Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1994, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1994 29 JónThorsýnir í Hafnarborg Málverk eftir Jón Thor Gísla- son hafa aö undanfomu verið sýnd í aöalsalnum í Hafnarborg. Sýningin ber yfirskriftina Mál- verk og á henni em eingöngu málverk unnin með olíulitum á striga. Jón Thor er fæddur í Hafn- arfirði og hefur haldið nokkrar Sýningar einkasýningar áður. 1899 hélt hann til framhaldsnáms í Þýska- landi og hefur tekið þátt í sýning- um þar í landi en hann hefur aðaUega dvahð þar á undanfom- um árum. Vönduð sýningarskrá hefur verið gefin út í tilefni sýn- ingarinnar og meöal annars er þar að finna sjö litprentaðar myndir eftir listamanninn. Sigurður H. Þórólfsson. Smíðarúrsilfri „Ég smíða nær eingöngu úr silfri og þá oftast á blágrýti en annars kemur margt til greina. Ég smíða kannski flugvél og þar næst á eftir endajaxl, svo dæmi sé tekið. Yfirleitt fæst ég viö litla hluti, eðlilega hluti sem ég teygi og stílfæri eftir því sem mér finnst henta og skemmtilegast er að fást við hluti sem hafa verið þáttur í lífi manns,“ segir Sigurð- ur H. Þórólfsson gullsmiður sem hefur vakiö athyli fyrir fallega smiðisgripi sem hann hannar og smiðar. Sigurður er gullsmiður sem hefur lengi unnið við smíðar og fyrir nokkrum árum vöktu skip sem hann smíðaði mikla at- hygli og voru sýnd á sýningum í Glæta dagsins útlöndum. Þá má geta þess aö Sigurður smíöaði verðlaunagripi sem forseti íslands afhenti fyrir frábæran árangur á sviði útflutn- ingsmála. Sigurður, sem vinnur heima, hefur skapað sér aðstöðu í bílskúmum hjá sér. Þar vinnur hann við smíði eftir því sem getan leyfir en hann hefur undanfarin ár þjáðst af vöðvarýmunarsjúk- dómi. „Ég er alveg hættur að smíða þessi litlu skip, þetta var svo mik- il yfirlega að það fóru jafnvel mörg hundruð tímar í hvert skip og allt var þetta vinna með stækkunargleri. Sigurður sagði aðspurður að hann gerði htið í að auglýsa gripi sína: „Fólk virðist vita af mér og kemur til mín eða pantar gripi en afköstin hjá mér fara minnk- andi, ég fer hægar í aha vinnu nú því að sjúkdómurinn ágerist." Sigurður sagði að aöeins væru tvö ár síðan hann tók próf í gull- smíði, sagðist þó hafa í mörg ár smíðað gripi í frístundum með annarrri vinnu en nú fengist hanneingönguviðsmíðina. -HK Víða snjór ávegum Nokkuð hefur færð sphlst síðasta sólarhring og er víða snjór á vegum. Á leiðinni Akureyri-Reykjavík er hálka á Öxnadalsheiði, Öxnadal og Færðávegum Þelamörk-Akureyri. Aðrir hlutar eru greiðfærir. Á vesturleiðinni eru Steingrímsfjaðarheiði og Eyrarfjah ófær vegna snjóa. Á leiöum á suður- landi er Gjábakkavegur ófær vegna snjóa, hluti af Landvegi þungfær og hámarksöxulþungi er á leiðinni Galtalækur-Sultartangi. Á Vest- fjörðum eru sem fyrr margar leiðir ófærar vegna snjóa. og snjór @ Vegavinna-aögát S Öxulþungatakmarkanir Lokaö ® Þungfært <A) Aurbleyta Gaukur á Stöng Rokkið verður í fyrirrúmi á Gauk á Stöng í kvöld en þá leikur hin rúmlega hálfs árs gamla rokksveit, Sigtryggur dyravörður. Fiórmenn- ingarnir sem skipa hljómsveitina Skemmtanir eru á þungarokkslínunni og leika í bland frumsamiö efni og efni eftir aðra. Sigtryggur dyravörður kom fram á sjónarsviðið seint á síöasta ári og má eiginlega segja að meölimir hljómsveitarinnar hafi hafíð feril sinn með útgáfu á geislaplötu sem fékk prýðílegar viötökur. Þeir sem skipa hljómsveitina eru Eiður Al- Sigtryggur dyravörður. freðsson, bassi, Jón E. Hafsteins- son, gítar, Sigurður Ingimarsson, söngur, og Tömas Jóhannesson, trommur. Sigtryggur dyravörður mun einnig leika á Gauk á