Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Page 21
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1993
21
Bridge
LÓÐBYSSUSETT
STINGSAGIR
SÚLUBORVÉLAR
HLEÐSLUBORVELAR
LOFTPRESSUR
Stofnanakeppni BSÍ 1993:
Rafmagnsveitan sigraði
Röð
Nafn
Innbyrðis
Bucholz
1.
2.
3.
4.
5.
6.-7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
Rafmagnsveita Reykjavíkur
DV
Morgunblaðið
ÍSAL
Pósturogsími
Sendibílastöðin hf.
Slökkviliðið Keflavíkurflugvelli
Hollustuvernd ríkisins
Búnaðarbankinn
Landsbankinn
3X67
Veðurstofa íslands
Félagsmálastofnun Rvk.
LoðvíkXIV.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐfl A
VALDA ÞÉR SKflÐfl!
iix““
VERKFÆRIOG TÆKI
- Islandsmet í verðum!.
Sveit Rafmagnsveitu Reykjavíkur, talið frá vinstri: Helgi Jóhannsson, for-
seti BSÍ, Kjartan Jóhannsson, Ólafur Jóhannesson, Páll Valdimarsson og
Halldór B. Jónsson.
Hann ætlaði að fá slag á laufakóng, fimm slagi á tígul. Laglega leikið en
svína síðan spaðadrottningu og taka ég sat eftir með sárt ennið.
FAXAFEN9
Opið mánudaga
til föstudaga 9-18.
SÍMI 91-677332
Opið laugardaga 10-16.
verði!
SÍÐASTA SENDING SELDIST URR!
Stofnanakeppni Bridgesambands
islands var spiluð um síðustu helgi
og sigraði sveit Rafmagnsveitu
Reykjavíkur eftir jafna og spennandi
keppni með hinn kunna bridgemeist-
ara Pál Valdimarsson í broddi fylk-
ingar.
Aðrar sveitir í toppbaráttunni voru
sveitir DV og Morgunblaðsins, en í
þeirra röðum eru nokkrir af kunn-
ustu bridgemeisturum landsins.
Lokaúrslit urðu annars eins og hér
segir:
- sjá meðfylgjandi töflu
Hér er skemmtilegt spil frá leik
sveitar Rafmagnsveitunnar við sveit
DV.
Þú situr í austur með þessi spil:
♦
♦
♦ K G 9
V D 10 2
♦ 9 4 2
+ 10 5 4 2
♦
♦
+
og hlustar á eftirfarandi sagnir:
Norður Austur Suður Vestur
llauf- pass ltígull pass
(16 + ) 2grönd pass 3grönd pass
pass pass
Aðspurður upplýsir suður að tvö
grönd lofi 19-20 HP en neiti fjórum
spilum í háht.
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
Með þetta veganesti lagði ég af stað
með hjartatvist gegn sagnhafa, Páli
Valdimarssyni.
BUndur lagði upp frekar hógvær
spil sem endurspegluðu takmarka-
laust traust hans á sagnhafa:
♦
¥
♦
*
¥
♦
+
♦
¥
♦
+
* 10 8 4 3
¥ 9 8 6 5
♦ D 10 3
+ K7
Páll íhugaði máhð augnablik og
brosti í kampinn. Síðan bað hann um
Utið spil og nú virtist vestur í vanda.
Hann hugsaði sig lengi um, setti síð-
an kónginn, sem PáU drap að bragði
með ásnum. Laufasexið lá á borðinu
skömmu síðar, ég lét Utið (meðan ég
hrósaði sjálfum mér í huganum fyrir
að hafa forðast laufútspiUð). PáU bað
um kónginn úr blindum og vestur
drap snarlega á ásinn. Hann spUaði
hjartaþristi til baka, fjarkinn frá Páli
og ég átti slaginn á tíuna.
Hjartaþristurinn lofar venjulega
þremur spilum í Utnum en umhugs-
un hans í fyrsta slag vakti grunsemd-
ir hjá mér að ef til vUl ætti hann
aðeins tvö og vUdi ekki láta það
hærra. Alla vega skipti það ekki höf-
uðmáU því ég stoppaði laufið og mak-
ker gat varla átt innkomu þótt hann
ætti fjögur hjörtu.
Það var ljóst að Páll átti D G í
laufi, Á K í tígli, Á í hjarta og a. m.
k. Á í spaða. Ef hann átti annan rauða
gosann, þá gat hann ekki átt spaða-
drottningu. Og líklega ætti hann
fimmlit í laufi og þess vegna varð ég
að fría spaðaslag áður en hann fríaði
laufið. Ekki svo erfitt, hugsaði ég,
meðan ég spilaði spaðagosa tíl þess
að gefa makker innkomu á drottn-
inguna seinna.
Páll brosti enn þegar hann drap á
drottningu heima, tók þrisvar tígul
og endaði í bUndum. Síðan spilaði
hann laufi, ég rak upp stór augu þeg-
Lokayfirlit
ar makker drap á drottningu. Páll tók
síðan næstu fjóra slagi og gaf mér
síðasta slaginn á spaðakóng. Slétt
unnið og nú lá spUaáætlun Páls ljóst
fyrir, því aflt spilið var þannig:
* Á D 7
¥ Á 4
♦ Á K G 7 6
+ G 8 6
♦ 652
¥ K G 7 3
♦ 85
+ Á D 93
♦ K G 9
¥ D 10 2
♦ 9 4 2
+ 10 5 4 2
♦ 10 8 4 3
¥ 9865
♦ D 10 3
+ K7
NOTUM GRÓFMYNSTRUÐ VETRARDEKK.
HÖGUM AKSTRI EFTIR AÐSTÆÐUM
GATNAMÁLASTJÓRI iH