Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1994, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1994, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1994 17 skorar eitt sex marka sinna af línunni gegn Valsmönnum á Selfossi í gær- jr sá leikur annað kvöld. DV-mynd Brynjar Gauti an í úrslitakeppninni í handbolta: itódtæpt lt út í lokin og vann Val, 23-22 hefur viljann og trúna fer áfram. Dóm- aramir dæmdu vel þar til um fimm mínútur voru eftir,“ sagöi Einar Þor- varðarson, þjálfari Selfyssinga, eftir leikinn. Sigurjón Bjarnason og Einar Guö- mundsson léku vel í Selfossliöinu og Hallgrímur Jónasson átti enn einn stór- leikinn. Skyttur liösins, þeir Einar Gunnar Sigurðsson og Sigurður Sveins- son, áttu hins vegar erfitt uppdráttar. Sverrir Einarsson stóð líka fyrir sínu í vörninni en gekk þó of hart fram aö mati dómaranna. „Viö fórum of seint í gang og þeir voru ákveðnari allan leikinn. Þó he£ð- um við getað jafnað með smá heppni," sagði Guðmundur Hrafnkelsson, mark- vörður Valsmanna, sem stóð fyrir sínu f a skorað aði ekki sömu sjónvarpsmyndum, sem sýndar voru á Sky sjónvarpsstöðinni í gær, sést einnig að Holmer þessi fagnaði ekki markinu fyrr en vægast sagt umdeildur úrskurður dómarans iá fyrir. Þýska knattspymusambandið er með kæru frá Ntirnberg til meðferðar og er úrskuröar að vænta í kvöld. Fordæmi er íyrir því að endurtaka leik í þýsku knattspyrnunni því árið 1978 ákvaö þýska knattspymusambandið að leikur í 2. deild skyldi leikinn að nýju eftir að í ljós kom að í ætluðu sigurmarki fór knötturinn í gegnum gat á hliöarnetinu og i markið. Það veröur því að teljast öruggt að leikur Bayem og Nurnberg fari fram að nýju. -SK hjá Hlíðarendahðinu. Það veikti Valsmenn að Dagur Sig- urðsson gat ekki beitt sér að fullu vegna meiðsla en Jón Kristjánsson var besti maður hðsins og skoraði mörg gullfall- eg mörk. „Þetta var baráttuleikur. Við misstum tökin á leiknum í seinni hálfleik og þeir náðu fimm marka forystu sem var erf- itt að vinna upp. Mér fannst dómgæslan ekki góð í þessum leik og þessir menn virðast ekld hafa tök á því sem þeir eru að gera. Ég held að heppni og úthald leikmanna komi til með að ráða úrsht- um á miðvikudaginn," sagði Þorbjöm Jensson, þjálfari Valsmanna, eftir leik- inn í samtah við DV. Hafsteinn Homamaðurinn knái, Haf- steinn Bragason, mun ekki leika meö Stjömumönnum í 1. deild- inni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Ástæðan er sú að Hafsteinn hyggur á nám í Bandaríkjunum í haust. -GH Gautaborg á sigurbraut Gautaborg náði þriggja stiga forystu í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi með 3-1 sigri á AIK. Þá gerðu Lands- krona og Norrköping jafntefli, 1-1. -VS Eyjólfur með ÍR? Allar líkur eru á að Eyjólfur Bragason verði næsti þjálfari 1. deildar hðs ÍR í handknattleik og taki við af Brynjari Kvaran sem stjórnað hefur Breiöholtsliðinu síðustu tvö árin. Eyjólfur er ekki ókunnugur ÍR-liðinu en hann þjálfaði liðið með góðum árangri fyrir nokkrum áram. í vetur þjálfaði Eyjólfur 2. deildar lið Fram og þá er hann þjálf- ari u-18 ára landshðsins. Dimitrijevic kemur ekki Að sögn forráðamanna ÍR þá mun Serbinn Branislav Dimitrijevic ekki leika með hðinu á næsta keppnistímabili. Hann lýsti yfir áhuga á að koma til íslands og leika með ÍR-liðinu þriðja árið í röð en ÍR- ingamir vildu ekki semja við hann aftur. -GH Úrslitakeppni EM drengjalandsliöa: Eiður og Valur setja leikjamet Eiður Smári Guðjohnsen úr Val og Valur Fannar Gíslason úr Fram setja í dag nýtt leikjamet þegar ísland mætir Tyrklandi í fyrsta leik sínum í úrshtakeppni Evrópumóts drengja- landshða í knattspyrnu á írlandi. Eiður og Valur leika báðir sinn 25. drengjalandsleik og verða með því fyrstu íslensku knattspyrnumenn- irnir sem ná þeirri tölu með ein- hveiju yngri landshðanna. Þeir settu báðir drengjalandsliðsmet, 24 leiki, á móti á Möltu um páskana, og í dag fara þeir fram úr Pálma Haraldssyni frá Akranesi sem lék 24 leiki með unglingalandsliðinu. í úrshtakeppninni á írlandi leika 16 þjóðir um Evrópumeistaratitilinn. ísland er í D-riðh ásamt Tyrklandi, Belgíu og Úkraínu og mætir þeim í þessari röð í dag, á fimmtudag og laugardag, og fara alhr leikirnir fram í Dublin. Tvær þjóðir úr hverjum riðli komast í 8-hða úrsht