Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Page 30
46
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ1994
Föstudagur 27. maí
SJÓNVARP1Ð
18.15 Táknmálsfréttir.
18.25 Boltabullur (2:13) (Basket Fever
II). Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Sovétrikin (3:3) (USSR). Fransk-
ur heimildarmyndaflokkur þar sem
stiklað er á stóru í sögu Sovétríkj-
anna sálugu. í þessum síðasta
þætti er fjallað um tímabilið frá
1953-1991, tálsýnina, hnignunina
og hrun kommúnismans.
20.00 Fréttir.
20.35 Veöur.
20.40 Feðgar (3:22) (Frasier). Banda-
rískur myndaflokkur um útvarps-
sálfræöing í Seattle og raunir hans
í einkalífinu.
21.10 Gengiö að kjörboröi. Umræðu-
þáttur í beinni útsendingu úr sjón-
varpssal með borgarstjóraefnum
framboðslistanna í Reykjavík, Áma
Sigfússyni og Ingibjörgu Sólrúnu
Gísladóttur. Umsjón: Bogi Ágústs-
son og Elín Hirst. Samsending
með Rás 2 og Stöð 2.
22.35 Hinir vammlausu (8:18) (The
Untouchables). Framhaldsmynda-
flokkur um baráttu Eliots Ness og
lögreglunnar í Chicago við Al Cap-
one og glæpaflokk hans. i aðal-
hlutverkum eru William Forsythe,
Tom Amandes, John Rhys Davies,
David James Elliott og Michael
Horse. Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
23.25 Perry Mason (Perry Mason: The
Case of the All-Star Assassin).
Bandarísk sakamálamynd frá
1989. Forríkur og illa liöinn íþrótta-
frömuöur er myrtur og lögmaður-
inn snjalli, Perry Mason, tekur að
sér aö klófesta morðingjann. Leik-
stjóri er Christian I. Nyby, II og
aðalhlutverk leika Raymond Burr,
Barbara Hale, Pernell Roberts,
Shari Belafonte, William R. Moses
oq Alexandra Paul.
0.30 Útvarpsfréttir í dagskráriok.
00:00 BBC World Service News.
01:15 To Be Announced.
03:25 Kilroy.
12:00 Back to Bedrock.
13:00 Yogi Bear Show.
14:00 Galtar.
15:30 Fantastic Four.
16:30 Johnny Quest.
17:30 The Flintstones.
BwásJÉPOKr
★ ★
12:00 Live Tennis.
16:30 Formula One.
17:30 Eurosport News .
18:00 Golf.
20:00 Tennis.
21.00 Cycling.
22:00 Motorcycling MAÍgazine.
22:02 International Motorsport Rep-
ort.
23:30 Eurosport News.
00:00 Closedown.
12:00 VJ Simone.
14:45 MTV At The Movies.
15:15 3 From 1.
16:00 Music Non-Stop.
19:00 MTV ’s Most Wanted.
21:00 MTV’s Coca Cola Report.
21:30 MTV News at Níght.
22:00 MTV Unplugged with Eric Clap-
ton.
(yr^
12.00 Falcon Crest.
13.00 North & South.
14.00 Another World.
14.50 The D.J.Kat Show.
16.00 Star Trek: The Next Generatlon.
17.00 Paradlse Beach.
Sjónvarpið og rás 2:
Gengið að kjörborði
I kvöld klukkan
21.10 standa Ríkis-
sjónvarpiö og Stöö 2
fyrir umræðuþætti í
beinni útsendingu úr
sjónvarpssal með
borgarstjóraefnum
framboöslistamia i
Reykjavík. Árni Sigf-
ússon, efsti maöur á
D-lista, og Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir,
leiötogi R-listans,
gera grein fyrir
áherslum sínum í
borgarmálum og
svara spurningum
fréttastjóranna Boga
Ágústssonar og Elín-
ar Hirst um hvaðeina sem lýtur að stjórn Reykjavíkur.
Bogi Ágústsson er annar tveggja
stjórnenda umræðuþáttarins.
