Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1994, Qupperneq 19
ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994
19
íþróttir
NBAínótt:
Stórsigur Utah
gegn Dallas
Utah Jazz átti ekki í neinum erfið-
leikum með Dallas Mavericks í eina
leik næturinnar í bandaríska körfu-
boltanum í Salt Lake City. Utah sigr-
aði í leiknum með 115 stigum gegn
85. Tom Chambers var stigahæstur
hjá Utah með 20 stig og Karl Malone
gerði 19 stig. Þetta var níundi sigur
liðsins í síðustu tíu leikjum.
Jim Jackson skoraði 23 stig fyrir
Dallas og Jamal Mashburn kom
næstur með 20 stig. Dallas hefur
verstu stöðu allra hða í NBA, tveir
sigrar í 26 leikjum segja allt um
frammistöðu liðsins. Þess má geta
að Utah hefur ekki tapað fyrir Dallas
síðan 23. nóvember 1991. -JKS
Stuttar fréttir
Zobel þjálfar Niirnberg
Rainer Zobel er tekinn við þjálf-
un þýska úrvalsdeildarliðsins
Núrnberg. Hann er þar með þriðji
þjálfarinn sem stýrir skútunni
hjá Núrnberg á þessu keppnis-
tímabili en hinir tveir voru Dieter
Renner og Willy Entenmann sem
rekinn varfrá liðinu í nóvember.
Úrslitin í leik Napoli og Foggia
í ítölsku 1. deildinni í knatt-
spyrnu féllu niöur í blaðinuí gær
en hann endaði 1-1. '-"újú
Herrakvöld FH
Herrakvöld FH verður haldið á
Kænunni á fóstudagskvöldið og
hefst klukkan tuttugu en forsala
er í Kaplakrika.
Ástralía 03 Austumki
Astralía vann Frakkland, 3-0,
og Austurriki vann Spán, 2-1, í
átta liða úrslitum í Hopman-
bikarkeppninni í tennis í Ástralíu
í gær.
Cash aftur meiddur
Pat
Cash, tennisleikárinn
kunni frá Ástralíu, meiddist í
baki á móti í heimalandi sínu í
gær en hann var þar að keppa i
fyrsta skipti í fimmtán mánuði
eftir meiðsli í hné.
Rene Higuita, lúnn frægi
landsliðsmarkvörður Kólumbíu í
knattspymu, var í gær látinn
laus úr fangelsi gegn tryggingu
eftir sjö mánaða innilokun. Hann
hafði milligöngu í greiðslu lausn-
argjalds í barnsráni en segist að-
eins hafa verið að aðstoða Qöl-
skyldu fómarlambsins.
-GH/VS
Landsliðið næstneðst
á æf ingamótinu
Stjarnan sígraðí á jólamóti
kvennalandsiiðsnefndarinnar í
handknattleik sem lauk í gær-
kvöldi. Víkingur varð í öðru sæti
en landsliðið í því þriðja. Landslið-
ið tapaði bæði fyrir Stjörnunni og
Víkingi, sem verða að teljast nokk-
ur tíðindi.
Þessi franunistaða landsliðsíns
kemur noklruö á óvart og lofar þvi
miður ekki góðu fyrir komandi
verkefni, sem eru leikir gegn ítah'u
og Portúgal í Evrópukeppninni.
Liðið heldur til Italíu á fóstudag og
verður val þess tilkynnt á morgun.
Leikur liðanna verður á sunnudag-
inn en leikurinn gegn Portúgal
verður hér heima 15. janúar.
Þó landsliðsmennirnir lékju með
félagsliði sínu gegn landsliðínu er
það engin afsökun fyrir slakri
frammistöðu. Alla leikgleði, vilja
og baráttu vantaði í leik liðsins, en
því verður að kippa í liðinn fýrir
leikina gegn Ítalíu og Portúgal. I
gærkvöldiö tapaði liðið, 22 19, fvrir
Stjömunni þrátt fyrii* að landsliös-
menn Stjörnunnar sætu á vara-
mannabekknum lengst af.
„Þetta var ails ekki nógu gott, en
kora þó á góðum tíma. Vandamálin
eru til þess aö taka á þeim, og nú
er að þjappa sér saman ogná hag-
stæðum úrslitum gegn Ítalíu á
sunnudaginn. fslandsmótið hefur
veriö leikið mjög stíft og það er
þreyta I slelpunum,'- sagði Erla
Rafnsdóttír, landsliðsþjálfari, við
DV i gærkvöld.
Urslit leikjanna uröu þessi:
Landsliðið-KR.............20-15
Stjarnan-Víkingur.........21-16
Víkingur-KR............. 24-14
Víkmgur-landsliðið........17-15
Stjarnan-KR............ .21-20
Stjaman-landsliðið ............... ..22:19
Stjarnan hlaut 6 stig, Víkingur
4, landsliöíð 2 en KR ekkert. ÍBV
tók þátt í mótinu sem gestalið en
spilaði ekki við öll liðin.
-I!l.
—
Sterkt lið gegn
Hvít-Rússum
- í Evrópuleikjunum um næstu helgi
Tennishöllin þýtur upp
Tennishöllin, sem er að rísa í Kópavogsdal, þýtur upp þessa dagana og
verið er að klæða grind fyrra hússins af tveimur, eins og sést á myndinni.