Stöng annað kvöld. Gönguferð á Laugarvatnsfjall Víða er hægt aö komast upp á Laugarvatnsfjall en auðveldast er þó að ganga upp fyrir vatnsbóhð og upp skíðabrekkumar sunnan á fjallinu. Hæðarmunur er um 400 metrar en Umhverfi þegar upp er komið er fjahið mjög víðáttumikið og flatt. Það er því æskhegt aö ganga hring uppi svo að betra útsýni fáist til fleiri átta. Gott er til að mynda aö ganga fyrst yfir Snorrastaðafjall og síðan vestur og út á Hrossadalsbrún sem er langur misgengjsstahur. Þaðan er mjög gott útsýni th Kálfstinda, Skefilfjalls, Klukkutinda og Skriðu. Að lokum má svo halda sömu leið niður af og th Laugarvatns. Gönguleiðin getur þá verið um 10-12 km og tekið 3-5 tíma með hæfilegum áningum uppi. Heimild: Einar Þ. Guðjohnsen, Gönguleiðir á íslandi. Snorrast; Seljamúll Staragil Rauðumýrar- múli 'X -J Lurkabrekka lOOOmetrar if Laugarv V* \ r u * Lith drengurinn sem sefur vært á myndinni fæddist á fæðingar- dehd Landspítalans 16. aprh kl. Bamdagsins 00.19. Hann vó 3390 grömm við fæð- ingu og var 51 sentímetri á lengd. Foreldrar hans eru Hhdur Guð- mundsdóttir og Hákon Jón Krist- mundsson. Tvö systkin á hann, Sif 11 ára og Hákon Fannar 8 ára. Patrick Swayze i Fingralöngum föður. Patrick Swayze leikur smák- rimma Saga-bíó sýnir um þessar mundir Fingralangan foöur (Fat- her Hood) með Patrick Swayze í aðalhlutverki. Leikur hann smákrimma sem er að undirbúa sitt stærsta rán. Það setur heldur betur strik í reikninginn að dóttir hans á unglingsaldri birtist skyndhega ásamt htlum bróður sínum og segist ætla að búa hjá honum. Patrick Swayze er meðal vin- sælustu leikara í Hollywood en það hefur farið frekar lítið fyrir Bíóíkvöld honum frá því hann lék í Ghost. Hann lék aðalhlutverkið í hinni metnaöarfuhu kvikmynd City of Joy sem vakti minni athygli en ráð var fyrir gert. Swayze er fæddur í Houston og var móðir hans danskennari. Hann hóf snemma nám í dansi og sú kunn- átta kom honum til góða þegar hann lék aðalhlutverkiö í Dirty Dancing, kvikmyndinni sem gerði hann heimsfrægan. Nýjar myndir Stjörnubíó: Fíladelfía Háskólabíó: Robocop 3 Laugarásbíó: 8 sekúndur Bíóborgin: Óttalaus Bíóhölhn: Hetjan hann pabbi Saga-bíó: Fingralangur faðir Regnboginn: IB 5 Gengiö Aimenn gengisskráning LÍ nr. 100. 26. apríl 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71.490 71,710 71,680 Pund 106,480 106,800 107,250 Kan. dollar 51,920 52,130 52,220 Dönsk kr. 10,8120 10,8560 10,8850 Norsk kr. 9,7770 9,8160 9,8440 Sænsk kr. 9,1060 9,1420 9,0870 Fi. mark 13,0880 13,1400 12.WSI’ Fra. franki 12,3690 12,4180 12,5210 Belg. franki 2,0626 2,0708 2,0792 Sviss. franki 49,7100 49,9100 50,3500 Holl. gyliini 37,7700 37,9200 38,1100 Þýskt mark 42,4600 42,5900 42,8700 It. lira 0,04440 0,04462 0,04376 Aust. sch. 6,0300 6,0600 6,0920 Port. escudo 0,4137 0,4157 0,4151 Spá. peseti 0,5209 0,5235 0,5221 Jap.yen 0,69460 0.69670 0,68370 Irsktpund 103,600 104,120 103,420 SDR 100,66000 101,17000 100,90000 ECU 82,0000 82,3300 82,6400 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 málsbót, 8 vía, 9 nes, 10 júgur- bólgu, 11 flas, 12 þekkta, 13 labbi, 14 lær- dómstitill, 15 sprungur, 17 nudda, 19 djarfir. Lóðrétt: 1 sting, 2 gildna, 3 augnhár, .4, kröftugra, 5 ögun, 6 inn, 7 pinnar, 10 raki, 12 röskur, 14 fjaðri, 16 hest, 18 kom. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skens, 6 hr, 8 páfa, 9 æra, 10 ætluöum, 11 leiðina, 13 linaðir, 15 angur, 17 na, 18 fimm, 19 önd. Lóðrétt: 1 spæll, 2 kát, 3 efling, 4 nauð, 5 sæðið, 6 hruninn, 7 ramara, 12 eini, 14 amn, 15 af, 16 ró.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.