Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Qupperneq 4
4 FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1994 Fréttir SkoðanakönnunDVumfylgiframboðslistamiaíReykjavík - 1200 manna úrtak: R-listinn með 51.6% fylgi en D-listinn með 48.4% - Reykjavíkurlistinn með nauman meirihluta en D-listinn hefur enn minnkað bilið Reykjavíkurlistinn mundi rétt ná meirihluta í borgarstjóm ef kosið væri núna, samkvæmt skoðana- könnun DV. R-listinn fengi 8 borgar- fulltrúa en D-listi Sjálfstæðisflokks 7 fulltrúa. Samkvæmt þessu yrði Ingi- björg Sólrún Gísladóttir næsti borg- arstjóri Reykvíkinga og endi þar með bundinn á tólf ára meirihluta Sjálf- stæðisflokks í borginni. Niðurstöður skoðanakönnunar DV urðu á þann veg að D-listinn naut stuðnings 37,0 prósenta aöspurðra í úrtakinu og R-listinn 39,5 prósenta. Óákveðnir reyndust 15,1 prósent og 8.4 prósent neituðu að svara. Sé einungis tekið mið af þeim sem afstöðu tóku í könnun DV sögðust 48.4 prósent styðja D-lista Sjálfstæð- isflokksins og 51,6 prósent R-lista Reykjavíkurlistans. Mtmurinn á fylgi bstanna nú er 3,2 prósentustig, sem er rétt innan skekkjumarka. I könnun DV fyrir tæpum hálfum mánuði var munurinn á fylgi list- anna 5,8 prósentustig og hafði þá ekki mælst minni. Tvöfalt stærra úrtak Úrtakið í þessari skoðanakönnun DV var 1.200 manns, sem er tvöfalt stærra úrtak en í fyrri könnunum blaðsins. Jafnt var skipt á milh V'flrni eða Ingibjörg? kynja. Spurt var: „Hvaða lista mund- ir þú kjósa efborgarstjómarkosning- ar fæm fram núna?“ Skekkjumörk í könnun sem þessari em um 3,5 pró- sentustig. Könnunin fór fram á mið- vikudags- og fimmtudagskvöld. Ásjóna nýrrar borgarstjórnar Verði niðurstöður borgarstjómar- Reykjavík '90 - skipting borgarfulltrúa eftir siöustu kosningar - „Ég vil hieypa Ingibjörgu og hin- um stelpunum að,“ sagði kona og önnur sagði: „D-lístinn hefúr veriö of lengi við völd í borgixmi og ég vil sjá ný andlit" „Ég hef alltaf átt frekar auðvelt með að kjósa en er frekar mglaöur í ríminu núna,“ sagöikarl Annarsagði: „Éger orð- inn 93 ára og hef verið íhaldsmaður umskoðunúr j viö bjónaskilnaði á heimilinu þvi maðurinn D-listann," sagði kona. „Sem Grafarvogsbúi í 10 ár finnst mér Sljálfstæðisflokkurinn ekki hafa staðið við gefm loforð “ sagði karl. „Ég vil ekki að hörmungarnar frá valdatíma vinstriflokkanna endurtaki sig,“ sagði karl ,Jdér lík- ar mjög vel við framfarimar sem verið hafa í Reykjavík og kýs D,“ sagði kona. „Ingibjörg höfðar mun meira til mín en Ami,“ sagöi önn- ur. „Það er betra að hafá einn flokk við völd en þijá eða 8óra,“ sagði karl „Ég hef aÖtaf kosið SjáJfstæð- isflokkinn en kýs nú R-listann vegna þess að það er svört kona á D-listanum," sagði karl. „Barátta listanna hefúr einkennst af per- sónudýriom í stað málefnaum- ræðu og því er ég óákveðin," sagði kona. „ Eg kýs Ama en einhvem vegin finnst mér hann nú samt vera i vitlausum flokki," sgöi ung- ur maður. „Ég hef alltaf kosið D- listann en strætómálið fékk mig til aö gpga til fylgis við R-listann,“ sagði kari. „Ingibjörg er svo hrein og bein í sinni framkomu og ætlar aö hafa fólidð í hverfúnum með í ákvörðunum. Mér líst nýög vel á það,“ sgði kona. „Mér finnst þetta svo mikill skrípaleikur að ég kýs ekkisagði karl og annar sagðk og kaus Ihalds- flokkinn þar áöur. Ég má hundur heita ef ég breyti út af vananum nú.