Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Side 16
16
LAUGARDAGUR 11. JUNÍ 1994
Meiming_______________________
Kammersveit Reykjavíknr:
Tíminn og vatnið
Kammersveit Reykjavíkur hélt tónleika í Langholts-
kirkju í gærkvöldi. Á efnisskránni var eitt verk,
Tíminn og vatniö eftir Atla Heimi Sveinsson, við ljóö
Steins Steinarrs. Stjómandi var Paul Zukofsky og ein-
söngvarar Marta G. Haildórsdóttir, sópran, Sverrir
Guöjónsson, kontratenór og Bergþór Pálsson, baríton.
Þá tók þátt i flutningnum blandaður kór auk kammer-
sveitarinnar.
Tímanum og vatninu er sennilega best aö lýsa sem
röð fjölmargra stuttra verka sem skiptast í tvo flokka.
Annars vegar eru þættir þar sem texti er fluttur og
einkennast oftast af vefrænum áherslum. Hins vegar
em millispil sem byggjast oft á einfoldum laglínum.
Þaö sem heldur öúu saman er annars vegar texti
Steins og hins vegar hljómheimur sá sem val hljóðfær-
anna og söngvaramir mynda. Þá var áberandi í verk-
inu að púls var sleginn og hefur þaö ef til vill átt að
tákna gang tímans. Styrkur verksins er fyrst og fremst
mikil fjölbreytni og htadýrö og sýnir höfundur mikla
fæmi og þekkingu í meðferð hljóðfæra og söngradda.
Margir fallegir staðir em í verkinu. Má nefna sem
dæmi sönginn um tímann og vatnið, sólarsönginn og
sálminn í lokin. Kórmillispihð á undan fjórða ljóði
hljómaði mjög vel og sama má segja um milhspihð
fyrir tvö píanó á undan ljóði 11, sem var eins og tölvu-
stýrður barpíanistí væri að störfum. Fleiri staði mætti
tína til en rúmiö leyfir það ekki.
Flutningur var mjög vandaður og virtist ekkert
ómak hafa verið sparað til þess að hann mætti takast
vel. Zukofsky stjómaði af nákvæmni og tónelskri
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
næmni. Margir hljóðfæraleikaramir áttu gott framlag
í einleiksköflum, sem mikið var af. Emsöngvaramir
höfðu erfitt hlutverk að fyha og skiluðu því af aðdáun-
arverðri fimi. Þessir tóiúeikar era eina umtalsverða
framlag Listahátíðar í Reykjavík til íslenskrar tónhsar
að þessu sinni og verða þeir að teljast mikhl sigur
fyrir tónskáldið Kammersveitina og aöra aðstandend-
ur. Langholtskirkja var fullsetin og undirtektir áheyr-
enda frábærlega góðar og ekki minni en þegar frægir
útlendir einleikarar koma hingað th að leika. Hafi ein-
hvem tíma verið unnt að segja að íslensk tónhst ættí
ekki upp á pahborðið hjá áheyrendum er sá tími hðinn.
PHILIPS
Peimsmeistarakeppnin í knattspymu er sannkölluð
gjjf sjónvarpsveisla. Keppnin hefst 17. júní n.k. og þá munu
r milljónir manna um allan heim setjast fyrir framan
'•'paiónvarpstækin. PHILIPS býður sjónvarpstæki með bestu
fáanlegu myndgæðum og steríóhljómi. PHILIPS hefur
Verið brautryðjandi á þessu sviði um árabil og er
viðurkennt sem slíkt um allan heim.
M 94 bjóða
I tílefif af HM 94 bjoða
Heimilistæki tvær gerðir af
PHILIPS sjónvarpstækjum
25"og 28' 'á sérstöku
heimsmeistaratilboði.
25
8 fl Réttverð 104.000 kr. stgr.
28 89.900 kr. stgr.
Heimilistæki hf
PHILIPS
WorldCupUSm
SÆTUNI 8 SÍMI 69 15 OO
Umboðsmenn um land allt.
Skák
Gata Kamsky kom á óvart með því að leggja Vladimir Kramnik að velli í
áskorendakeppni PCA sem fram fer í New York.
Áskorendakeppni PCA-samtakanna:
Kamsky fórnar
drottningunni
Áskorendaeinvígi atvinnumanna-
sambands Kasparovs og Shorts hóf-
ust í New York sl. þriðjudag. Þar
ghma átta stórmeistarar: Gatá Kam-
sky (Bandaríkjunum) tefhr við
Vladimir Kramnik (Rússlandi); Oleg
Romanishin (Úkraínu) teflir við
Viswanathan Anand (Indlandi); Nig-
el Short (Englandi) mætir Boris
Gulko (Bandaríkjunum) og Segej
Tivjakov (Rússlandi) teflir við Mich-
ael Adams (Englandi).
í fyrstu umferð dró þegar th tíð-
inda. Tveimur skákum lauk með
jafntefli en Adams tókst að vinna
Tivjakov eftir langt og strangt enda-
tafl. Mesta athygli vaktí þó að Kam-
sky lagði Kramnik með glæshegri
drottningarfóm.
