Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1993 Merming 39 Anna Þóra Karlsdóttir 1 Nýlistasafninu: Ullarflókar Anna Þóra Karlsdóttir nam viö Myndlista- og hand- íðaskólann í Reykjavík og síðar við Konstfackskolan í Stokkhólmi. Þau rúmlega tuttugu ár sem síðan eru hðin hefur hún unnið mestmegnis með ullarefni og hefur nú endurvakiö þá verktækni í meðferð efnisins sem Uklega er öUum öðrum eldri: flókagerðina. Þegar þessari aðferð er beitt eru lögð niður mörg lög af uU- Myndlist Jón Proppé inni og þau síðan þæfð saman. Flókaefni er létt í sér og býður upp á óteljandi möguleika í útfærslu. Aðferð- in er í sjálfu sér afar einföld, en það gefur þó auga leið að það er erfitt að beita henni svo að úr verði fal- legir og athyglisverðir hlutir. Anna Þóra hefur þurft að tileinka sér þetta foma handverk og ná þeirri færni í því að hún geti mótað þaö eftir sínum hugmyndum. Þetta hefur henni greinilega tekist vel. Það eru sjaldan sýnd textílverk í NýUstasafninu og er synd því sýning Önnu Þóru sannar að húsið hentar þeim ekkert síður en annarri Ust. Það era aðeins sjö verk á sýningunni, allt stór teppi. í efri salnum eru teppin dökk, en ljós í þeim neðri. Þau hafa létt yfirbragð og Ufna faUega á hvítum veggjunum. ÖU heita þau fomum íslenskum nöfnum - Kola, Fenja, Brana, Bauga, MóriUa, Hæra og Úla - sem sum eru tröUkonuheiti, en önnur algeng nöfn á kindum. Það er ekki gott að segja hvaö Uggur að baki þessum nafngiftum, en nöfnin eru þjóðleg og Anna Þóra Karlsdóttir. eiga ágætlega við þessi ullarteppi. Þórir Sigurðsson hefur skrifað stutta grein um sögu flókaefna og aðferð- ina sem Anna Þóra beitir við vinnu sína. Þessa grein fá sýningargestir á blaði og er það vel til fundiö. Þeir sem vUja sjá meira af verkum Önnu Þóru ættu síðan að fara í Norræna húsið, en þar hanga tvö af teppum hennar á sýningunni Form ísland II. í NýUstasafninu stendur líka um þessar mundir gjörningadagskrá und- ir nafninu Satana perkele. Þar er á ferðinni hópur gjömingsUstamanna, íslenskra og erlendra. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Vélar - verkfæri Verktakar - iðnaöarmenn, liggið ekki með verkfærin umfram þörf. Vantar: loftpressu fyrir naglabyssu, ljósavél, rafsuðuvél, kjötsög, farsvél. Ahalda- salan, Álfaskeiði 115, Hafnarfirði. Frystipressa til sölu, 42 m3,2 stk. kæli- búnt og stjómtæki. Upplýsingar í síma 91-13447. Óska eftir jarövegsþjöppu, ca 100-200 kg. Upplýsingar í síma 98-71425. ■ Nudd Ferða-, nudd- og heilunarbekkir til sölu, einnig svo til ónotað trimform tæki af stærri gerðinni. Upplýsingar í síma 91-33934. ■ Dulspeki - heilun Langar þig aö muna þin fyrri líf sjálf/ur. Ég aðstoða þig við það á einfaldan hátt, verð 3000 kr. Upplýsingar í sím- um 91-625321 og 91-17837, Villa. íslenskt • Já takk Akureyri. Klæöningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Aklæði í úr- vali. Fagmaður. Bólstrun Bjöms H. Sveinss., Geislagötu 1, Ak., s. 96-25322. Bílaspítalinn. Allar almennar viðgerð- ir, hemlapr., tölvust., endurskoðun, sprautun og réttingar. Bílaspítalinn, Kaplahrauni 9, Hafn., s. 54332,654332. Veljum islenskt handverk. Við erum góðir á góðum stað, með úrval af efn- um. Bólsturvörur hf., Bólstrun Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. ■ TQsölu Vetrartilboð á sturtuklefum. Verð frá kr. 10.900 á stökum klefum, 24.500 á klefa m/botni og