Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Síða 22
38
MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Bílamálun
Bilasprautunin Háglans hf., Hjallahrauni
4, Hafnarfirði, sími 91-652940.
Gerum föst verðtilboð.
■ Bílaþjónusta
Bílplast, Stórhöfða 35, s. 91-688233.
Brettakantar á flestar gerðir jeppa og
pickupbíla, Einnig plasthús á Willys,
skúffa á CJ5 og pallhús á Toyota,
Nissan og Isuzu crew cab.
Veljum íslenskt, já takk.
Bónusbílaaðstaða, Smiðjuvegi 56.
Höfum mikið af lausum stæðum fyrir
flestar tegundir bifreiða, ódýr stæði
fyrir eigin viðgerðir. S. 813322/679657.
■ Vörubílar
Bónusbílar h/f, Dalshrauni 4, Hf.,
símar 655333, 655332. Eigum og erum
að fá mikið úrval af vörubílum erlend-
is frá á mjög góðu verði og greiðslu-
kjörum. Bílamir afhendist nýsk.
Einnig varahl. í vörubíla, boddíhl. úr
plasti í Scania, Volvo, Man og Benz.
Mercedes Benz 813 1984 til sölu, er
með sturtum, nýskoðaður og lítur vel
út. Upplýsingar í vinnusíma 91-653615
eða 91-39784 á kvöldin.
Sænskur Sörling grjóipallur til sölu
ásamt sturtubúnaði (komplett), árg.
1990. Uppl. í sírna 94-4957 og 985-38857.
■ Viimuvelar
Höfum til sölu traktorsgröfur í góðu lagi
og skoðaðar. JCB 4cx-4x4x4 ’91, 3D-4
servo ’90, 2cx-4x4x4 ’91 og 3D-4 ’83.
MF 50HX 1800t. ’90, Case 580K servo
’89 og 580G ’84.
Globus hf., Lágmúla 5, sími 681555.
■ Sendibílar
Óska eftir ódýrum litlum sendibil.
Flestar tegundir koma til greina.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-20441.
BLyftarar_______________________
Vöttur hf., nýtt heimilisf. og símanúmer.
Vöttur hf., lyftaraþjónusta, er fluttur
að Eyjarslóð 3 (Hólmaslóðarmegin),
Örfirisey. Sími 91-610222, fax 91-
610224. Þjónustum allargerðir lyftara.
Viðgerðir, varahlutir. Utvegum allar
stærðir og gerðir lyftara fljótt og
örugglega. Vöttur hf„ sími 91-610222.
Úrval notaðra lyftara á lager.
Hagstætt verð. Viðgerðarþjónusta
í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
■ Bílar óskast
Bilaplanið hf„ bílasala, símaþjónusta.
Kaupendur, ef þið eruð að leita að bíl
þá hringið og við vinnum fyrir ykkur,
ekkert þflasöluráp. Seljendur, höfum
nú þegar kaupendur með stgr. á nýleg-
um bílum. Okkur vantar ýmsar gerðir
bíla á góðu verði á skrá. Hringið strax.
Inniaðstaða til að skoða bíla.
Landsbyggðarfólk sérstaklega vel-
• komið, persónuleg og traust þjónusta.
Sími 91-653722 frá kl. 10 til 18.30.
450.000 staögreitt fyrir góðan, lítið
ekinn bíl, aðeins góð kaup koma til
greina. Tilboð sendist DV, merkt
„Bíll 4363“.
550 þúsund staögreitt. Nissan Sunny,
Toyota Corolla eða sambærilegur bíll
óskast, árg. ’89 eða ’90, fyrir 550 þús.
staðgreitt. Sími 91-688467 eða 658455.
Smáauglýsingadeild
OPIÐ:
Virka daga *rá kl. 9-22,
laugardaga frá kl. 9-16,
sunnudaga frá kl. 18-22.
ATH.! Smáauglýsing í
helgarblaö DV verður
að berast okkur fyrir
kl. 17 á föstudag.
Þverholti 11-105 Reykjavík
Sírrii 91 -632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272
Blússandi bilasala. Vegna stóraukinn-
ar sölu bráðvantar allar gerðir bíla á
skrá og á staðinn. Ekkert innigjald.
Bílasalan Höfðahöllin, sími 91-674840.
Mikil sala, mikil eftirspurn.