Spennan vegna sveitarstjórnarkosninganna er nú í há-
marki enda ganga landsmenn aö kiörboröinu á morgun og
veita sínum mönnum brautargengi. Titringurinn viröist
vera einna mestur í Reykjavík og Ijóst er aö úrslitin geta
oröið á hvorn veginn sem er. Þaö er því tílvaliö aö gefa sér
gott tóm til að fylgjast með málflutningi forgöngumanna
framboðslistanna síðasta kvöldið fyrir kosningar. Þættinum
verður ennfremur útvarpaö á rás 2.
17.05 Nágrannar.
17.30 Myrkfælnu draugarnir.
17.50 Listaspegill.
18.15 NBA-tilþrif.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.19 19:19.
20.15 Saga McGregor fjölskyldunnar
(Snowy River: The McGregor
Saga). (4:32)
21.10 Gengiö aö kjörboröi.
22.35 Ofursveitin (Universal Soldier).
Luc Devreux og Andrew Scott eru
meölimir í leyniher ríkisstjórnarinn-
ar. Herinn samanstendur af tilfinn-
ingalausum hörkutólum sem
kunna engin skil á fortíð sinni.
Þeir eru traustar bardagavélar þar
til eitthvað fer úrskeiðis og fortíðin
rifjast upp fyrir jDeim. Spennumynd
með Jean-Claude Van Damme og
Dolph Lundgren. Stranglega
bönnuð börnum.
0.20 Svik á svik ofan (Double
Crossed). Sannsöguleg spennu-
mynd með Dennis Hopper í aðal-
hlutverki. Náungi sem lifði á því
að smygla eiturlyfjum snýr viö
blaðinu og gerist uppljóstrari.
Bönnuð börnum.
2.05 Ólga og ástríöur (The Hot Spot).
Þegar hinn dularfulli og heillandi
Harry Maddox kemur til smábæjar
í Texas, veldur koma hans mikilli
ólgu meðal bæjarbúa. Stranglega
bönnuö börnum.
4.10 Dagskrárlok.
SÝN
***22.00 í vesturbæ og miöbæ meö
borgarstjóra. Kynningarþáttur
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.
Þátturinn er endursýndur frá því fyrr um
kvöldiö.
‘•‘22.40 Dagskrárlok.
Disgnuery
HANNE.
15:00 FROM MONKEYS TO APES.
16:00 NOVA.
18:00 DISCOVERY LITEI.
19:00 ROGER KENNEDY'S .
20:00 BUSH TUCKER MAÍN.
21:00 THE NEW EXPLORERS.
22:00 THE WING OVER THE WORLD.
23:00 CLOSEDOWN.
mnn
12:00 BBC News trom London.
13:30 Open Space.
14:45 The Houso ol Grlslle.
15:55 Della Smlth’s Summer Collecti-
on.
17:30 Top of the Pops.
19:10 Cardiac Arrest.
21:00 BBC World Service News.
22:25 NewsnlghL
23:00 VJ MAÍrljne van der Vlugt.
01:00 Nlght Vldeos.
[news
—eh:*':1"." ’ t~'
13:30 Parllament.
15:30 Buslness Report.
17:00 Llve Tonlght at Slx.
20:30 Talkback.
23:30 ABC World News Tonlght.
01:30 Memorles Of 1970-91.
03:30 Sky Newswatch.
INTERNATIONAL
12:30 Buslness Asla.
14:00 World News Llve.
18:00 World Business Today.
20:45 Sport.
21:30 Showblz Today.
23:00 Moneyllne.
01:00 Larry Klng Llve.
Theme: Love for Sale 18:00 Of HuMAÍn
Bondage.
19:50 Teh Best House In London.
21:45 Of HuMAÍn Bondage.
23:40 The Lady of Scandal.
SKYMOVŒSPLUS
13,05 The Perfectionist.
