Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1994, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1994
27
dv Fjölmidlar
Mikið gert
úr litlu
Ríkissjónvarpiö kemur greini-
lega víöa viö í framleiðslu sjón-
varpsefnis. Mátti sjá í lok þátt-
anna tvegga um rússnesku maf-
iuna að einn framleiðanda þátt-
anna var Ríkissjónvarpið. Eftír
að hafa horft á þessa þættí læðist
að manni sá grunur að þarna
hafi verið kastað miklu fé á glæ.
Ailar norrænu ríkissjónvarps-
stöðvarnar lögðu peninga í gerð
mafíuþáttanna en sænska sjón-
varpið sá um gerð þeirra og heföi
að ósekju mátt eyða þessum pen-
ingum í annað.
Mafía er táknræn merking fyrir
skipulagða glæpastarfsemi og
undirritaöur hefur alitaf verið á
þeirri skoöun að um stóra skipu-
lagða hópa sé að ræða. En rúss-
neska mafían, eins og sænsku
sjónvarpsmermirnir vfíja kalla
glæpastarfsemina í Rússlandi, er
aö því er skilið varð smáir hópar
glæpamanna sem skipta milli sín
borgarhlutum og nærast á því að
„vernda" kaupmenn og veitinga-
húsaeigendurogeigaí stríöi hvor
viö annan. Seinni þátturinn í
gærkvöldi átti að lýsa ínnviðum
glæpastarfseminnar, en sænsku
sjónvarpsmennimir hefðu aUt
eins getað samið handritið sjálfir,
raddir allra sem talað vai' við
voru gerðar óskiljanlegar og aldr-
ei sást neitt andiit og að kaUa þá
starfsemi sem lýst var í myndinni
mafíu er greinilega aðeins gert til
að auglýsa þættina.
Rikissjónvarpið ætti að halda
betur um budduna þegar farið er
ut í norrænt samstarfsverkefhi á
borð við þessa þætti. í heUd voru
þetta tveir iUa gerðir, langdregnir
og leiðinlegir þættir.
Hilniai' Karlsson
Andlát
Jóhannes Gunnarsson, Hátúni 12,
lést að kvöldi 24. apríl.
Júlíus Friðriksson rafvirkjameistari,
Sæviðarsundi 48, Reykjavík, andað-
ist í Landspítalanum að morgni laug-
ardagsins 23. apríl.
Helga Jasonardóttir, Hvassaleiti 58,
Reykjavík, andaðist laugardaginn 23.
apríl á lyílækningadeild Landspítal-
ans.
Axel Þórður Guðmundsson,
Hraunbæ 38, lést í Borgarspítalanum
að morgni 23. aprU.
Hans G. Andersen sendiherra lést 23.
aprU. Hann fæddist 12. maí 1919 í
Winnipeg í Kanada. Foreldrar hans
voru Franz Albert Andersen og Þóra
Guðmundsdóttir. Hann lauk lög-
fræðiprófi 1941 og stundaði fram-
haldsnám í þjóðarétti og samanburð-
arstjórnlagafræði. Hann var um ára-
bil þjóðréttarráðunautur utanríkis-
ráðuneytisins og víða sendiherra.
Eftirlifandi eiginkona hans er Ástríð-
ur Helgadóttir Andersen. Þau eign-
uðust tvö böm.
Jaröarfarir
Kveðjuathöfn um Ellert Finnboga-
son, Kastalagerði 9, verður í Kópa-
vogskirkju fimmtudaginn 28. apríl
kl. 13.30. Jarðsett verður frá Mikla-
bæjarkirkju í Skagafirði laugardag-
inn 30. apríl kl. 14.
Adolf Björnsson, fyrrverandi banka-
fuUtrúi, verður jarðsunginn frá Ás-
kirkju fimmtudaginn 28. apríl kl. 15.
Annabella Harðardóttir lést í London
að kvöldi 19. apríl. Jarðarfórin fer
fram frá Grindavíkurkirkju mið-
vikudaginn 27. apríl kl. 14.
