Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1994, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1994, Side 21
LAUGARDAGUR 28: MAÍ 1994 21 Sviðsljós Fósturfaður teiknimyndapersónu til íslands: Andrés önd sextugur Elli kerling er farin aö sækja að hinni vinsælu teiknimyndapersónu Andrési önd þótt útlitið breytist lítið sem ekkert. Andrés verður nefnilega sextugur þann 9. júní. í tilefni þessa merka dags mun sá er „skóp“ Andr- és, Carl Barks, koma í heimsókn til íslands í næstu viku. Carl er einn besti teiknari Disneys frá upphafi og er hann nú að leggja land undir fót í fyrsta skipti á ævi sinni. Carl mun koma fyrst til íslands en halda síðan í ferðaiag um Evrópu. Carl Barks gæddi lífi margar þekktustu og vinsælustu teikni- myndapersónur heimsins eins og Jóakim frænda, Hábein frænda, Ripp, Rapp og Rupp, Bjarnabófana, Georg gírlausa og marga fleiri. Þá gaf hann Andrési önd líf og sál, fin- pússaði hann og gæddi hann þeim persónuleika sem síðan hefur fylgt kynslóð eftir kynslóð um allan heim þótt ekki hafi hann teiknað Andrés í upphaflegri mynd. Þótt Carl sé viðurkenndur mynd- listarmaður og hafi með snilld sinni skapað fjöldann allan af heimsfræg- um persónum með pensli sínum er hann þó fyrst og fremst frábær sögu- maður. Eftir hann liggur hvorki meira né minna en 6.371 blaðsíða af sögum um endurnar í Andabæ, heimabæ Andrésar Andar, og hafa sögur Barks verið endurprentaðar æ ofan í æ víða um heim. Matreidslumeistari Sjónvarpsins: Grilluð grísarif ÚlfarFinnbjörnsson,matreiðslu- 1 msk. ostrusósa meistari Sjónvarpsins og á Jónatan 1 stk. paprika Livingstone mávi, ætlar að sýna 1 stk. karrí áhorfendum Sjónvarpsins hvernig '4 dl olía á að grilla grísarif i þætti sínum á salt og pipar miðvikudag. Gestur Úlfars i þætt- inum verður Lára Sigurðardóttir. V'artnfljir' í siðasta þætti var Úlfar með nauta- IVciIlUlIUi hakk á teini en sá þáttur verður Bökunarkartöflur endurfluttur í dag. En hér kemur olía uppskrifön að grísarifjunum og salt og pipar síðan kennir Úlfar handtökin i þætti sinum.: . ú Grísarif 3 msk. sinnep 3 msk. tómatsósa !/2 msk. engifer '. msk. hvitlaukur agúrka dill olía ostur salt og pipar RAUFARHÖFN //////////////////////////// Umboðsmaður óskast frá 1. júní 1994. Upplýsingar í síma 96-51179 eða á afrg. DV í síma 91-632700. Carl Barks, einn besti teiknari Disneys, kemur til íslands eftir helgi. Hér er hann við nýjasta málverk sitt. KJÓ5IÐ RÉTT ÞESSA HELCI! KJÓSIO PLÖNTUR BEINT FRÁ FRAMLEIÐANDA TILBOÐ Fjóla kr. 33 Dalía kr. 160 Pelagónía kr. 300 Blómaker á fæti kr. 575 Hvergí meira úrval af pottaplöntum Gróðurhúsin okkar eru troðfull Qróðrastöðin Snaftll Heiðmörk 29-810 Hveragerði Sími 98-34214 6IMENA HÖNftlN HF. Breiðumörk 3 - 810 Hveragerði Sími98-34649 Studioblóm Þönglabakka 6 í Mjódd - 109 Reykjavík Benidorm - A ogSUMAR Verð Srá kr. 22* ]Ú1IÍ ||y| Miðast við 2 fullorðna og 2 börn saman i íbuí TAKTU EFTIR! Innlfalið flug, gisting, íslensk fararstjórn og allir skattar og gjöld. 13. fúli - Z vikur Miðast við 2 Eullorðna og 2 börn Pantaðu í síma ápa / , FERÐASKRIFSTOFA VM 6M440 áB REykjavíkur J ~ Aðalstræti 16 - simi 62-14-90

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.