Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1994, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1994, Page 44
52 LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Herbergi til leigu. Til leigu er herbergi í Seljahverfi, laust strax. Upplýsingar í símum 91-670899 og 91-670001._________________ Til leigu er góþ 3 herfo. fbúb við Eskihllð, leiga 40 þ. Ibúðin leigist til 1 árs, 1 mánuður fyrirfram, 50 þ. kr. trygging. S. 95-38845, laugard. og sunnud.________ 2ja herbergja fbúð me6 eldhúskrók, 58 m2 , til leigu, sérinngangur. Laus strax. Upplýsingar i sima 91-644312,___________ 3ja herbergja, björt fbú6 í miðborg Reykjavíkur til leigu. Tilþoð sendist DV fyrir 1. júni, merkt „HO 7164“. 3ja herbergja kjallaraíbúö á Langholts- vegi til leigu. Laus nú þegar. Upplýsingar i sima 91-668565.___________ 4 herbergja ibúö I Háaleltishverfi til leigu. Leigutími a.m.k. til hausts ‘95. Tilboð sendist DV, merkt „V 7179“. 4 herbergja neörl sérhæö til leigu á róleg- um stað í Seljahverfi. Leigist frá 15. júni. Upplýsingar í síma 96-71911. Til leigu 2ja herb. íbúö f Gnoöarvogi, leig- ist í 5-6 mánuði, er laus. Uppl. í símum 96-41063 og 96-43666. ___________ Tll leigu einstaklingsíbúö á 9. hæð í Ljós- heimum. Upplýsingar í síma 91-71593 eftir kl. 18. Tvö lítil herbergi á Vitastfg til leigu, eld- unaraðstaða, allt sér. Leiga 20 þús. á mán. Svór sendist DV, merkt „S 7077“. Á Melunum. Tvö herb. m/sérinngangi og baði, leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. i síma 91-17655.________ Gott herbergi f nágrenni Laugardals tíl leigu. Uppl. í síma 91-31535. ® Húsnæði óskast 25 ára stúlka frá Bretlandi leitar að her- bergi með aðgangi að baði og eldhúsi í tvo mánuði í sumar, frá miðjum júní. Hún er róleg, hæglát og reykir ekki. Nánari uppl. veittar hjá Eimskip, starfsþróunardeild, s. 91-697386. Reglusamur 34 ára maöur óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Reykjavík, á svæði 101-108 og 170. Öruggar greiðslur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýs- ingar í sima 91-17412,____________ 36 ára gamall maöur óskar eftir 2 her- bergja eða einstaklingsíbúð til leigu. Reglusemi og góóri umgengni heitið. Upplýsingar í sfma 91-682995. 38 ára, reglusamur tannsmiöur óskar eft- ir 2-3ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykja- vík. Upplýsingar í síma 91-624560 og 91-22262. Eldra par óskar eftir stórri 2 eöa 3 herb. íbúð í Kópavogi. Algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitíð. Svarþjón- usta DV, simi 91-632700, H-7170. Hjón meö 2 böm bráövantar húsnæöi. Reglusemi og góðri umgengni heitíð. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7142.______________________________ Okkur systkinln vantar góöa 3ja herb. íbúð í austurbænum. Greiðslug. 35-40 þ., skilvísar greiðslur og reglusemi,. Sími 26850 kl. 13-18 og 25150 e.ki, 18. Reglusama 4ra manna fjölskyldu vantar sem fyrst lítið einbýlishús til leigu eða í kaupleigu í Rvík eóa nágr. Má þarfnast aðhlynningar. S. 91-679493. Traust og ábyggileg kona óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í hverfi 108, þó ekki skilyTÓi. Pottþéttar greiðslur. Sími 91-39560 til kl. 16 lau. og e.kl. 16 sun. Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúö frá 1. sept. “94. Greiðslugeta 30-35 þúsund á mánuði með hita og rafm. Uppl. í síma 9144850 eftirkl. 19._________________ Ungt par óskar eftír ódýrri 2ja herb. íbúð. Við erum mjög róleg, barálaus og reyklaus. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í s. 98-21183 e.kl. 18. Ungt, barnlaust par í Háskólanum óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í mið- eða vest- urbæ frá 1. júní. Greiðslugeta 30-40 þús. Meðmæli. Uppl. i s. 13271.