keppninn- ar. í hinum riðlunum eru eftirtaldar þjóðir: A-riðill: Spánn, Hvíta-Rússland, Austurríki og Albanía. B-riðill: Portúgal, England, Tékk- land/Slóvakía og írland. C-riðih: Sviss, Danmörk, Þýska- land og Rússland. -VS Eiöur Smári Guðjohnsen og Valur Fannar Gíslason ná 25. landsleiknum í dag, fyrstir íslenskra leikmanna í yngri landslióunum. DV-myndir Hson Langsk. H- Langsk. Horn Valur 22 Lína Bandarískir ekki sátb'r Bandaríkjamenn voru ekki beint sáttir við að bíöa lægri hlut fyrír íslenska landsiiðinu, 1-2, í vináttuleiknum sem fram fór í Kaliforníu í fyrrakvöld. „Góð hð verða aö klára dæmið. Við sóttum stíft því við vildum ekki sættaokkur við jafntefli. Við litum á jafntefli sem tap,“ sagði varnarmaðurinn hár- og skeggprúöi, Alexi Lalas, við fréttamann frá Reuter eftir leik- inn. „Knattspyrnan snýst stundum um þumlunga, og i þetta sinn sneri okkar hliö á tommustokkn- um ekki upp,“ sagðimarkvörður- inn Brad Friedel. I umfjöllun Reuters um leikinn var sagt að bandaríska hðið hefði skapað sér mörg marktækifæri enekkigetaðnýttsérþau. -VS Fyrsta umferð verður 23. maí Keppni í 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu, Trópídeildinni eins og hún nefnist nú, hefst á annan í hvítasunnu, 23. maí, og hefur fyrstu umferðinni þar með veriö frestaö um fjóra daga vegna landsleiks íslands og Bóhvíu 19. maí. Þessi frestun þýðir að leikið verður þéttar fyrstu vikumar en áætlað var og verður sex umferð- um lokið um miðjan júní, á aðeins 24 dögum. Allir fimm leikirnir fara fram 23. maí, Fram og Stjarnan leika klukkan 17 á Valbjarnarvelh, en hinir fiórir leikimir, ÍA-FH, Þór-ÍBV, Valur-Keflavík og UBK-KR, hefiast alhr klukkan 20. -VS íþróttir Lúðvík skoradi Lúðvík Amarson skoraði síð- ara mark FH gegn Haukum í Litlu bikarkeppninni á sunnudag en ekki Guðni Grétarsson eins og missagt var í DV í gær. Woodcock þjálfar Tony Woodcock, fyrrum lands- liðsmaður Englendinga í knatt- spyrnu, hefur verið ráðinn þjálf- ari þýska hðsins Leipzig sem fall- ið er úr úrvalsdeildinni. Dorigo og Kantsjdskis Tony Dorigo, sem misst hefur úr síðustu ieiki Leeds vegna meiðsla, verður væntanlega með þegar Leeds mætir Manchester United annað kvöld. Dorigo fær það hlutverk að stöðva Andrei Kantsjeiskis sera hefur verið í miklum ham að undanfómu. Óvæntjafntefli Norðmenn náðu óvæntu jafn- tefli, 3-3, gegn sænsku ólympíu- meisturunum á heimsmeistara- mótinu í íshokkí sem hófst á ítal- íu í gær. Kanada vann ítahu Iétt, 4-1, og Finnland og Tékkland skhdu jöfn, 4-4, Þýskaland og Austurríki sömuleiöis, 2-2, og Bandaríkin unnu Frakkland, 5-1. Trapattonisamdi í gær var endanlega gengið frá því að ítalski knattspymuþjálfar- inn Giovanni Trapattoni tæki við þýska félaginu Bayern Mtinclien fyrir næsta tímabil. ivanisevictapaði Goran Ivanisevic tapaði óvænt fyrir Jakobi Hlasek frá Sviss, 6-7 og 6-7, í fyrstu umferð opna Madridarmótsins í tennis í gær. SonurPelégóður Edinho, sonur knattspyrnu- goðsins Pelé, átti stórkostlegan leik í marki Santos þegar liðið vann óvæntan sigur á Corinthi- ans, 4-3, í brasilísku knattspym- unni um helgina. Edinho er 23 ára og fékk í vetur sitt fyrsta tækifæri með Santos, félaginu sem faðir hans lék með á sínum tíma, og hefur ekki misst úr leik siöan. Benficavann Benfica náði tveggja stiga for- skoti á Sporöng á toppi portú- gölsku knattspyraunnar með 2-0 sigri á Setubal í gærkvöldi. Steindór Elíson, sem hefur skorað grimmt fyrir Kópavogsfé- lögin HK, Breiðabhk og IK í knattspyrnumú á undanfórnum árum, hefur ákveðið að leika með Vikingi í 2. deildinni í sumar. WattanaogWhite James Wattana frá Thahandi og Jimmy White frá Englandi komust í gærkvöldi í 8-manna úrsht á heimsmeistaramótinu í snóker í Shefifield. Hið árlega vormót Vals í innan- hússknattspyrnu fyrir eldri flokk karla verður haldið að Hlíðar- enda 29.-30. apríl. Þátttaka til- kynnist til Hilmis (624205) eða Helga (623730). Jóhannes Jensson, SR, sigraöi á haglabyssumóti sem haldið var hjá Skotíþróttafélagi Hafnar- fiarðar um helgina og A-sveit SR sígraðí í liðakeppni. Marseillevann Marseille sigraði Barcelona frá Spáni, 23-20, ífýTriúrslitaleik lið- anna í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik 1 Frakklandi um helgina. -GH/VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.