Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1994, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1994, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1994 Þriðjudagur 3. maí SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Frægöardraumar (1:26) (Pug- wall). Ástralskur myndaflokkur fyr- ir börn og unglinga. 18.55 Fréttaskeytl. 19.00 Veruleikinn, Flóra islands (9:12). Endursýndur þáttur. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Umskipti atvinnulifsins (5:6). i þessum þætti er fjallað um sjávar- útvegsmál. Með EES-samningun- um lækka innflutningstollar á sjáv- arafurðum til Evrópubandalagsins. Þátturinn fjallar um þróun sjávarút- vegsins og aukna fullvinnslu sjáv- arafurða. Niðurfelling tolla opnar möguleika á vinnslu sérpakkninga og þar meó fá sjávarútvegsfyrir- tækin möguleika á því að komast nær neytendum en áður. Umsjón: Örn D. Jónsson. Framleiðandi: Plús film. 21.05 Af rótum ills (1:2) (Means of Evil). Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ruth Rendell um rann- sóknarlögreglumennina Wexford og Burden í Kingsmarkham. Aðal- hlutverk: George Baker, Christop- her Ravenscroft, Cheryl Campbell og Patrick Malahide. 22.00 Mótorsport. Militec-mótorsport- þátturinn hefur nú göngu sína eft- ir vetrarhlé. Fylgst er með véla- íþróttum hér heima og erlendis og kastljósinu beint að þeim mótum sem helst vekja athygli hverju sinni. Umsjón: Birgir Þór Braga- son. 22.30 Bilalestin til Bihac. Hjálparstofn- anir hafa undanfarin misseri unnið mikið og óeigingjarnt starf í skugga ófriðarins í fyrrverandi lýð- veldum Júgóslavíu. Á dögunum slógust þeir Jón Óskar Sólnes og Jón Þór Víglundsson kvikmynda- tökumaður í för með bílalest al- þjóðaráðs Rauða krossins á Balk- anskaga. Haldið var til múslíma- borgarinnar Bihac sem er í herkví Serba. í þættinum er fylgst með því hvernig gengur að koma vist- um og sjúkragögnum um víglínur til stríðshrjáðra íbúa í Bosníu og Hersegóvínu. 23.00 Ellefufréttír. 23.15 HM i knattspyrnu (4:13). í þættin- um er meðal annars fjallað um sænska landsliöið og nýja gerð af fótboltaskóm og rætt við Karl- Heinz Rumenigge. Þátturinn verð- ur endursýndur að loknu Morgun- !'*> sjónvarpi barnanna á sunnudag. 23.40 Dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Hrói höttur. 17.50 Áslákur. 18.05 Mánaskífan (Moondiai) (4:6). 18.30 Líkamsrækt. Leiðbeinendur: Ág- ústa Johnson og Hrafn Friðbjörns- son. Stöð 2 1994. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. 20.35 VISASPORT. 21.10 Delta (17:17). 21.35 Þorpslöggan (Heartbeat). Nýir og óvenjulegir breskir spennu- þættir um rannsóknarlögreglu- þjóninn Nick Rowan. Þættirnireru tíu talsins og eru vikulega á dag- skrá. (1:10) 22.30 ENG (7:18). 23.20 Á ferö meö úlfi (The Journey of Natty Gann). Þegar Natty kemur heim bíður hennar miði frá föður hennar þar sem hann segir að hún eigi að búa hjá kunningjakonu þeirra uns hann sendi henni pen- inga fyrir farinu til sín. Kunningja- konan er vond viö Natty og hún ákveður að leita pabba sinn uppi. Ferðin er hættuleg en Natty finnur undarlegan feröafélaga - úlf sem verndar hana á leiðinni. 1.00 Dagskrárlok. Dísfisuepy 15:00 The Global Famlly. 15:30 Held in Trust. 16:00 Islands. 16:55 Calilornla off-beat. 18:00 Life in the wlld. 18:30 The Beerhunter. 19:00 The Astronomers. 20:00 Wlngs of the Luftwaffe. 21:00 Endangered World. 22:30 Wild Sanctuaries. 11:15 Pebble Mlll. 12:30 To Be Announced. 14:00 Melvin and Maurenn’s Music A Grams. 14:55 Blue Peter. 16:00 Gardener’s World. 16:3 BBC World Service News. 18:30 Eastendere. 20:20 Panorama. 22:00 BBC World Service News. 23:25 World Buslness Report. 01:00 BBC World Service News. 02:25 Newsnight. CÖRQOHN □EQWHRg 12:00 Yogl Bear Show. 12:30 Down With Droopy. 13:30 Super Adventures. 14:30 Fantastic 4. 15:30 Johnny Quest. 16.00 Jetsons. 16:30 The Flintstones, Theme: Gentlemen Prefer... Anita Loos 18:00 They Met in Bombay. 19.00 Colombo: Its All In the Game. 21.00 The Hitman. 22.35 Rush. 24.35 Mandingo. 2.40 The Cobra. OMEGA Kristíleg sjónvarpætíið 16.00 Kenneth Copeland E. 16.30 Orð á siödegi. 