Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1994, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1994 23 DV Reglusöm 4ra manna fjölsk. óskar eftir 3-4ra herb. íbúð í Hafnarfirói frá 1. eða 15. maí. Góóri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Sími 98-34786.____ Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúö á leigu, helst nálægt mióbænum. Greióslugeta 25-30 þús. á mánuði. Uppl. í síma 91-679165.__________________________ Ungur, reglusamur maöur óskar eftir einstaklings- eóa 2 herb. íbúð í Hafn- arf., má þarfnast lagf. eóa óstandsett. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-6499. Óska eftir 2ja herb. íbúð, helst í Hafnar- firði. Greióslugeta 32 þús. á mánuöi. Reglusemi og skilvísum greióslum heit- ið. Uppl. í síma 91-46348 e.kl. 17. Óska eftir aö taka á leigu 4ra-5 herb. íbúó eða einbýlishús í Reykjavík eóa ná- grenni. Traustar greióslur. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-6488. Óska eftir sólríkri íbúö í miðborginni m/sérinngangi, er meó 2 kisur. Ró og spekt lofaó og pottþéttum gr., ca 27-30 þús. Sigríður, vs. 91-687700, 91-24571. 2-3ja herb. ibúö óskast til leigu frá 1. maí n.k. Upplýsingar í síma 91-667144 eftirkl. 17. Bílskúr. Oska eftir að taka á leigu stór- an bílskúr til geyma bíl. Uppl. í síma 985-43251.__________________________ Reglusamt par meö 1 barn óskar eftir íbúðarhúsnæði á leigu, má vera í Mos- fellsbæ. Uppl. í síma 91-671229.____ Vantar litla íbúö með húsgögnum í 4-6 mánuði, helst í austurbæ. Uppl. í síma 91-77068 eftir kl. 17. Atvinnuhúsnæði Til leigu í Skeifunni: 15 m2 skrifstofú- húsnæói, sérinngangur, 45 m2 fyrir skrifstofu eða heildverslun, 120 m2 á 1. hæð, tilvalió fyrir ljósmyndastudio. Sími 91-31113 og á kvöldin 91-657281. í miöbænum. Hentugt og gott húsnæói undir skrifstofúr eða aðra atvinnu- starfsemi aó Tryggvagötu 26, 2. hæó, gegnt Tollinum. Stæró um 230 m2. Vs. 882111 og hs. 91-52488. Steinn. Til leigu ca 335 m2 skrifstofuhúsn. á 4. hæó í 6 hæóa verslunar- og skrifstofu- húsn. í miðbænum. Fallegt útsýni, lyfta. Sími 91-13414 f.h. eða 91-610862. Til leigu 40 m' bilskúr og 40 m2 fyrir létt- an iónaö við Hringbraut í Hafnarfirði. Einnig 25 m2 bílskúr við Laugarásveg. Uppl. í s. 91-39238 og 985-38166. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til leigu viö Langholtsveg, 150 m2 kjall- ari + herbergi og inngangur á götuhæð. 3 sér bílastæði. Leiga 35 þús. á mán. Uppl. í s. 91-39238 og 985-38166. Til leigu viö Skipholt 127 m2 pláss meó innkeyrsludyrum. Gott ástand, allt sér. Upplýsingar í símum 91-39820, 91-30505 eða 985-41022.____________ Til leigu á svæöi 104 40 m2 skrifstofú- pláss og 27,47 og 105 m2 pláss fyrir lag- er eða léttan iðnað. Uppl. í síma 91-39820, 91-30505 eða 985-41022. Vantar 40-60 m2 meó góðum aókeyrslu- dyrum. Uppl. í síma 985-43251. K Atvinna íboði Veitingastaöirnir Pasta Basta og La Dolce Vita óska eftir starfsfólki í eftir- talin störf: þjónusta í sal og afgreiðsla á bar. Um er að ræða bæði fúll störf og hlutastorf. Aóeins mjög vant fólk eóa faglært kemur til greina. Umsóknir sendist DV, merkt „Gæði 6497“._____ Atvinnutækifæri. Markaðsfyrirtæki á besta stað í Rvík óskar eftir símasölu- sólki til aó selja auðseljanlegar vörur. Tímakaup + prósentur. Aldurstak- mark 20 ára. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6500.__________________ Verkstjóri. Verkstjóri vanur jarðvegs- framkvæmdum óskast á höfuðborgar- svæðinu. Aðeins vanur maður kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6491._________________ Óskum aö ráöa smurbrauösdömu til starfa. Starfió er laust nú þegar, starfs- reynsla og snyrtimennska áskihn. Upplýsingar veitir Steinar í sima 91-28470 eða 91-621934.