Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Page 31
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1994
47
Kvikmyndir
SÆ\Í
M ,V 1.1/
dðcci^ll
SÍM111384 - SNORRABRAUT 37
Frumsýning á stórmyndinni
KROSSGÖTUR
Grinmynd ársins er komin
„ACE VENTURA"
Öll Ameríka hefur legið í hlát-
urskasti yfir þessari enda var
hún heilan mánuð á toppnum í
Bandaríkjum og er vinsælasta
grínmyndársins 1994.
Frumlegasta, fyndnasta, geggjað-
asta og skemmtilegastagrín-
mynd ársins er komin til Islands!
„ ACE VENTURA11
-Sjáöuhanastrax!
Sýndkl. 5,7,9og11.
LEIKUR HLÆJANDILÁNS
Sýndkl.7.05.
HÚS ANDANNA
Sviðsljós
Besta markaðssetningin
Þaðerekkinógað
hanna falleg og eftirtekt-
arverð fot því þaö þarf
líkaaðkomaþeimá
framfæri og ekki síður
þeim sem hannaöi þau.
Þess vegna hafa þekkt-
ustu tískuhönnuðimir
færa markaðsmenn í
sínuliðisemsjáum
kynningarmáíin.
Til að kynna fótin eru
haldnar tískusýningar,
gerðar sjónvarps- og
blaðaauglýsingar en það
sem hefur heppnast best
er að fá einhverja fræga
tíl að klæðast kjólnum
þegar hún fer tíl frum-
sýningar eða í einhveij a
áberandiveislu.
LeikkonanSharon
Stone er orðin ein þekkt-
asta auglýsing Valentino,
enda klæðist hún oftast
fatnaði frá honum þegar
hún kemur fram opinber-
Elizabeth Hurley stal eiginlega
senunni frá kærastanum Hugh
Grant þegar hún kom í þessum
kjól til frumsýningarinnar á Four
Weddings and a Funeral.
lega og hefur meira að
segj a sýnt á einni tísku-
sýningu hjá honum.
Gianni Versace lánaði
leikkonunni Elizabeth
Hurley mjög áberandi
kjól til að vera í við frum-
sýningu á nýjustu kvik-
mynd kærasta hennar
Hugh Grant, sem nefnist
Four Weddings and a
Funeral, en sú mynd hef-
ur slegið í gegn hvar sem
hún hefur verið sýnd.
Kvikmyndin hefur vakið
gífurlega athygli en ekki
síður Elizabeth og kjóll-
inn hennar. Myndir af
henni birtust í öllum
helstu blöðum Bretlands
og sums staðar náði hún
forsíðunni. Versace fékk
þar með frábæra auglýs-
ingu, sem kostaði hann
ekkert en heppnaðist bet-
ur en nokkur auglýsinga-
herferð.
ECRET
\RDEN
imviiHiDfÍKOa cjf Œ.1H2LW! TÍISKffi
uiíMiít smwú
iwrcmimm Hsvtm* na.\tsfi®öcvRiin
t "l "I
HASKÓpVBlÓ
SÍMI22140
BEINT Á SKÁ 33 ’/3
LAUGAFLÁS
Sími32075
Stærsta tjaldið með THX
EFTIRFÖRIN
SÍMl 16500 - LAUGAVEGI 94
FÍLADELFÍA
SV, Mbl. *** ÓHT, rás 2.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Frá leikstjóra ROCKY
og KARATE KID
Tom Hanks, Golden Globe- og
óskarsverðlaunahafi fyrir leik sinn
í myndinni, og Denzel Washington
sýna einstakan leik í hlutverkum
sínum í þessari nýjustu mynd
óskarsverðlaunahafans Jonathans
Demme (Lömbin þagna).
*** DV, *** Mbl., *** RÚV,
★** Timinn.
Sýnd i A-sal kl. 4.50,9 og 11.20.
Miðaverð kr. 550.
EFTIRFÖRIN
Sýndkl.5,9og11.
Frumsýning á stórmyndinni
DREGGJAR DAGSINS
**** G.B. DV. **** A.I. Mbl,
**** Eintak, **** Pressan.
Anthony Hopklns - Emma Thompson
Tllnefnd til 8 óskarsverðlauna.
Sýnd kl. 6.45 og 9.
MORÐGÁTA Á MANHATTAN
Nýjasta mynd meistarans
WoodysAllens.
,,**** Létt, fyndin og einstaklega
ánægjuleg. Frábær skemmtun."
Sýnd i A-sal kl. 7.
Fleiri POTTORMAR
Sýnd kl. 5. Kr. 400.
Gerð eftir einni mögnuöustu
skáldsögu Stephens Kings.
Hvemigbregðast íbúar smábæj-
arins Castle Rock við þegar út-
sendari hins illa ræðst til atlögu?
Sannkölluð háspenna og lifs-
hætta í bland við lúmska kímni.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9.
Bönnuðinnan16 ára
Lokaaðvörun! Lögregluforinginn
Frank Drebin er hættur í lögg-
unni en snýr aftur til að skreppa
í steininn og fletta ofan af afleit-
um hryðjuverkamönnum! Þessi
er sú brjálaðasta og fyndnasta.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð fyrlr fýlupoka.
Kvikindaeftirlltið!
UPPÁLÍFOG DAUÐA
lendir í auðnum Alaska. Annar
mannanna er grunaður um morð
á þremur ferðalöngum. Hinn á
að gæta hans á leið til réttar-
halda. Einir í óbyggðum berjast
þeir við óblíð náttúruöflin og
hvorannan.
