Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1994, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1994, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur. Vantar í sölu PC tölvur, 386 og 486, Macintosh, Sega og Nintendo. Höf- run kaupendur sem bíóa. Undraheim- ar, Snorrabraut 27, sími 622948. Þar sem hlutimir gerast. Maclntosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. Til sölu Hewlett Packard m/EGA litaskjá og 51/4 drifi, 40 Mb hörðum diski. Verð 23 þús. Einnig faxmodem 2400/9600 á 10 þús. S. 985-40220 og 54984.______ Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur og tölvubúnaó. Vantar PC 286, 386, 486, Macintosh, Atari o.fl. Allt selst Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 626730,___________________________ Óska eftir aö kaupa 486 tölvu með góðum prentara og hörðum diski, 120-170 Mb, í skiptum fyrir Suzuki Fox ‘82. Metinn á bílasölu 250 þús. S. 91-35699. Microcosm tyrir Amiga CD32 og PC CD kominn. Einn, besti tölvuleikur allra tíma. Þór hf., Armúla 11, simi 681500. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgeróir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um aó kostnaðarlausu. Sérhæfó þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. 33” Mitsubishi, splunkunýtt sjónvarps- tæki. Nicam Hi-Fi stereo, super turbo hljómur, á rafmagnssnúningsfæti. Kostar nýtt 239 þús., fæst á 165 þús. gegn stgr. Visa/Euro raðgrsamn. kem- ur til greina. Uppl. í s. 643973 e.kl. 19. Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki. Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. Oll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaóastræti 38. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóóriti, Kringlunni, sími 91-680733. ctfþ? Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Deild íslenska fjárhundsins auglýsir opið hús í Sólheimakoti í kvöld ld. 20. Emma Eyþórsd. búfjárfr. m/kynbótafr. sem sérgrein heldur fyrírlestur. Kaffiveitingar. Allir áhugasamir velkomnir. Ræktumarstjóm DIF. Fiskaáhugamenn ath! Þriðjud. 26.4. tökum við fram glæsil. fiskasendingu, einnig krabba og humra. Gæludýra- húsið, Fákafeni 9, efri hæð, s. 811026. English springer spaniel hvolpar til sölu, ættbókarfærðir. Upplýsingar í síma 96-24303. Til sölu rauöir og bleikir kanarífuglar. Upplýsingar í síma 91-72672. \\\\\\\\YV\Y\\\YY\\\\Y> SMÁAUGLÝSINGADEILD OPIÐ: Virka daga frá kl. 9-22, laugardaga frá kl. 9-16, sunnudaga frá kl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrlr kl. 17 á föstudag. Þverholtl 11 -105 ReyKlavík Slml 91-632700 Bréfasfml 91-632727 Grænl sfmlnn 99-6272 V Hestamennska í fyrsta sinn á íslandi. Veðreiðar 1 Reióhöllinni. Yfir sýningarhelgina 6.-8. maí verður opinn veóbanki í Reiðhöllinni vegna keppni í tölti og skeiði. Peningaverð- laun verða í boði fyrir sigurvegara. Verólaunaupphæð ræóst m.a. af þátt- töku í veómálum. Knapar og hestaeig- endur af öllu landinu em hvattir til þátttöku. Ef mikill áhugi er fyrir þátt- töku í veðreiðum verður þátttökuréttur boóinn upp í félagsheimili Fáks mánud. 2. mai kl. 20.00. Þgtttökugjöld renna í verðlaunagjóó. Ahugasamir hafið samband við Om Karlsson fyrir 30. apríl í síma 91-683870. Barnahestur- Útsala. 