Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Blaðsíða 48
I,AU(’.ARI)A(ÍUR 1)0. OKTÓmíK 1991!
56
Mermiiig
Sónötur í Norræna húsi
Tónleikar voru í Norræna húsinu í gærkvöldi. Tveir gestir frá Færeyj-
um Johannes Andreassen píanóleikari og Sámal Petersen tiöluleikari
léku sónötur fyrir fiölu og píanó eftir Ludwig van Beetlioven, Joliannes
Brahms og César Franck.
Svo virðist sem kynning á.þessum tónleikum hafi ekki verið sem skyldi
og er þaö miður. Þessir ungu tónlistarmenn höfðu undirbúið metnaðar-
fulla efnisskrá og ekki vafi á að margir hetðu haft áhuga á að mæta.
Þótt frekar væri fámennt á tónleikunum var að sama skapi góðmennt
og áttu menn þarna góða kvöldstund.
Sónatan í d dúr op. 12 nr. 1 eftir Beethoven er klassísk í anda og nóg er
þar af tærri lýrík. Tónlistarmennirnir léku verkið skýrt og hreint en virt-
ust ekki alveg komnir í essið sitt. Það voru þeir hins vegar þegar kom
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
að Sónötu í A dúr op. 100 eftir Brahms. Þetta er sérlega hlýlegt og aðlað-
andi verk og stefjaefnið minnir oft á þjóðlög í einfaldleika sínum. Þeir
félag gerðu margt mjög fallegt í þessu verki, einkum var hægi kaflinn
vel spilaður.
Síðasta verkið á tónleikunum var hin fræga sónata Francks í A dúr,
sem sennilega má teljast með áhrifamestu kammerverkum síðrómantíska
timabilsins. Tónlistarmennirnir gerðu hér niargt vel en annað fór í handa-
skolum eins og t.d. hinn áhrifamikli píanópartur í Allegro kaflanum. í
heild var þessari kvöldstund með þessum færeysku gestum vel varið og
verst að ekki skyldu fleiri mæta.
Bridge
Bridgefélag Reykjavíkur
Síðasta miðvikudag var spiluð þriðja umferðin í hraðsveitakeppni
Bridgefélags Reykjavíkur og urðu úrslitin eftirfarandi í A-riðli:
1. N.P.C. 581
2. Ólafur Steinason 563
3. Borgarapótek 548
- og hæsta skor í B-riðh:
1. Asmundur Pálsson 551
2. Sírnon Símonarson 547
3. Tíminn hf 544
Paraklúbburinn
Nú er lokið tveimur umferðum af þremur í hraðsveitakeppni Para-
klúbbsins og sveit Gróu Eiðsdóttur hefur þægilega forystu á toppnum.
Eftirtaldar sveitir skoruðu mest á síðasta spilakvöldi:
1. Ijósbrá Baldursdóttir 603
2. Gróa Eiðsdóttir 587
3. Edda Thorlacius 571
Staðan í keppninni er þá þessi:
1. Gróa Eiðsdóttir 1235
2. Ljósbrá Baldursdóttir 1170
3. Erla Sigurjónsdóttir 1165
Bridgefélag Breiðf irðinga
Nýhafin er bárómeterkeppni félagsins með þátttöku 34 para. Spiluð eru
4 spil milli para og verður keppnin alls 5 kvöld. Staða efstu para að lokn-
um 7 umferðum af 33 er þannig:
1. Helgi Samúelsson-Ragnheiður Nielsen 114
2. Jón Viðar Jónmundsson-Eyjólfur Magnússon 100
3. Jón Ingþórsson-Hjördís Eyþórsdóttir 87 -ÍS
Andlát
Haukur Kristinsson, Böðvarsgötu 10,
Borgarnesi, andaðist í Landspítalan-
um þann 26. október.
Einar Guðgeirsson andaðist á Hrafn-
istu 27. október.
Halldór V. Sigurðsson, fyrrverandi
ríkisendurskoðandi, lést í Brussel
miðvikudaginn 27. október.
Esther S. Þorsteinsdóttir, Laugavegi
135, lést í Landspítalanum 26. októb-
er.
Lilja Hjartardóttir, Ásgarði 41, er lát-
in.
Valgerður Bogadóttir, Lönguhlíð 17,
andaðist 28. október í Elliheimilinu
Grund.
