Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1994, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1994 3 Fréttir Skaðabótamál Bryndísar tannsmiðs gegn Tannlæknafélaginu: Eignir félagsins kyrrsettar Héraðsdómur féllst í gær á Kyrr- setningarkröfu Bryndísar Kristins- dóttur tannsmiðs í fasteign Tann- læknafélagsins vegna skaðabóta- máls sem hún hyggst höfða á hendur tannlæknum. Kyrrsetningin er sett fram fyrir 10 niilljónum sem er jafn há upphæð og sett var fram til tryggingar lög- bannskröfu sem Tannlæknafélag ís- lands fékk sett á starfsemi Bryndís- ar. Það mál var rekið fyrir dómstólum og tapaði Bryndís því á sínum tíma fyrir Héraðsdómi og fékk Tann- læknafélagð þá greidda tryggingar- upphæðina til baka. Hún áfrýjaði málinu hins vegar til Hæstaréttar og vann það þar eins og fram kom í DV á dögunum. Hróbjartur segir að beðið verði nið- urstöðu matsmannanna sem ákvarða eiga íjárhagslegt tjón Bryndísar vegna lögbannsins og er kyrrsetningin byggð á upphæð tryggingarinnar þar til ljóst verður hvert tjón Bryndísar í raun er. Össur áf ram í Reykjavík Alltaf öðru hvoru eru í gangi sögur um að Össur Skarphéðinsson um- hverfisráðherra ætli í framboð í þessu eða hinu kjördæminu. Nýjasta sagan er að hann ætli fram í Suður- landskjördæmi. „Ég hef verið orðaður við Vestur- landskjördæmi og Norðurlandskjör- dæmin bæði. Þetta er bara broslegt. Ég er þingmaður Reykjavíkur og ætla mér að vera í framboði þar áfram,“ sagði Össur þegar nýjasta framboðssagan var borin undir hann í gær. -S.dór LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! SUMAR GLEÐIN Einhver ævintýralegasta skemmtidagskrá allra tíma á Hótel (slandi Raggi Bjama. Maggi Ólafs, Hemmi Gunn. Ómar Ragnars. Þorgeir Ásvalds. Jón Ragnars, Bessi Biarna nn Sinna Beinteins. Þeir em mættir aftur til leiks eftir áralangt hlé, enn harðskeyttari og ævintýralegri en fyrr og nú með vinsælustu söngkonu landsins Siggu Beinteins. Tónlistarstjórn: Gunnar Þórðarson Leikstjóm: Egill Eðvaldsson. Matseðill Portvínsbœtt austurlensk sjávarréttasúpa með ijómatopp og kavtar Koníakslegið grísafille meðfranskri dijonsósu, parísarkartöjlum, oregatw.JIamberuðum ávöxtum og gljáðu grœnmeti Konjektis meðpiparmyntuperu, kirsuberjakremi og rjómasúkkulaðisósu Glæsileg tilboð á gistingu. Simi 688999 Miðasala og borðapantanir i sima 687111 frá kl. 13til17. Með kyrrsetningunni er tryggt að sett eign sína við Síðumúla né selt aðstimplasiginnáfasteignina,“seg- Tannlæknafélagið geti hvorki veð- hana. „Með þessu er Bryndís búin irHróbjartur. -pp A helluborö Competence 3100 M-w.: Tvær hraðsuSuhellur 18 cm og tvaer hraSsuSuhellur 14.5 cm. Onnur þeirra er sjólfvirk . VerS kr. 17.790,- R2a3 A Eldavél Competence 5000 F-w: 60 cm -Undir- og yfirhiti, blástursofn, blástursgrill, grill, geymsluskúffa. Verð kr. 62.900,-. mS:A Eldavél Competence 5250 F-w.: 60 cm meS útdraganlegum ofni - Undir- og yfirhiti, klukka, blástursofn, blástursgrill, grill og geymsluskúffa. Verð kr. 73.663,- erð 2 41 K»Ö2 a rofaborb -Competence 3300 5- w.: Gerir allar hellur sjálfvirkar. Barnaöryggi. Verð kr. 24.920,- Bil'Íwl A helluborb Competence 110 K: -stál eSa hvítt meS rofum - Tvær 18 cm hraSsuSuhellur, önnur sjálfvirk.Tvær 14.5 cm hraSsuSuhellur. Verð kr. 26.950,- AEG AEG AEG AEG AEG - i: Undirborbsofn - Competence 5000 E - w.: Undir- og yfirhiti, blástursofn, blástursgriil og grill. Verð kr. 57.852,- Sami ofn í stáli (sjá mynd), verð kr. 68.628,- éða 65.196,- staðgreitt. Vifta Riil5 teg. 105 D-w.: 60 cm - Fjórar hraSastillingar. BæSi fyrir filter og útblástur. Verð kr.9.950,- < Í BRÆÐURNIR D10RMSS0NHF Lágmúla 8, Sími 38820 AIG AEG A£G A6G AEG AEG AEG kostar minna en þú heldur. Mjög hagstæb verb á eldavélum, ofnum, helluborbum og viftum. ▲ keramik -helluborb • Competence 6110 M-wr.: Ein stækkanleg hella 12/21 cm, ein 18 cm og tvær 14.5 cm. Verð kr. 43.377,-. keramik-helluborb meb rofum - Competence 6210 K-wn: Ein 18 cm hraSsuSuhella.Ein stækkanleg 12/21 cm og Iværl4.5cm. Verð kr. 56.200,- Á nálægt 20.000 íslenskum heimilum -eru AEG eldavélar. Engin eldavélategund er á fleiri heimilum. Kaupendatryggð við AEG er (82.5%).' Hvað segir petta þér um gæði AEG? * Samkvæmt Markoðskönnun Hagvangs í des. 1993. itr. ▲ veggofn - Competence 5200 B-stál.: Undir- og yfirhiti, blástursofn, blástursgriil, grill og klukka. Verð kr. 62.936,- Hvítur ofn kostar Verð kr.57.450,- eða 54.577,- staðgreitt. Umboösmenn Reykjavfk og nógrenni: BYKO Reykjavík, Hafnarfiröi og Kópavogi. Byggt & Búiö Reykjavík, Brúnás innróttingar, Reykjavík. Fit, Hafnarfiröi. Þorsteinn Bergmann, Reykjavtk. H.G. Guöjónsson, Reykjavík. Rafbúöin, Kópavogi. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Rafverk, Bolungarvík. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Asubúö.Ðúöardai Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi. Edinborg, Bíldudal. Verslun Gunnars Sigurössonar, Þingeyri.Rafverk, Bolungarvík Straumur.ísafiröi. Noröurland: Kf. Steingrfmsfjaröar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö, Sauðárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA, Dalvík. Bókabúö, Rannveigar, Laugum. Sel, Mývatnssveit. Kf. Þingeyinga, Húsavlk. Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Stál, Seyöisfiröi. Verslunin Vík, Neskaupsstaö. Hjalti Sigurösson, Eskifiröi. Rafnet, Reyöarfirði Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.