“ ,J>aö verður aö veita íhaldinu aöhald og því kýs ég R-listann,“ sagði karl. „Æth ég nagi ekki blý- antinn í kjörklefanum og skili auðusagði ungur raaðtu-. kosninganna í Reykjavík á laugardag í samræmi við skoðanakönnun DV yrðu eftirtaldir kjömir í nýja borgar- stjóm: Ámi Sigfússon (D), Vilhjálm- ur Þ. Vilhjálmsson (D), Inga Jóna Þóröardóttir (D), Hilmar Guðlaugs- son (D), Gunnar Jóhann Birgisson (D), Guðrún Zoéga (D), Jóna Gróa Sigurðardóttir (D), Sigrún Magnús- dóttir (R), Guðrún Ágústsdóttir (R), Guðrún Ögmundsdóttir (R), Pétur Jónsson (R), Ámi Þór Sigurðsson (R), Alfreð Þorsteinsson (R), Stein- unn V. Óskarsdóttir (R) og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (R). Samkvæmt könnuninni á Þorberg- ur Aðalsteinsson, áttundi maður á D-lista, heldur langt í land með að ná kjöri í borgarstjóm. Að sama skapi er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir nokkuð ömgg inni. Munurinn 2.382 atkvæði Þegar kjörskrá í Reykjavík var lögð fram í byijun maí reyndust 74.438 manns vera með atkvæðisrétt í borg- inni, þar af 35.834 karlar og 38.604 konur. Þeir sem era aö kjósa í fyrsta skipti em um 6 þúsund talsins. Frá síðustu borgarstjómarkosningum hefur kjósendum í borginni fjölgað um 6 prósent. Þess má geta að í þessari skoðana- könnun DV tóku þátt um 1,6 prósent kjósenda í Reykjavík. Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar. Til samanburðar eru niðurstöður skoðanakannana DV í nóvember, janúar, febrúar, mars, apríl og maí síðastiiðnum Reykjavík '94 - skipting borgarfulttrúa samkv. skoðanak. DV - nóv. jan. febr. mars april 16. maí D-listi 37,3% 29,3% 29,3% 33.7% 31,0% 33,7% 37,0% R-listi 44,7% 50,3% 50,5% 46,2% 44,2% 37,8% 39,5% Öákveðnir 14,8% 15,8% 16,5% 18,2% 21,5% 20.2% 15,1% Svaraekki 3,2% 4.5% 3,7% 2,0% 3,3% 8,3% 8.4% Ef aðeins eru teknir þeir sem afstöðu tóku verða niðurstöðurnar þessar: D-listí R-listi nóv. jan. febr. mars apríl 16. maí nú 45,5% 36,8% 36,7% 42,2% 41,2% 47,1% 48,4% 54,5% 63,2% 63,3% 57,8% 58,8% 52,9% 51,6% Iðnskólinn hættir að greiða midirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf: Nemendur greiði þúsundir fyrir kennslu - 13 nemendur í fataiðnaðardeild neituðu að greiða fyrir námskeið Mikil óánægja er á meðal nem- enda í Iönskólanum í kjölfar þess að skólanefhd ákvað að nemendur skuh greiða fyrir kennslu á undir- búningsnámskeiðum fyrir sveins- próf. Nemendum er gert að greiða jafnvel tugi þúsunda króna hver fyrir kennsluna en í henni felst greiðsla fyrir yfirvinnu viðkom- andi kennara svo og efniskostnað- ur. Kennslan hefur til þessa verið greidd af skólanum. Ingvar Ásmundsson skólastjóri sagði við DV að skólanefiidin hefði tekið ákvörðunina í samræmi við tilmæli frá ráðuneytinu. Hann sagði að fjárveiting hefði verið veitt til námskeiðanna en hún hefði ekki verið fyrir hendi um nokkurt skeið, skólinn hefði dregið lappimar með að taka þessa ákvörðun en nú lægi hún fyrir þar sem engin fjárveiting væri fyrir hendi. 13 nemendur i fataiðnaðardeild kváðust í vikunni ekki ætla að greiða 16 þúsund krónur hver fyrir imdirbúningsnámskeiö sem þeim stóð til boða. Ingvar sagði við DV á miðvikudag að máhð væri ósköp einfalt - greiddu nemendumir ekki yrði ekkert námskeið. í gær, fimmtudag, var máhð leyst að því er varðaði yfirstjóm skól- ans. Ákveöiö var að stytta nám- skeiðið þannig að nemendur þyrftu að greiða 7 þúsund krónur í stað 16 þúsunda. „Þetta breyttist. Það var ákveðið að halda mjög stutt námskeið og lækka gjaldið," sagði Ingvar. Skóla- stjórinn sagði aö sú leið hefði verið farin í fleiri deildum skólans að stytta námskeiðin. Ekki hefur náðst í forsvarsmenn nemenda vegna þessa máls.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.