Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Page 6
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993 UÚönd Stuttar fréttir Breskri ástarsögu lauk með morði eftir flókinn og ítarlegan undirbúning: Tilboð um kynlíf úti í skógi kostaði Ivfið - eiginkonanákvaðaðlosasigviðmannsinnfáumdögumeftirbrúðkaupið „Samband þeirra byggist allt á kynlífi," sagöi Timothy Lansgdale, saksóknari í Surrey á Suður-Eng- landi, um skötuhjú sem í gær voru sek fundin um aö hafa myrt eigin- mann konunnar eftir flókinn og æv- intýralegan undirbúning. Bæði fengu lífstíðardóm fyrir morðið. Sandra Wingall hafði gengið að eiga Bob Wigall en vildi halda áfram fyrra ástarsambandi við Terrence Bewley sem varð bílstjóri þeirra Björn Borg verðuraðborga Sænski tenn- isleikarinn Björn Borg veröur aö borga 40 millj- ónir íslenskra króna í meölög með börnum sínum af fyrra hjónabandi, hvort sem honum líkar betur eða verr. Borg getur ekki borgaö en dómstóll í Stokk- hólmi tekur ekki mark á fátækt hans og hefur bundiö enda á langa þrætu um meðlög kappans. Rússar bjarga Fossabankanum Danir hafa fyrir sitt leyti fallist á aö Fossabankinn í Færeyjum verði notaður til að flytja gjald- eyri frá Vesturlöndum tU Rúss- lands gegn því að eiginfjárstaða hans verði styrkt. Þar með hefur rússneskt fyrirtæki bjargað bankanum frá gjaldþroti. Lygariársinsver nafnbótsína „Ég held ég vilji ekki heyra þessa sögu aftur," sagði formaður dómnefndar eftir að ákveöið var að láta Derek Martin halda nafn- bótinni „lygari ársins“ i breskri samkeppni. Hann sagði að Kín- verjar hefðu keypt réttinn til aö halda ólympíuleikana. Martin sigraði líka í fyrra með sögu um undirföt Elísabetar drottningar, Reuterog Rltzau Erlendar kauphallir: Hámark í New York Hlutabréfavísitölur í helstu kaup- höllum Evrópu og í Bandaríkjunum hafa hækkað nokkuð undanfarna viku. Dow Jones vísitalan í New York náði sögulegu hámarki sl. miðviku- dag þegar hún fór vel yfir 3700 stig. Á fimmtudag fór talan í 3680 stig. Vísitalan FT-SE100 í London hefur hækkað um 126 stig á einni viku. í kjölfar frétta um efnahagsbata Breta hafa hlutabréfaviðskipti aukist. NAFTA-samkomulagið hafði einnig áhrif. DAX-30 hlutabréfavísitalan í Frankfurt hefur einnig hækkað nokkuð að undanfómu, svo og CAC- 40 vísitalan í París. Hins vegar er vísitalan í Hong Kong á niðurleiö. hjóna. Samkomulag var lítið í hjóna- bandinu og fór svo eftir fárra daga sambúð að Sandra varð leið á Bob og upp úr því ákváðu hún og bílstjór- inn að myrða manninnn og fá greidd- ar dánarbætur. Undirbúningur morðsins hófst á því að Sandra bað Bob að koma út í skóg með sér að skoða refrna. Um leið gaf hún í skyn að fleira gæti fylgt. Þegar út í skóg kom varð Sandra æst í samfarir og meðan hún — London DV lét vel að Bob læddist elskhuginn aftan að honum og stakk hann til bana. Sandra sagöi lögreglunni að ungl- ingar hefðu ráðist á mann hennar og drepið hann. Sagan þótti þó ótrú- leg þegar hún fór strax fram á að fá dánarbætur greiddar. Við yfirheyrsl- ur játuðu hin seku á sig morðið og greindu frá málavöxtum. „Morðið var framið vegna losta og græðgi,“ sagðisaksóknarinn. Reuter Karólina, prinsessa af Mónakó, tók þátt i hátiðahöldum í tilefni af þjóðhátiðardegi lands sins í gær. Börnin tvö, Karlotta og Pierre, voru að sjálfsögðu með en ekki virtust þau skemmta sér tiltakanlega vel - nema þau hafi lært hátignarsvip aðalsfólksins svona ung. Sögur ganga um væntanlegt brúðkaup Karólinu. Simamynd Reuter Hlutabrvísitölur í kauphöllum Dai /j\jj 21000 20000 Jj 19000 18000 17000 620 600 580 560 540 520 h/ 480 J Á S O N 1500 1000 DV GATTísjónmáli Aðilar að GATT-viðræðunum sögðu í gær að allar líkur væru á nýju samkomulagi fyrir 15. des. Assad í vígahug Assad Sýr- landsforseti gefur lítið fyrir friðarsamn- inga við Isra- elsmenn og segir að boð þaðan um frið- arlíkur séu mjög orð- um auknar. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna er á leið á svæðið. Ósætti i Suður-Afriku Búar í Suður-Afríku hafa lýst yfir óánægju með samkomulag de Klerks við blökkumenn. Rannsaka íraka Rannsaka á hvort írakar hafi beitt efnavopnum gegn sjítum. Serbar skammaðir Serbar voru í gær skammaðir fyrir að trufla neyðarþjálp. Viðræður í Angóla Friöarviöræður héldu áfram í Angóla í gær. Páfinnhressistseint Jóhannes Páll páfi veitir áheyrn en gerir ekki annað eftir að hann fór úr axlarlið. Reynolds í klemmu Óstaðfestar sögur um drög aö samkomu- lagi deiluaðila á Norður- írlandi hafa skyggt á heim- sókn Alberts Reynolds, for: sætisráðherra írlands, til norður- hlutans. Allir afneita drögunum. PLO-maður lést PLO-maður, sem ísraelskur landnemi særöi, er látinn. Átök i Nígeríu Lögreglan og stjórnarandstæð- ingar börðust í Nígeríu í gær. Kúrdarsleppagislum Skæruliðar Kúrda hafa sleppt síðustu vestrænu gislunum. Mildiviðflóttamenn Norska stjómin lofar að taka mildilega á ólöglegu flóttafólki. Gróði hjá Volvo Verulegur liagnaöur hefur á þessu ári verið af rekstri Volvo. HartámótiNoregi EB ætlar að leggjast gegn fyrstu samningsdrögum Norðmanna um inngöngu í bandalagið. Rússana burt Eistar krefjast tafarlausrar brottfarar rússneska hersins. Nygaard aftur á dagskrá Norska lög- reglan hefúr sent frá sér teikninguafer- lendum manni sem grunaöur er um tilræðið við bókaútgef- andann Willi- am Nygaard í síðasta mánuði. SkoraðáPoulNyrup Skorað er á Poui Nyrup, forsæt- isráðherra Dana, að koma á friöi á stjómarheimilinu eftir deilur um Eyrarsundsbrúna. Reuter, Ritzau, NTB, TT og ETA t': jJ’Aieíl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.