Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Qupperneq 26
42 FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1994 Fólk í fréttum Jörmundur Ingi Hansen Jörmundur Ingi Hansen var kjörinn allsherjargoöi í leynilegri bréfa- kosningu á vegum Ásatrúarfélags- ins fyrir skömmu en talning at- kvæöa fór fram og úrslit voru kunn- gerð um síðustu helgi. Starfsferill Jörmundur fæddist í Reykjavík 14.8.1940. Hann lauk landsprófi 1956, prófi frá Iönskólanum í Reykjavík 1957, stundaöi síðan nám viö tækniskóla í Kaupmannahöfn, í höggmyndalist hjá Ásmundi Sveins- syni og Ragnari Kjartanssyni og nám í ungversku, grísku, sanskrít og indóevrópskri samanburðarmál- fræöi viöHÍá árunum 1975-78. Jörmundur vann viö húsateikn- ingar á árunum 1962-66, lengst af á vegum húsameistara ríkisins, stundaði síöan verslunarstörf viö fyrirtæki foður síns og síöan eigið fyrirtæki og hefur jafnframt lagt stund á ýmiss konar hönnun. Jörmundur var í framboði fyrir Framboðsflokkinn 1971, var einn af stofnendum Ásatrúarfélagsins 1972 og hefur veriö þar Reykjavíkurgoði síðan. Hann hefur undanfarin fimm ár staðið fyrir málþingi á Þingvöll- um um landnám og uppruna Islend- inga. Fjölskylda Systkini Jörmundar eru Eiríkur, f. 30.5.1942, matreiðslumaður í Keflavík; Geirlaug Helga, f. 11.8. 1947, fangavörður í Reykjavík; Skúli, f. 23.12.1950, matreiðslumað- ur í Reykjavík; Ingibjörg Dóra, f. 23.1.1955, innanhússarkitekt í Hafn- arfirði; Ragnheiður Regína, f. 4.7. 1963, bankastarfsmaður í Reykja- vík. Foreldrar Jörmundar: Jörgen F.F. Hansen, f. 16.11.1916, d. 1991, versl- unarmaður í Reykjavík, og Helga Eiríksdóttir, f. 4.9.1917, húsmóöir. Ætt Jörgen var sonur Jörgen I. Hans- en, framkvæmdastjóra í Reykjavík, sonar Jörgens Hansen, kaupmanns í Hafnarfirði, frá Sonderborg í Als en móðurbróðir hans var Johan Johnsen, kaupmaður í Flensborg, faðir Jóhanns Johnsen, útvegsb. í Eyjum, langafa Ríkharös Pálssonar tónhstarmanns, Skúla Johnsen, héraöslæknis Reykjavíkurlæknis- héraðs, Gísla Ástþórssonar blaða- manns, Áma Johnsen alþm. og Árna Sigfússonar borgarstjóra. Móðir Jörgens framkvæmdastjóra var Henriette, systir Hans Linnet bókara, afa Regínu Þórðardóttur leikkonu. Henriette var dóttir Hans A. Linnets, kaupmanns í Hafnar- firði, bróður Caroline, langömmu Gunnars Bjarnasonar ráðunautar og langalangömmu Jónasar Kristj- ánssonar ritstjóra. Móðir Hans var Regine Magdalene Seerup. Móðir Regine var Gotfrede Elisabeth Jak- obæus, dóttir Holgers Jakobæus, kaupmanns í Keflavík, Johansson Jakobæus, prests í Ledöje, Holgers- sonar Jacobæus, háskólarektors og dómara í hæstarétti í Kaupmanna- höfn. Móðir Johans var Anna, dóttir Thomasar Bartholin, háskólarekt- ors í Kaupmannahöfn, og konu hans, Else Christofersdóttur, borg- arstjóra í Kaupmannahöfn, Hansen. Móðir Jörgens verslunarmanns var Inga, systir Guðbjargar, langömmu Margrétai- Skúladóttur Sigurz, nýkrýndrar fegurðardrottn- ingar íslands. Bróðir Ingu var Tóm- as, afi