Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Blaðsíða 21
LAUGARDAUUR 20. NOVEMBER 1993 21 Matreiðsluþáttur Sjónvarpsins: Graemnetislasagne og frönsk ostaterta - í sjöunda og áttunda þætti Á miðvikudaginn var bjó Úlfar i bolli sýrður rjómi Bláberjaterta er löguð eins, nema Finnbjörnsson matreiðslumeistari i bolli rjómi þá er bætt út í hálfum bolla af mauk- til grænmetislasagne í sjöunda þætti y4 bolli sykur uðum blábeijum. Eldhússins, matreiðsluþáttar Sjón- i msk. matarlímsduft varpsins. Næsta miðvikudag ætlar 300 g rjómaostur hann að kenna áhorfendum að búa y2 tsk. vanilludropar til franska ostatertu. Þættirnir eru Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumeistari Sjónvarpsins. sendir út klukkan 19 á miðvikudög- um og endursýndir á laugardögum klukkan 18.40 ef einhver missir af. Grænmetislasagne 7. þáttur, útsending 17. nóvember Blandað grænmeti, t.d.: gulrætur sellerí laukur paprika hvítkál rófur og íleira 2 msk. saxað engifer 2 msk. saxaður hvítlaukur 1 msk. saxað chili 1 bolli soðnar baunir, t.d. nýma- baunir eða linsubaunir '/2 bolli ostrusósa (fæst í heilsubúð- um) '/2 bolli sojasósa '/2 bolh appelsínusafl 2 msk. hunang 1 msk. rósapipar 1 msk. koriander salt og pipar maisena Sósa '/21 mjólk 1 stk. kókósþykkni (fæst í heilsubúð- um) maisena 2 hvítlauksgeirar rifinn ostur parmesanostur 1 pk. heilhveiti-lasagneplötur (fæst í heilsubúðum) Frönsk ostaterta 8. þáttur, útsending 24. nóvember Bridge Bridgefélag Tálknafjarðar Nýlokið er tveggja kvölda Butl- ertvímenningi hjá félaginu. Lokast- aða efstu para varð þannig: 1. Jón H. Gíslason-Ævar Jónasson 90 2. Jökull Kristjánsson- Knútur Finnbogason 88 3. Brynjar Olgeirsson- Egill Sigurðsson 82 4. Anna Jensdóttir- Ingibjörg Reynisdóttir 76 5. Snæbjörn G. Viggósson- Símon Viggósson 66 Austurlandsmót Bridgesambands Austurlands Austurlandsmeistarar í tvímenn- ingi 1993 urðu Pálmi Kristmannsson og Guttormur Kristmannsson frá Egilsstöðum með 376. Alls kepptu 38 pör um titilinn undir ömggri stjórn Kristjáns Haukssonar og keppnin fór fram í Valaskjálf á Egilsstöðum. Lokastaða efstu para varð þannig: 1. Pálmi Kristmannsson- Guttormur Kristmannsson 376 2. Jón Aðall-Bjarni Sveinsson 341 3. Ólafur Sigmarsson- Stefán Guðmundsson 290 4. Skeggi Ragnarsson- Ragnar Björnsson 285 5. Kristján Magnússon- Gunnar Róbertsson 257 6. Þorbergur Hauksson- Sigurður Freysson 256 -ÍS Jöfur hf. mun selja 34 notaða bíla föstudag, laugardag og sunnudag 19. - 21. nóvember með umtalsverðum afslœtti! TEGUND: ARG.: HURÐIR: VÉLARST.: GÍRAR: AKSTUR: VIÐM. STGR. VERÐ: ÚTSÖLU VERÐ: JEEP WAG0NEER 1983 5 V8 5200 SS 131 730.000 420.000 VWG0LF Gti 16v 1987 3 1800Í sg 80 780.000 600.000 D0DGE CLUB VAN 1987 5 V8 5200 SS 120 900.000 780.000 D0DGE ARIES 1987 4 2200 ss 108 520.000 PEUGE0T 505 st. 1987 5 2000 ss 127 680.000 550.000 RENAULT EXPRESS vsk. 1990 3 1100 5g 75 620.000 BÉgHiItlirrMW PEUGE0T 605 1992 4 2000 . sg 45 1.950.000 1.750.000 LADA st. vsk. 1991 5 1500 5g 16 420.000 330.000 D0DGE SHAD0WTURB0 1988 2 2500 ss 75 750.000 650.000 CITR0EN AX 11 1987 3 1100 4g 96 320.000 200.000 BMW 320 i 1985 4 V6 2300 . 5g . 140 720.000 550.000 D0DGE ARIES st. 1984 5 2200 ss 73 380.000 280.000 D0DGE ARIES 1988 4 2200 ss 85 680.000 590.000 D0DGE RAMCHARGER 1989 3 V8 5200 ss 88 1.750.000 1.450.000 T0Y0TA TERCEL st. 4x4 1987 5 1600 5g 103 610.000 520.000 JEEP CHER0KEE 1987 5 2500 4g 108 1.050.000 890.000 DODGE RAMCHARGER 1986 3 V8 5200 ss 73 1.200.000 990.000 PEUGE0T 309 GR 1987 5 1300 5g 103 380.000 280.000 MERCURYT0PAZ 1988 4 2300 ss 108 650.000 ■.-WtKiHTiBI NISSAN SUNNY vsk. 1990 3 1300 4g 46 620.000 530.000 D0DGE ARIES 1989 4 2200 ss 85 680.000 F0RD BR0NC0 II 1984 3 V6 2800 ss 160 650.000 490.000 MAZDA323 GLX 1988 4 1500 sg 120 550.000 470.000 IZUSU TR00PER 1988 5 2300 5g 110 1.180.000 990.000 MAZDA 323 st. 1986 5 1500 5g 106 380.000 290.000 FIATUNO 1988 3 1000 4g 60 250.000 190.000 VW G0LF 4x4 1987 5 1800 5g 130 550.000 450.000 CITR0EN BX 1986 5 1600 ss 105 450.000 MMCL-300 vsk. 1986 5 1600 5g 150 380.000 290.000 VWG0LF GTi 16v 1987 3 1800 5g 95 780.000 680.000 PEUGE0T 309 GR 1987 5 1300 5fl 94 390.000 320.000 DAIHATSU CHARADE 1988 5 1000 4g 78 420.000 350.000 D0DGE DIPL0MAT 1985 4 V8 5200 ss 150 550.000 390.000 SK0DA FAV0RIT vsk. 1990 5 1300 5g 49 300.000 190.000 Visa/Euro eða skuldabréf til allt að 36 mán. OPIÐ föstudag 9 - 18, laugardag 10 - 17 og sunnudag 13 - 17 Auöveld, einföld og örugg bílaviöskipti! MOTAÐIR BÍUUt Skeljabrekka 4, Kópavogur, sími 642610.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.