Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Síða 15
w
MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1993
Fjölskyldustefna
framtíðar
Þegar horft er með gagnrýnum
augum á skipulag okkar ástkæru
höfuðborgar, umferðarbrýmar,
bílastæðin, undirgöngin, umferð-
arljósin, þá verður manni á að
hugsa, hvort umferð vélknúinna
ökutækja eigi að hafa forgang en
ekki fólkið. Þegar snjóar þarf að
opna götumar strax fyrir akandi
umferð en á milli akreinanna eru
háir skaflar sem varla eru færir
nema fuglinum flj úgandi. Yfir þetta
þarf þó fólk að ganga, stundum fatl-
að eða aldrað eða með börn í
vagni.
Ég efast ekki um að starfsmenn
borgarinnar eru alhr af vilja gerðir
til að opna gangbrautir en það er
hugsunin sem legið hefur að baki
þegar borgin var skipulögð, sem
skiptir máh.
KjaUarLnn
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir
þingkona Kvennalistans
á Vestfjörðum
„ Væri það ekki verðugt verkefni á ári
fjölskyldunnar, 1994, að líta á málin frá
öðrum sjónarhóli en úr sæti bílstjór-
ans?“
Hvar eiga börnin að vera?
Hægt er að finna íbúðahverfi þar
sem búa 1000 manns eða meira,
fullt er af bílastæðum fyrir framan
húsin en bak við þau er einn leik-
völlur illa búinn leiktækjum fyrir
helminginn af íbúunum, bömin.
Það þarf ekki að leita lengra en
til frænda vorra í Noregi til aö kom-
ast aö raun um að þeir hugsa öðru
vísi þegar skipulögð eru íbúðar-
hverfi. í Kristianssand eru heilu
íbúðarhverfin þar sem götumar
era ekki ætlaðar fyrir bíla, heldur
fyrir fólkið sem býr við þær götur.
Þú getur að vísu ekið inn í göturn-
ar ef þú ert aö flytja þangað fullan
bíl af fólki eða farangri. En þú skalt
gjöra svo vel og koma þér sem fyrst
í burtu með bhinn. Og þó að þú
eigir heima við tiltekna götu þá er
ekki ætlast til að bíhinn standi við
tröppurnar. Hann skal geymast á
bílastæði eða í bílageymslu ca
300-500 metram í burtu frá húsinu.
Fjölskyldan í fyrirrúmi
í Noregi þar sem ég þekki til er
fjölskyldan í fyrirrúmi, og öryggi
bamanna tekið fram yfir öryggi
bílsins. Þar þykir það heldur ekki
tíðindum sæta að íjölskyldufólk
vilji hafa fastan vinnutíma og neiti
yfirvinnu til þess að nota frítimann
með fjölskyldunni. Hér á íslandi
mundi vera litið á þann sem teldist
I fjölmennum ibúðarhverfum má sjá næg bilastæði fyrir framan húsin
en einn leikvöll baka til, oft illa búinn leiktækjum fyrir börnin.
fyrirvinna fjölskyldu meö fyrirlitn-
ingu ef sú hin sama fyrirvinna
segði nei við aukavinnu um kvöld
og helgar.
Hér eiga menn að taka alla vinnu
sem býðst, því „aha vantar jú pen-
ing“. Geri menn það ekki era þeir
letingjar, eða þaðan af verra.
í raun skipta þessar tekjur ekki
svo miklu til eða frá. Það sem skipt-
ir máli er hvemig þeir fjármunir
nýtast sem úr er spilað.
Það má þó ekki gleymast að dag-
vinnulaun eru til muna lægri á ís-
landi en á hinum Norðurlöndun-
um.
Og við þurfum að sjá kröfuna um
að dagvinnulaun dugi fyrir fram-
færslu verða að veruleika á íslandi.
Breytt viðhorf þarf til
Hér hefur aðeins verið tæpt á
tveimur atriðum þar sem breyta
þarf viðhorfi okkar í málefnum
fjölskyldunnar. Fólk þarf að geta
aðlagað vinnutíma sinn að þörfum
fjölskyldunnar. Og umferðin þarf
ekki síður að taka mið af fólki en
fjórhjóladrifnum tækjum.