Einnig er tengibygging miili húsanna vel á veg komin. Áætlað er að þetta
hús verði tekið í notkun í byrjun mars, og hitt nokkrum vikum síðar.
Allt bendir til þess að Island geti
teflt fram sínu sterkasta hði í Evr-
ópuleikjunum tveimur gegn Hvít-
Rússum hér á landi um næstu helgi.
Liðin mætast þá í Laugardalshöll á
föstudagskvöldið og sunnudags-
kvöldiö.
Héðinn Gilsson og Gústaf Bjama-
son hafa átt við meiðsli að stríða en
að sögn Þorbergs Aðalsteinssonar
landsliðsþjálfara eru báðir búnir að
ná sér og aðrir eru heilir. íslenska
liðið hefur æft tvisvar á dag frá 27.
desember, en þó fengu leikmennirnir
frí á nýársdag.
Tútsjkin kemur ekki
Hvít-Rússar verða án síns frægasta
leikmanns því Alexandr Tútsjkin er
meiddur, hann er ekki orðinn heill
eftir meiðslin sem hann varð fyrir í
Evrópuleiknum með Essen gegn FH
í Kaplakrika í lok október. Þeir hafa
samt sem áður öflugu liði á að skipa
og fremstur í flokki er stórskyttan
Jakimovitsj, sem var lykilmaður í
sovéska landsliðinu á síðustu æviár-
um þess.
-VS
Samkomulag um
félagaskipti Braga
í gær náðist samkomulag milli körfuknattleiksdeilda Vals og Hauka
um félagaskipti Braga Magnússonar, sem ákvað fyrir skömmu að
ganga til liðs við Valsmenn frá Hafnarfjarðarliðinu.
Bragi missir af fyrsta leik Valsmanna á árinu, gegn Snæfelli um
næstu helgi, en verður löglegur í fallslagnum þýðingarmikla gegn ÍA
á Akranesi þann 20. janúar. Bragi er fjórði stigahæsti leikmaður Hauka
það sem af er keppnistímabilinu, hefur skorað 12 stig að meðaltali í
leik, og verður því Valsmönnum án efa mikill styrkur í baráttu þeirra
fyrir sæti sínu í deildinni.
-VS
Deildakeppnin 1 badminton:
Fyrsti leikurinn
fer fram í kvöld
- keppt eftir nýju fyrirkomulagi
Keppni í 1. deildinni í badminton
hefst í kvöld en hún verður með
breyttu sniði í vetur. Til þessa hefur
hún verið leikin á einni helgi en nú
verður leikin tvöfold umferð, hðin
leika einu sinni hvert við annað á
tímabilinu frá 4. janúar til 30. mars,
og síðan mætast þau öll aftur í Laug-
ardalshölhnni 22.-24. apríl.
Leikirnir í fyrri umferðinni fara
alhr fram í húsum TBR, enda á TBR
fimm af sex liðum 1. deildar, en sjötta
hðið er Víkingur. í kvöld klukkan
21.20 mætast TBR-A og TBR-D en síð-
an verða tveir leikir á fimmtudags-
kvöldið.
-VS
Itölsku systkinin Alessandro og Roberta Serra, sem keppa í alpagreinum
skíöaiþrótta, hafa ákveöið að bera merki Barnahjálpar Sameinuðu þjóð-
anna í stað auglýsingar á keppnishjálmi sínum. Með þessu afsala þau sér
um 200 þúsund króna tekjura hvort á árinu.
sem þau viöruðu hugmyndina, og henni var mjög vel tekiö. Roberta er í
A-Iandshði kvenna í svigi og Alessandro í B-landsliðí karla í alpagreinum.
Tyson að losna?
Það kann að styttast í það að hnefa-
leikakappinn Mike Tyson losni úr
fangelsi en hann var sem kunnugt
er settur bak við lás og slá eftir að
hafa verið dæmdur fyrir að nauðga
bandarískri fegurðardrottningu á
hótelherbergi í Indiana árið 1991.
KR-ingar sigruðu tvöfalt á Reykjavíkurmótinu í meistaraflokki því bæði karla- og kvennalið félagsins báru sigur Tyson á að losna úr prísundinni
úr býtum. KR vann Val í úrslitum í kvennaflokki og í karlaflokki sigruðu KR-ingar Fram í úrslitaleik á sunnudags- árið 1997 en nú hefur áfrýjunardóm-
kvöldið, 6-3. Á myndinni eru Reykjavíkurmeistarar karla 1994. DV-mynd Hson stóh í Indiana heimhað að mál hans
KR-ingar tvöfaldir meistarar
verði tekið upp og telst það vera
nokkur sigur fyrir Tyson í máhnu.
Tyson hefur bent á það, máh sínu th
stuðnings, að saksóknarinn í máh
hans á sínum tíma hafi þekkt um-
rædda feguröardrottningu. Tyson
hefur áður reynt aö fá mál sitt tekið
fyrir að nýju en var neitað rnn þaö í
ágúst á síðasta ári.
-SK