Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Page 32
44
MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ 1994
oo
Björn
Sveinsson.
Um hreint of-
beldi að ræða
„Einstaklingurinn í viðskiptum
getur enga björg sér veitt. Þarna
er um hreint ofbeldi að ræöa. Ég
fékk bréf- frá mínum banka að
eftir ákveðinn tíma gæti ég ekki
framselt ávísun út á peninga sem
ég á í viðkomandi banka nema
að sýna debetkort. Síðan sýnir
þessi aukni kostnaður glórulausa
starfsemi bankanna í skjóli ein-
okunar,“ segir Björn Grétar
Sveinsson í DV.
Skilningsvana dómari
„Dómarinn var ótrúlega skiln-
ingsvana á hvað knattspyrna er
og ég skil ekki svona vinnubrögð.
Nú spyr ég, eru það samantekin
ráð hjá dómurum að dæma eftir
öðrum reglum gagnvart okk-
Skúrir um vestanvert landið
í dag verður suðvestan og vestan
kaldi en vestan og norðvestan gola
eða kaldi í nótt. Skúrir verða um
Veðrið í dag
vestanvert landið og einnig á annesj-
um norðanlands í nótt. Annars stað-
ar verður úrkomulaust og sums stað-
ar bjartviðri. Hiti 5 til 14 stig. Á höf;
uðborgarsvæðinu er suðvestan kaldi
og skúrir. í nótt verður vestan og
norðvestan gola eða kaldi og úr-
komulítið. Hiti 5 til 10 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 23.57.
Sólarupprás á morgun: 2.59
Síðdegisflóð í Reykjavík 21.10.
Árdegisflóð á morgun: 9.34.
Heitnild: Almanak Háskólans.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 9
Galtarviti skúr 6
Keílavíkurílugvöllur skúr 5
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 6
Raufarhöfn skýjað 7
Reykjavík úrkoma 5
Vestmannaeyjar skúr 6
Bergen súld 9
Helsinki léttskýjað 13
Kaupmannahöfn skýjaö 14
Ósló skýjað 13
Stokkhólmur léttskýjað 15
Þórshöfn rigning 9
Amsterdam léttskýjað 12
Barcelona léttskýjað 14
Berlin skýjað 12
Feneyjar rigning 15
Frankfurt skýjaö 14
Glasgow léttskýjað 6
Hamborg alskýjað 13
London mistur 12
Lúxemborg léttskýjað 13
Madríd heiöskírt 11
Malaga skýjað 19
Mallorca léttskýjað 13
Nuuk skýjað i
París skýjað 13
Vín skýjað 14
Ummæli
url..“ segir Guðjón Þórðarson,
þjálfari KR-inga, í Morgunblað-
inu.
Kannski veiðir hún sjálf
„Ég er búin aö fá boð og ætla að
vera viðstödd en það kemur í ljós
hvort ég veiði sjálf. Það verður
að vera einhver spenna í þessu,"
segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri í DV.
Fyrst uppskrift, svo bökum
við
„Viö þurfum fyrst að ákveða upp-
skriftina, svo að baka þetta og svo
getum við borið fram réttinn,"
segir Drífa Sigfúsdóttir, bæjar-
fulltrúi og oddviti framsóknar í
Suðumesjabæ.
Fyrirlestur um
flnnska myndlist
í kvöld kl. 20.30 heldur Bengt
von Bonsdorff, forstjóri Amos
Anderson listasafnsins i Helsing-
fors, fyrirlestur með litskyggnum
í fundarsal Norræna hússins. I
fyrirlestrinum veröur einkum
fjallaö um nútímalist og lista-
menn af yngri kynslóðinni en
einnig litið til eldri kynslóðarinn-
Fundir
ar, meðal annars sagt frá mynd-
höggvaranum Wainö Aaltonen,
Fyrirlesturinn er haldinn á
. sænsku, allir eru velkomnir og
enginn aðgangseyrir er.
Lyfjaávani og aukaverkanir
í dag kl. 14.00 verður fundur um
lyfjaávana og aukaverkanir lyfta
í kjölfar venjulegra skammta af
verkialyftum og róandi lyftum.
Verður fundurinn í Háskólabíói
og hefst hann kl. 14.00. Allir eru
velkomnir.
Sagtvar
Hann er þannig maður, að
óhætt er að treysta honum. Rétt
Gætum tungunnar
væri: Hann er maður sem óhætt
er að treysta. (þanníg er atviksorð
en ekki lýsingarorð.)
