Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1994, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1994, Side 49
LAUGARDAGUR 28. MAÍ1994 57 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 27. maí til 2. júní 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Vesturbæj- arapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190. Auk þess verður varsla í Háaleitisapóteki, Háa- leitisbraut 68, sími 812101, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefhar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslntíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími 91-676111 allan sólarhringinn. Hjónaband Þann 23. janúar s.l. vom geftn saman í hjónaband af séra Braga Friðrikssyni í Garðakirkju Ellert Lindberg Ólafsson og Natalia Lyssak. Heimili þeirra er að Súlunesi 24. Ljósmyndastofa Reykjavíkur. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefhar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: KI. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífílsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögusttmdir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. ki. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg- ar í sept. á sama tíma. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opiö dagl. kl. 12-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður opinn alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mán.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. tillaugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega júní - sept. kl. 13-17. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilardr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180, Seltjamames, sími 27311, Kópavogur, sími 985 - 28078. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8 árdegis og allan sólarhringin um helg- ar. - Tekið er viö tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 28. maí: Miklar breytingar og endurbætur hafa verið gerðar í Valhöll á Þingvöllum Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 29. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þín verður freistað. Þú lætur þó ekki undan freistingunni enda hetði það slæm áhrif á fjárhaginn. Treystu hugboði þínu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Veldu þér góðan félagsskap. Það er ekki rétt að velta sér upp úr vandamálunum. Hikaðu ekki við að grípa þau tækifæri sem gef- ast. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Tillögum þínum verður hafnað. Þú skalt þó ekki láta það á þig fá heldur halda ótrauður áfram. Gættu þín í viðskiptum við ákveðna aðila. Nautið (20. apriI-20. mai): Settu þig í fótspor annarra og líttu á málin frá sjónarhóli þeirra. Þín bíður ágæt skemmtun. Ef þú átt frí í vændum skaltu nýta það vel. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vertu skýr í hugsun því erfitt mál bíður úrlausnar. Mundu eftir öllu sem gera þarf. Það væri skynsamlegt að skrifa niður það sem ekki má gleyma. Krabbinn (22. júní-22. júli): Fylgstu vel með því hvemig málin þróast á næstunni. Gættu þess að fá næga hvíld. Komi til ágreinings gæti það bitnað á sam- bandi þínu og félaga þinna. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þaö er mikið að gera hjá þér á næstunni. Þú heldur góðu sam- bandi við aðra. Happatölur eru 4, 9 og 21. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nýttu þér þann meðbyr sem þú finnur fyrir. Leggöu fram hug- myndir þínar og reyndu að fá aðra á þitt band. Það kostar vinnu en ætti að takast. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú skalt alls ekki ræða áform þín við aðra. Taktu enga áhættu í fjármálum. Skynsamlegt væri að slaka vel á í kvöld í hópi vina. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú stendur í einhverri baráttu og ert því auðsærður. Þú kýst að blanda ekki geði við aðra í bili. Það kallar á reiði í ákveðnum hópi manna. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú mætir harðri samkeppni og þarft að hafa mikið fýrir því sem þú ert að gera. Notaðu kvöldið til að hvíla þig í faðmi fjölskyldunn- ar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Byrjunarörðugleikar valda þér nokkrum vanda. Reyndu að átta þig á því sem er að gerast. Þá kemur færra þér á óvart. Sljömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 30. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Allt gengur heldur betur en þú áttir von á. Þú kýst að breyta til. Gættu þess þó að breytingamar reynist þér ekki ofviða fjárhags- lega. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Reyndu að ljúka þeim verkum sem þú átt ólokið sem fyrst. Það sem hefur vafist fyrir þér að undanfómu skýrist mjög fljótlega. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Taktu á málunum af öryggi en þó með fullri einurð. Sýndu raun- sæi og láttu þau mál eiga sig sem þú ræður ekki við. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú nærð ágætum árangri í dag en um leið verður dagurinn mjög annasamur. Þú tengist nýjum aðila vináttuböndum. Láttu ekki uppi leyndarmál sem þér er trúað fyrir. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Treystu ekki eingöngu á heppni þína. Þú verður að skipuleggja þig vel. Miklir möguleikar felast í ákveðnu verkefni sem þér býðst. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Óvenjulegt verk bíður þín. Þú tekst á við það og það lukkast vel. Það kemur þér og öðrum á óvart. Þú átt von á skemmtilegu k völdi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það sem gert er kann að snerta aðra meira en þig. Taktu tillit til þess. Hafðu hagsmuni fjöldans í huga í framkvæmdum þínum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú glímir við ákveðið vandamál. Einbeittu þér að því að leysa það. Taktu málstað þeirra sem minna mega sín. Gefðu þér tíma fyrir aðra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Reyndu að skipta um umræðueftii. Þú átt talsverð samskipti við ákveðinn aðila en hætt er við að þú verðir fyrir talsverðum von- brigðum með hann. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Láttu skynsemina ráða. Treystu á dómgreind þína. Reyndu að hafa sem best áhrif á aðra. Gerðu öðrum ekki rangt til. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fjármálin gætu sett strik í reikninginn. Reyndu að leysa fljótt þau vandamál sem koma upp. Þú verður var við nokkrar breytftig- ar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Tilfmningamar em talsvert á reiki. Það kemur niður á rómantík og ástarmálum. Aðrir hafa lítinn tíma fyrir þig enda uppteknif af sjálfum sér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.