Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Síða 9
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ1994 9 Udönd Tugirfórustí rútustysum Fjörutiu og níu manns fórust í tveimur rútuslysum í Austur- Transvaal héraöi í Suður-Afríku í gær. Að sögn lögreglu létu 36 h'fið í fyrra slysinu þegar rúta stakkst ofan í vatnsþró og þrettán létust þegar pínurúta lenti í árekstri við flutningabílogfólksbíL Reuter Rithöfimdurinn Solzhenítsyn: Rithöfundurinn Solzhenitsyn ásamt syni sínum Stephen. Simamynd Reuter Utanríkisráðherrar Evrópulanda: Komið í veg fyrir að átök blossi upp Utanríkisráðherrar Evrópulanda ræddu í París í gær um leiðir til að koma í veg fyrir að átök blossuðu upp á viðkvæmum svæðum um alla austanverða álfúna, til viðbótar átökunum sem nú geisa í fyrrum Júgóslavíu og í nokkrum fyrrum Sovétlýðveldum. Edouard Balladur, forsætisráð- herra Frakklands, var hvatamaður- inn að því að fundurinn var haldinn og hvatti hann til þess að gripið yrði til „forvamaraðgerða“ á diplóma- tíska sviðinu til að landamæradeilur og vandamál minnihlutahópa yrðu ekki að nýrri Júgóslavíu. „Fyrrum Júgóslavia er góð lexía um það sem við megrnn aldrei láta viögangast aftur,“ sagði Balladur. Klaus Kinkel, utanríkisráðherra Þýskalands, sagði að villimennskan hefði snúið aftur til Evrópu með átökunum í fyrrum Júgóslavíu og ekki mætti bíða þar til hið evrópska hús stæði í björtu báli. Andrej Kozýrev, utanríkisráð- herra Rússlands, sagði að Ráðstefn- anum öryggi og samvinnu í Evrópu, RÖSE, ætti að vera helsta pólitíska stofiiun álfunnar. En Kinkel sagði að önnur samtök á borð við NATO og Vestur-Evrópusambandið ættu ekki að vera skörinni lægri en RÖSE. Reuter Rithöfundurinn Alexander Solzhen- ítsyn, sem sneri aftrn- til Rússlands í dag eftír tuttugu ára útlegð, kvart- aði undan því að þær milljónir manna, sem dóu í fangabúðum kommúnista, hefðu gleymst of auð- veldlega. „Þær milljónir manna sem voru í fangabúðum kommúnista hafa gleymst of auðveldlega í hita stjóm- málalegra breytinga, bæði af þeim sem tortímingin hafði ekki áhrif á og það sem meira skiptir, af þeim sem bera ábyrgð á henni," sagði Solzhen- ítsyn á flugvellinum í borginni Magadan í Síberíu. Rithöfúndurinn, sem er orðinn 75 ára gamall, vottaði þeim sem létu líf- ið í fangabúðunum því næst virðingu sína með því að krjúpa niður á jörð- ina. „Ég beygi mig til jarðar þar sem mörg hundmð þúsund ef ekki millj- ónir landsmanna em jarðaðar." Þetta var í fýrsta skipti sem Solz- henitsyn steig á rússneska jörð síðan hann var rekinn úr landi árið 1974 fyrir að hafa skrifað bókina Gulag- eyjaklasinn sem fjallaði um sovéska kerfið og mannréttindabrot. Ungar stúlkur í hefðbundnum rússneskum búningum í bláa, bleika og hvíta litnum tóku á móti rithöf- undinum og færðu honum blóm. Fulltrúi Borísar Jeltsíns í héraðinu, Sergei Petrischev, var einnig við- staddur. Flugvél Solzhenítsyns kom aðeins við í Magadan í hálftima áður en hún hélt áfram til Vladivostok, sem er aðalborgAustur-Rússlands. Reuter brauö nýbökub hamborqara- braub koma ylvofg frá Björnsbakaríi daglega. kjöt Daglegar sendingar af fyrsta flokks nautakjöti frá SÖ kjötvörum tryggja bestu gœbi sem völ er á. salat Salatib frá Ágœti er skorib jafn óbum til ab hámarks gœbi skili sér á disk neytandans. sósa frábœr íslensk hamborgarasósa frá E. Finnsson. Hún leikur vib bragblaukana. ostur ávallt nýr og ferskur íslenskur ostur. franskar franskar kartöflur frá Carra eru steiktar í mjúkri iurtaolíu en ekki hertri feiti eins og víba er gert. gœöi Gerbu hlutlausan gæba og verbsaman- burb. Ferskt, ófryst nautakjöt, nýr ostur, ylvolg brauo og ný- skorib salat tryggja yfírburbagæbi AktuTaktu nam- borgarans. Islenskir neytendur eru vel vakandi og velja ab sjálfsögbu þab besta. axf/fn/nfo/Hja/HjCjfœ/ieAA/oerief^gyœcfaoarw? Atmj-wm VIÐ 5KÚLAGÖTU tyggjópakki fylgir til < nreinsa tennumar. oð VOGABÆR iHSMXHRj Skúlagötu Heim í heiðardalinn Hinrík Bragason tamningamaður iittttfiSiU Tökum stökldð með Ama Pétur J. Eiríksson framkvæmdastjóri/hestamaður TTTTTTTnliTiT Sigurður Marínusson tamingamaður Krístbjörg Eyvindsdóttir hestaútflytjandi Gunnar Bjamason hrossaræktarráðunautur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.