Vantar bíla á staðinn. Stór sýningar-
salur, ekkert innigjald.
Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615.
Nissan Patrol óskast, helst 9 manna,
upphækkaður. Er með Colt GL ’91 +
600 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í
síma 93-51169.
VII kaupa sparneytinn smábil gegn ca
140 þúsund kr. staðgreiðslu, verður
að vera skoðaður ’94 og helst á vetrar-
dekkjum. Uppl. í síma 91-27833 e.kl. 17.
Óska eftir bíl á verðbilinu 0-20 þús„
helst á númerum. Allt kemur til
greina. Toyota Hiace sendibíll, ’82, til
sölu á sama stað, sk. ’94. S. 91-641480.
Nýtt á íslandi.
ABS bremsukerfi í alla bíla.
Bíltækni, sími 91-76080 og 91-76075.
■ Bílar til sölu
Ódýru bilarnir.
Viltu selja bíl á verðb. 10-100 þ„ e.t.v
skoðaðan ’94 eða í gangfæru ástandi?
Við viljum kaupa eða selja hann fyrir
þig, gegn vægri þóknun. Bíla- og um-
boðssala, Bíldshöfða 8, s. 675200.
Caprice classic og Lancer. Til sölu
Caprice classic ’78, 8 cyl„ sjálfsk. með
rafm. í öllu, álfelgur, fallegur bíll, v.
200 þ. stgr. Lancer ’85 1500 GLX, 5 g„
mjög góður bíll, v. 250 þ. S. 622161.
BMW og Escort. Til sölu BMW 318i,
árg. ’82. Escort XR3i, ’86. Sala/skipti
á 4x4 bíl, jeppa eða pickup. Svarþjón-
usta DV, s. 91-632700. H-4377.
Er bíliinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fýrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Góður, litill fólksbill, Renault 5, árg. '82,
nýskoðaður ’94, sumar- og ný vetrar-
dekk. Verð ca 65 þúsund staðgreitt.
Uppl. í síma 91-77287.
Toyota Corolla '89, 3 dyra, Econoline
250 4x4 ’76, 12 manna, 6,2 dísil, bein-
skiptur, Datsun Laurel ’86, dísil og 2
bílasímar, Philips og Storno. S. 72672.
Útsala, útsala. 3 bílar. Fiat Uno 45S
’87, v. 85 þ. stgr. Daihatsu Charmant
’82, v. 65 þ. stgr. Lada sport ’84, v. 85
þ. stgr. Allir skoðaðir ’94. S. 91-682747.
Daihatsu
Daihatsu Charade turbo, árg. '88, ekinn
89 þús. km, hvítur, skoðaður ’94, topp-
lúga, álfelgur. Mjög fallegur og vel
með farinn bíll. Sími 92-13797 e.kl. 16.
Daihatsu Charade, árg. '86, til sölu.
Uppl. í síma 91-675777.
(JJ) Honda
Honda Accord 2000 EXE, árgerö '92,
ekinn 23 þúsund km. Skipti ath. Uppl.
í síma 91-619615 (Bílasala Garðars),
kvöldsími 91-37416.
Isuzu
Isuzu pickup, árg. '84, til sölu, ekinn
157 þús„ selst ódýrt. Uppl. í síma
91-78695.
Lada Sport, árgerö ’88, ékinn 79 þús„
toppeintak, verð 210.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 91-622864 eftir kl. 18.
Mazda
Mazda 626 ’86 LX, 5 g„ framhjdr., sk.
’94, ný snjódekk, 350 þ. kr. bein sala
stgr. eða 50-100 þ. kr. bíll + stgr. Vs.
91-628484 og hs. 91-641855 til kl. 22.
Mazda 626, árg. ’87, 5 dyra, ekinn 73
þús. km, góður bíll. Einnig til sölu
stál-gardínur á Pontiac Firebird +
TransAm. Símar 91-686370 og 43798.
Mazda 323, árg ’82, til sölu, þarfnast
viðgerðar, verð 20 þúsund staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-43975.
JL Mitsubishi
—■ -----------------2________________
Útsala. Rauður MMC Lancer GLXi
]91, ek. 33 þ. km, sjálfskiptur, samlæs-
ingar, rafdrifnar rúður. Gangverð
miðað við staðgr. er 1.020 þ. en bíllinn
fæst á 920 þ. staðgr. S. 91-31512 e.kl. 19.
