Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Qupperneq 6
6 FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1994 Viðskipti Hlutabr. Eimskips Hráolía Jenið lækkar Karfaverö hjá Reiknistofu fisk- markaöa fór í 53 krónur kílóið í gær sem er nokkru hærra en undanfama daga. Hlutabréf Eimskips lækkuöu í verði eftir hvítasunnuhelgina. Gengi hréfanna hefur verið 4,36 síðan á miðvikudag sem er 3% lægra en fyrir helgi. Hráohutunnan hefur hægt og bítandi verið að lækka í verði. Um miðjan dag í gær seldist tunn- an á 16,28 dollara í London. Á einni viku hefur jenið lækkað um tæpt 1%. Sölugengi jensins var 0,6783 krónur í gærmorgun. Nikkei hlutabréfavísitalan í Tokyo lækkaði nokkuð í gær eftir að hafa veriö á uppleið síðustu daga. Nikkei var í 20495 stigum í gær. Arðsemi eiginflár banka og sparisjóða 1993: Mun betri hjá sparisjóðunum Arðsemi stærstu sparisjóða var mun betri en hjá bönkunum á síð- asta ári. Þannig var arðsemi eiginflár Sparisjóðs vélstjóra jákvæð um 15% á meðan arðsemin var neikvæð um 12% hjá íslandsbanka. Tap bankanna var 560 milljónir en sparisjóðirnir högnuðust um 400 miUjónir. Þetta kemur fram í saman- tekt Vísbendingar og samanburðinn má sjá nánar á meðfylgjandi grafi. Arðsemi eiginfjár hjá hönkunum var neikvæð um 4% en jákvæð hjá sparisjóðunum um 9%. í Vísbend- ingu er bent á að samkvæmt lögum frá því í júlí í fyrra er sparisjóðum gert að skila hærri arðsemi en bönk- um þar sem stofnfjáreigendur spari- sjóða eru komnir í stað ábyrgðar- manna áður. Að mati Vísbendingar hefur gleymst að taka tillit til eins atriðis þegar þessi lög voru sett. „Staðreynd- in er nefnilega sú að þeir sem ákveða að gerast stofnfjáraðilar í sparisjóði njóta ekki þeirrar skattaívilnunar 15%' 10' Bankar og stærstu sparisjóðir - arðsemi eiginfjár sem íjárfestar í hlutafélögum fá skila hærri arðsemi til eigenda sinna vegna kaupa á hlutabréfum. Af þess- en hlutafélagabönkum," segir í Vís- um sökum má færa rök fyrir því að bendingu. sparisjóðum sé á vissan hátt gert að Nýtt samkeppnisráö kom saman á dögunum til að skera úr um mál sem hafa verið til umfjöllunar I Samkeppnis- stofnun. Fjöldamörg mál biðu nýs ráðs en það hafði verið óstarfhæft um hríð eftir að þrir aðilar voru úrskurðað- ir vanhæfir til setu í ráðinu. Á myndinni eru, frá vinstri: Ólafur Björnsson, héraðsdómslögmaður á Selfossi, Skarp- héðinn Þórisson, hæstaréttarlögmaður í Reykjavík, Atli Freyr Guðmundsson, skrifstofustjóri í viðskiptaráðuneyt- inu, Karítas Pálsdóttir, fiskverkakona á ísafirði, og Brynjólfur Sigurðsson prófessor sem er formaður samkeppnis- ráðs. Ólafur, Skarphéðinn og Karitas eru ný í ráðinu. DV-mynd BG Þýska markið ekki hærra í hálft ár Sölugengi þýska marksins gagn- vart íslensku krónunni hefur ekki verið hærra síðan í október á síðasta ári eða í ríflega hálft ár. Sölugengiö var skráð á 43,01 krónu í gærmorgun en var 43,03 krónur um miðjan okt- óher sl. Miðað við stöðu mála fyrir viku er gengi dollars og punds örhtlu lægra. Gengi jensins í gærmorgun var tæpu 1% lægra en í síðustu viku. Sviss- neski og franski frankinn og