Intel-tölvufyrirtækið fjármagnar
keppnina, sem og aðra viðburði
PC A-samtakanna. Keppnin er haldin
í Tramp Tower í New York sem er
að verða háborg skáklistarinnar og
fer vel á því, sjötíu árum eftir New
York-mótið fræga þar sem Lasker,
Capablanca og Aljekín röðuðu sér í
þrjú efstu sætin. Síðar í mánuðinum
verður svo stórmót í atskák haldið í
New York á vegum Intel og PCA,
með sama sniði og mótið í Moskvu á
dögunum.
En FIDE - alþjóðaskáksambandið
- ætlar ekki aö láta PCA-samtökin
vaða yfir sig. Önnur umferð áskor-
endaeinvígja FIDE er fyrirhuguð í
Sanghi Nagar í Indlandi í síðari hluta
júlímánaðar. Þar munu tefla nokkrir
þeir sömu og í áskorendaeinvígjum
PCA: Kamsky mætir Anand, Kram-
nik teflir við Gelfand og Timman við
Salov. Þeir þrír sem verða hlutskarp-
astir munu síðan ásamt Karpov tefla
um heimsmeistaratitihnn.
Kamsky, Anand og Kramnik era
áskorendur í hvoram tveggja sam-
takanna - FIDE og PCA. Svo gæti því
farið að einhver þeirra yrði tvöfaldur
heimsmeistari!
Margir telja Kramnik þeirra líkleg-
astan th afreka. Mörgum kom því á
óvart að hann skyldi tapa fyrir Kam-
sky í fyrstu umferð PCA-einvígjanna
í New York. Kramnik getur enn bætt
ráð sitt en vissulega er svo glæshegur
sigur Kamskys gott veganestí.
Hvítt: Gata Kamsky
Svart: Vladimir Kramnik
Slavnesk vöm.
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rffi 4. Rf3 e6
5. Bg5 dxc4
Þetta afbrigði er gjaman kennt við
Mikhah Botvinnik, fyrrverandi
heimsmeistara. Flækjumar eru gríð-
arlegar en afbrigðið hefur verið
þrautkannað. „Teorían“ nær langt
fram í miðtaflið.
6. e4 b5 7. e5 h6 8. Bh4 g5 9. Rxg5 hxg5
10. Bxg5 Rbd7 11. exf6 Bb7 12. g3 c5
13. d5 Db6
- Sírov vann Kamsky laglega á HM-
landshða í Luzem í fyrra með 13. -
Bh6 14. Bxh6 Hxh6 15. Dd2 Df6 16.
0-0-0 Kf8!? o.s.frv.
14. Bg2 0-0-0 15. 0-0 b4 16. Ra4 Db517.
a3 Re5
Umsjón
Jón L. Árnason
Aðrir kostir eru 17. - Rb8 og 17. -
exd5!? 18. axb4 cxb4 19. Hel d4 20.
Dxd4! Bxg2 21. Kxg2 Dxg5 22. Dxc4 +
Kb8 með flóknu tafh - van Wely -
Piket, Wijk aan Zee 1994.
18. axb4 cxb4 19. Dd4 Rc6
8
7
6
5
4
3
2
1
20. dxc6! Hxd4 21. cxb7 + Kc7 22. Be3
í skiptum fyrir drottninguna hefur
hvítur fengið tvo létta menn og afar
hættulegan frelsingja niöri á b7. Ef
hrókurinn víkur nú undan fehur
peðið á a7 og hvítur á ógnandi stöðu.
Kramnik kýs að bhðka goðin. Það
hefði hann einnig getað reynt með
22. - Hd5!?
22. - e5?! 23. Rc3!
E.t.v. tók Kramnik þennan sterka
leik ekki með í reikninginn.
23. - bxc3 24. bxc3 Bc5 25. cxd4 Bxd4
26. Hfbl! Dc5 27. Ha6 Hb8?
Betra er 27. - Bxe3.
28. Bcl!
Svartreitabiskupinn skerst nú í
leikinn með alvarlegum afleiðingum.
28. - c3 29. Ba3 Dc4 30. Bd6+ Kd7 31.
Bc6+! Ke6 32. Bb5
Nú þarf ekki að spyija að leikslok-
um.
32. - Bxf2+ 33. Kxf2 Dd4+ 34. Kfl De4
35. Hel Dhl+ 36. Kf2 Dxh2+ 37. Kf3
Hxb7 38. Bxe5+ Hb6 39. Bc4+ Kd7
Eða 39. - Kf5 40. g4+ og drottning-
in fehur.
40. Hxa7+ Kc8 41. Hc7+
- Og Kramnik gafst upp.
ál 1 X
ii Á
* A A
W & A
® A A W
A A aáfi
ABCDEFGH
IÁTTU EKKI 0F MIKINN HRADA /í\
VALDA ÞÉR SKAÐA!