17.00 Hallo Norden. 17.30 Kynningar. 17.45 Orð á siödegi E. 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. Stöð2kl. 21.35: Þorpslöggan Bresku þættimir Þorps- löggan fjalla um Nick Ro- wan og konu hans Kate sem flytjast búferlum frá Lund- únum til þorpsins Aidens- field í Yorkshire. Hjónin hafa fengið sig fullsödd á stórborgarstreitunni og hlakka til að takast á viö ný verkefni i dreifbýlinu. Nick tekur við starfl þorpslögg- unnar en Kate er nýútskrif- uð i læknisfræöinni og gerir sér vonir um að fá starf á æskuslóöum í Yorkshire. Þótt líflð sé ljúft í sveitinni kemur á daginn að þar er í ýmsu að snúast og þorps- löggan er á vakt atlan sólar- hringinn. Þættimir eru gerðir eftir sögu Nicholas Rhea en með aðalhlutverk fara þau Nick Berry og Niamh Cusack. 19:45 The Women. 22:10 Blossoms in the Dust. 00:00 I MAÍrried an Angel. 01:40 Biography (of a Bachelor Girl). 04:00 Closedown. INTERNATÍONAL 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. Rás I FM 92,4/93,5 12:30 Business Asia. 15:30 Business Asia. 18:00 World Buisness Today. 20:45 CNNI World Sport. 21:00 World Buisness Today . 22:00 The World Today. 23:00 Moneyline. 23:30 Crossfire. 01:00 Larry King Live. 14:30 MTV Coca Cola Report. 15:00 MTV News. 15:30 Dial MTV. 17:30 MTV Sports. 19:00 Bruce Springsteen Rockument- ary. 20:30 MTV’s Beavis & Butt-head. 21:15 MTV At The Movles. 21:45 3 From 1. 22:00 MTV’s Rock Block. 01:00 Night Videos. |(0| 13:30 Parliament Llve. 15:30 Sky World News . 17:00 Live Tonight At Slx. 18:30 Target. 22:30 CBS Evening News. 00:30 Target. 02:30 Talkback. 12.00 Falcon Crest. 13.00 North & South. 14.00 Another World. 14.50 The DJ Kat Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Paradise Beach. 17.30 E Street. 18.00 Blockbusters. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Vietnam. 21.00 Star Trek: The Next Generatlon 22.00 Late Night wlth Letterman. 23.00 The Outer Limlts. 24.00 Hill Street Blues. EUROSPORT *, * 12:00 Car Racing. 13:00 European Championshlp Kart- ing. 14:00 lce Hockey. 15:00 Live lce Hockey. 16:30 Footballs. 17:30 Eurosport News Plus Cycllng. 18:00 Llve lcehockey. 21:00 Eurotennls. 22:00 Snooker. 23:00 Eurosport News . 23:30 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 13.00 Lost in London. 15.00 A High Wlnd in Jamaica. 17.00 Buckeye and Blue. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekiö úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Hasarfrétt eftir Claude Mosse. Útvarpsaðlögun: Jean Chollet. 2. þáttur af 5. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og HlérGuðjónsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Timaþjófurinn eftir Steinunni Siguröardóttur. Höfundur les (2)., 14.30 Umsöguskoöun íslendinga. Um endurskoðun Íslandssögunnar. Frá ráðstefnu Sagnfræðingafé- lagsins. Guðmundur Hálfdánarson flytur 2. erindi. (Áður útvarpað sl. sunnudag). 15.00 Fréttlr. 15.03 Miödeglstónlist. Sinfónía nr. 1 í Es-dúr eftir Alexander Borodin. Fílharmóníusveitin í Rotterdam leikur; Valéry Gergiev stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel: Úr Rómverjasögum. Guðjón Ingi Sigurðsson les 2. lest- ur. Anna Margrét Siqurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. (Einnig á dagskrá í næturútvarpi.) 18.25 Daglegt mál Gísli Sigurösson flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í Morgunþætti.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Smugan. Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elísabet Brekk- an og Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Af lífl og sál. Þáttur um tónlist áhugamanna. Umsjón. Vernharður Linnet. (Áður á dagskrá sl. sunnu- dag.) 21.00 Utvarpsleikhúsiö. Þýskaland I þrjár aldir. Þrír þættir eftir Franz Xaver Kroetz. Samræður. Flytjandi: Hjalti Rögnvaldsson. Spor. Flytj- endur: Siguróur Karlsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. Þýðandi: Sigrún Valbergsdóttir. