Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1994, Blaðsíða 5
ÖRKIN 3114-1-11-21(4)
ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1994
«SÍliStÍiíí<3lISl*l
Verðið er aðalatriðið
þegar allt annað stenst samanburð
V
Verð frá
1.598.000
viv18
2000 cc
Sonata er gjörbreyttur og fyrir vikið
glæsilegri og öflugri en áður. Bíllinn er
með 139 hestafla vél, vökva- og veltistýri,
rafdrifnum rúðum og útispeglum, sam-
læsingu og styrktarbitum í hurðum.
Sonata er 4,70 m á lengd og 1,75 m
á breidd.
1800cc
Elantra er enn veglegri og öflugri en
áður. Bíllinn er búinn 126 hestafla vél,
vökva- og veltistýri, samlæsingu, raf-
drifnum rúðum og útispeglum og
styrktarbitum í hurðum. Hann er
4.38 m á lengd og 1,68 m á breidd.
Verð frá 946.000 k,
pany
1300cc og 1500cc
Miklar vinsældir bílsins og góð sala
koma ekki á óvart því Pony er einn allra
best búni bíllinn í sínum flokki. 15oo cc
bíllinn er 85 hestöfl, með vökva- og
veltistýri, samlæsingu, rafmagni í rúðum
og styrktarbitum í hurðum. Hann er
4.28 m á lengd og 1,61 m á breidd.
HYunoni
...tilframtíðar
ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 68 12 00 • BHINN SÍMI: 3 12 36