Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1993 Utlönd Færeyingar vilja tekj ur af flugumferð SAMTOK IÐNAÐARINS Færeyingar eru nú aö láta kanna hvort þeir geti sjálfir tekið að sér stjóm á flugumferð í lofthelgi eyj- anna og þannig opnað nýja tekjulind. Um þaö bil 65 þúsund erlendar flug- vélar fara um lofthelgi Færeyja á hveiju ári og fá þær allar flugheim- ildir sínar frá flugstjómarmiðstöð- inni á íslandi. Signar á Bmnni, sem fer með sam- göngumál í færeysku landsstjórn- inni, hefur fengið það upplýst að Is- lendingar fái milli fimmtíu og sextíu þúsund íslenskar krónur í hvert skipti sem erlend flugvél flýgur um lofthelgi Færeyja. Hann vUl gjarnan að Færeyingar sjálfir annist flugum- ferðarstjórnina ef það getur borgað sig. Það var við yfirferð ársreikninga færeyska flugfélagsins Atlantic Airways að Signar á Bmnni hjó eftir Nú er komið á markað nýtt íslenskt forrit sem heitir Ritvöllur. Rað er sérstaklega hannaö til að auðvelda fólki ritun íslensks máls. Forritið getur leiðrétt stafsetningarvillur, sýnt beygingu oráa, gefið samheiti, flokkað orð og margt fleira. Af þvi tilefni hafa Apple-umboðið og DV ákveðið að efna til íslenskuátaks þar sem lesendur DV geta leiðrétt villur í texta og átt þar rrieð kostá að vinna stórglæsilega vinninga, m.a. Macintosh LCIII-tölvu með 14" litaskjá og íslenskuforritinu Ritvelli. Kópavogl, 24. nóember 1993 Kæra írænka. Nú ei ég komm beim úr íeróalagmu, sem var ógleimanleg upplivun. Ég vona bara aó Ipú getir einbvem tímann tekiÓ \vátt í slíku æfmtýri. Fyrst f\ugum viÓ til Kaupmannabaínar og IpaÓan íórum við meÓ lest til Hróarskeldu. Þar var bátrÓin, sem ég var búin að segyaþér írá,ba\din og voru Ipátttakendur trá nrtíu löndum. M getur ekki rm’yndað \rér bvað ég var taugaóstyrk Ipegar ég stóð á sviðinu og borfði á ipúsundir andlita, sem biðu ef tir að ég Vylti íióluboganum og byr jaói að leika. Allt gekk samt vel að lokum og mér íannst fagnaðarlætin óma r böfði mér Ipar til ég sofnaði um kvöldið. Eftir að tónbstarbátróini lauk fórum við Islendingamir aftur til Kaupmannabafnar Ipar sem við voram r viku. Y\Ó fóram að sjálfsögðu ITívolr og Ipar skemti ég mér best. Svo skoðuðum við marga merka staði og söfn að auki. Bestu kveðjur til allra sem ég jpekki r sveitinni. Hvemig er IpaÓ, sameinuðust jpið einkver jum r kostningunum 3 Nafn: Þrn Sigga. Skrifið viflausu orðin rétt stafsett á línurnar hér fyrir ofan og sendið Apple-umboðinu, Skipholti 21,105 Reykjavík, fyrir 8. desember, merkt: íslenskuátak Apple-umboðsins og DV Fyrsfi texti birtist 19. nóvember en sá þriSji kemur 1. desember. Eld(i er nauðsynlegt a5 safna öllum þremur textunum saman en séu þeir allir sendir aukast möguleikarnir Heimili: til vinnings. 1. verðlaun eru Macintosh LCIII-tölva með4 Mb vinnsluminni, 80 Mb harðdiski, 14" litaskjá, mús, hnappaborði og a5 sjálfsögðu Rilvelli. 2. til 11. verðlaun eru pakkar með íslenskuforritinu Ritvelli. Kennitala: Sími: Apple-umboðið Skipholti 21, sími 91-624800 því að félagið greiðir norskum yfir- völdum sem svarar um 25 milljónum íslenskra króna á ári fyrir að fljúga um norska lofthelgi í daglegri áætl- unarferð sinni frá Færeyjum til Kaupmannahafnar. Signar telur að Færeyingar sjálíir eigi aö fá tekjurnar af flugumferðinni og þannig verði hægt að skapa aukna atvinnu á eyjunum. Ritzau Ekkert bend- ir til að Karl Bretaprins ætli að fyrirgefa Dí- önu. konu sinni, í bráð þrátt fyrir ótví- ræð sáttaboð frá henni. Fyrir skömmu áttu þau kost á að ræöa saman en Karl sneri baki við prinsessunni og vildi greinilega ekki eiga orðastað við hana. Sagt er að Elísabet drottning híúl horft á en ekki skipt sér af framvindu mála. Meðan svona er komið verður ekkert úr vonum Diönu utn áð fá aö koma ínn úr kuldanum og ná á ný sáttum við tengdafólk sitt í Buckinghamliöll. Flæmduná- grannabarn burt vegna eyðni Nokkrir góðborgarar í Sydney á Ástralíu tóku síg saman fyrr á árinu og flæmdu nágranna sína burt úr hvertinu vegna þess að dóttir þeirra var með eyðni. Stúlkan er nú látin, ellefu ára gömul, úr sjúkdómi sfnum. Hún hét Eva van Grafhorst ogsmitað- ist við blóðgjöf skömmu eftir fæð- ingu. Foreldrar' Evu flúðu með hana til Nýja-Sjálands og þar bjó hún með þeim til dauðadags. Sofnaði kennar- innviðstýrið? Enska lögreglan segir að flest bendi til að kennskukonan Ele- nor Fry hafi sofhað við stýriö þegar bílslysið mikla varð suður af Birmingham í síðustu viku. Þá létu 13 böm lífið. Enn hefur ekki verið skorið endanlega úr um hvað olli slys- inu. Lögreglan segn- að þar sem mið nótt var og erfiöur dagur að baki sé liklegast að kennslukon- an hafi sofnað. Allar merkingar á veginum voru rétfar og engar rtsbendingar eru um að bíllinn hafi bilað. ræningigerist leyniskytta Sænska lögreglan segir að allt bendi til að maður, sem rændi banka í Svíþjóð fyrír nokkurm árum, hafi nú snúiö sér að morð- um á saklausu fólki í Bosníu. Maðurinn komstundan réttvís- inni og ftúði fni Svíþjóð eftir rán- ið. Nú er þessi sami maður grun- aður um stríðsglæpi í Sarajevo og er meöal eftirlýstra leym- skyttna þar í borg. uppáSheriock Hoimes Enski leikar- inn Jeremy Brett var flutt- ur á sjúkrahús um síðustu vegna lúartaáfalls sem hann fékk við upptökur á nýjustu myndinni um leyniiög- reglusnillinginn Sfierlock Holm- Brett er á batavegi en segir að hann sé búinn að fá nóg af Holra- es og geti ekki hugsað sér að leika hann oftar. Ilann hefur látið þau orð falia aö andleg heilsa hans sé í hættu fái hann ekki frí. Brett hefur haft Holmes að aðalatvinnu í meira en áratug.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.