Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1994, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1994, Síða 24
40 MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 l4r Ýmislegt Mjólk, video, súkkulafii. Hjá okkurkosta allar myndir 200 kr. vegna þess að við nennum ekki að hafa opið á nœturnar. Grandavideó, Grandavegi 47, sími 91-627030. Einkamál Ert þú myndarlegur og kynþokkafullur? Tvær rúmlega tvítugar stúdínur á Norðurlandi óska eftir að komast í kynni við tvo karlmenn á aldrinum 22-28 ára, e.t.v. meó samband í huga. Rómantík og kímnigáfa engin fyrir- staða en bumba óæskileg. Mynd og per- sónulegar upplýsingar fylgi svörum. Karlmenn, nú er tækifærió. Svör send- ist DV, merkt „Big Ben 6645“.___ Karlmaöur, 65 ára, óskar eftir að kynn- ast góóri og heióarlegri konu, sem vill koma út að borða og skreppa í sólina á Spáni o.fl. Algjör trúnaður. Svar send- ist DV, merkt „S 6657“. +/+ Bókhald Framtalsaöstoö fyrir eintaklinga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráógjöf, áætlanagerð og vsk- uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfræóingur, sími 91-643310. 0 Þjónusta Verktak, s. 68.21.21. Steypuviógerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmiða- vinna - leka- og þakviógeróir. Einnig móóulireinsun gleija. Fyrirtæki trésmióa og múrara. Sérsmiöi. Eldhús-, baðinnrétt., skápar, kojur. Gerum við og sprautulökkum gamla hluti. Nýsmíði og viðg. innan húss sem utan. S. 91-870429/642278. Vantar þig heimilishjálp? Tek að mér alhliða heimilishjálp. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-6655. Hreingerningar Ath.! Hólmbræöur, hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vandvirkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantió í síma 19017. Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Garðyrkja Túnþökur - 91-643770 - 985-24430. • Hreinræktaður úrvals túnþökur. • Afgr. pant. samd. alla d. vikunnar. • 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan sf., Visa/Euro.@feitt:Al- hliða garðyrkjuþjónusta, tijáklipping- ar, vorúðun; húsdýraáburður, sumar- hirða o.fl. Halldór Guðfinnsson garð- yrkjumaóur, sími 91-31623. Almenn garövinna. Úðun, hellulagnir, mosatæting, húsdýraáburður, mold, möl, sandur, tijáklippingar. Búum til beó o.fl. S. 985-31940,45209 og 79523. Túnþökur. Seljum túnþökur, ökum- þeim heim 7 daga vikunnar. Símar 91-675801 og 985-34235, Jón Friðrik. TV VI bygginga Til sölu ca 80 mJ S-200 steypa. Verð8.700 per m3. Uppl. gefur Jóhanna í síma 91-689580. Uppistööuróskast, 2”x4”, 2,70-3,0 m, ca 150-200 stoðir. Úpplýsingar í símum 98-23326 og 98-22406. ^ Ferðaþjónusta Fjölskyldumót. FarfuglaheimiliðRunn- ar býður úrvalsaóstöðu. Heitur pottur, náttúrulegt gufubað, lax- og silungs- veiði, hestamennska o.fl. Feróaþj., Borgarf., s. 93-51185/51262. W*_______________________Svefí Óska eftir aö komast í sveit á gott heim- ib, er 15 ára, mjög duglegur strákur. Tek dráttarvélarpróf fljótlega. Upplýsingar í síma 96-26140. Óska eftir kaupakonu á kúabú til allra almennra verka. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6665. ^ Spákonur Spákona - símaspádómur fyrir þá sem eru úti á landi. Skyggnist í kúlu, kristal, spáspil, kaffibolla o.fl. fyrir alla. Hugslökun og aðstoð að handan. Sjöfn, sími 91-31499. BREYTINGAR AUKAAFSLflTTUR FYRIR ÁSKRIFENDUR Nú kemur sér vel aö vera áskrifandi aö DV. Allir skuldlausir áskrifendur DV fá nú 10% aukaafslátt af smáauglýsingum DV. Þaö eina sem þeir þurfa aö gera er aö skrá smáauglýsinguna á kennitölu sína. Allir auglýsendur fá aö sjálfsögöu birtingarafslátt sem fer stighækkandi eftir fjölda birtinga. VERÐDÆMI FYRIR ÁSKRIFENDUR: (Lágmarksverö: 4 lína smáauglýsing meö sama texta) Staögreltt eða greltt m/greiöslukorti Verö er meö viröisaukaskatti VERÐ KR. HVER AUCL. KR. BIRTINGAR VERÐ KR. 1.171,- 1.171,- 1 1.302,- 2.109,- 1.055,- 2 2.343,- 2.987,- 996,- 3 3.319,- VERÐDÆMI FYRIR ALM. AUGLYSENDUR (Lágmarksverö: 4 lína smáauglýsing með sama texta) Staögreitt eöa greitt m/greiöslukorti Verö er meö vlröisaukaskatti HVER AUGL. KR. 1.302,- 1.172,- 1.106,- Reikningur sendur Verö er meö viröisaukaskatti Reikningur sendur Verö er meö viröisaukaskatti BIRTINGAR VERB KR. HVER AUCL. KR. BIRTINGAR VERB KR. 1 1.378,- 1.378,- 1 1.531,- 2 2.481,- 1.241,- 