Mitsubishi Colt, árgerð ’81, til sölu, 4ra
dyra, 4ra gíra, í mjög góðu ásigkomu-
lagi, skoðaður ’94. Upplýsingar í síma
91-44869 eða 91-43044.
Vel með farinn Galant station, árg. '82,
snjódekk, verð 110.000. Upplýsingar í
síma 91-36345 á daginn og 91-813812 á
kvöldin.
Mitsubishi L-200, árg. '82, tii sölu, skipti
á ódýrari. Upplýsingar í síma 93-12816.
Subaru
Subaru station ’88, sjálfsk., rafdr. rúð-
ur, samlæsing og álfelgur, keyrður 75
þús. km. Skipti á ódýrari möguleg.
Bílakaup, Borgartúni, s. 616010.
í ófærðina og hálkuna, 4WD Subaru
Justy J-12, árg. '88, skoðaður ’94.
Einnig Benz 280 SE, árgerð '79. Góð
eintök. Sími 670680 eftir kl. 16.
Subaru 1800 s/w, árg. ’89, til sölu, ekinn
114 þús. km, sjáífskiptur, mjög vel með
farinn. Verð 850.000. Sími 91-74269.
Toyota
Toyota Corolla GTi, árg. ’88, til sölu,
rauður, ekinn 62 þús„ verð 615.000 ef
samið er strax. Úpplýsingar í síma
93-11886 eða 93-13191.
■ Bílaleiga
Bilalelga Arnarflugs við Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Nissan Micra, Nissan
Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder
4x4, hestaflutningabílar' fyrir 9 hesta.
Höfum einnig fólksbílakerrur og far-
síma til leigu. Sími 91-614400.
■ Jeppar
Range Rover, árg. '76, til sölu. Breytt-
ur bíll, upphækkaður á 33" dekkjum,
nýlegar krómfelgur, í mjög góðu
ástandi. Selst mjög ódýrt. S. 92-16153.
Scout Traveller, árg. ’79, 8 cyl. sjálf-
skiptur, vökva- og veltistýri, 31" dekk,
er með sérskoðun og skoðun ’94.
Toppeintak. Uppl. í síma 91-43044.
Toyota Hilux, yfirbyggður '85, turbo dis-
il, 38" dekk, 5:71 drifhlutföll, nýskoð-
aður, bíll í toppstandi. Ath. skipti.
Sími 92-14888 eða 92-15131 á kvöldin.
Pajero, árg. '85, disil, turbo, til sölu
skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma
94-2169 eftir kl. 16.
■ Húsnæði í boði
2ja herb. ibúð, 64 mJ, nálægt Hlemmi,
með sér þvottahúsi, laus 1. des. Leiga
35 þús. á mán„ engin fyrirffam-
greiðsla. Sími 91-626482 e.kl. 18.
Að Bildshöfða 8 eru til leigu 3 stök
herbergi og 2 samliggjandi. Laus
strax. Upplýsingar í síma 91-674727 frá
kl. 14-18.
Herbergi til leigu i miðborginni.
Aðgangur að setustofu með sjónv. og
videoi, eldhúsi með öllu, baðherbergi.
Þvottavél og þurrkari. Sími 91-642330.
Tll leigu 45 m! einbýlishús i vesturbæ.
Leigist frá og með 1. desember. Leiga
33 þús. á mán. með hita. Tilboð sendist
DV, merkt „X-4374".
Góð 60 m!, 2 herbergja íbúð til leigu í
Grafarvogi frá 1. desember. Upplýs-
ingar í síma 91-15287.
■ Húsnæðí óskast
Hjálp-hjálp! Við erum þrjú reglusöm
ungmenni utan af landi og okkur bráð-
vantar 3-4ra herb. íbúð í miðbæ Rvík-
ur eða nágr. frá og með 1. jan. ’94. S.
e.kl. 17 25150 (Nína) og 79290 (Kristín)
4ra herbergja íbúð óskast til leigu, helst
á svæði 105. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
91-626579 eftir kl. 18.
Par með 1 barn óskar eftir 2-3ja herb.
íbúð til leigu, sem fyrst. örugg
greiðsla og reglusemi. Úppl. í síma
91-624958 eftir kl. 17.______________
2 herbergja ibúð óskast til leigu nálægt
miðbænum. Greiðslugeta 25-28 þús.
