Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 1
HM í knattspymu: Maradona og ^fuHrifert3 -sjábls. 17-24 Ungursjómaður: Telursig hlunnfarínn á línubát -sjábls.6 Vestfjarðanefhdin: Matti Bjama ogKarvelí hársaman -sjábls.7 Ldstaverkafundurinn: Kjarval mál- Stýrimanna- skóianum -sjábls.5 Bardagar harðna í Kigali: Sjúkrahús annaekki sjúkum og særðum -sjábls.8 Grænlensk fyrirtækiá kúpunni -sjábls.8 A laugardaginn hjólaði landsliðið í handknattleik alla leið frá Hafnarfirði að Bláa lóninu. Þessi ferð var þó langt frá þvi aö vera skemmtiterö enda voru strákarnir, að sögn kunnugra, úrvinda af þreytu eftir ævintýrið. Þorbergur Aðalsteinsson, þjálfari liðsins, hafði í samráði við Hilmar Bjðrnsson i Mætti og Halldór Garðarsson hjá fyrirtækinu Hjólaferðum, sem útvegaði lcefox fjallahjól, skipulagt ferðina. „Markmiðið er að koma með einhverja uppákomu svona tvisvar á ári sem menn muna eftir og þeir munu sannarlega aldrei gleyma þessu,“ sagði Þorbergur. Fremst á myndinni eru handknattleiksmenn- irnir Guðmundur Hrafnkelsson, Dagur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson. DV-mynd JAK * / W Magnus Loftsson bendir ó siif- ursjóðinn. formaður þióðminjaráðs krefst opinberrar rannsóknar - sjá bls. 2 og baksíðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.