2 2.756,- 3 3.514,- 1.171,- 3 3.905,- HVER AUGL. KR. 1.531,- 1.378,- 1.302,- ÞAÐ ER ALLT AÐ VINNA MEÐ ÁSKRIFT AÐ DV OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-16 Sunnudaga kl. 18-22 IjFySaœ / Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. AUGLYSINGAR 63 27 OO ® Dulspeki - heilun Jean Murton meöferöarmiöill er stödd hér á landi. Jean bæði sér, heyrir og les í fortíð og framtíð þína. Hún spáir í tarotspil, auk þess sem hún tekur aó sér meóferðir gegn reykingum, áfengi og offitu. Tímapantanir í síma 91-642076. Túlkur á staðnum. Nýir tímar. Lumar þú á efni sem á heima í vönduðu tímariti um andleg málefni t.d. reynslusögum. Nýir tímar, tímarit um andleg málefni. S. 813595. É_________________Félagsmál Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi. Aríðandi fúndur í fulltrúaráði sjálf- stæðisfélaganna í Kópavogi verður haldinn í kvöld, miðvikudaginn 4. maí, um kl. 23 í Hamraborg 1, 3. hæð, strax að afloknum þegarboðuðum fundi full- trúaráðsins og stuðningsmanna D-list- ans sem hefst kl. 20.30 á sama stað. Fundarefni; frumvarp að stefnuskrá sjálfstæðisflokksins í Kópavogi við bæj- arstjórnarkosningamar 28. maí nk. lpgt fram til umræðu og meóferðar. Áríðandi að allir fulltrúar mæti. Halldór Jónsson, formaður fulltrúarráðsins. $ Fundir Breiöablik. Aóalfundur handknattleiks- deildar Breiðabliks verður haldinn miðvikud. 11. maí nk. kl. 20.30 í Fé- lagsheimili Kópavogs. Stjómin. ____________________Gefíns Af óviöráöanlegum ástæöum fæst smá- hundur, blendingstík, gefins, 10 mán., aðeins gott heimili kemur til greina. S. 673772 eða Kristján i s. 22474, Síamsköttur, seal point. Af sérstökum ástæðum óskast gott heimili fyrir 2 ára síamskött. Upplýsingar í síma 91-50508.___________________________ Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina). Tveir 2ja mánaöa, yndislegir hvolpar fást gefins á gott heimili; mórauður hundur og svört og hvit tík. Uppl. í síma 91-673708.__________________________ 4 vikna gamla hvolpar af labradorkyni fást gefins er þeir ná 6 vikna aldri. Upplýsingar í síma 91-676264. 8 vikna kassavanur, mannelskur kett- lingur fæst gefins. Úpplýsingar í síma 91-883710.__________________________ Hver vill eiga mig? Ég er gömul biluð þvottavél. Upplýsingar í síma 91-79767 eftir kl. 14. Kettlingar fást gefins á góö heimili. Kassavanir. Uppl. í síma 91-812389 eftirkl. 17. 1 árs hundur fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-682747. 2201 frystikista fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-688052. 3ja mánaöa hvolpur fæst gefins. Úpplýsingar í síma 91-72495. 40 I fiskabúr meö fiskum fæst gefins. Upplýsingar í síma 92-67046. Kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-683730. Lftil eldavél fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-20237. Tvo litla sæta högna vantar góó heimili. Uppl. í síma 91-50929. Átta failegir, kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-672758. Tilsölu Argos pöntunarlistinn - ótrúlegt veró - vönduó vörumerki - mikið úrval. Listinn frír. Pöntunarsími 91-52866. B. Magnússon. Kays pöntunarlistinn. Gerió verð- samanburð og pantið. Úrvalsfatnaður fyrir stóra og smáa. Feró til London fyr- ir 2 o.fl. o.fl. Full búð af vörum. Pöntun- arsími 52866. B. Magnússon hf. Komdu þægilega á óvart. Full búð af nýjum, spennandi vörum v/allra hæfi: titrarar, titrarasett, krem, olíur, nuddoh'ur, bragðolíur o.m.fl. f/dömur og herra. Nýr htm. hsti, kr. 950 + send.kostn. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. duln. Opið 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2. Kerrur Geriö verösamanburö. Ásetning ástaðn- um. Allar geróir af kerrum, ahir hlutir til kerrusmíða. Opió laugard. Víkur- vagnar, Síðumúla 19, s. 684911. Bílartilsölu Caprice Classic station, árg. ‘83, 8 manna, eðalvagn, góóur bíll, skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 91-19200 eóa 643019 á kvöldin. Jeppar LandCruiser XL, stuttur ‘85, ek. 150 þ., breyttur á 36” dekkjum, loftlæstur, loftdæla. Gott eintak. S. 74695/36645. (B? Hópferðabílar Til sölu Mercedes Benz 303, árg. ‘84, 41 sæti. Upplýsingar í síma 96-27568 og 91-642030. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA VAL0A t>ÉR SKAÐA! ||ujRaow

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.