____________ Óskum aö ráöa starfsfólk í kaffihús okkar í Borgarkringlunni, einnig vant- ar fólk í helgarvinnu. Ekki yngra en 20 ára. Uppl. í Nýja kökuhúsinu, Borgar- kringlu, sími 677240.______________ Óskum eftir barngóöri og þolinmóöri manneskju, eldri en 20 ára, til starfa í barnagæslu okkar, 45% starf. Umsóknareyóublöð á staónum. Stúdíó Ágústu og Ilrafns, Skeifunni 7.____ Hlutastarf. Oskmn eftir sendli til starfa, þarf aó hafa bíl eða vélhjól til umráða. Umsóknareyðublöð á staónum. Stúdíó Ágústu og Hrafns, Skeifimni 7._____ Jámsmíöi. Duglegir málmiðnaðarmenn og vanir aóstoðarmenn óskast. Fram- tíóarvinna. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6490. Starfskraftur óskast i eldhús og af- greiðslu. Þarf aó geta eldað venjulegan heimilismat. Vinnutími 9-13 v.d. Svar- þjónusta DV, s. 632700. H-6503. Sveitastarf. Óskrnn eftir manneskju til starfa við inni-/útiverk í sveit, viðkom- andi þarf að vera reyklaus. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-6504. & Barnagæsla Barnfóstra óskast f. 2 börn, 4 og 6 ára, í 2-3 tíma seinni part dags, frá Id. 16 eða 17, einnig um helgar. Er f hv. 104. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-6498. £ Kennsla-námskeið Vornámskeiö Dansskóla Hermanns Ragnars hefjast 3. maí. Fullorðnir, byijendur og framhald. Börn sem eru í vetur geta fengið 5 vikna kennslu í mai. Gott fyrir keppnisdansara. Nánari uppl. í Danskólanum í s. 91-687580, Árangursrík námsaöstoö vió grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Réttindakennarar. S. 79233 kl. 16.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. @ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, Monza ‘91, sími 28852.______________________ Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ‘92, s. 31710, bílas. 985-34606._ Guðbrandur Bogason, bifhjólakennsla, Toyota Carina E “92, sími 76722 og bilas. 985-21422.__ Snorri Bjarnason, bifhjólakennsla, Toyota Corolia GLi ‘93, sími 74975 og bílas. 985-21451.________________ Grimur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ‘91, sími 676101, bílasími 985-28444.______________ Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi, s. 17384 og bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurósson, Renault 19 R‘93, s. 653068, bilas. 985-28323. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833.____ Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. Símar 681349 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Utvega prófgögn. Hjálpa vió endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslu- tilhögun sem býóur upp á ódýrara öku- nám, S. 77160 og bflas. 985-21980. Einkamál 40 ára fráskilinn karlmann sem er traustur, rómantískur, barngóóur, í góóri vinnu og lítur vel út, langar til aó kynnast traustri og huggulegri konu, 25-42 ára. 100% trúnaður. Svör send- istDV, merkt „Feiminn-6502“. 0 Þjónusta Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgeróir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgeróir. Fyrirtæki trésmiða og múrara. ^di Garðyrkja Almenn garövinna. Mosatæting, hús- dýraáburóur, sigtuð gróóurmold, möl, sandur, tijákUppingar. Tökum einnig að okkur aó búa til beð, setja nióur tré o.fl. S. 985-31940,91-45209._____ Túnþökur. Seljum túnþökur, ökum þeim heim 7 daga vikunnar. Símar 91-675801 og 985-34235, Jón Friórik. tV 77/ bygginga Mótatimbur óskast. Upplýsingar í síma 91-674036. Húsaviðger&r Nú er rétti tíminn fyrir viöhaldsvinnu. Tökum að okkur: • Múr- og steypuviðgerðir. • Háþiýstiþvott og sílanböóun. • AUa málningarvinnu. • Klæðningar og trésmíói. • Almenna verktakastarfsemi. Vió veitum greinargóða ástandslýsingu og fast verðtilboó í verkþættina. Veitum ábyrgóarskirteini. Verk-vík, Bíldsh. 