Jakob V. Þorsteinsson, Reykjavíkur-
vegi 30, Hafnarfirði, áður til heimihs
í Tjarnargötu 19, Keflavík, sem and-
aðist á Sólvangi, Hafnarfirði, fóstu-
daginn 15. apríl, verður jarðsunginn
frá Hafnarfj arðarkirkj u miðvikudag-
inn 27. apríl kl. 15.
BolU Gunnarsson verður jarðsung-
inn frá Háteigskirkju miö\dkudaginn
27. aprfi kl. 13.30.
Sigríður Steingrímsdóttir, Víðimel
35, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju miðvikudaginn 27.
aprU kl. 13.30.
©1992 by Kmg Foaiuros SyndiCdlð. Inc Wodd nghls fasurvod
©KFS/Distr. BULLS
Þú lítur alveg heilum tveimur klukkustundum
yngri út.
Lalli og Lína
____________Spakmæli_______________
Finni maöur ekki frið í sál sinni er
vonlaust að leita hans annars staðar.
La Rochefoucauld.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvUið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek '
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavik 22. apríl til 28. apríl 1994, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Holtsapóteki,
Langholtsvegi 84, sími 35212. Auk þess verð-
ur varsla í Laugavegsflpóteki, Laugavegi
16, sími 24045, kl. 18 til 22 virka daga og kl.
9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar
í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51328,
Keflavík, sínji 20500, •
Vestmannaeýjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar tim lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, funmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13.3016.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-flmmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafft-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
V atnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarijöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimirigar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hveríisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagur 26. apríl:
Hitler og Mussolini hittast.
Hitler og Mussolini hafa hist og rætt vandamál sín.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 27. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú sinnir hefðbundnum verkefnum. Reyndu að halda athyglinni
vakandi. Reyndu að komast hjá öllum vafasömum viðskiptum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Lítið er að treysta á þá sem eingöngu hugsa um eigin hag. Láttu
þá því eiga sig. Snúðu þér að þeim sem eru traustsins verðir.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Það er spenna í lofti og hún skaðar samskipti manna. Samvinna
er þó nauðsyn. Reyndu því að slaka á og hugsa áður en þú gefur
yflrlýsingar.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú framkvæmir eftir þínu eigin höfði. Þú hittir fjölda fólks og
ekki verður annað séð en þau samskipti gangi eins og best verður
á kosið.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni);
Fjármál og viðskipti eru með besta móti. Eitthvað ævintýralegt
bíður þín. Þú ættir að njóta þess tins og kostur er.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú verður að taka ákvörðun sem um leið felur í sér nokkra
áhættu. Líklegt er að tilfmningar manna hafa talsvert að segja í
dag.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Aðrir hlusta á þig. Þínir hæfúeikar fá að njóta sín og fólk er til-
búið að fylgja þér eftir. Hikaðu ekki við að nýta þér hugmyndir
sem aðrir koma með.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Taktu ekki afstöðu í deilu milli tveggja aðila. Það yrði aðeins til
að skaða þig. Varastu framkvæmdir sem koma til með að kosta
stórfé.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Samband þitt við aðra er með besta móti. Persónutöfrarnir fá að
njóta sín. Þú tekur þátt í samstarfi fólk sem á eftir að skila mikl-
um árangri.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú þarfl að breyta til og reyna eitthvað nýtt því það er ekki frítt
við að þér hafi leiðst að undanfórnu. Láttu hið heföbundna sigla
sinn sjó.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú skait setja þér markmið áður en þú byrjar á einhverju. Láttu
hæflleika þína njóta sín en hikaðu ekki við að vinna með öðrum
ef það er líklegt til að skila árangri.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú vilt gera breytinþar. Vertu því staðfastur. Það verður að koma
í ljós síðar hvort aðrir eru reiðubúnir að fylgja þér.