15.00 Run Wild, Run Free.
17.00 The Long Walk Home.
18.40 US Top 10.
19.00 Far and Away.
21.20 The Last of the Mohicans.
23.15 My Name Called Bruce.
24.40 The Indian Runner.
OMEGA
Kristfleg ^ónvaipætöð
16.00 Kenneth Copeland E.
16.30 Orð á siödegi.
17.00 Hallo Norden.
17.30 Kynningar.
17.45 Orð á síðdegi E.
18.00 Studio 7 tónlistarþáttur.
18.30 700 club fróttaþáttur.
19.00 Gospel tónlist.
20.30 Praise the Lord.
23.30 Gospel tónlist.
17.30 E Street.
18.00 Blockbusters.
18.30 M.A.S.H.
19.00 Code 3.
19.30 Sightings.
20.00 The Untouchables.
21.00 Star Trek: The Next Generation.
22.00 Late Night with Letterman.
23.00 The Outer Limits.
24.00 Hill Street Blues.
*13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, Flótti eftir Alan McDonald.
4. og síðasti þáttur.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friöjónsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Útlendingurinn
eftir Albert Camus. Jón Júlíusson
les þýöingu Bjarna Benediktssonar
frá Hofteigi. (5)
14.30 Lengra en nefið nær. Frásögur
af fólki og fyrirburðum, sumar á
mörkum raunveruleika og ímynd-
unar. Umsjón: Yngvi Kjartansson.
(Frá Akureyri.)
15.00 Fréttir.
15.03 Föstudagsflétta. Svanhildur Jak-
obsdóttir fær gest í létt spjall með
Ijúfum tónum, að þessu sinni Jör-
und Guðmundsson, skemmtikraft
og hárskera.
16.00 Fréttlr.
16.05 Skíma - fjölfræóiþáttur.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Haröardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 í tónstiganum. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel - Parcevals saga. Pétur
Gunnarsson les. (13)
18.30 Kvika. Tlðindi úr menningarlífinu.
Gagnrýni endurtekin úr Morgun-
þætti.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Margfætlan. Fróðleikur, tónlist
getraunir og viötöl. Umsjón: Andr-
és Jónsson, Svana Friðriksdóttir
og Ögmundur Sigfússon.
20.00 Hljóðritasafnið.
20.30 Land, þjóö og saga. Grímsey. 8.
þáttur af 10. Umsjón: Málmfríöur
Sigurðardóttir. Lesari: Þráinn
Karlsson. (Áður útvarpað sl. miö-
vikudag.)
21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Heimspeki. (Áöur á dagskrá í
Morgunþætti.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist eftir Henry Purcell. Flytj-
endur eru Deller Consort; Alfred
Deller stjórnar.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar. (Einnig fluttur í næturút-
varpi aðfaranótt nk. miðvikudags.)
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. Endurtekinn
frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón
Bergmann.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
Pistill Böðvars Guðmundssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóóarsálin - Þjóófundur í beinni
útsendingu. Anna Kristine Magn-
úsdóttir og Þorsteinn G. Gunnars-
son. Síminn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfrétti
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttir sínar frá því fyrr
um daginn.
19.32 Milli steins og sieggju. Umsjón:
Snorri Sturluson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
21.10 Gengið að kjörborói.
22.30 Næturvakt rásar 2. Umsjón:
Guðni Már Henningsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón:
Guðni Már Henningsson.
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Næturvakt rásar 2 heldur áfram.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund með Jardbirds.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.01 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áður á dagskrá á rás 1.)
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem
færir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna
Björk heldur áfram þar sem frá var
horfið. Fréttirkl.14.00 og 15.00.
15.55 Þessiþjóð.
17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóð. Þráðurinn tekinn upp
að nýju.
17.55 Hallgrímur Thorsteinsson.
19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson
kemur helgarstuðinu af staö með
hressilegu rokki og heitum tónum.
23.00 Halldór Backman. Svifið inn í
nóttina með skemmtilegri tónlist.
3.00 Næturvaktin.
fmIqoo
AÐALSTÖÐIN
13.00 Albert Agústsson.
16.00 Slgmar Guðmundsson.
20.00 Snlglabandlð endurteklð.
22.00 Næturvakt. Björn Markús
03.00Ókynnt tónllst.
