Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Side 21
LAUGARDAUUR 20. NOVEMBER 1993 21 Matreiðsluþáttur Sjónvarpsins: Graemnetislasagne og frönsk ostaterta - í sjöunda og áttunda þætti Á miðvikudaginn var bjó Úlfar i bolli sýrður rjómi Bláberjaterta er löguð eins, nema Finnbjörnsson matreiðslumeistari i bolli rjómi þá er bætt út í hálfum bolla af mauk- til grænmetislasagne í sjöunda þætti y4 bolli sykur uðum blábeijum. Eldhússins, matreiðsluþáttar Sjón- i msk. matarlímsduft varpsins. Næsta miðvikudag ætlar 300 g rjómaostur hann að kenna áhorfendum að búa y2 tsk. vanilludropar til franska ostatertu. Þættirnir eru Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumeistari Sjónvarpsins. sendir út klukkan 19 á miðvikudög- um og endursýndir á laugardögum klukkan 18.40 ef einhver missir af. Grænmetislasagne 7. þáttur, útsending 17. nóvember Blandað grænmeti, t.d.: gulrætur sellerí laukur paprika hvítkál rófur og íleira 2 msk. saxað engifer 2 msk. saxaður hvítlaukur 1 msk. saxað chili 1 bolli soðnar baunir, t.d. nýma- baunir eða linsubaunir '/2 bolli ostrusósa (fæst í heilsubúð- um) '/2 bolli sojasósa '/2 bolh appelsínusafl 2 msk. hunang 1 msk. rósapipar 1 msk. koriander salt og pipar maisena Sósa '/21 mjólk 1 stk. kókósþykkni (fæst í heilsubúð- um) maisena 2 hvítlauksgeirar rifinn ostur parmesanostur 1 pk. heilhveiti-lasagneplötur (fæst í heilsubúðum) Frönsk ostaterta 8. þáttur, útsending 24. nóvember Bridge Bridgefélag Tálknafjarðar Nýlokið er tveggja kvölda Butl- ertvímenningi hjá félaginu. Lokast- aða efstu para varð þannig: 1. Jón H. Gíslason-Ævar Jónasson 90 2. Jökull Kristjánsson- Knútur Finnbogason 88 3. Brynjar Olgeirsson- Egill Sigurðsson 82 4. Anna Jensdóttir- Ingibjörg Reynisdóttir 76 5. Snæbjörn G. Viggósson- Símon Viggósson 66 Austurlandsmót Bridgesambands Austurlands Austurlandsmeistarar í tvímenn- ingi 1993 urðu Pálmi Kristmannsson og Guttormur Kristmannsson frá Egilsstöðum með 376. Alls kepptu 38 pör um titilinn undir ömggri stjórn Kristjáns Haukssonar og keppnin fór fram í Valaskjálf á Egilsstöðum. Lokastaða efstu para varð þannig: 1. Pálmi Kristmannsson- Guttormur Kristmannsson 376 2. Jón Aðall-Bjarni Sveinsson 341 3. Ólafur Sigmarsson- Stefán Guðmundsson 290 4. Skeggi Ragnarsson- Ragnar Björnsson 285 5. Kristján Magnússon- Gunnar Róbertsson 257 6. Þorbergur Hauksson- Sigurður Freysson 256 -ÍS Jöfur hf. mun selja 34 notaða bíla föstudag, laugardag og sunnudag 19. - 21. nóvember með umtalsverðum afslœtti! TEGUND: ARG.: HURÐIR: VÉLARST.: GÍRAR: AKSTUR: VIÐM. STGR. VERÐ: ÚTSÖLU VERÐ: JEEP WAG0NEER 1983 5 V8 5200 SS 131 730.000 420.000 VWG0LF Gti 16v 1987 3 1800Í sg 80 780.000 600.000 D0DGE CLUB VAN 1987 5 V8 5200 SS 120 900.000 780.000 D0DGE ARIES 1987 4 2200 ss 108 520.000 PEUGE0T 505 st. 1987 5 2000 ss 127 680.000 550.000 RENAULT EXPRESS vsk. 1990 3 1100 5g 75 620.000 BÉgHiItlirrMW PEUGE0T 605 1992 4 2000 . sg 45 1.950.000 1.750.000 LADA st. vsk. 1991 5 1500 5g 16 420.000 330.000 D0DGE SHAD0WTURB0 1988 2 2500 ss 75 750.000 650.000 CITR0EN AX 11 1987 3 1100 4g 96 320.000 200.000 BMW 320 i 1985 4 V6 2300 . 5g . 140 720.000 550.000 D0DGE ARIES st. 1984 5 2200 ss 73 380.000 280.000 D0DGE ARIES 1988 4 2200 ss 85 680.000 590.000 D0DGE RAMCHARGER 1989 3 V8 5200 ss 88 1.750.000 1.450.000 T0Y0TA TERCEL st. 4x4 1987 5 1600 5g 103 610.000 520.000 JEEP CHER0KEE 1987 5 2500 4g 108 1.050.000 890.000 DODGE RAMCHARGER 1986 3 V8 5200 ss 73 1.200.000 990.000 PEUGE0T 309 GR 1987 5 1300 5g 103 380.000 280.000 MERCURYT0PAZ 1988 4 2300 ss 108 650.000 ■.-WtKiHTiBI NISSAN SUNNY vsk. 1990 3 1300 4g 46 620.000 530.000 D0DGE ARIES 1989 4 2200 ss 85 680.000 F0RD BR0NC0 II 1984 3 V6 2800 ss 160 650.000 490.000 MAZDA323 GLX 1988 4 1500 sg 120 550.000 470.000 IZUSU TR00PER 1988 5 2300 5g 110 1.180.000 990.000 MAZDA 323 st. 1986 5 1500 5g 106 380.000 290.000 FIATUNO 1988 3 1000 4g 60 250.000 190.000 VW G0LF 4x4 1987 5 1800 5g 130 550.000 450.000 CITR0EN BX 1986 5 1600 ss 105 450.000 MMCL-300 vsk. 1986 5 1600 5g 150 380.000 290.000 VWG0LF GTi 16v 1987 3 1800 5g 95 780.000 680.000 PEUGE0T 309 GR 1987 5 1300 5fl 94 390.000 320.000 DAIHATSU CHARADE 1988 5 1000 4g 78 420.000 350.000 D0DGE DIPL0MAT 1985 4 V8 5200 ss 150 550.000 390.000 SK0DA FAV0RIT vsk. 1990 5 1300 5g 49 300.000 190.000 Visa/Euro eða skuldabréf til allt að 36 mán. OPIÐ föstudag 9 - 18, laugardag 10 - 17 og sunnudag 13 - 17 Auöveld, einföld og örugg bílaviöskipti! MOTAÐIR BÍUUt Skeljabrekka 4, Kópavogur, sími 642610.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.