Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Síða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
J, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
id»skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast
3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjóm - Auglýsingar - Áskríft - Dreifing: Sími $32700
Frjálst,óháö dagblaö
MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1993.
PállPétursson:
Þessirherr-
ar hafa ógeð
á Framsókn
„Manni var fengið dagblað í hend-
ur til að reka án þess að hafa neina
aura milli handanna. Það var búið
að lýsa því yfir að hefja ætti nýtt átak
og efla blaðið. Á þeim forsendum var
efnt til hlutaíjárútboðs. En þegar ég
kem að blaðinu eru engir peningar í
sjóðum og vitaskuld rennur þá átak-
ið út í sandinn,“ segir Þór Jónsson,
ritstjóri Tímans.
Átakafundur verður hjá stjórn
Mótvægis, útgáfufélags Tímans, síð-
degis í dag. Gífurlegt tap hefur verið
á útgáfunni og nema skuldir blaðsins
um 30 miUjónum króna. Nýtt hluta-
fél upp á 15 milljónir er uppurið og
hlutaQárloforð upp á tæpar 5 milljón-
'^►hafa ekki fengist greidd. Tíminn
er nú prentaður á ijárhagslega
ábyrgð Framsóknarfiokksins.
Páll Pétursson, formaður þing-
flokks Framsóknarflokksins, segir
réttast að taka Tímanafnið af þeim
mönnum sem nú gefa út blaðið enda
sé það eign flokksins.
„Framsóknarflokkurinn á þetta
nafn og það er ekki falt. í huga okkar
Framsóknarmanna er Tíminn fallegt
og gott nafn. Þessir herrar á Hverfis-
götunni hafa hins vegar mikið ógeð
Jj^Framsóknarflokknum og eins og
þetta blað hefur þróast tel ég nafninu
enginn sómi sýndur.“ -kaa
Friðrik Sophusson:
Bandormurmn
kemurámorgun
- sjá einnig bls. 2
Hvalfjörður
fullurafýsu
- tugirtriHaaðveiðum
LOKI
Þetta verður þá Nýr
Alþýðubandalags-
vettvangur!
Undirbúa sameigin-
legt framboð í vor
Allt bendir til þess að Alþýðu-
bandalagiö og óflokksbundið fé-
lagshyggjufólk, sem studdi áður
Nýjan vettvang, bjóði fram sameig-
inlegan lista í borgarstjórnarkosn-
mgunum næsta vor. Viöræður luda
staðið yflr að undanfómu og segir
Arthur Morthens, varaformaður
kjördæmisráðs Alþýðubandalags-
ins, að verið sé að ræða stöðu mála.
Viðræðumar séu ekki komnar
langt en lofi góðu.
„Við höfurn verið að skoða mál-
efni og verið nokkuð sammála.
Menn hafa verið bjartsýnir um að
ná samkomulagi í þeim viðræðum
sem við höfum átt. Við höfura farið
yfir aiinokkra málaflokka og eng-
inn ágreiningur hefur koraið upp
enn sem komið er. Ekkert er farið
að ræða framboðslista en við hfjót-
um að ræða fljótlega hvort við höf-
um prófkjör eða handröðun," segir
hann.
Framboðsmál Alþýðubandaiags-
ins em í biðstöðu meðan viðræð-
umar standa yfir og verður ekki
raðað á Msta fyrr en skýrist hvort
af samfylkingunni verður. Fram-
boðsmálin fara í heiid sinni í bið
fram yfir landsfund Alþýðubanda-
lagsins sem hefst á fímmtudag en
í næstu viku skýrist hvort af þessu
verður.
Engar viðræður um sameiginlegt
framboö standa yfir við Kvenna-
lista, Framsóknarflokk og Aiþýðu-
flokk. Arthur segir að Kvennalist-
inn og Framsóknarflokkurinn hafi
útilokað slikan möguleika strax í
vor og sér sýnist stjóm fulltrúaráðs
Alþýöufiokksins stefna að fram-
boði A-lista.
Birting, félag jafnaðar- og lýðræð-
•sinna í Alþýðubandalaginu, hef-
ur fagnað viðræðum kjördæmis-
ráösins við félaga úr Nýjum vett-
vangi og lýst því yfir að það sé for-
gangsverkefni að koma jafnaðar-
og lýöræðisöflum til valda í Reykja-
vík eftir borgarstjórnarkosning-
arnar næstavor.