Væri það ekki verðugt verkefni á
ári fjölskyldunnar, 1994, að hta á
máhn frá öðram sjónarhóh en úr
sæti bílstjórans? Skipuleggja byggð
í þéttbýh með það fyrir augum að
fólki líði þar vel að börnin séu ör-
ugg á sínu leiksvæði nálægt heimil-
inu. Að byggja dagheimih frekar
en bhastæðahús. Að móta fjöl-
skyldustefnu th framtíðar.
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir
\
Út úr kreppunni
Hagræðing, sparnaður, niður-
skurður, endurskipulagning, sam-
eining. Þetta eru þær dyggðir hag-
fræðinnar sem aht snýst um í dag.
Á öhum sviðum þjóðlífsins eru
menn að bregðast við kreppu og
samdrætti og aðlaga sig því
ástandi.
Stigvaxandi kreppa?
Fyrir nokkram árum var aðal-
vandamáhð þensla. Þá klifuðu þá-
verandi seðlabankastjóri og aörir
spekingar á þvi að það yrði að
stöðva þessa sífehdu þenslu á öh-
um sviðum þjóðlífsins. Það tókst.
Afleiðingin varð kreppa, atvinnu-
leysi og fjöldagjaldþrot einstakl-
inga og fyrirtækja.
Við læknum ekki kreppu í hag-
kerfinu með hagræðingu, sparnaði,
„Við læknum ekki kreppu 1 hagkerfinu
með hagræðingu, sparnaði, niður-
skurði, endurskipulagningu og sam-
einingu. Með slíkum ráðstöfunum er-
um við að aðlaga okkur kreppunni.“
niðurskurði, endurskipulagningu stöfunum erum við að aðlaga okk-
og sameiningu. Með slíkum ráð- ur kreppunni. Ég vh ekki trúa því
KjaUarinn
Brynjólfur Jónsson
hagfræðingur
að nokkur Islendingur vhji að þjóð-
félag okkar búi við stigvaxandi
kreppu um ófyrirsjáanlega fram-
tíð.
Eina ráðið th að lækna kreppuna
er að auka verðmætasköpun í þjóð-
félaginu og sú verðmætasköpun
verður að koma frá samkeppnis-
greinum og eiga sér stað með hag-
kvæmum rekstri. Nýsköpun, upp-
bygging, bjartsýni, áræði og dugn-
aður verða þær dyggðir sem aht
snýst um þegar markviss stefna
verður tekin út úr kreppunni.
Athafnamenn
Það era menn sem hafa af dugn-
aði og bjartsýni unnið að nýsköpun
og uppbyggingu á öhum sviðum
atvinnulífsins undanfarin misseri.
Þeim hefur of mörgum vegnað iha
og þeir hafa verið hafðir að háði
og spotti. í dag er það smán að vera
titlaður athafnamaður. Þessu verð-
ur að breyta. Það sem veldur þessu
er að stjómvöld hafa bragöist
þeirri framskyldu sinni að búa at-
vinnulífl landsmanna heilbrigt
rekstraramhverfi.
Th að koma íslensku þjóðfélagi
út úr kreppunni verður ríkisstjóm-
in að búa samkeppnisgreinum heh-
brigt rekstrarumhverfi. Þegar það
hefur verið gert kemur aht hitt af
sjálfu sér.
í heilbrigðu rekstrarumhverfi
munu samkeppnisgreinarnar
blómstra, og þjónustugreinarnar
og ríkiö munu njóta góðs af. Raun-
tekjur ríkisins munu vaxa með
aukinni veltu í þjóðfélaginu og nið-
urskurður opinberrar þjónustu
verða óþarfur. Þetta heitir víst á
stofnanamáli þensla.
Það veröa íslenskir athafnamenn
og þensla sem að lokum munu leiða
þjóðfélagið út úr kreppunni. Önnur
leið er möguleg. Það er happdrætt-
isvinningur úr hafinu. Munurinn á
þessum tveim leiðum er sá aö hin
fyrri leiðir th varanlegrar og raun-
hæfrar velmegunar, en sú síðari
er háð duttlungum náttúrannar.
Ríkisstjórnin á leik
Þaö er ríkisstjómin sem á leik.