„Ég held að það blundi í ílestum
íslendingum að langa til að koma
fram í kvikmyndum. Ástæðurnar
eru vafalaust margar. Sumir álíta
þetta kannski íyrsta þrepið á leið-
inni til stærri hluta en ég tel þó að
forvitni hafl ansi mikiö með þetta
að gera. Fólk er áhugasamt þegar
Maður dagsins
kvikmyndir eru annars vegar og
viil fá að sjá hvemig þetta fer
fram," segir Sigurður Þór Helga-
son, stjórnarformaður hjá Rauöa
dreglinum hf., en fyrirtækið er
þjónustumiðstöð fýrir kvikmynda-
gerð. Þessa dagana eru Sigurður
og félagar hans að leita að statist-
um til að leika í þreraur kvikmynd-
um, Tár úr steini, Benjamín dúfu
og Agnesi, og er óhætt aö segja að
töluveröur hamagangur ríki í höf-
uðstöðvum þeirra á Vatnsstíg 4 af
Siguróur Þór Helgason.
þeim sökum.
Umræddar k vikmyndir veröa all-
ar teknar upp hérlendis í sumar
og það eru allar „útgáfur" af fólki
sem forráðamenn Rauða dregilsins
eru á höttunum eftir. „Við erum
að leita að fólki af öllum stærðum
og gerðum. Hvort heldur það er
stórt eða lítið, ungt eða gamalt og
allt þar á milli,“ segir sftórnarfor-
maðurinn og bætir við að það sé
full þörf á svona fyrirtæki en starf-
semin snýst einnig um þaö að
markaðssetja ísland erlendis í þeim
tilgangi að fá aðila til að gera hér
kvikmyndir, auglýsingar eða tón-
listarmyndbönd. í þeim efnura gera
Sigurður og félagar hans sér ekkert
síður vonir um að ná til evrópskra
kvikmyndagerðarmanna heldur en
þeirra bandarísku.
Sigurður hefur sjálfur töluverða
reynslu af kvikmyndagerð enda
komið talsvert nálægt henni á und-
anfórnum árum og m.a. unnið við
Stuttan Frakka og Veggfóður auk
þess að fást við dagskrárgerð. Hann
hefur einnig gert tónlistarmynd-
bönd og nú siöast „Lof mér að Iifa“
með SSSól.
BarPar
slær í gegn
Sýning Leikfélags Akureyrar á
BarPari hefur notið mikilla vin-
sælda á listahátíð. í upphafi voru
ráðgerðar ftórar sýningar og
seldist upp á þær. Þá var bætt við
Leikhús
þremur aukasýningum sem seld-
ust strax upp og hefur nú verið
ákveðið að bæta enn við þremur
aukasýningum sem verða í Lind-
arbæ, sú fyrsta annað kvöld. Það
eru tveir af reyndustu leikurum
Leikfélags Akureyrar, þau Sunna
Borg og Þráinn Karlsson, sem
fara með öll hlutverk leiksins,
BarPar var frumsýnt á Akureyri
í janúar og hefur gengið þar fyrir
fullu húsi allar götur síðan. Sýn-
ingin á morgun er sú fimmtug-
asta í röðinni.
Skák
Keppni öldunga gegn úrvalsliði kvenna
stendur nú sem hæst í Mónakó. Kvenna-
liðið skipa heimsmeistarinn Xie Jun,
Judit og Zsuzsa Polgar, Tsíbúrdanidze,
Josehani og Arakhamia. Öldungar stiUa
upp Smyslov, Spasskí, Larsen, Hort,
Ivkov og Portisch. Að loknum fimm um-
ferðum hafði kvenfólkiö yfirhöndina með
16,5 v. gegn 13,5 v. öldunga.
Þessi staða kom upp í skák Xie Jun, sem
hafði hvítt og átti leik, og Bent Larsen:
Kínverski heimsmeistarinn fann
snotra vinningsleið: 28. Rxc8+ Hfxc8 29.
Hd7+ Kf6 30. Bxe6 fxe6 Ef 30. - Kxe6 31.
Hld6 mát. 31. g4! og Larsen gafst upp þvi
að hann er varnarlaus gegn hótuninni
Hld3-f3 mát.
Jón L. Árnason
íslands-
merki og
súlnaverk
Sigurjóns
Ólafssonar
Framlag Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar til Listahátiðar í
Reykjavík 1994 er sýningin ís-
landsmerki og súlnaverk Sigur-
jóns Ölafssonar. Þar er meðal
annars ftallaö um tilurö íslands-
merkis, minnismerkis um stofh-
un lýöveldis á íslandi áriö 1944.
Sigurjóni Ólafssyni var falið að
vinna þetta mikla verk 1969. Það
var tilbúið frá hans hendi ftórum
árum síðar og sett upp við Haga-
torg 1977.
Minnismerkið skipar sérstakan
Listahátíö
sess i list Siguijóns og er mikil-
vægasta verkið meðal súlna-
verka hans. Verkið er samsett af
fimm súium sem standa í hnapp
og mynda hóp, ftölskyldu, samfé-
lag. Hver súla hefur ákveðin ein-
staklingseinkenni en ber þó svip
af hinum. Súlurnar hafa vissa
mannlega skírskotun og í þeim
má einnig sjá fmngálkn og dreka,
en hi_ð síöarnefnda er hreint
landnámsminni Sýningunni
fylgir vönduð myndskreytt sýn-
ingarskrá með íslenskum og
enskum texta