í kampinn. Síðan bað hann um Utið spil og nú virtist vestur í vanda. Hann hugsaði sig lengi um, setti síð- an kónginn, sem PáU drap að bragði með ásnum. Laufasexið lá á borðinu skömmu síðar, ég lét Utið (meðan ég hrósaði sjálfum mér í huganum fyrir að hafa forðast laufútspiUð). PáU bað um kónginn úr blindum og vestur drap snarlega á ásinn. Hann spUaði hjartaþristi til baka, fjarkinn frá Páli og ég átti slaginn á tíuna. Hjartaþristurinn lofar venjulega þremur spilum í Utnum en umhugs- un hans í fyrsta slag vakti grunsemd- ir hjá mér að ef til vUl ætti hann aðeins tvö og vUdi ekki láta það hærra. Alla vega skipti það ekki höf- uðmáU því ég stoppaði laufið og mak- ker gat varla átt innkomu þótt hann ætti fjögur hjörtu. Það var ljóst að Páll átti D G í laufi, Á K í tígli, Á í hjarta og a. m. k. Á í spaða. Ef hann átti annan rauða gosann, þá gat hann ekki átt spaða- drottningu. Og líklega ætti hann fimmlit í laufi og þess vegna varð ég að fría spaðaslag áður en hann fríaði laufið. Ekki svo erfitt, hugsaði ég, meðan ég spilaði spaðagosa tíl þess að gefa makker innkomu á drottn- inguna seinna. Páll brosti enn þegar hann drap á drottningu heima, tók þrisvar tígul og endaði í bUndum. Síðan spilaði hann laufi, ég rak upp stór augu þeg- Lokayfirlit ar makker drap á drottningu. Páll tók síðan næstu fjóra slagi og gaf mér síðasta slaginn á spaðakóng. Slétt unnið og nú lá spUaáætlun Páls ljóst fyrir, því aflt spilið var þannig: * Á D 7 ¥ Á 4 ♦ Á K G 7 6 + G 8 6 ♦ 652 ¥ K G 7 3 ♦ 85 + Á D 93 ♦ K G 9 ¥ D 10 2 ♦ 9 4 2 + 10 5 4 2 ♦ 10 8 4 3 ¥ 9865 ♦ D 10 3 + K7 NOTUM GRÓFMYNSTRUÐ VETRARDEKK. HÖGUM AKSTRI EFTIR AÐSTÆÐUM GATNAMÁLASTJÓRI iH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.