13 vetra, brúnn, frekar skeiðlaginn hestur, en traustur og ólatur, til sölu. Verð 34 þtís. Uppl. í síma 91-53880 til ld. 19, Helga. Hef til sölu afbragösgóöan hest sem er ganggóður og reistur. Engin skipti. Verðhugmynd ca 180 þús. Upplýsingar i síma 91-671368.________________ Þú kemst lengra og hraöar á Lada sport en hestinum þínum. Ef þú átt hestana þá á ég Lödu sport, árg. ‘86. Hringdu 91-673366._______________________ Hesthús til sölu. Til sölu 7 hestahús, mjög gott á Andvaravöllum, Garðabæ. Upplýsingar í síma 91-682121. Vantar ódýr + þæg hross fyrir óvana byijendur. Uppl. í síma 91-19079 á daginn og 91-39637 á kvöldin.__________ Óska eftir aö skipta 5 vetra fola upp í góð- an fjölskylduhest, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91-671712 e.kl. 18. Reiðhjól Öminn - reiöhjólaverkstæöi. Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir allar gerðir reiðhjóla méð eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opið virka daga ldukkan 9-18. Ominn, Skeifúnni 11, sími 91-679891. 10 gíra telpahjól til sölu, lítió notað. Uppl. í síma 91-672512 eftir kl. 16. Nýlegt og vel meö fariö fjallahjól óskast tdl kaups. Uppl. í síma 92-12415 e.kl. 17.____________________________________ Ársgamalt fjallareiöhjól til sölu, veró 15.000. Upplýsingar í síma 91-666806. Mótorhjól Kawasaki GPZ 750, árg. ‘82, til sölu, þarfnast lagfæringar fyrir skoðun, skipti á Endiux> hjóli kæmu til greina. Uppl. í síma 91-79886 eða 985-24272. Mótorhjól, mótorhjól. Vantar aÚar gerðir bifhjóla á skrá og á staðinn. Mikil sala framundan. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615. Sniglar og aörir mótorhjólaáhugamenn. Hinn árlegi vorfundur verður haldinn mióvikudaginn 27. apríl kl. 20 að Bílds- höfða 14, 2. hæð. Aðalefni fundarins verður kennsla og brautarmál. Á fund- inn hafa verið boóaðir fúlltrúar ráðu- neyta, lögreglu, umferðarráðs og full- trúar D- og R- lista í Rvík. Fundurinn er opinn öllum áhugamönnum um mót- orhjól. Munið svo eftir hópkeyrslunni 1. maí kl. 13 frá Kaffivagninum. Stjómin. Honda CM 250 Custom ‘82 (smáhippi) og Suzuki Dakar 600 ‘86 til sölu. Upplýsingar í síma 91-657939. Til sölu Yamaha DT, 175 cc, árg. ‘91 (‘92), ekið 7 þús. km. Upplýsingar í síma 91-642343. Óska eftir mótorhjóli í skiptum fyrir Bronco ‘74, á verðbilinu 250-350 þús. Upplýsingar í síma 985-29674. Óska eftir ódýrri skellinööru. Uppl. í síma 98-34607 á kvöldin. ^ Fjórhjól Kawasaki 110, nýuppgert, í toppstandi, verð ca. 35 þús. Upplýsingar í síma 98-66769. Viðar. ^ Vetrarvörur Fjölskyldudagur Kattafélagsins - félags Arctic Cat vélsleðaeiganda og annarra velunnara - verður haldinn laugardag- inn 30. apríl nk. í gígnum á toppi Skjaldbreiðar. Lagt verður af stað frá Lyngdalsheiði kl. 11.00, grifiveislan hefst kl. 13.00. Uppl. í síma 985-21252. tífkv Vélsleðar Bila- og vélsleöasalan. Miðstöð vélsleóaviðskiptanna. Höfúm eftirtalda vélsleóa í umboðssölu: • AC Panther ‘91, verð 300 þús. • AC EXT spec. ‘92, veró 500 þús. • AC Prowler spec. ‘91, verð 450 þús. • AC Jag spec. ‘92, verð 420 þús. • AC Wild Cat ‘92, veró 650 þús. • AC Wild Cat ‘91, verð 450 þús. • AC Wild Cat ‘90, verð 330 þús. • AC Prowler spec. ‘91, veró 450 þiis. • AC Cheetah ‘88, verð 200 þús. • AC Prowler ‘90, verð 330 þús. Opið laugardaga 10-14. Símar 681200 og 814060. Minnum einnig á vélsleðafatnað ,og annan útbúnað fyrir vélsleðafólk að Ár- múla 13, símar 681200 og 31236.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.