Það er hægt að halda áfram aö
hagræða, spara, skera niður, end-
urskipuleggja og sameina á meðan
við bíðum eftir happdrættisvinn-
ingi úr hafinu alveg þangað th við
náum „Albaníustandard" í opin-
berri þjónustu og einhverju gríðar-
legu atvinnuleysi. Vhjum við það?
Eða ætlum við að koma eðlilegum
rekstrargrundvehi undir sam-
keppnisgreinamar? Þessu ræður
ríkisstjómin.
Brynjólfur Jónsson
15
Einkavæöing tóbakssölu
taparekki
„Ég er sam-
þykk þvi að
einkasala rík-
isins á tóbaki
verði afnum-
in. Ég fæ ekki
séð að ríkis-
sjóður tapi
neinum Qár-
munum þótt Lára Margrét Ragn-
salan verði ar*dóttlr alþlngls-
einkavædd. maöur.
Hann fær áfram sín gjöld hver
sem flytur inn og selur vöruna.
Égvh taka það fram að ég er afar
mikh áhugamanneskja um tó-
baksvamir og hlynnt þvi að þær
séu sem öflugastar. Eg fæ með
engu móti séö að það muni hafa
áhrif á tóbaksvamir í landinu
þótt einkasala ríkisins á tóbaki
sé afnumire Þær hljóta að geta
haldið áfram jafn öflugar og hing-
að th. Ég hef heyrt því haldiö
fram að einkavæöing tóbakssölu
muni auka sölu þess. Ég er þessu
ósammála. Ég tel það ahs ekki
líklegt að einkavæðing tóbakssöl-
unnar valdi söluaukningu. Ég hef
einnig heyrt þau rök gegn einka-
væðingunni aö verð á tóbaki
muni hækka. Það má vel vera að
svo fari og ég græt það ekki,
vegna þess sem ég sagöi áðan að
ég vh auka tóbaksvarnir í land-
inu sem mest. Hærra verð getur
stuðlað að því að fólk hætti að
reykja. Þess vegna hljóta allir
sem vhja veg tóbaksvama sem
mestan að fagna því ef svo fer.
Ýmsir hafa líka sagt að hagnaður
verslana af sölu tóbaks muni
aúkast við afnám einkasölunnar.
Ég fæ alls ekki séð aö svo muni
verða og hef raunar ekki séð nein
haldbær rök fyrir því.“
Mörgrök
ámöti
„Það eni
svo mörg rök
gegn því að ;
einkavæða
sölu á tóbaki
að ég veit
varla hvar ég
á að byrja. Ég ;
lít svo á að
meö bví að kristfn Eínarsdóttir
einkavæða alþinglskona.
sölu á tóbaki
verði mun erfiðara að hafa hemh
á útbreiðslu þessa hættulega
vímugjafa. Ég þarf ekkert að tí-
unda þaö hve tóbak er heilsuspih-
andi enda er reynt að berjast gegn
notkun þess um ahan heim, þar
sem stjómvöld geta haft einhvern
hemh á. Hins vegar sækir tóbaks-
iðnaðurinn á hvar sem hann
kemur þvi viö á lævísan hátt Það
er höfðað th unglinga með því að
gefa boh og fleira með auglýsing-
um á. Þótt þetta eigi ekki við hér
er þetta áberandi í þróunarlönd-
unum. Eins er áberandi hvemig
tóbaksfVamleiðendur egna fyrir
konur í A-Evrópu, sem ekki hafa
reykt eins mikið og karlar. Ég
óttast að sfjómvöld missi stýri-
tækin. Það verði erfiðara aö
standa í vegi fyrir auglýsingum
og takmarka útbreiðsluna og að
höfðaö veröi th bama og ungl-
inga. Ég þekki dæmi erlendis frá
um að þegar hömlurnar minnka
þá koma auglýsingar, beinar sem
óbeinar, upp í ríkari mæh. Ýmsir
segja að þar sem tóbak sé skað-
iegt efhi sé ósiðlegt að ríkið sé að
sejja það. Ég tel óraunhæft að
ætla að tóbak verði bannað, aha
vega að svo komnu máh. Meðan
svo er tel ég að einkasala ríkisins
sévænlegrikostur. -S.dór