Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Qupperneq 12
FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994 12 > Spumingin Ferð þú með nesti í skólann? Inga Guðbjartsdóttir: Nei. Steinunn Jónsdóttir: Já, brauö og nyólk. Erna Björk Harðardóttir: Já, ég fer með brauð með mysingi og gúrku. Sæunn Kjartansdóttir: Já, ég fer með brauð. Edda Hanný Simonardóttir: Já, ég fer með kókómjólk og rúnstykki. Jóhannes Andri Kjartansson: Nei, ég kaupi það í skólanum. Lesendur r>v Áfengið sem blóraböggull „Er það ekki lágmark að fólk fái að taka ábyrgð á gerðum sinum?" Guðm. Jóhannsson skrifar: Því miður hefur áfengiö sjaldan fengið að njóta sannmælis í umfjöll- un fjölmiðla. Hefur ókostum þess verið haldið á loft í tima og ótíma en oftast annaðhvort verið þagað algjör- lega um alla hina góðu kosti sem geta verið samfara áfengisneyslu eða þá reynt að afílytja þá eins og mögu- legt er. - Shk umfjöllun er vissulega flótti frá raunveruleikanum og ekki líkleg til raunsannrar lausnar. Að vísu getur hentað fólki, sem vill komast hjá því að horfast í augu við ístööuleysi og illar tilhneigingar, sem því miður blunda í okkur öllum í bland við manngæskuna, að nota áfengi og önnur vímuefni sem blóra- böggul og kenna neyslu þeirra um flest sem miður fer. En slíkt lýsir ekki sannleiksást né drengskap. Einnig getur verið óþægilegt fyrir fólk sem ekki vill taka nema mátu- lega ábyrgð á gerðum sínum að skil- greina sjálft sig sem „sjúklinga“ sem sé ekki sjálfrátt. Allt eftir hentugleik- um. Með þessu er ég þó alls ekki að gefa í skyn að hart eigi að taka á ávirðingum manna því öllum getur orðið á þrátt fyrir góðan vilja. En er það ekki lágmark aö fólk fái að taka ábyrgð á gerðum sínum? Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann hafa undanfarin ár rekið meðferðarstofnanir þar sem 220645-2589 skrifar: Það veitti ekki af að fá einn Hróa hött í þingmannaliðið og meina ég þá til að sinna hag láglaunafólksins. - Það er í raun orðið óþolandi hve hinn almenni launamaður er orðinn afskiptur þegar verið er að skipta þjóðarkökunni. Látlausar skatta- hækkanir og alls kyns álögur í margs konar formi. Það nýjasta var skerð- ing atvinnuleysisbóta eða tekju- mörkin vegna þeirra. Maður sem til dæmis var atvinnu- laus eða tekjulítill fyrri hluta sl. árs en kemst svo í góða vinnu seinni hiuta ársins fær skerðingu á sínar öðrum löndum í þann hop og tok sérstaklega til Bandaríkin og Kanada þar sem einnig væri unnið í þágu öryggis og samvinnu í Evrópu. En páfi gerði ekki endasleppt við málefni Evrópu. Hann sá ekki annað vænna en að biöja Guð almáttugan að blessa Evrópu sérstaklega og gera henni kleift að veita heiminum fyrir- mynd í sátt og samstöðu. - Þessi sér- staka ræða páfa og lýsing hans á tekist hefur verið á við vandann en með röngum viðhorfum og áherslum að því ég tel. Fólki hefur veriö inn- rætt að ef þaö gæti haldið sig frá áfengi hyrfu öll lífsins vandamál en reyndin hefur orðið önnur. Fanatík með tilheyrandi mannfyrirhtningu hefur ósjaldan haldið innreið sína í stað áfengisins. Það er almennt viðurkennt að ekki er siðferðilega rétt að beita hvaða lágu bætur vegna þess þó svo að meðaltekjur ársins séu ahs ekki há- ar. Auðvitaö væri það réttlátt að tekjur undir 100 þúsund krónum á mánuði væru skattlausar en leggja þá heldur á hátekjuskatt og stóreignaskatt að einhverju marki. Það er reyndar al- veg merkilegt að þeir sem hafa hæstu launin, hafa alltaf mestu fríðindin, þeim eru jafnvel skaffaðir bílar o.s.frv. Þessu ætti raunverulega að vera öfugt farið. Launamisréttið er alveg út í hött. Launamunurinn er í sumum tilfell- um áttfaldur eða meira og efa ég að þeim hörmungum sem ganga yfir fyrrverandi ríki Júgóslavíu, hörm- ungar sem minna sorglega á fortíð sem saurgað hafa spjöld sögunnar eins og hann oröaöi það, ber glöggt vitni nokkurs ótta og óvissu. Þýskur stjórnmálamaður lét ný- lega þau orð faha að hann sæi ekki hvernig komist yrði hjá meiriháttar ráðum sem er th að fjármagna vímu- efnaneyslu sína. Hitt vih stundum gleymast að það er heldur ekki sið- ferðhega rétt að beita hvaða meðul- um sem er til aö halda sig frá vím- unni. Fólk sem þarf að réttlæta fyrir sér aö nota ekki vímuefni með því að kasta rýrð á hina sem drekka, það fólk ætti vissulega að halda áfram að drekka. þessir hálaunamenn séu þjóðarbú- inu t.d. tíu sinnum meira virði í verð- mætasköpun fyrir þjóðarbúið. Þess vegna fullyröi ég að ekki veitti af eins og einum Hróa hetti í þingliðið og góðum hösmönnum