Upplýsingar í síma 91-626939.
Snyrtileg 3 herb. ibúð óskast, greiðslu-
geta 30-35 þúsund á mánuði. Upplýs-
ingar í síma 91-674449. Sveinn.
Ungt par óskar eftir 2 herbergja ibúð
miðsvæðis í Reykjavík. Greiðslugeta
25-30 þús. Uppl. í síma 91-30615.
■ Atvinnuhúsnæöi
Leigulistinn - leigumiðlun.
Sýnishom af atvinnuhúsn. til leigu:
•400 m2 iðnaðarhúsn. á Ægisgötu.
• 250 m2 iðnaðarhúsn. v/Borgartún.
•200 m2 iðnaðarhúsn. í Örfirisey.
•50 m2 skrifstofuhúsn. í Dugguvogi.
•350 m2 atvinnuhúsn. v/Viðarhöfða.
Leigulistinn, Borgartúni 18, s. 622344.
Ca 10 ferm skrifstofuhúsnæði óskast til
leigu, helst með aðgangi að faxi og
ljósritunarvél, þó ekki skilyrði.
Æskileg staðsetning í Teigunum.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-4364.
Lager- eða geymsluhúsnæði, ca 20-70
m2, til leigu í nágrenni Hlemmtorgs.
Góðar innkeyrsludyr. Uppl. á daginn
í síma 91-25755 og 91-25780.
Nokkur ný skrlfstofuherbergi til leigu,
stærðir frá ca 15-24 m2, á efstu hæð
í glæsilegu húsnæði, með lyftu, við
Bfldshöfða. Uppl. í síma 91-679696.
Til leigu skrifstofuhúsnæði og 150 m2
verslunarpláss í Ármúla 29.
Uppl. veittar í Þ. Þorgrímsson & Co,
sími 38640.
Til leigu vel standsett 127 m! pláss fyr-
ir heildverslun eða léttan iðnað og 40
m2 verslunar- eða skrifstofupláss. S.
91-39820, 91-30505 og 98541022.
■ Atvinna i boðí
• Góð fjármögnunarleið.
Skólakrakkar í útskriftarhópum,
íþróttafélög, skólar, leikfélög, Rótarý-
og Lionsféíagar, saumaklúbbar og
kvenfélög um land allt, ath.: Höfum
mjög vinsælt og seljanlegt sælgæti -
góð sölulaun. Vinsamlega sendið nafn
ásamt upplýsingum til DV, merkt
„Auðvelt og skemmtilegt 4375“.
Hljóðmúrinn óskar eftir sölufólki
til að selja auðseljanlega bamasnældu
og geisladisk í hús, víða um land. Góð
sölulaun. Áhugasamir vinsamlegast
hringi í síma 91-811188.
Framreiðslumenn. Óskum eftir að ráða
faglærða framreiðslumenn.
Aðallega helgarvinna. Skíðaskálinn
Hveradölum. Uppl. í síma 91-672020.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasiminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Menn vanir múrverki eða múrviðgerð-
um óskast til tímabundinna starfa.
Þurfa að geta hafið störf strax. Svar-
þjónusta DV, simi 91-632700. H-4369.
Sölufólk óskast m.a. i simasölu og til
að fara út á land. Þekkt og jákvæð
vara. Vanti þig vinnu, svaraðu þá.
SvarþjónustaDV, s. 91-632700. H-4365.
■ Atvinna óskast
29 ára matreiðslumaður, með góða
reynslu í stjómun, óskar eftir vinnu
sem fyrst, hefur einnig reynslu í kjöt-
vinnslu og smíðum. S. 674449. Sveinn.
Matargerð. 18 ára áhugasamur piltur
óskar eftir að komast á samning við
matargerð sem fyrst. Upplýsingar í
síma 91-641898.
26 ára fjölskyldumaður óskar eftir
atvinnu, margt kemur til greina. Hef-
ur meirapróf. Uppl. í sima 91-643709.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafr. endur-
skipuleggja íjármálin f. fólk og ft.
Sjáum um samninga við lánardrottna
og banka, færum bókhald og eldri
skattskýrslur. Mikil og löng reynsla.
Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
Auglýsendur. Tökum að okkur dreif-
ingu á auglýsingakortun, blöðum og
bæklingum á Reykjavíkursvæðinu.