Súsanna Maria Bachmann Stefáns-
dóttir lést í St. Jósefsspítala fimmtu-
daginn 28. október.
Benedikt Einarsson, Spóarima 5, Sel-
fossi, varð bráðkvaddur miðvikudag-
inn 27. október.
Safnaðarstarf
Árbæjarkirkja: Æskulýðsfundur simnu-
dagskvöld kl. 20. Mömmumorgnar
þriðjudaga og funmtudaga kl. 10-12.
Dómkirkjusókn: Kirkjunefnd kvenna
Dómkirkjunnar: KKD. Fundur í safnað-
arheimilinu mánud. 1. nóv. kl. 20.00.
Kynntar verða áhugaverðar vörur. Fé-
lagskonur, takið með ykkur gesti.
Fella- og Hólakirkja: Fyrirbænastund í
kapellu á mánudag kl. 18. Umsjón hefur
Ragnhildur Hjaltadóttir.
Félagsstarf aldraðra i Gerðubergi: Upp-
lestur í hannyrðastofu mánudag kl. 14.30.
Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20.
Háteigskirkja: Kirkjustarf barnanna kl.
13.
Kársnesprestakall: Samvera æskulýðs-
félagsins sunnudagskvöld kl. 20-22.
Neskirkja: Félagsstarf: Samverustund í
dag í safnaðarheimili kirkjunnar kl.
15.00. Fúndarefni: Móðir Theresa: Torfi
Ólafsson segir frá. Sönghópurinn Smá-
vinir syngur.
Seljakirkja: Fundur hjá KFUK á mánud-
dag fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og 10-12 ára
kl. 18. Mömmumorgnar þriðjudagakl. 10.
Áskirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu
svmnudagskvöld kl. 20. Opið hús fyrir
alla aldurshópa mánudag kl. 14-17.
Hallgrímskirkja: Fundur í æskulýðsfé-
laginu Örk sunnudagskvöld kl. 20.
Háteigskirkja: Ftmdur í æskulýðsfélag-
inu sunnudagskvöld kl. 20.
Langholtskirkja: Leshringur sunnudag kl.
15-17: Heimspeki Sorens Kirkegaard. Kl.
17-19: Trúarstef i ritum Laxness. Fundur
í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl.
20-22 fyrir 13-15 ára. TTT-starf fyrir 10-12
ára mánudag kl. 16-18. Aftansöngur
mánudag kl. 18.
Neskirkja: 10-12 ára starf mánudag kl.
17. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu-
dagskvöld kl. 20.
Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku-
lýðsfélaginu sunnudagsvöld kl. 20.30.
Tapað fundið
Gleraugu töpuðust
Kringlótt gleraugu í plastumgjörð töpuð-
ust laugardaginn 23. október, líklegast í
Perlunni. Finnandi vinsamlegast hringi
í síma 675410.
Leðurveski tapaðist
Svart leðurveski tapaðist frá verslun-
armiðstöð í Glæsibæ að bílaplani þar.
Finnandi vinsamlegast hringi í Helga
Skúlason í s. 31901.
Leikhús
Leikfélag Akureyrar
AFTU RGÖNGU R
eftir Henrik Ibsen
Lau. 30. okt. kl. 20.30.
Fös. 5. nóv. kl. 20.30.
Lau. 6. nóv. kl. 20.30.
FERÐIN TIL PANAMA
Á leikferö:
Fyrstu sýningar á Akureyri
i Samkomuhúsinu:
Sun. 31. okt. kl. 14.00.
Sala aðgangskorta
stendur yfir!
Aðgangskort LA tryggir þér sæti
með verulegum afslætti!
Verð aðgangskorta kr. 5.500 sætið.
Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 4.500
sætiö.
Frumsýningarkort kr. 10.500 sætið.
Miðasalan er opin alfa virka daga
nema mánudaga kl. 14.00-18.00. Sýn-
ingardaga fram að syningu. Sunnu-
daga kl. 13.00-16.00.
Miðasölusími (96J-24073.
Simsvari utan miöasölutíma.
Greiðslukortaþjónusta.
Tónleikar
Fóstbræður í Logalandi
Karlakórinn Fóstþræður heldur tónleika
í Logalandi í Borgarfirði sunnudaginn 31.
október kl. 16. Tónleikarnir eru á vegum
Tónlistarfélags Borgarfiarðar. Efnisskrá
er fiölbreytt, bæði sígild íslensk karla-
kórslög sem og efni eftir erlenda höfunda.
