Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Qupperneq 18
34
MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1993
Smáauglýsingar - Sími 6327CX)Þverholti 11__________________________________________pv
■ Tilsölu
Bónus-húsgögn. Húsgagnaverslun
Garðabæjar, Lyngási 10, s. 654535.
• Hillusamst. f. sjónvörp.kr. 19.900.
• Hillusamstæður..kr. 29.900.
•Bókahillur, lágar..kr. 2.900.
•Bókahillur, háar...kr. 4.600.
• Fataskápar.......kr. 8.650.
•Skrifborð..........kr. 5.900.
• Kommóður, 7 gerðir..kr. 5.800.
•Hljómtækjaskápar....kr. 11.200.
• Borðstofuborð + 6 stólar..kr. 71.100.
• Sjónv.skáp. m/snúningspl. kr. 5.600.
Opið virka daga kl. 10-17.30 og
lau. kl. 13-16. Sendum í póstkröíú.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
~jc- verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Vetrartilboð á málnlngu. Inni- og úti-
málning, v. frá kr. 275-5101. Gólímáln-
ing, 2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1
1, 661 kr. Þýsk hágæðamálning.
Blöndum alla liti kaupendum að
kostnaðarlausu. Wilckens umboðið,
sími 625815, Fiskislóð 92, 101 Rvík.
Ódýrasta handbónstöðin i bænum.
• Handbón og þvottur, 1400-1900 kr.
• Alþrif og handbón, frá 1990-3500 kr.
•Tjöruþvottur, 500 kr.
Söluþrif, blettum bíla, pantið tíma í
síma 91-681516. Aðalbónstöðin,
Suðurlandsbraut 32.
Innréttingar.
Fataskápar - baðinnr. elhúsinnr.
Vönduð íslensk framleiðsla á sann-
gjörnu verði. Opið 9-18 virka daga og
lau. 10-14. Innverk, Smiðjuvegi 4a
(græn gata), Kóp., sími 91-76150.
Phllips sjónvarpstæki, 12 þ., þrekhjól,
8 þ., útskorinn antikspegill, 38 þ., út-
skorinn kistill e. Ríkarð Jónsson, 18
þ., ýmis málverk á 10-30 þ., einnig 1.-7.
árgangur af Heima er bezt. S. 671989.
Áttu leið um Múlahverfið? Líttu inn hjá
Önnu frænku. Ódýrt í hádeginu.
Salatbakkar, brauð, samlokur o.fl.
Alltaf heitt á könnunni. Heimabakað
kaffibrauð. Opið frá kl. 8-18 virka
daga. Anna frænka, Síðumúla 17.
Ódýrt. Kommóður, stólar, borð og rúm
í bamaherb. í mörgum litum. Sérsmíð-
um hurðir á eldhússkápa, fataskápa,
einnig innréttingar og innihurðir.
Tökum að okkur viðg. og breytingar.
S. 91-870429, 91-642278 og 985-38163.
Til sölu Dancall farsimi i tösku, verð 38
þús. stgr. Einnig 40 rása CB talstöð,
verð 7000. Óska einnig eftir VHF
handtalstöð. Uppl. í síma 985-28266 og
eftir kl. 18 í sími 91-688328.
Trúir þú þessu!
Filtteppi frá 250 pr. m2, málning frá
295 pr. lítra, gólfdúkur frá 610 pr. m2.
Renningar og mottur í miklu úrvali.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Denon dolby surround magnari til sölu,
góður afsláttur gegn staðgreiðslu.
Svarþjónusta DV, 91-632700. H-4368.
Ódýr heimilismatur í Kópavogi:
Góður heimilismatur alltaf í hádeginu
á aðeins kr. 550 í Smárakaffi (áður
Sundakaffi). Opið frá 8-17 alla daga
nema sunnud. Smárakaffi við Dalveg.
29" Sony digital comb filter nicam sjón-
varp til sölu, góður afsláttur gegn
staðgreiðslu. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-4366.
Barnavagn - borðstofusett. Silver
Cross barnavagn og burðarstóll, á
sama stað stórt borðstofusett úr eik,
ca 50 ára gamalt. Uppl. í síma 91-18829.
Biiljarðvörur. Dúkur á borð, kúlur,
kjuðar, leður, lím, þríhymingar, tösk-
ur og fleira. Sendum í póstkröfu.
Vesturröst, Laugavegi 178, s. 91-16770.
Buxnadragtir, 9800, köfl. blazerjakkar,
5900, stretshbuxur, 2900, blússur, 2590.
Versl. Straumar, Laugav. 55, s. 618414.
Frítt póstkröfugjald yfir 5000 kr.
• Bílskúrsopnarar, Lift-boy, frá USA
m/fjarst, Keðju- eða skrúfudrif. Upp-
setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro.
RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið frá 9-18. SS-innrétt-
ingar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Járngrindarúm, 1,80x2, með springdýn-
um + náttborðum, frystikista, ca 300
1 og stúlknareiðhjól fyrir ca 12 ára.
Uppl. í síma 91-45259.
Mjög góður og sterkbyggður nudd-
bekkur til sölu fyrir lítið, einnig vel
með farið bamarúm (fyrir 4-10 ára),
selst á 5.000. Uppl. í síma 91-656877.