Hafið samband í síma 91-673512 milli
kl. 12 og 14 eða eftir kl. 19.30.
Fyrirtækl - félagasamtök. Tökum að
okkur dreifingu á blöðum, auglýsing-
um og bæklingum á öllu Reykjavíkur-
svæðinu. Hagstætt verð. Sími 683931.
Karlmenn! 3 konur á miðjum aldri óska
eftir dansherrum. Áhugasamir sendi
bréf til DV, merkt „Ellismellir-4379“.
■ Emkamál
Karlmaður óskar eftir að kynnast konu
á aldrinum 68-70 ára sem vildi koma
á spilakvöld og dansleiki. Svar sendist
DV, merkt „Heiðarlegur 4361“.
■ Keimsla-námskeið
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Spákonui________________
Tarotlestur. Spái í Tarot, veiti
ráðgjöf og svara spumingum, löng
reynsla. Bókanir í síma 91-15534
alla daga, Hildur K.
■ Hreingemingar
Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón-
usta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingemingum,
teppa- og húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
Hreingemingaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, bónun, allsherjar hreingem.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Oryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
Ath„ JS hreingerningaþjónusta.
Almenn teppahreinsun og bónvinna
fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð
vinna. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506.
Borgarþrif. Hreingemigar á íbúðum
og fyrirtækjum. Bónvinna, teppa-
hreinsun. Artatuga þjónusta. Tilboð,
tímavinna. Ástvaldur, s. 10819,17078.
Hreingemingarþj. Guðmundar og Val-
geirs: teppa-, húsg.- og öll alm. þrif á
húseignum, vanir menn. Visa/Euro.
Uppl. í síma 91-672027 og 984-53207.
Hreingemingarþjónustan Þrif. Hrein-
gemingar, gólfteppa- og húsgagna-
hreinsun. Ódýr og ömgg þjónusta.
Uppl. hjá Bjarna í síma 91-77035.
Hreingerningaþjónustan. Öll almenn
hreingemingaþjónusta, gemm föst
verðtilboð. Hreingemingaþjónustan,
sími 91-643860.
Teppahreinsun. Mæti á staðinn og
geri föst verðtilboð. Geri tilboð í stiga-
ganga í fjölbýlishúsum og fyrirtækj-
um. Sími 91-72965, símboði 984-50992.
■ Skemmtanir
Jólaböll - árshátiðir - þorrablót.
Reynið eitthvað nýtt. Leikum gömlu
dansana og borðmúsík. Hljómsveitin
Þorraþræll, símar 91-23384 og 32162.
■ Bökhald
Skrifstofan, Skeifunni 19, s. 679550.
•Bókhald.
•Launavinnslur.
•Rekstrarráðgjöf.
■ Þjónusta________________________
Raflagnaviðgerðir - dyrasímaþjónusta.
Viðgerðir og uppsetning á dyrasímum
og bjöllum. Einnig ódýrar lausnir
gegn óboðnum gestum. Komum heim
í viðg. á ljósum og heimilistækjum.
Uppl. í s. 91-680708, símboði 984-55355.
Trésmíði - nýsmíði - breytingar.
Setjum upp innréttingar, glugga- og
glerísetningar, sólbekkir og skilrúm.
Upplýsingar í síma 91-18241.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, sími 31710, 985-34606.
Valur Haraldsson Monza ’91,
sími 28852.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’93, s. 681349, 985-20366.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, sími 17384, 985-27801.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Sími 76722, 985-21422.
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R ’93, s. 653068, bílas. 985-28323.
Páll Andrés Andrésson, Nissan
Primera, s. 870102, bílas. 985-31560.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451.
689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og
námsbækur á tíu tungumálum.
Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms>
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Til bygginga
Heildsöluverð á timbri. Til sölu nokkur
búnt af timbri: l"x4" á kr. 34 pr. m
stgr., 2"x4" á kr. 72 pr. m stgr„ 2”x6"
á kr. 113 pr. m stgr. og 2"x8" á kr. 145
pr. m stgr. Lengdir: 3,0 m, 3,6 m og
4,2 m. Verð miðast við heil búnt. 12
mm spónaplötur, verð pr. plötu stgr.
í heilum búntum kr. 695.
„Verðið hjá okkur er svo hagstætt."
Smiðsbúð, Smiðsbúð 8 og 12,
Garðabæ, s. 91-656300 og fax 656306.