-GHS
Togaramir famir af Svalbarðasvæðinu:
Gátu ekkert veitt
vegna varðskipanna
segir útgerðarmaður Snæfugls frá Reyðarfirði
Friðrik Sophusson fjármálaráð-
herra sagði á morgunverðarfundi
Verslunarráðs í morgun að svokallað
bandormsfrumvarp yrði lagt fram á
Alþingi á morgun. Þar er um að ræða
í einu fmmvarpi margar breytingar
áljárlagafrumvarpinu. -S.dór
Hallgrímur Jónasson, útgerðar-
maður togarans Snæfugis frá Reyð-
arfirði, sagði við DV í morgun að
ákvörðun í gær um að hverfa frá
miðunum við Svalbarða hefði ekki
verið tekin vegna tilmæla ríkis-
stjómarinnar.
„Það var ekkert annað að gera en
að fara út af svæðinu á meðan varð-
skipin lágu yfir togurunum - þeir
gátu ekki veitt. Það var hætta á að
vera tekinn í landhelgi og skipin færð
til hafnar."
- Var ákvörðunin ekki tekin vegna
þess að íslensk stjórnvöld óskuðu
eftir þessu?
, „Nei, nei. Þegar varðskipin hggja
yfir skipinum er ekkert hægt að
halda áfram veiðum. Ríkisstjórnin
bað um þetta í sumar, þá fór þetta
eins og það fór. En við biðum eftir
að sjá hvað kæmi út úr ríkisstjórnar-
fundinum og fundi sendiherrans í
Noregi gærmorgun - hvort það kæmi
einhver glufa út úr því. Fyrst það
gerði það ekki var ekkect annað að
gera en að gefast upp. Ákvörðunin
var þvi ekki tekin vegna tilmæla rík-
isstjórnarinnar. Við verðum svo
bara að sjá hvað skeður en auðvitað
stefnum við á Smuguna í framtíð-
inni,“ sagði Hahgrímur. -Ótt
sjá einnig bls. 9
Síðustu daga hefur verið mokveiði
af ýsu á línu í Hvalfirði. Trillurnar
sem þama hafa verið að veiðum
skipta tugum og hafa þær verið að
leggja aht inn fyrir Gmndartanga.
Jóhannes Ágústsson hjá Faxa-
markaðnum í Reykjavík sagði að
þarna hefði verið um að ræða
óvenjugóða veiði af úrvals ýsu. Hann
sagði það ekki algengt að Hvahjörð-
urinn fylltist svona af ýsu en þó hefði
það komið fyrir áður. -S.dór
Klippt af 1100 bílum
Slökkviliðið í Reykjavík var kallað að Bústaðavegi á 11. tímanum í gær-
kvöldi. Eldur hafði kviknað í fyrrverandi vatnsrúmi. Vatnsdýnan hafði verið
fjarlægð úr því en svampdýna sett i staðinn. Gleymst hafði að slökkva á
hitabúnaði í rúminu og kviknaði þvi eldur í dýnunni. íbúðin var mannlaus
en íbúi á efri hæð hringdi í slökkvilið sem slökkti eldinn og reykræsti íbúðina.
pp/DV-mynd Sveinn
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu,
Suðumesjum og Selfossi hefur khppt
númer af yfir 1100 bílum í sérstöku
umferðarátaki sem stóð dagana 17.
til 23. nóvember.
Guðmundur Sigurðsson, aðalvarð-
stjóri hjá lögreglunni í Reykjavík,
segir að þótt umferðarátakinu sé
formlega lokið séu lögreglumenn á
engan hátt búnir að pakka númera-
khppunum niður. Búast má við að
um flmm th sex þúsund óskoðaðir
og ótryggðir bílar séu enn á götum
sunnan- og suðvestanlands. -pp
Veöriðámorgun:
Kólnar á
Suðvest-
urlandi
A morgun verður suðaustlæg
átt um norðan- og austanvert
landið, víða rigning eða slyddda
og 3-6 stiga hiti. Gengur í suðvest-
anátt með skúmm eða éljum og
heldur kólnar suðvestanlands.
Veðrið 1 dag er á bls. 44
l.AMXSSAMBAiND
ÍSl . RAFVKRKTAKA