Sigurdórs Sigurdórssonar blaðamanns. Inga var dóttir Skúla, b. á Ytra-Vatni, Jónssonar og Guð- rúnar Tómasdóttur. Helga er dóttir Eiríks, b. á Orms- stöðum í Breiðdal, Guðmundssonar, og Geirlaugar, systur Erlings grasa- læknis, fóöur Ástu grasalæknis. Geirlaug er dóttir Filippusar, silfur- smiðs í Kálfafellskoti, Stefánssonar. Móðir Geirlaugar var Þórunn, grasalæknir og ljósmóðir, Gísladótt- ir, b. á Ytri-Ásum í Skaftártungu, Jónssonar, bróður Eiríks, langafa Jörmundur Ingi Hansen. sandgræðslustjóranna Páls Sveins- sonar og Runólfs, föður Sveins land- græðslustjóra. Annar bróðir Gísla var Jón, langafi Ragnars í Smára, föður Jóns Ottars, fyrrv. sjónvarps- stjóra. Móðir Þórunnar var Þórunn ljósmóðir Sigurðardóttir, b. í Steig í Mýrdal, Ámasonar. Móðir Þórunn- ar var Þórunn ljósmóðir, langamma Steinunnar, langömmu Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra. Afmæli Til hamingju með afmaelið 27. maí 85 ára Jón Einarsson, Reykjabakka, Hrunamannahreppi. 80 ára Laufey J. Guðinundsdóttir, Réttarholtsvegi 67, Reykjavík. 75 ára Þórður Guðmundsson, Ljósheimum 2, Reykjavík. 70ára Jón Hjaltason, Heimagötu 22, Vestmannaeyjum. Jón veröur aö heiman á afmælis- daginn. Sigurj ón Guðni Sigurðsson, húsi SS á Skógum, Austur-Eyja- íjallahreppi. Margrét Halldórsdóttir, Steinahlið 5G, Akureyri. Ingibjörg Einarsdóttir, Hlíðarbyggð20, Garöabæ. Guðrún Finnbogadóttir, Álflamýri 56, Reykjavík. 50ára Kristín Marisdóttir, Kirkjubóli, Innri-Akraneshreppi. Hallberg Siggeirsson, Blöndubakka 14,Reykjavik. Sigríður Sæland, Birkivöllum 22, Selfossi. Magnús Sigbjörnsson, Álfaskeiði97, Hafnarfirði. Ásgerður Halldórsdóttir, Tungufelli, Hrunamannahreppi. Steinunn Ólafsdóttir, Mæhfelli, Lýtingsstaðahreppi. 40ára Guðmundur Kristjánsson, Sóltúni 18, Keflavík. Jóhannes Ingi Ragnarsson, Hábrekkul8, Ólafsvík. Ólafur H. Sigurðsson, Lyngbakka 5, Neskaupstað. Guðni Sigurður Ingvarsson, Engihjalla 1, Kópavogi. Sóirún Þ. Vilbergsdóttir, Melabraut 12, Seltjarnarnesi. Þóra Ákadóttir, Dalsgerði 6B, Akureyri. Þóra Sigurðardóttir, Öldugötu3, Reykjavík. Sólveig Sigxu-rós Ingvardóttir, Hrísalundi 20C, Akureyri. Guðmundur M. Sigurðsson, Skipasundi 19, Reykjavik. Hrefna Gróa Snæhólm, Rauðhömrum 5, Reykjavík. Nikulás Þórðarson, Hávallagötu34, Reykjavík. Bjarndís Friðriksdóttir, Hlíöarvegi29, ísafirði. Andrés Helgi Helgason, Tungu, Skarðshreppi. 60 ára Vinningstölur f—------ miðvikudaginn: 25. maí 1994 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA Á UPPH/EÐ HVERN VINNING Aðaltölur: Q 6 af 6 2 19.135.000 a 5 af 6 +bónus 0 733.669 5 af 6 3 89.895 Rl 4 af 6 224 1.915 a 3 af 6 +bónus 874 210 @(21X45) Heildarupphæð þessa viku: 39.885.854 áísi.: 1.615.854 UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI 91-68 15 11 LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEO FYRIRVARA UM PRENTVIU.UR HJjj Uinningur fór til: Noregs Sigriður Aðalsteinsdóttir Sigríður Aðalsteinsdóttir húsmóðir, Hlíðarvegi 5, Njarövík, er sextug í dag. Starfsferill Sigríður fæddist í Vatnsfirði við ísafjarðardjúp og ólst þar upp og á ísafirði. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Isafjarðar 1950 og stundaði síðan verslunarstörf, fyrst á ísafirði til 1961, þá í Keflavík til 1970 og loks i Njarðvík. Sigríður söng með Pólýfónkórn- um í Reykjavík frá 1970, sat í stjóm Systrafélags Keflavíkurkirkju frá stofnun og í nokkur ár, var formað- ur Kirkjukórs Keflavíkurkirkju í nokkur ár, var gjaldkeri safnaðar- nefndar Njarðvíkurkirkju 1981-91, hefur setið í skólanefnd Grunnskóla Njarðvíkur sl. tólf ár og verið for- maður hennar sl. íjögur ár. Hún var formaður Sjálfstæðisfélags Njarð- víkur 1975-83 og sat í fulltrúaráðinu í Njarðvík og er nú í stjóm kjör- dæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Fjölskylda Sigríður giftist 27.12.1952 Hauki Ingasyni, f. 15.12.1930, skrifstofu- stjóra hjá Keflavikurverktökum. Hann er sonur Inga G. Eyjólfssonar og Sveinfríðar Sveinbjömsdóttur. Börn Sigríðar og Hauks eru Marta, f. 27.9.1950, á hún þrjú börn; Aðalsteinn, f. 20.6.1952, á hann tvö börn; Haukur Ingi, f. 22.10.1955, á hann fjögur böm; Hrafn, f. 24.2.1959, en hann á fjögur börn; Hildur, f. 17.1.1966, á tvö böm. Fóstursonur og dóttursonur Sigríðar og Hauks er Þórður Helgi Þórðarson, f. 1.6. 1969, en hann á eina dóttur. Systkini Sigríöar: Kristín, f. 26.11. 1935, á einn son; Gréta Aðalsteins- dóttir, f 10.12.1938, á tvö böm; Trausti Aðalsteinsson, f. 21.11.1945, átvöböm. Foreldrar Sigríðar em Aðalsteinn Sigríður Aðalsteinsdóttir. Sigurðsson frá Bæjum á Snæfjalla- strönd, f. 10.7.1912, skipasmíða- meistari og b. á Kleifum í Seyðis- firði við Djúp, og Marta Markúsdótt- ir frá Sæbóli í Aðalvík, f. 1.1.1909, húsfreyja. Sigríður verður stödd á Ítalíu á afmælisdaginn. Pétur Guöbergur Pétursson Pétur Guðbergur Pétursson, kaup- maður og framkvæmdastjóri, Gnoð- arvogi 64, Reykjavík, er fimmtugur ídag. Starfsferill Pétur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í vesturbænum. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Héraðsskólan- um á Laugarvatni. Hann stundaði síðan verslunarstörf við fyrirtæki föður síns þar til hann stofnaði eigið fyrirtæki sem hann hefur rekiö síð- an. Fjölskylda Eiginkona Péturs var Ólafía Magnúsdóttir, f. 31.8.1939, húsmóð- ir. Hún er dóttir Magnúsar Valdi- marssonar og Huldu Brynjólfsdótt- ur. Þau skildu. Dóttir Péturs er Guðrún Hulda Pétursdóttir. Stjúpbörn Péturs eru Sirrý Garð- arsdóttir, Ólafur Halldór Garðars- son, Magnús Garðarsson og Garðar Garðarsson. Bræður Péturs: Einar Ásgeir Pét- ursson, f. 13.5.1943, kvæntur Kol- brúnu Thomas; Steindór Pétursson, f. 30.9.1947, kvæntur Guðrúnu Grét- arsdóttur. Foreldrar Péturs: Pétur Péturs- son, f. 1.10.1918, kaupmaður í Reykjavík, og Guðrún Steindórs- dóttir, f. 6.10.1917, d. 20.9.1994, hús- Pétur Guðbergur Pétursson. móðir. Pétur er aö heiman á afmæl- isdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.