14, s. 671199/673635. Vélar - verkfæri Til sölu bandpússningarvél og bandsög. Upplýsingar í sima 91-46915 e.kUíu. Óska eftir loftpressu, 400-500 lítra. Upplýsingar í síma 92-11009 e.kl. 19. Ferðalög Ættarmót, félagasamtök, starfshópar. Aðstaóa fyrir mót í Tungu, Svínadal. Frábær aðstaða fyrir börn. Klukkut. akstur frá Rvík. Uppl. í s. 93-38956. 0 Nudd Japanskt nudd - slökunarnudd. Er lik- aminn þinn hættur aó muna hvernig hann á aó slaka á? Nudd kemur orkuflæðinu í gang aftur. Guðrún, s. 18439. Einbýlishús í Grafarvogi til leigu Einbýlishús til leigu í 1-2 ár í Grafarvogi, laust 1. júní '94. 170 m2 íbúð, 4 svefnherb., bað + sturta, stofa, borðstofa og sjónvarps- hol, eldhús, uppþvottavél, forstofusalerni, 50 m2 tvöfaldur bil- skúr, sjálfvirkur opnari. Leiga 75.000 kr. á mán., 2 mán. fyrirfram. Tryggingavíxill 225.000 kr. Reglusemi áskilin. Svör sendist DV, merkt: „Hverfi 112 6496“ fyrir kl. 22 8. maí ’94. ÆLDUR SÉRÞJÓIMUSTA »Dáleiðsluskóli íslands býður nú upp á hljóð- snældur með 30 dáleiðslum sem unnar eru af Friðrik Páli Ágústssyni R.P.H. C.Ht. Þessar snældu innihalda tvær dáleiðslur hver, sem settar em se'rstaklega á snældu fyrir þig. Dáleiðslusnældur henta vel fyrir þá sem einhverra hluta vegna ekki komast í dáleiðslumeðferð og einnig em þær tilvalinn stuðningur fyrir þá sem em eða hafa verið í dáleiðslumeðferð. Fríðrik Páll Ágústsson R.P.H. C.Ht. I--------------• Friðrik Páll talar inn á snældumar. Hann er þekktur he'rlendis bæði fyrir dá- leiðslusýningar og meðferðardáleiðslu. Friðrik er se'rmenntaður í dáleiðslumeðferð og hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu Intematioml Medical and Denlal Hypnotherapy Association fyrir brautryðj- endastarf sitt á sviði dáleiðslumeðferðar jafnt innanlands sem utan. DÁLEIÐSLUSKÓLI ÍSLANPS Brautarholt 16 • 105 Reyk)avík • © 91 - 625717 Viðurkenndur af International Medical and Dental Hypnotherapy Association VERÐ ir «&, psiSiSÍSÍp/ • Tvær dáleiðslur á kr. 2.450,- (m.Vsk.) -fjórar dáleiðslur á kr. 4.700,- (m.Vsk.) -sex dáleiðslur á kr. 6.600,- (m.Vsk.) -átta dáleiðslur á kr. 8.600,- (m.Vsk.) -tíu dáleiðslur á kr. 10.450,- (m.Vsk.) SÉRTILBOÐ I----------• -30 titlar á aðeins kr, 24.500,- (m.Vsk.) HÁGÆÐA CHROME SNÆLDUR ^-----------• Allar snældumar em hágæða Chrome snældur og em með Dolby-B upptöku. VILTU VITA MEIRA? • Frekari upplýsíngarfærðu áskrifstpfu Dáleiðsluskóla fslands, sem opin er alla virka daga kl. 10-13- Senduna-i póstkröfu um land allt. Q n 2, n 3, n 4, n 5, n 6.1 n y .1 n a ' n a. n io. n 11 , ] n 12 1 1 ■= 1 3.1 r 1*.] 15. n i6. i 17, n 18, ;ÍQ' 19, ntfo 20 n' 21 .] n 22 ,] n ~23 . n 24.] n 25 ,] c . 26 . n 22 ,] n 28 . n 29 ,] F1 30- Betra minni/aukin einbeiting Lofthræðsla /í%" Flughræðsla Streitíui burt Innilokunarkennd Kvíðinn burt Feimnin bim Aukin þolinmæði -1. Betri og dýpri svefn Lesblinda Kynfullnægja karla Kynfullnægja kvenna Of brátt sáðlát Kyndeyfð karla Kyndeyfð kvenna Vætarúm Fyrirtíðarspennan burt Höfuðverkinn burt Betri sölumennska Ömggari ræðumennska Betra golf ‘ Aukið hlaupaþol Meiri líkamsrækt Aukin sköpunargáfa Betri heilsa Elskaðu sjálfan þig

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.