Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Qupperneq 11
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1994
11
Kjósendur geta gert fleira en krossa við listabókstaf:
Áhrif útstrikana
hverfandi lítil
- einfalt að forðast ógildingu á kjörseðli
Samkvæmt kosningalögum geta
kjósendur gert fleira en aö setja
kross við listabókstaf framboðslista
á kjörseðlinum. Þannig er heimild
fyrir því í lögum að kjósandi breyti
nafnaröð á þeim lista sem hann kýs.
Vilji hann það setur kjósandi tölu-
stafinn 1 framan við nafn sem hann
vill hafa efst á listanum, töluna 2
fyrir framan nafnið sem hann vill
hafa annað í röðinni og svo framveg-
is, að svo miklu leyti sem kjósandinn
vill breyta til. Sé krossað við nafn
einstaks frambjóðanda telst kjörseð-
ill ógjldur.
Ef kjósandi vill hafna frambjóð-
anda á þeim hsta sem hann kýs strik-
ar hann yfir nafn hans. Útstrikanir
hafa alltaf verið nokkrar í kosning-
um en með þeim geta kjósendur
komið áliti sínu á einstökum fram-
bjóðendum til skila.
Ónægja kjósenda með röð fram-
bjóðenda eða einstaka frambjóðend-
ur þarf að vera mjög almenn eigi
útstrikanir eða endurröðun á lista
að hafa áhrif til breytinga. Sam-
kvæmt kosningalögum verður meira
en helmingur kjósenda tiltekins
framboðslista að hafa strikað fram-
bjóðanda út til að útstrikanir hafi
áhrif til breytinga. Útstrikanir eru
því varla annað en skilaboð frá kjós-
endum sem aðstandendur framboðs-
hstanna geta ekki horft fram hjá sé
strikað út í verulegum mæh.
Forðast ógildingu
Kjósendur hafa verið ragir við að
strika út nöfn á framboðslistum af
ótta við að ógilda þannig atkvæði sitt
Einfalt er að forðast ógildingu at-
kvæðis síns ef farið er eftir kosninga-
reglum.
Krossa á framan við listabókstaf
þess framboðslista sem kjósandi ætl-
ar að greiða atkvæði sitt.
Kjósandi má aðeins setja kross við
einn listabókstaf.
Vilji kjósandi strika út eða breyta
nafnaröð má hann aðeins eiga við
þann ffamboðslista sem hann hefur
krossað við. Hann má alls ekki
hreyfa við þeim listum sem hann kýs
ekki. Að öðrum kosti ógjídist at-
kvæðið.
Ef einhver áletrun er á kjörseðlin-
um, fram yfir það sem fyrir er mælt,
er kjörseðillinn óghdur. Þannig má
kjósandi til dæmis ekki skrifa vísu,
athugasemdir eða skammaryrði á
kjörseðilinn eða teikna á hann.
Ef kjörseðih er auður telst hann
ógUdur.
Njarövík:
Vinnsla á
hörpuskel
og50
f á vinnu
Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum;
„Það er fyrirhugað í september að
fjölga starfsmönnum um aUt að 50
manns. Við ætlum að auka við okkur
í ígulkerum - framleiða meira en við
gerðum á síðasta tímabiU og bætt
verður við bátum í viðskipti við okk-
ur,“ sagði EUert Vigfússon, annar
eigenda íslenskra ígulkera hf. í
Njarðvík.
Fyrirtækið hefur selt nær aht hrá-
efni á Japansmarkað og Japanir vUja
kaupa töluvert meira af ígulkerum.
Síðasti dagur veiðitímabilsins er 1.
maí. Fyrirtækið hefur þurft að loka
yfir sumartímann þar tíl nú.
„Nú er fyrirhugað að fara í til-
raunavinnslu á hörpuskel, hand-
skurð þar sem við skerum bitann
ásamt hrognabitanum úr hörpuskel-
inni og seljum það ferskt á Evrópu-
markað. Með því getum við brúað
bihð. Þurfum ekki að loka fyrirtæk-
inu og missa þjálfað starfsfólk sem
hefur leitað annað eftir vinnu því
veiðitímabUið á ígulkerum er ffá 1.
september tíl 1. maí. Með þessari tíl-
raunavinnslu á hörpuskel tekst okk-
ur að halda starfsfólkinu, tæplega 50
manns, hjá okkur aht árið, og mun-
um síðan bæta við starfsfólki í
haust,“ sagði EUert.
Hæstiréttur staöfesti í gær dóm
Héraðsdóms Vestfjarða og sýknaði
skipveija af Guðnýju ÍS af sakar-
giftutn um brot á dýravemdarlög-
um með því að hengja ísbjöm.
Það var síðasthðið sumar sem
fimm skipvetjar á Guðnýju vora á
grálúðuveiðum noröur af Homi
Sigldu þeir fram á ísbjöm og
brugöu nælontógi um hálsinn á
dýrinu og virstroffu um miðju þess
og hugðust hífa það þannig um
um valdið ísbiminum meiri þján-
ingum en efhi vora til.
