Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Side 27
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ1994 43 dv Fjölmiðlar Bitist um atkvæði Kappræður borgarstjóraefn- anna verða á dagskrá Sjónvarps í kvöld. Án efa mun fjöldi Reyk- vikinga sitja sem límdur við skjá- inn og fylgjast grannt með hverju orði frambjóðendanna. Sam- kvæmt skoðanakönnunum er af- ar lítill munur á fylgi D-listans og R-listans í Reykjavik og því Jjóst að úrslitin munu ráðast af afstöðu þeirra kjósenda sem enn eru óákveðnir. Það verður því bitist um þau atkvæði á skjánum í kvöld. Stöð tvö sjónvarpaði í gær- kvöldi frá kappræðum þeirra Áma og Ingibjargar Sólrúnar þar sem mættu valdir áhorfendur. í lok útsendingarinnar voru fund- armenn látnir dæma um frammi- stöðu frambjóðendanna tveggja. Ingibjörg haíöi þar betur og hefur sjálfsagt náð að skora nokkur prik meðal óákveðinna kjósenda. Það verður því spennandi að fylgjast með því í kvöld hvort Ami gerir slíkt hið sama. Og svo er bara að sjá hver verða úrslitin í sjálfum kosningunum sem eru hinn endanlegi dómur kjósenda. Kristján Ari Arason Andlát Sigríður Sigurbrandsdóttir frá Flat- ey, Breiðafirði, Hraunbæ 34, lést 24. maí sl. Reynir Geirsson, Alftamýri 52, Reykjavík, lést í Landspítalanum aðfaranótt 24. maí. Sigurjón Sveinsson frá Sveinsstöð- um, Miðvangi 55, Hafnarfirði, lést að morgni hvítasunnudags, 22. maí. Pálmar Þór Ingimarsson ráðgjafi, Laugateigi 56, andaðist laugardaginn 21. mai. Þorbjörg Andrésdóttir hjúknmar- kona, Hringbraut 30, andaðist í Landspítalanum að morgni annars í hvítasunnu. Kristín S. J. Magnúsdóttir, Tungu- vegi 58, Reykjavík, lést í Landspítal- anum 24. maí sl. Jaröarfarir Útfor Jakobínu Ámundadóttur fer fram frá Kópavogskirkju í dag, fóstu- daginn 27. maí, kl. 15. L\\\\\\\\\\\\\V\ SMÁAUGLÝSINGADEILD OPIÐ: Virkadaga frákl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frá kl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Slökkviliö-lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö s. 1229.2 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 27. maí til 2. júní 1994, aö báðum dögum meðtöldum, verður í Vesturbæj- arapóteki, Melhaga 20-22, simi 22190. Auk þess verður varsla í Háaleitisapóteki, Háa- leitisbraut 68, simi 812101, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæöi hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarijörður, sími 51328, Keflavik, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftír samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftír umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 Og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 27. maí: Leifscafé Heitur matur alltaf til. Reynið viðskiptin. ____________Spakmæli_______________ Drambsamur maður líkist eggi. Það er svo sneisafullt af sjálfu sér að ekk- ert rúmast þar annað. A. Nimeth. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.'kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokaö á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keílavik, sími 15200. Hafnarfjörður, simi 652936. 'Vestmannaeyj ar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftír lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestinannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 28. mai. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Aðrir eru tilbúnir að nýta sér alla veikleika. Þú skalt aðeins sýna þeim traust sem hafa sýnt að þeir séu traustsins verðir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Byrjaðu snemma ef þú þarft að vinna upp verkefhi sem hafa beð- ið undanfama daga. Þú færð óvænt tækifæri. Happatölur eru 4, 23 og 34. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú blandar saman einkalífi og vinnu, viðskiptum og ánægju. Þú stefnir inn í breytingaskeið. Gefðu þér góðan tíma. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú heldur stöðu þinni í umræðum eða samningum. Þú þarft þó að vinna heimavinnuna. Þú nærð að sannfæra aðra. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú skalt ekki bregðast of skjótt við. Það er ekki allt sem sýnist. Þú gerir þér of miklar vonir. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þér leiöist tilbreytingaleysi. Reyndu því að fá eitthvað nýtt inn í líf þitt. Breyttu til og leitaðu eftír nýjum félögum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Flest gengur þér í hag. Þú bætír upp það sem miður hefur farið. Aðrir eru samstarfsfúsir og taka tillit til skoðana þinna. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Forðastu félagsskap þeirra sem em á allt annarri skoðun en þú. Hætt er við ágreiningi. Þú vinnur aðmábsem hefúr frestast lengi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ef þú vilt hafa áhrif á aðra skaltu halda ró þinni. Farðu með gát. Flestir em mjög stressaðir og um leið tilfinninganæmir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Tækifæri sem bjóðast hafa breytingar í fór með sér. Þú tengist nýjum hópi manna. Kannaðu alla möguleika. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að takast á við erfiðar aðstæður. Þú fagnar því stuðn- ingi annarra. Síðdegis kemur gott tækifæri upp í hendumar á þér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það hvílir einhver leynd yfir ákveðnum fréttum. Þú ættir að ná tengslum við aðila sem munu endast lengi. Happatölur em 11, 19 og 31. DV 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.