Sýningar
Sýning á damaskdúkum
Sýning á damaskdúkum frá Georg Jens-
en í Danmörku verður í dag, laugardag
og sunnudag í Safamýri 91 frá kl. 14-18
báða dagana. Þar kynnir Ragnheiöur
Thorarensen, umboðsmaður Georgs
Jensen á íslandi, ný munstur og nýja liti
í dúkum og fleiru.
Tilkyimingar
Sýning á Coppelíu
Lára Stefánsdóttir og Eldar Valiev dansa
aðalhlutverkin í sýningu á Coppelíu, sem
nú er sýnd í íslensku óperunni, í dag, 30.
október. í hlutverki Coppelíusar verður
Bjöm Ingi Hilmarsson. Poula Villanova
og Mauro Tambone dansa þriðju sýn-
ingu, sunnudaginn 31. október kl. 17, í
hlutverki Coppeliusar verður Guðmund-
ur Helgason.
50. sýning á Ronju
ræningadóttur
50. sýning á Ronju ræningjadóttur verður
í dag, 30. október. Aðeins era fyrirhugað-
ar fáar sýningar í viðbót.
Flóamarkaður FEF
Félag einstæðra foreldra er með flóa-
markað í Skeljanesi 6, Skeijafirði, í dag
kl, 14-17. Úrval af góðum bamafatnaði.
Líka fatnaður á stóra fólkið. Bækur,
búsáhöld og fleira. Leið 5 að húsinu.
Basar í Borgarnesi
Vistmenn og starfsfólk á Dvalarheimili
aldraðra í Borgamesi halda basar í dag,
30. október. Munirnir verða til sýnis frá
kl. 15.30-16.45 en salan fer síðan fram um
kl. 17. Jafnframt verður kafflsala en ágóð-
inn af henni rennur í ferðasjóð heimilis-
fólks.
Hraðskákmót
Hraðskákmót Taflfélags Kópavogs verð-
ur haldið sunnudaginn 31. október kl. 14
að Hamraborg 5, 3. hæð. Góð verðlaun í
boði.
LBIKFELAG
RHYKJAVÍKUR
Slóra svió kl. 20.00.
SPANSKFLUGAN
eftir Arnold og Bach
Laug. 30/10. Uppselt.
Fös. 5/11. Uppselt.
Sunnud. 7/11. Fimmtud. 11/11.
laug. 13/11. Uppselt, fös. 19/11 fáein sæti
laus.
Litlasviökl. 20.00.
ELÍN HELENA
eftir Árna Ibsen
Laugard. 30/10. Uppseit.
Sunnud. 31/10. Uppselt.
Fimmtud. 4/11. Uppselt.
Föstud. 5/11. Uppselt.
Laugard. 6/11. Uppselt.
Ath.l Ekki er hægt að hleypta gestum inn
i salinn ettir að sýning er hafin.
Kortagestir. Athugið að gæta að dag-
setningu á aðgöngumiðum á litla
sviðið.
Stóra sviðið ki. 14.00.
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren.
Laugard. 30/10,50. sýning.
Sunnud. 31/10. Fáein sæti laus.
Sunnud. 7/11. Fáar sýningar eftir.
Sunnud. 14/11.
Stóra sviðið kl. 20.00.
ENGLARIAMERIKU
ettir Tony Kushner
4. sýn. sunnud. 31/10, blá kortgilda.
Örfá sæti laus.
5. sýn. Fimmtud. 4/11, gul kert gilda.
Fáein sæti laus.
6. sýn. laug. 6/11, græn kort gilda. Fáein
sæti iaus.
ATH. að atriði og talsmáti i sýningunni er
ekki viö hæfi ungra og/eða viðkvæmra
áhorfenda.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á
móti miðapöntunum i síma 680680
kl. 10-12alla virka daga. Bréfasimi
680383.
Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar,
tilvalin tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavikur -
Borgarleikhús.
LEIKÚfSTARSKÓLI ÍSLANDS
Nemenda
leikhúsið
LINDARBÆ simi 21971
DRAUMUR A
JÓNSMESSUNÓTT
Eftir William Shakespeare
Lau. 30. okt. kl. 20.00. Uppselt.