FM#9S7
12:00 Ásgeir Páll.
14:00 Fréttastiklur frá fréttastofu
15:05 ívar Guömundsson.
16:00 Þjóðmálin frá fréttastofu FM.
18:10 Næturlífíö.
19:00 ,,Föstudagsfiðringur“ Maggi
Magg mætir í glimmerbúningnum
og svarar í síman 870-957
22:00 Haraldur Gíslason á næturvakt.
03:00 Næturvaktin tekur við.
FH 96.7 '&**
11.50 Vitt og breitt.
14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 Lára Yngvadóttlr.
19.00 Ókynntlr tónar.
20.00 Er ekkl Fannar i öllu?
24.00 Næturvakt.
12.00 Slmml.
15.00 Þossi.
18.00 Plata dagslns. Greates Hits: She-
ep on Drugs.
19.15 Hardcore Aggl.
21.00 Margeir og Hólmar.
23.00 Næturvakt. Danlel Péturs.
Davið Þór Jónsson og Jakob Bjarnar Grétarsson eru Gór-
illur Aðalstöðvarinnar.
Aðalstöðin kl. 9.00:
Górilla
Útvarpsþátturinn Górilla
hefur hafið göngu sína á
samtengdum rásum Aðal-
stöðvarinnar og X-ins. Það
eru sem fyrr þeir félagar
Davíð Þór Jónsson og Jakob
Bjarnar Grétarsson sem sjá
um þáttinn af alkunnri
snilld og hógværð.
Þátturinn verður með líku
sniði og síðasta sumar.
Spurning dagsins verður á
sínum stað, spurninga-
keppnin tveir með bjöllu,
sakamálagetraun verður
líka í þættinum auk þess
sem þeir félagar taka á mál-
efnum líðandi stundar eins
og þeim einum er lagið.
Einnig veröur í þættinum
vænt umtal þar sem góð-
borgarar verða fyrir blíðu-
hótum hinnar annars ill-
vigu Górillu.
Sjónvarpið kl. 23.25:
Raymond sálugi Burr engin furða aö einhver vildi
leikur aöalhlutverkið í hann feigan. Þegar Horton
bandarisku sakamála- finnst myrtur er lögmaður-
myndinni um Perry Mason inn snjalli, Perry Mason,
sem sjónvarpiö sýnir á fenginn til að hafa uppi á
föstudagskvöld. íþrótta- morðingjanum og nú er úr
frömuðurinn Tatcher Hor- vöndu að ráða því karlinn
ton var búinn að byggja upp virðist hafa átt sæg af óvin-
mikið veldi og orðinn mold- um. Leikstjóri er Christian
ríkur. Hann gerði stór- I. Nyby, II og aöalhlutverk
sljörnur úr ethilegu íþrótta- leíka, auk Raymonds Burr,
fólkiáeinninóttu-enkippti Barbara Hale, Pernell Ro-
undan því fótunum jafn- berts, Shari Belafonte, Will-
hratt ef sá gállinn var á hon- iam R. Moses og Alexandra
um. Það var því kannski Paul.
Jean-Claude Van Damme fer með eitt aðalhlutverk mynd-
arinnar.
Stöð 2 kl. 23.10:
Ofursveitin
Spennumyndin um Ofur-
sveitina er frá 1992 og fjallar
um félagana Luc Devreux
og Andrew Scott en þeir eru
meðlimir í leyniher á vegum
stjómarinnar. Ætlunin er
að gera aila hermennina í
þessari sveit að tilfinninga-
lausum heljum sem hafa
engar minningar um sitt
fyrra líf. Sú ætlun virðist
ganga eins og í sögu en
skyndilega fer eitthvað úr-
skeiðis og Devreux og Scott
sækja minningar um horfna
tíð. Ýmislegt miður fallegt
kemur í ljós, hörkutólin láta
ekki lengur aö stjóm og allt
fer úr böndunum. Með aðal-
hlutverk fara Jean-Claude
Van Damme og Dolph Lund-
gren. Leikstjóri myndarinn-
ar er Roland Emmerich.