______ Ungur háskólaneml óskar eftir aö leigja 2ja herb. íbúð, míðsvæðis i Rvik. Er ró- lyndur og gengur vel um. Skilvísum greiðslum heitið. Simi 91-672621. Óska eftir 2-4ra herb. íbúö, helst mið- svæðis í Rvík, en allt kemur tíl greina. Fyrirframgreiðsla engin fyrirstaða. Uppl. í síma 91-79493. Þórður. BAÐHERBERGIS- OG BLÖNDUNARTÆKI Ármúla 22 - 108 Reykjavík - sími 81 3833 og 686088 Frí heimsending Óska eftir 3ja herb. ibúö á góðum stað i Reykjavík, góð greiðslugeta, skilvísum greiðslum heitíð, meðmæli ef óskað er. Upplýsingar i síma 91-626837._______ Óskum eftir aö taka 4-5 herbergja íbúö á leigu, helst í vesturbæ. Góðri umgengni og reglusemi lofað. Svarþjónusta DV, simi 91-632700. H-7178._____________ 2 eöa lítil 3 herbergja íbúö óskast til leigu frá næstu mánaðamótum. Upplýsingar i sima 91-624958.___________________ 2ja-3ja herbergja íbúö óskast, helst í vesturbæ. Tvennt í heimili. Góð um- gengni. Upplýsingar i sima 91-687689. 2-3 herbergja ibúö óskast til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar i sima 91-679061._______ Garöabær. Reglusamt par óskar eftír 2ja-3ja herbergja íbúð á leigu í Garða- bæ. Uppl. i sima 91-18119.__________ Hafnarfjöröur. 3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-19190. Par óskar eftir 3ja herb. íbúö i miðbæn- rnn, getum borgað 2-3 mán. fyrirfram. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-7163. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö í Kópa- vogi, helst í blokk. Greiðslugeta 30-35 þús. Uppl. í síma 91-643413._________ Óska eftir 3 herbergja íbúö tll leigu. Er róleg og reglusöm. Upplýsingar í síma 91-813087. Atvinnuhúsnæði Leiguskipti. Vantar þig stórt atvinnu- húsnæði til leigu? Er með 325 ma hús- næði við Bíldshöfða. Oska eftir ca 100-150 m2 húsnæði í skiptum. Uppl. í síma 91-675802 e.kl. 18. 40 m: húsnæöi fyrír léttan iönaö til leigu við Hringbraut í Hafnarfirði. Hentar ekki fyrir bfla. Upplýsingar í simum 91-39238,91-33099 og 985-38166. Atvinnuhúsnæöi til sölu eöa leigu í Mos- fellsbæ, 103 m2 og 131 m2 eða samtals 234 m2. Upplýsingar í símum 91-666930 og 91-666430.______________ Hárgrelöslustofa sem starfað hefur í rúm 10 ár óskar eftír húsnæði mið- svæðis í Reykjavík. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7162.______________ Til leigu Krókhálsi 4:260 m2 skrifstofu- húsnæði, fullinnréttað, tilvalið fyrir fé- lagasamtök. Uppl. í síma 91-671010 á sknfstofutfma._______________________ Til leigu ca 110 m2 verslunarhúsnæöi í Síðumúla 34. Uppl. í síma 91-682820. Anton._______________________________ Óska eftir aö taka á leigu 50-100 m1 hús- næði undir léttan matvælaiðnað. Uppl. i sfmum 91-41792 og 91-642454. 0 Atvinna í boði Skemmtistaöur. Vinsæll skemmtistaður óskar eftir að ráða fólk f allar stöður. Hressir, ófeimnir og jákvæðir einstak- lingar hvattír til að sækja um. Viðtals- tími mánudaginn 30. maf kl. 17-19 að Skúlagötu 30. Ath. aðeins eldri en 20 ára koma tíl greina._________________ Gott sölufólk óskast. Um er að ræða há- gæða kvenundirfatnað frá þekktu vörumerki. Sala í heimahúsum, góð sölulaun. Nánari upplýsingar gefur Lára f síma 91-620104._______________ Hárgreiösla. Óska eftír nema sem lokið hefur tveimur önnum í iðnskóla og sveini í hlutastarf. Upplýsingar í síma 91-676144 um helgina.________________ Hárgreiöslumeistari óskast, hress og áreiðanl., þarf að geta sinnt jafnt karl- mönnum sem konum. Heilsdagsstarf. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-7104. lönaöarmenn óskast strax í ca tvo mán- uði í innivinnu: smiðir, píparar, múrar- ar. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7175.___________________ Starfskraftur óskast í 1/2 stööu I efnalaug og þvottahús, æskilegur aldur 30 ára og eldri. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7135.___________________ Áreiöanlegur starfskraftur óskast f heils- dags- og vaktavinnu á skyndibitastað. Svarþjónusta DV, sími 91- 632700. H-7150.______________________________ Philadelphia USA. Au-pair vantar á góð- an stað í Philadelphiu USA. Reykleysi sl^ilyrði, Uppl. í sima 93-51416.____ Starfskraftur óskast I 50% starf á Hár- snyrtistofuna Dalbraut. Uppl. í síma 91-686312.