Mið. 3. nóv. kl. 20.00. Örfá sæti laus.
Fös. 5. nóv. kl. 20.00. Uppselt.
Lau. 6. nóv. kl. 20.00. Uppselt.
Mán. 8. nóv. kl. 20.00.
I K H USl
Héðinshúsinu, Seljavegi 2.
Simi 12233.
AFTURGÖNGUR
eftir Henrik Ibsen
Laugard. 30. okt. kl. 20.
Miðasalan er opin frá kl. 17.00-19.00 alla
virka daga og klukkustund fyrir sýningu.
Sími 12233.
Sýntt íslensku óperunni
Fim. 4. nóv. kl. 20.30.
Allra síðustu sýningar í Reykjavik.
Vopnafjörður 6. nóv. kl. 20.30 og 7. nóv.
kl. 14.00.
Egilsstaðir 8. nóv. kl. 17.00 og 21.00.
Miðasalan cr opin daglcga frá kl. 17 - 19 og
sýningardaga 17 - 20:30. Miðapantanir í símum
11475 og 650190.
10 LEIKHÓPURiNN
911
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stóra sviðið
kl. 20.00
ALLIR SYNIR MÍNIR
eftir Arthur Miller
Frumsýning fim. 4/11, örlá sæti laus, 2.
sýn. fös. 5/11, örfá sæti laus, 3. sýn. fös.
12/11,4. sýn. sun. 14/11,5. sýn. fös. 19/11,
6. sýn. laug. 27/11.
ÞRETTÁNDA
KROSSFERÐIN
eftir Odd Björnsson
8. sýn. sun. 7/11,9. sýn. fim. 11/11. Ath.
síðustu sýningar.
KJAFTAGANGUR
eftir Neil Simon
Lau. 30/10, uppselt,'lau. 6/11, örfá sæti
laus, lau. 13/11, uppselt, 20/11.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI
eftir Thorbjörn Egner
Sun. 31/10 kl. 14.00, uppselt.
Sun. 31/10 kl. 17.00, aukasýning vegna
mikillar aðsóknar, örtá sæti laus.
Litla sviðið
kl. 20.30
ÁSTARBRÉF
eftir A.R. Gurney
í kvöld, uppselt, lau. 6/11, uppselt, sun.
7/11, lid. 11/11, föstud. 12/11, lau. 13/11,
uppselLföd. 19/11, fáein sæti laus, lau.
20/11, uppselt.
Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í
salinn eftir að sýning hefst.
Smíðaverkstæðið
Kl. 20.30
FERÐALOK
eftir Steinunni Jóhannesdóttur
sun. 31 /10, fim. 4/11, uppselt, fös. 5/11,
tös. 12/11, sun. 14/11, mið. 17/11.
Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í
salinn eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðar
greiðist viku fyrir sýningu ella seldir
öðrum.
Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og
fram að sýningu sýningardaga. Tekið á
móti pöntunum i sima 11200frá kl. 10
virkadaga.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
Græna linan 996160-
Leikhúslinan 991015
FRJALSI
LEIKHOPURINN
Tjarnarbíói
Tjarnargötu 12
STANDANDIPÍNA
„Stand-up tragedy"
eftir Bill Cain
Næstu sýningar:
Aukasýn. mán. 1. nóv. kl. 20.00.
Úrfá sæti laus.
Aukasýn. þri. 2. nóv. kl. 20.00.
Uppselt.
ENn höfum við bætt v. aukasýn.
Pantið strax.
ATH.i Miðapantanir óskast sótt-
ar sem fyrst.
Miðasala opin alla daga frá kl.
17-19. Sími 610280.
Símsvari allan sólarhringinn.
Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12.
BÝR ÍSLENDINGUR HÉR?
Leikgerð Þórarins Eyfiörð eftir sam-
nefndri bók Garðárs Sverrissonar
Takmarkaður sýningafjöldi.
9. sýn. sunnud. 31. okt. kl. 20.
10. sýn. fös. 5. nóv. kl. 20.
11. sýn. lau. 6. nóv. kl. 20.
. 12. sýn. sun.7. nóv.kl. 20.
Miðasala opin frá kl. 17-19 aila daga.
Simi 610280, simsvari allan sólarhringinn.