Isbjörninn hefur vedö í vörslu
umhverfisráðherra frá því síðast-
hðið sumar og sagði Jón Guðni
Pétursson, skipsfjóri á Guðnýju og
einn hinna sýknuðu, að liklega
myndi hann krefjast þess að fá ís-
bjöminn afhentan. Hins vegar væri
enn óljóst hvaö hann og félagar
hans myndu gera við hann.
Hæstiréttur klofhaði og vildi einn
borð. Hæstarétti þótti ekki sýnt aö dómari sakfeha skipvetjana og
ákæröu hefðu með aðferðum sín- samþykkjaeignaupptökuádýrinu.
Réttarvernd gagnvart stjórnvöldum
Blaðinu hefur borist eftirfarandi
athugasemd frá Herbert Guðmunds-
syni, félagsmálastjóra Verslunarráðs
íslands:
í DV laugardaginn 21. maí sl. var
frétt um kvörtun Hreins Loftssonar
hrl. til umboðsmanns Alþingis, fyrir
hönd tveggja sjálfstæðra fyrirtækja
í útfararþjónustu, þar sem vefengt
er réttmæti leyfis dóms- og kirkju-
málaráðherra til núverandi útfarar-
starfsemi á vegum Kirkjugarða
Reykjavíkur og óskað er eftir áhti
umboðsmannsins. I niðurlagi ffétt-
arinnar er meinlegur misskilningur
sem varðar Réttarvemdarsjóð ís-
lands, en sá sjóður var stofnaður í
byijun 9. áratugarins af Verslunar-
ráði íslands og er í umsjá þess.
Tilgangur sjóðsins er að afla fjár
til þess m.a. að styrkja rekstraraðila,
sem standa augljóslega eða mjög lík-
lega frammi fyrir óréttmætum
stjómvaldsákvörðunum, sem bitna á
þeim, fil þess að þeir geti leitað réttar
síns þrátt fyrir knappan eigin fjár-
hag. Það er misskilningur að leitun
Réttarvemdarsjóðsins eftir ffamlög-
um til þess að kosta þær aðgerðir sem
fféttin snýst um hafi sætt gagnrýni.
Þvert á móti. Hins vegar hefur þetta
verkefiú sjóðsins vakið ýmsa til sér-
stakrar umhugsunar um það að leit-
að er vemdar gegn ætlaðri órétt-
mætri starfsemi á vegum og ábyrgð
þjóðkirkju íslands og vefengdri at-
höfii dóms- og kirkjumálaráðherra í
hennar þágu.
Fréttir
„Kjörgengi tveggja manna úr Gísiason, sveitarstjóri í Hólmavík-
Nauteyrarhreppi, sem voru á hst- urhreppi.
um hér, var kært á þeirri forsendu Hjálmar Halldórsson, ibúi í Naut-
að sameiningin væri ekki gengin eyrarhreppi, kæröi í vor kjörgengi
svo langt aö þeir mættu vera á þess- tveggja manna á ffamboðshstum í
um listum. Yfirkjörstjóm úrskurð- sameinuðu sveitarfélagi Nauteyr-
aöi að þeir skyldu samt vera á hst- arhrepps og Hólmavíkurhrepps og
unum og færði rök fyrir því. Þeim ffamkvæmd sameiningar sveitar-
úrskurði var skotið til hrepps- félaganna og krafðist þess að Jó-
nefnda í báðum hreppum og þeir hanna Sigurðardóttir félagsmála-
úrskurðuðu á saraa hátt. Þeim úr- ráðherra viki sæti við urafjöllun
skurði var skotið tU félagsmála- ráðuneytísins á kærunni. Kærun-
ráðuneytísins en þvi var öUu hafh- um var öUum hafiiaö.
að í ráðuneytinu," segir Stefán
VÖRUBÍLSTJÓRAR
ATHUGIÐ!
KUMHO vörubíladekkin eru löngu
búin að sanna ágæti sitt og eins og
sjá má hér að neðan er verðið ekki til
að spilla fyrir.
1000 R 20 kr. 31.600 eða 28.440 stgr.
1100 R 20 kr. 32.900 eða 29.600 stgr.
11 R 22,5 kr. 31.600 eða 28.400 stgr.
12 R 22,5 kr. 33.900 eða 30.500 stgr.
13 R 22,5 kr. 40.900 eða 36.800 stgr.
295/80 R 22,5 kr. 32.900 eða 29.600 stgr.
315/80 R 22,5 framd. kr. 37.900 eða 34.100 stgr.
315/80 R 22,5 afturd. kr. 41.600 eða 37.400 stgr.
Umboðsmenn um allt land
RTOLBAHMlfouI 1F
Fellsmúla 24, 108 Reykjavík
sími 681093, fax 686659 ^
KJÓSIÐ RETT ÞESSA HELGI!
Kjósið plöntur beint frá
framleiðandanum
Tilboð
Fjóla kr. 33
Dalía kr. 160
Pelagónía kr. 300
Blómaker á fæti kr. 575
Hvergi meira úrval af
pottaplöntum.
Gróðurhúsin okkar eru troðfull.
6RÆNA HÖKDIN HF.
Breiðumörk 3 - 810 Hveragerði
sími 98-34649.
Qróðrasiöðin Snœfdl
Heiðmörk 29-810 Hveragerði -sími 98-34214.
Studioblóm
Þönglabakka 6 í Mjódd -109 Revkiavík.