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Á vit hamingjunnar. Fiytjandi: Edda Arnljótsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp- að í morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Skíma-fjölfræðiþáttur. Endurtek- ið efni úr þáttum liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað sl. laug- ardagskvöld og verður á dagskrá Rásar 2 nk. laugardagsmorgun.) 24.00 Fréttlr. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Á hljómleikum. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónasson- ar. (Áður flutt á Rás 1 sl. föstu- dag.) 3.00 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í hádeginu. 13.00 iþróttafréttir eitt. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson meó frétta- tengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smá- málunum og smásálunum ekki gleymt. Beinn sími í þáttinn „Þessi þjóð" er 633 622 og myndrita- númer 680064. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. Harður viðtals- og símaþáttur. Hallgrímur fær til sín aflvakana, þá sem eru með hendurnar á stjórn- tækjum þjóðlífsins, í óvægin viðtöl þar sem ekkert er dregið undan. Hlustendur eru boðnir velkomnir í síma 671111, þar sem þeir geta sagt sína skoðun án þess að skafa utan af því. Fréttir kl.18.00. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason flytur létta og Ijúfa tónl- ist til miðnættis. 0.00 Næturvaktin. BYLGJAN FmI909 AÐALSTOÐIN 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 1.00 Albert Ágústsson. endurtekið 4.00 Sigmar Guömundsson. endur- tekið. FM#957 12:00 Valdis Gunnarsdóttir. 13:00 Þjóömálin frá öðru sjónarhorni. 13:10 Valdis Gunnarsdóttir skráir í fæð- ingardagbókina í 870-957 14:00 Fréttastiklur frá fréttastofu 15:00 Heimsfréttir frá fréttastofu 15:05 ívar Guömundsson. 16:00 Þjóömálin frá fréttastofu FM. 16.05 ivar Guömundsson. 17:00 Sportpakkinnfráfréttastofu FM. 17:10 Umferðarráö á beinni linu. 18:00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 18:10 Betri Blanda. 22:00 Rólegt og Rómantiskt. 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 íslenskir tónarJenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhanne3 Högnason. 22.00 Aöalsteinn Jónatansson. 15.00 Baldur . 18.00 Plata dagsins.Tiger Bay: St. Eti- enna 18.45 X- rokk. 20.00 Úr hljómalindinni. 22.00 Simmi. 24.00 Þossl. 4.00 Baldur. Það hitnar i kolunum á sjónvarpsstöðinni. Stöð 2 kl. 22.30: Heitt í kolun- um á Stöð 10 í þættinum ENG í kvöld kemst Hildebrandt að því að Hirch hefur óhreint mjöl í pokahorninu og hefur beitt áhrifum sínum til að fá inn- flytjendaeftirlitið til að am- ast ekki við tilteknum ein- ræðisherra frá Mið-Austur- löndum. Hildebrandt líst ekki á blikuna og gerir at- hugasemdir við framgang Hirsch í málinu. Jake An- tonelli lendir í hálfgerðri klípu eftir að hafa útvegað gömlum kunningja, Eddy Cates, vinnu við Stöð 10. Eddy þessi var áður kunnur fyrir vafasöm viðskipti og þótt honum takist að telja öllum trú um að hann hafl snúið við blaðinu þá er ljóst að hann er ekki allur þar sem hann er séður. Rás 2 kl. 10.10: Ferðasumar Rás 2 verður með viðlegu- vinnuferöir-Landsýn eftir búnaðinn á bakinu í allt tillögum um skemmtilega sumar og í gær var lagt ferðamöguleika innanlands. í’ann. Ferðagetraun verður Dómnefnd mun fara yflr til- á dagskrá alla virka daga lögurnar og veitt verða veg- klukkan 10.10 og samhliða leg verðlaun einu sinni i henni óska Rás 2 og Sam- viku. Wexford og Burden hella sér út í rannsóknina. Sjónvarpið kl. 21.05: Wexford lög- reghifulltrúi Góðkunningjar sjón- varpsáhorfenda, bresku spæjararnir Wexford og Burden, eru mættir til leiks í nýrri sakamálamynd sem byggð er á sögu eftir Ruth Rendell. Myndin er í tveim- ur hlutum og nefnist Af rót- um ills eða Means of Evil. Þeir félagamir eru boðnir í brúðkaup til heilsufræði- páfans Axels Kingmans en grunar síst að innan tíðar verði þeir farnir að rann- saka dularfullt andlát nýju konunnar hans. Hannah Kingman hrapar til bana. Fyrirfór hún sér eða var hún myrt? Reyndi einhver að eitra fyrir hana? Wexford og Burden sökkva sér ofan í rannsóknina af fullum krafti og smám saman fer ýmislegt gruggugt aö koma í ljós.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.