Panasonic hi-fi nicam stereo mynd-
bandstæki, góður afsláttur gegn stað-
greiðslu. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-4367.
Pitsudagur í dag. 9" pitsa á 350 kr., 12"
pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1100,
3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending.
Hlíðapizza, Barmahlíð 8, sími 626-939.
Rúllugardínur. Komið með gömlu kefl-
in. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir
ameríska uppsetningu o.fl. Glugga-
kappar, Reyðarkvísl 12, sími 671086.
Þjónustuauglýsingar
S&S&k * steypusogun ★
f''ialbiksógun * raufasógun ★ rikursögun
»1 ★ KJARTNABORUIN ★
£ t B°mm allar stærdir af götum
V% I1; ★ 10 ára reynsla ★
Ijil -Við lcysum vandamálið. þrifaleg uingcngni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKINI nr. • S 45505
liilasimi: 985-27016 • Boðsími: 984-50270
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
• MURBROT
• VIKURSOGUN
0 MALBIKSSOGUN
PRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSS0N
25 ára
I
D)
C
I
0)
XL
GRAFAN HF.
Eirhöfða 17, 112 Reykjavík
Vinnuvélaleiga - Verktakar
Vanti þig vinnuvél á leigu eóa láta framkvæma verk sam
kvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði).
Gröfur - jaröýtur - plógar - beltagrafa með fleyg.
Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411.
Heimas. 666713 og 50643.
25 ára
Gröfuþjónusta
Hjalto
PIPULAGNIR
NÝLAGNIR OG BREYTINGAR
Viðgerðir á skólp-, vatns- og hitakerfum.
Hreinsa stíflu úr handlaugum,
baðkörum og eldhúsvöskum.
Stilli Danfosskerfi og snjóbræðslu.
HREIÐAR ÁSMUNDSSON
LÖGGILTUR PÍPULAGNINGAMEISTARI
SÍMI 870280 OG BÍLAS. 985-32066
STIFLUHREINSUN
Losum stíflur úr skolplögnum og hreinlætistækjum.
RÖRAMYNDAVÉL
Staðsetjum bilanir á frárennslislögnum.
Viðgerðarþjónusta á skolpL vatns- og hitalögnum.
PÍPULAGNIR S. 641183
HALLGRÍMUR T. JÓNASS0N HS. 677229
PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMI 984-50004.
HTJ
SMÁAUGLÝSINGASlMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
994272
STIFLUEYÐIRINN
• frá (^johnson
AUÐVELDAR VERKIN!
• Hreinsar allar stíflur sem
myndast af matarafgöngum,
fítu, hári og sápu.
ájk Er fyrirbyggjandi. Brúsinn
w lokast með öryggistappa.
Fæst í næstu verslun. ——•
© ÍSLENSKAR LEIÐBEININGAR
Framrúðuviðgerðir
Aðal- og stefnuljósaglerviðgerðir
/ Vissir þú að hægt er að gera við aðal- og stefnuljós?
/ Kom gat á glerið eða er það sprungið?
/^^^paraðu peninga! Hringdu og talaðu við okkur.
Ath, Fólk úti á landi, sendlð Ijósin til okkar.
Glas*Weld Glerfylling hf.
Lyngháls 3, 110 Rvik. simi 91-674490, fax 91-674685
VERKSMIÐJU- 0G BILSKURSHURÐIR
RAYNOR
• Amerísk gæSavara
• Hagstætt verS
VERKVER
Siðumúla 27, 108 Reykjavik
■ZT 811544 - Fox 811545
Spluoðili ó Akureyri:
ORKIN HANS NÓA
Glerárgötu 32 • S. 23509 y
CRAWFORD
BÍLSKÚRS- OG IÐNAÐARHURÐIR
UPPSETNING OG ÞJÓNUSTA
20% AFMÆLISAFSLÁTTUR
HURÐABORG
SKÚTUVOGI 10C, S. 678250-678251
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
GLOFAXIHF.
ARMULA 42 SÍMI: 3 42 36
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar-
og íbúðarhúsnæði
íslensk framleiðsla
Gluggasmiöjan hf.
mJk VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasimakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
CroT' ^samt viógerðum og nýlognum
Fljót og góð þjónusta
Geymið augtyslnguna.
JONJONSSON
LOGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 626645 og 985-31733.
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
við bensíntanka og gúmmí-
húðum að innan.
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir,
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anlon Aðalstelnsson.
VJtO—vry Simi 43879.
Bilasiml 985-27760.
Skólphreinsun
Æ1 Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr ws. vöskum, baökerum og niöurfollum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
E Vanir menn! JTST
Ásgeir Haildórsson
Sími 670530, bíias. 985-27260
og símboði 984-54577
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WG rörum, baökerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staösetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
®68 88 06 ©985-22155
RÖRAMYNDIR hf Til að skoða og staðsetja skemmdir í holræsum. Til að athuga ástand lagna í byggingum sem verið er að kaupa eða selja. Til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem fyrirhugað er að skipta um gólfefni. Til að kanna ástæður fyrir vondu lofti og ólykt í húsum. , Til að auðvelda ákvarðanatöku um viðgerðir.
[@985-32949 @688806 @985-40440
J- - - - : -