með honum th að sjá hag launamanna borgið. Launafólk ætti að sameinast í ein- um stjómmálaflokki og gæti það þá bætt hag sinn því ég er viss um að allir íslendingar gætu haft mjög góöa lífsafkomu ef réttlát tekjuskipting væri viöhöfð. - Verkafólk, sýnum samstöðu, þá er valdið okkar. ófriði um ahan Balkanskagann og sem næði til nálægra landa í S- Evrópu. Það eru kannski örlög Evr- ópu að eiga í ófriði með nokkurra áratuga mhlibili eins og sagan hefur sannað. En hvar stöndum við íslend- ingar, nýbúnir að leggja öh eggin undir vemdarvæng Evrópu? Frækileg björgunar- affrek Unnur hringdi: Björgunarstöf þyrlna vamarl- iðsins hafa margsannað þaö að nauðsynlegt er að hafa þessar þyrlur hér á landi. Björgunin í Vaðlavíkinni er enn ein sönnunin. Það leið ekki langur tími frá þvi utanrlkisráðherra undirritaði áframhald varnarsamstarfsins og staðsetningu Sikorsky þyrlnanna, þar th í ljós kom aö slíkur samn- ingur var meira en réttlætanleg- ur. - Við getum því í bhi gleymt hugleiðjngum um kaup á björgun- arþyrlu og kemur sér vel fyrir okkur eins og nú er ástatt í efna- hagsmálum hjá okkur. Þreyttur framboðs- listi Einar Árnason skrifar: Ég get ekki sthlt mig um sem kjósandi Sjálfstæðisflokksins að láta í Ijós álit mitt á framboðslista flokksins í borgarstjórnarkosn- ingunum væntanlegum. Mér flnnst sem sé að listinn sé all- þreyttur, bara miðað viö þá fram- bjóðendur sem vilja í efstu sætin. Mikið af þessu fólki hefur lítið sem ekkert skihð eftir sig og sum- ir virðast vera þama eingöngu th að halda í sæmhega borgað auka- starf, bæði karlar og konur. Ég fagna hins vegar nýjum andlitum og mun haha mér að þeim i kjör- klefanum. Amal veittistaðA!- bert Angela Abbott skrifar: Oft er notalegt að setjast fyrir framan sjónvarp á sunnudögum og horfa á hinn ágæta þátt „Á slaginu" á Stöð 2. - En ég fékk sáran sting í hjartað sl. sunnudag þegar ég horfði á þennan þátt og stjórnmálafræðineminn ' Amal Qase, sem hefur aðeins búið hér í sex og hálft ár, segir góðum og virtum stjórnmálamanni eins og Albert Guðmundssyni að seljast í helgan stein. Við íslendingar höfum kosiö þennan mann og hann hefur þjónað okkur meö ágætum. Hver þykist þessi kona eiginlega vera? Að geta t.d. lýst sjómannastéttinni sem litlum grenjandi krakka sem ekki fær sleikipinnann sinn? Hún ætti að kynna sér kjör sjómanna. Af brot og refsingar örn skrifar: Hvað er aö verða um þetta þjóð- félag? - Það gengur á meö mis- þyrmingum, nauðgunum og öðru oíbeldi. Um þetta les maður jafn- vel í þremur fréttum i sama blað- inu! Hér áður rauk öll þjóðin upp við svona fréttir, kannski einu sinni th tvisvar á ári. Má e.t.v. rekja þetta th rangrar stefnu í refsimálum okkar? Mönnum virðist nokkuð sama hvort þeir lenda á Litla-Hrauni aftur og aft- ur. Það þarf að lengja refsitíma fyrir ofbeldi til þess aö menn vilji allt th vinna að fá að komast aftur út í þjóðfélagið. Og eftir að menn koma út í þjóðfélagið þarf að senda viðkomandi í meðferð th aö aðlagast því á ný. Er ríkisgjaldþrot framundan? Ólafur Stefánsson hringdi: Hinn 8. des. sl. las'égblaðagrein eftir Önund Ásgeirsson, fyrrv. forstjóra Ohs, undir fyrirsögn- inni „Ríkisgjaldþrot óhjákvæmi- legt". - Þessi grein var m.a. um ríkisábyrgöir og greiðslur er- lendra lána og vaxta. Nú eru rík- ísábyrgöir komnar í umræöuna á ný vegna sölu SR-mjöls. Ábyrgöir rfkissjóös nema hundruðum mhljarða og hvergi nærri á hreinu um fjárhagsstööu hans vegna ábyrgöa og áhættu hans vegna þeirra. Eða knýr aðeins ríkisgjaldþrot fram opinbert yfir- ht á skuldbindingum þessum? Hróa hött í Alþingishúsið! Páfi hræðist og biður Evrópu blessunar: Ófriður og upplausn í augsýn Karl Sigurðsson skrifar: Það hggur mikiö við þegar sjálfum páfanum þóknast að flytja ávarp um ófriðinn í álfunni í tengslum við ör- yggi og samvinnu Evrópu en árlegur fundur um þau mál var haldinn í Róm síðla árs 1993. En það var ein- mitt þetta sem Jóhannes Páll páfi II. gerði er hann tók á móti utanríkis- ráðherrum þátttökuríkjanna í Páfa- garði. Þaö er annars mjög sjaldgæft að páfi blandi sér í utanríkismál, allra síst þar sem deilur og stríðsvél- ar eru í fuhum gangi. í ræðu sinni gerði páfinn eins mik- ið úr Evrópu og hann framast þorði og sagði hana vera „ímynd þess sem opið er og launungarlaust“ og átti eflaust við vamar- og öryggismálin sérstaklega. Hann sá þó að sér í beinu framhaldi af þessum orðum og bætti Það liggur mikið við - að biðja fyrir Evrópu og framtíð hennar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.