Rutger Hauer ískaldur í hressi-
legri spennumynd.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
BACKBEAT
Frá framleiðendum The Crying
Game kemur mynd ársins
íBretlandi.
Ian Hart er stórkostlegur sem
John Lennon en Sheryl Lee
(Laura Palmer í Twin Peaks)
leikur stúlkuna sem Lennon
barðist um við besta vin sinn.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Öll Ameríka hefur legið í hlát-
urskasti yfir þessari enda var
hún heilan mánuð á toppnum í
Bandaríkjunum.
Sýndkl.5,7,9og11.
Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Laugarásbíó frumsýnir eina um-
töluðustu mynd ársins
ÖGRUN
í Sugar HUl-hverfinu í Harl-
em snýst lífið um ofbeldi,
glæpi, fíkniefhi og fátækt.
Roemello er ungur fíkniefna-
barón sem vill snúa við blað-
inu en það snýr enginn baki
við fjölskyldu sinni.
Beinskeytt, hörkuspennandi
kvikmynd um svörtustu hlið-
arNewYork.
Aðalhl.: Wesley Snipes (New
Jack City, White Men Can’t
Jump, Risfng Sun).
Sýnd kl. 11.15. B.i. 16 ára.
Svört kómedía um Johnny sem
kemur til Lundúna og heimsækir
gömlu kærustuna, henni til mik-
illa leiöinda. I þokkabót á hann í
ástarsambandi viö meðleigjanda
hennar.
*** /i Al, Mbl.
Sýndkl. 5.15og9.
Bönnuð innan 16 ára.
BLÁR
Listaverk eftir meistara
Kieslowski.
**** ÓHT, rás 2. *** SV, Mbl.
Sýnd kl. 5 og 7
LISTISCHINDLERS
7 ÓSKARAR
Leikstjóri: Steven Splelberg.
Sýndkl. 5.15og9.
Bönnuð innan 16 ára.
(195 mln.)
í NAFNIFÖÐURINS
Sýnd9.10.
Bönnuð innan 14 ira. (135 min.)
KALIFORNÍA
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15.
Bönnuö innan 16 ára.
TRYLLTAR NÆTUR
Sýndkl.5og9.
Bönnuð.innan.12 ára.
PIANO
Þrelöld óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05.
KRYDDLEGIN
HJÖRTU
Medxikóski gullmolinn
Sýndkl. 5,7,9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Forsýning kl. 11.15. i kvöld
SUGAR HILL
Stórleikaramir Sharon Stone og
Richard Gere koma hér ásamt
Lolitu Davidovich og Martin
Landau í nýrri mynd leikstjórans
Marks Rydelis. Sjáið „Intersecti-
on“, magnaða og spennandi
mynd sem sýnd er nú víða um
heim viö mikla aðsókn!
Sýndkl. 5,7,9og11.
Lokaaðvörun! Lögregluforinginn
Frank Drebin er hættur í lögg-
unni en snýr aftur tú að skreppa
í steininn og fletta ofan af afleit-
um hry öjuverkamönnum!
Þessi er sú bijálaðasta og fyndn-
asta.
Aðalh.: Leslle Nlelsen, Priscllla
Presley, O. J. Slmpson og George.
Kennedy. Framlelðendur Davld
Zucker og Robert K. Weiss.
Leikstjóri: Peter Segal.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð lyrir
fýlupúka, Kvlklndaeftirlitiö.
FÚLLÁMÓTI
Sýndkl.7,9og11.
BEETHOVEN 2
Sýndkl.5.
SYSTRAGERVI2
Sýndkl.5.
HETJAN HANN PABBI
Hinn frábæri leikari, Gerard De-
pardieu, fer hér á kostum í frá-
bærri nýrri grínmynd.
SýndM.11.
11 n 11111111 ru iii i
SÍMI878900 - ÁLFAB AKKA 8 - BREIÐHOLTl
ACEVENTURA
IIIIIIIIIIIIIIIIUI
HVAÐ PIRRAR
GILBERT GRAPE?
what's eating___
GILBERT GRAPE?
Seiðandi og vönduð mynd sem
hlotið hefúr lof um allan heim.
Ögrandi og erótiskt samband
fjögurra kvenna. Aðalhlutverk
Sam NeiU (Jurassic Park, Dead
Calm), Hugh Grant (Bitter Moon)
og Tara Fitzgerald (Hear My
Song).
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 12 ára.
TOMBSTONE
JUSTICE
IS COMING
} ......... ■ 4 . . d I » I
BIÖHÖIÍJÉ
: SÍMI 878900 - ÁLFABÁKKA 8 - BREIÐHOLTI
Frank Drebin er mættur aftur i
Beintáská
BEINTÁSKÁ
Stórkostleg ný mynd frá Wamer
Bros, gerð eftir samnefndri bók
Frances Hodgson Bumett sem
komið heíurútííslenskriþýð-
ingu. Hér er á ferðinni fjölskyldu-
mynd eins og þær gerast bestar!
Aðalhi.: Kate Maberly, Heydon
Prowse og Maggie Smith.
Framl.: Francis Ford Coppola. Lelk-
stjóri: Agnleszka Holland.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
PELIKANASKJALIÐ
Sýndkl. 6.50 og 9.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Ný mynd frá Francis Ford Coppola
LEYNIGARÐURINN
Happdrætti i hlél, bókapakki
með 4 bókum, eftlr Stephen Klng
dreginn út úr seldum miðum i
hléi á 9-sýningum.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI991065
VERDKR. 39.90 MÍN.
SIMI 19000
Frumsýning
NYTSAMIR
SAKLEYSINGJAR