________________ Trésmiöur óskast, aðeins vanur maður kemur til greina, framtíðarstarf. Svar- þjónusta DV, sfmi 91-632700. H-7167. fc' Atvinna óskast Fimmtug kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, td. ræstíngar, hús- hjálp, fiskvinna, bakarí og fleira. Uppl. f síma 91-811404. Ragna._____________ Vanur matreiöslumaöur óskar eftir at- vinnu, hvort sem er til lands eða sjós. Margt annað kemur til greina. Uppl. í sfma 91-73714._______________________ 16 ára drengur óskar eftir vinnu, ailt kemur til greina. Hefur 30 tonna rétt- indi. UppL í síma 91-79041. ý> Barnagæsla Hjúkrunarfræöingur óskar eftir „au pair“ til Siglufjarðar í 3 mánuði frá 1. júní til 1. sept. til að gæta 3 bama á aldrinum 1, 3 og 6 ára. S. 96-71911. Óska eftir barnapíu til að gæta tveggja bama, 2ja og 8 ára, í sumar, þarf að búa í Grafarvogi. Uppl. í s. 91-675214. £ Kennsla-námskeið Sumarönn, 10 v. Fomám - framhalds- skólaprófáfangar. 102/3, 202/3, 212, ENS„ ISL., SÆN., NOR., DAN., ÞYS., STÆ, EÐL. Fullorðinsfr., s. 71155. @ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 R ‘93, s. 653068, bflas, 985-28323. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi, s. 17384 og bílas. 985-27801. Grírnur Bjamdal Jónsson, Lancer GLXi ‘93, sími 676101, bflasími 985-28444._____________ Valur Haraldsson, Monza ‘91, sfmi 28852._____________________ Jón Haukur Edwald, Mazda ‘92, s. 31710, bflas. 985-34606._____ Guðbrandur Bogason, bifhjólakennsla, Toyota Carina E ‘92, sfmi 76722 og bflas. 985-21422._ Snorri Bjamason, bifhjólakennsla, Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 og bflas. 985-21451. 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og náms- bækur á tíu tungumálum. Æfmgatímar, öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bfll. Boðsimi 984-55565. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, Simboði 984-54833.__ Gylfi Guöjónsson kennir á Subam Legacy sedan 4WD. Tímar e.ftir sam- komul. og hæfni nemenda. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Krístján Sigurösson. Kenni alla daga á Toyota Corolla. Bók og verkefni lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. Engin bið. Sfmar 91-24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. lýenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Utvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr, Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Nýr BMW eða Nissan Primera. Visa/Euro, raðgr. Sigurður Þormar, s. 91-670188. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökimám. S. 77160/985-21980. IÝmislegt Tökum til í geymslunni. Lionskl. Víðarr stendur fyrir „Mark- aðsdegi“ á Ingólfstorgi sunnud. 12. júní. Við leitum að vörum og munum, allt nýtilegt er vel þegið. Allur hagnað- ur rennur til vimuvama í þágu ung- linga. Móttaka í Faxaskála alla laug- ard. kl. 10-16. Uppl. í s. 627777, Hugmyndasmiöir! Vilt þú læra að gera verðmætí úr hug- myndum þínum? Félag ísl. hugvits- manna er með opna uppl.- og þjónustu- miðstöð að Lindargötu 46, 2. hæð, kl. 13-17 alla virka daga, s. 620690. Einkamál Rúmlega tvítugur maöur óskar eftir að kynnast kvenmanni, aldur skiptir ekki máli, með náin kynni í huga. 100% trúnaði heitið. Skrifið til: P.O. Box 9288, 129 Rvfk, Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon- ur og karla sem leita varanlegra sam- banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206. H/4 Bókhald Bókhaldsþjónusta Kolbrúnar tekur að sér bókhald og vsk-uppgjör fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Ödýr og góð þjón- usta. Sími 91-651291. Kolbrún.__ Áætlanagerö, bókhaldsþjónusta, fram- talsaðstoð, rekstrarráðgjöf og vsk- upp- gjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhag- fræðingur, sími 91-643310. 0 Þjónusta Móöuhreinsun glerja - þakdúkar. Er komin móða eða raki milli glerja? Erum m/sérhæfð tæki til móðuhreins- unar. Þakdúkar og þakdúkalagnir. Þaktækni hf„ s. 658185,985-33693. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Einnig móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki trésmiða og múrara.________ England - ísland. Utvegum vörur frá Englandi ódýrari. Verslið milliliðal. og sparið stórpening. Hafið samb. f síma/fax 9044-883-744704. Pure Ice Ltd._________________________________ Gluggavlögeröir - glerísetningar. Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa inni og útí. Gerum tílboð yður að kostnaðar- lausu. S. 51073 og 650577.___________ Löggiltur pípulagningarmeistari getur bætt við sig verkefnum. Tilboð eða tímavinna. Hreiðar Asmundsson, sími 91-870280.______________________ Málarameistari. Húsfélög, húseigendur, fyrirtæki. Þurfið þið að láta mála? Til- boð eða tímavinna. Vönduð vinnu- brögð. Uppl. í síma 91-641304._______ Tek aö mér alla almenna garöavinnu og hreinsun, einnig þrif fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Uppl. í síma 611271 e.kl. 16. Geymið auglýsinguna._____________ Múrverk - flísalagnir. Allar viðgerðir og viðhald húsa. Múrarameistarinn, sími 91-611672. Hreingerningar Ath.l Hólmbræöur, hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vandvirkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í sfma 19017.______________ Hreingemingaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsheijar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkj- ar og aldraðir fá afslátt. S. 91-78428. Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. JS hreingernlngarþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. J3 Ræstingar Tek aö mér þrif í heimahúsum. Er vandvirk og stundvfs. Reyklaus. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-7180. ^fti Garðyrkja Garöeigendur. Fjárfestið í fagmennsku. Skrúðgarð- yrkja er löggilt iðngrein. Verslið einungis við fagmenn. Trjáklippingar, hellulagnir, úðun, öll garðvinna o.fl. I Félagi skrúðgarðyrkjumeistara: Benedikt Bjömsson, sími 985-27709. ísl. umhverfisþjónustan sf„ s. 628286. Bjöm og Guðni sf„ sími 652531. G.A.P sf„ sími 985-20809. Garðaprýði hf„ sími 681553. Gunnar Hannesson, sími 985-35999. Jóhann Helgi & Co hf„ s. 651048. Jón Júlíus Elfasson, s. 985-35788. Jón Þorgeirsson, sfmi 985-39570. Garðaval hf„ simi 668615. Róbert G. Róbertsson, sími 613132. Steinþór Einarsson, sími 641860. Þorkell Einarsson, sími 985-30383. Þór Snorrason, sími 672360. Túnþökur-Afmælistilboð-91-682440,. í tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli Isl. viljum við stuðla að fegurrra umhverfi og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaðir 100 m2 eða meira. • Sérræktaður túnvingull sem hefur verið valinn á golf- og fótboltavelli. Híf- um allt inn í garða. Skjót og öragg afgr. Grasavinafélagið, fremstír fyrir gæðin. Þór Þ„ s. 682440, fax 682442._______ Ath. úöun - úöun - úöun. Tökum að okkur alla almenna garðvinnu, þ.á m.: • Garðaúðun. • Mosatætíngu. • Trjáklippingar. • Hellulagnir. • Lóða- og beðhreinsanir. • Garðslátt. 5 ára reynsla. Fjárfestíð í fagmennsku. Skrúðgarðar, s. 985-21328 og 813539. Gaiöaúöun. Ágætí garðeigandi, viltu vera laus við lýs og lirfur í garðinum í sumar? Hafðu þá samband við okkur. Góð og ömgg þjónusta. Höfum að sjálf- sögðu leyfi frá Hollustuvemd Ríkisins. Ingi Rafn, garðyrkjum. og Grímur Grimss., símar 14353 og 22272.______ Túnþökur - áburöur - mold - 91-643770. Sérræktaðar - hreinræktaðar - úivals túnþökur. Afgr. alla daga vikunnar. Fyrir þá sem vilja sækja sjálfir, Vestur- vör 27, Kóp. Visa/Euro þjónusta. 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan, s. 91-643770 985-24430.__________________________ Túnþökur, túnþökur. Til sölu úrvals túnþökur á mjög góðu verði. Lausar við mosa og illgresi. Að- eins túnvingull og vallarsveifgras. Góð og ömgg þjónusta 7 daga vikunnar. Upplýsingar f sfma 985-38435. Eiríkur Vemharðsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.