blöndunartækjum. A & B, Skeifunni 11B, sími 681570. Valform hf., Suðurlandsbraut 22. Nýr og breyttur sýningarsalur. Eldhús-, bað- og fataskápar frá 4 framleiðendum, ísl. og dönskum. Sértilboð á innréttingum til jóla. Hvítur fataskápar, 100 cm á br. með 2 hurðum, 4 hillum, fataslá og sökkli, verð aðeins kr. 12.900. Ókeypis tilboðsgerð, fagleg ráðgjöf. Valform, Suðurlandsbraut 22, 108 Rvík, sími 91-688288. Jólamatarsendingar. Sendum jólamat- inn til vina og vandamanna erlendis, t.d. úrvals hangikjöt frá KEA. Kjöt- höllin, Skipholti 70, s. 91-31270, og Kjöthöllin, Háaleitisbr. 58, s. 91-38844. Léttitœki • Þýskir Faba lyftarar á góðu veröi. Mikið úrval. 2 ára ábyrgð á drmótor. Léttitæki hf., Bíldsh. 18, s. 676955, Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442. ■ Verslun Gott tilboð. Útvíðar barnabuxur 950. Mikið úrval af göllum frá 1.250, jogg- ingbuxur á böm og fullorðna, vesti á fullorðna 1.680, úrval af bolum. Send- um í póstk., fríar sendingar miðað við 5.000. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433. Komdu þægilega á óvart. Full búð af nýjum vörum: stökum titrurum, sett- um, kremum, olíum, nuddolíum, bragðolíum, blöð o.m.fl. f. dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Allar póst- kröfúr duln. R&J, Grundarstíg 2, s. 14448. Opið 10-18 v.d., laugard. 10-14. ■ Bílar til sölu Range Rover, árg. ’84, til sölu. Verð 690 þús. Einnig Arctic Cat 700 vélsleði, árg. ’91 og ’92. Upplýsingar í símum 91-653709 og 985-21547. Mazda 323F GTi 16 v, árg. '92, til sölu, keyrður 31 þús., með ABS, topplúgu, álfelgum, allt rafdrifið. Athuga skipti. Uppl. í síma 91-14286 eftir kl. 17. Frá Menntamálaráðuneytinu Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir þýskukennara til að taka þátt í hálfs árs námskeiði í fagráð- gjöf/fagumsjón í boði þýskra yfirvalda (Bundesver- waltungsamt) á skólaárinu 1994-95. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í þýsku, uppeldis- og kennslufræðum og hafa kennslu- reynslu. Umsóknir skulu hafa borist menntamála- ráðuneytinu fyrir 15. desember 1993. LOGSUÐUTÆKI Leiðandi merki í logsuðutækjum í áratugi ! s ARVÍK Ármúlal, Reykjavík S. 91-687222 BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ ÞÓRSHAMAR HF. V/Tryggvabraut, Akureyri S. 96-22700 LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! BÆKUR OG HUÓMFÖNG ’mÆÆÆIÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆIÆÆÆÆÆÆ. AUKABLAÐ UM BÆKUR OG HLJÓMFÖNG Miðvikudaginn 8. desember nk. koma út aukablöð um með upplýsingum um bækur og hljómföng sem gefin eru út fyrir jólin. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í DV - Bækur/Hljómföng, vinsamlega hafi samband við Björk Brynjólfsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 63 27 23. Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 2. desember. ATH.! Bréfasími okkar er 63 27 27. ATHUGIÐ! í DV - Bækur/Hljómföng verða birtar allar tilkynningar um nýútkomnar bækur, hljómplötur, geisladiska og kassettur ásamt mynd af bókarkápu eða umslagi. Birting þessi er útgefendum að kostnaðarlausu. Æskilegt er að þeir sem enn hafa ekki sent á rit- stjórn nýútkomnar bækur eða hljómföng og til- kynningu, geri það fyrir 2. desember. Verð þarf að fylgja með. Umsjónarmaður efnis DV - Bækur/Hljómföng er Hilmar Karlsson blaðamaður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.