pesetinn seljast á eilítið hærra verði en fyrir viku. Tölur á gröfunum hér að neðan eru sölugengi gjaldmiðlanna frá því í gærmorgun í skráningu Seðlabank- ans. lOmilljónirí hönnunarstöð Iðnaðarráðuneytið og Samtök iðnaðarins hafa ákveðið að setja á laggirnar svokallaöa hönnun- arstöð tii reynslu næstu tvö árin. Meðal verkefna stöðvarinnar er að veita ráðgjöf vegna hönnunar og þróunar á nýjum jafnt sem eldri framleiðsluvörum, standa fyrir námstefnum og fyrirlestr- um, annast framkvæmd ýTnissa verkefna og standa fyrir umhúða- samkeppni. Nefnd á vegmn iðnaðarráðu- ueytisins hefur undirbúið þessa hönnunarstöö síðustu tvö árin. Stöðinni er ætlað að auka sam- keppnishæfi innlends húsgagna- iðnaöar. Hömmnarstöðin er að erlendri fyrirmynd og eftir tvö ár verður starfið metið og tekin ákvörðun um framhaldið. Kostn- aöur við stöðina er áætlaður um 10 milljónir króna. Samtök iðnað- arins greiða 60% af kostnaðinum og stjórnvöld 40%. VÍBgefurútfjár- málabók Verðhréfaraarkaöur íslands- banka, VÍB, hefur gefið út bók um fj ármálamarkaðinn sem nefnist Verðbréf og áhætta. Bókin er sú fyrsta sinnar tegtmdar sem gefin hefur verið út á íslensku og fjallar um það hvemig best sé að ávaxta peninga. Bókin er ekki aðeins fyrir sér- fræðinga heldur einstaklinga sem vilja taka skynsaraar ákvarðanir við ávöxtun peninga, eins og segir í fréttatilkynningu frá VÍB. Einnig er bókin hugsuð sem kennslugagn i viðskipta- fræðum við framlraldsskóla og háskóla. Stærstukaupfé- lögintapastórt Samkvæmt úttekt Viðskipta- biaðsins töpuðu eilefu stærstu kaupfélög landsins alls 615 millj- ónmn króna á síðasta ári. Þar af er tap Kaupfélags Eyfirðinga upp á 250 miHjónir. Tap þessara kaupfélaga nam um 2,6% af heildarveltu og arð- semi eiginfjár var neikvæð um 11% sé miðað við heildarafkomu í hlutfalli við heildar eigiðfé. Eina kaupfélagið sem sýndi jákvæða arðsemi á síðasta ári var Kaupfé- lag Suðurnesja sem var það eina sem skilaði hagnaði af þessum ellefu félögum. Kaupfélag Skag- firðinga var reyndar rekiö með hagnaði þegar ekki var telúð tillit til taps dótturfyrirtækja en eins og Viðskiptablaðið bendir á þá getur samanburður einstakra kaupfélaga verið varasamur sök- um ólíks rekstrar. Útboðígegnum tölvukerfi Ríkiskaup og Skýrsluvélar rik- isins og Reykjavikurborgar, Skýrr, kynntu á miðvikudag Út- boða sem er nýr íslenskur upp- lýsingabanki um úfboð á tölyu- tæku formi. Með Útboða býðst yfirht yfir öll þau útboð sem eru í gangi hérlendis, auk yfirlits yfir útboð sem hafa verið opnuð og eru á samningsstigi. Jafnframt verða fyrir hendi upplýsingar um fyrri útboð og samningsaðila. Það er varlega áætlað að á is- landi fari að minnsta kosti fram 700 útboð á ári og að þessi kaup- vangur velti um 7 til 10 milljörð- um króna. Útboöi mun veita ís- lenskum fyrirtækjum góð tæki- færi til að fylgjast með útboðum sem fara fram á EES-svæðinu. Steiht er aö beintengingu viö upplýsingabanka í Lúxemborg. Skýrr mun annast rekstur Út- boða í samstarfi viö Rikiskaup. Eftir þrjú ár verður starfsemin endurskoðuð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.