Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1994 37 oo Ein af myndum Joels-Peters Witkins á sýningu hans í Mokka. Vanþóknun góðborgara í kafíihúsinu Mokka við Skóla- vörðustíg hangir uppi ljósmynda- sýning bandaríska ljósmyndar- ans Peters Witkins. Er þessi sýn- ing framlag Mokka til hstahátíð- Sýningar ar. Peter Witkin fæddist í Brook- lyn í New York árið 1939 og nam fyrst við The Cooper Union School of Art í New York og síðan við University of New Mexico í Albuquerque. Á undanfómum árum hefur Witkin vakið mikla athygh fyrir ljósmyndir sínar og jafnvel vanþóknun góðborgar- anna með myndefni sínu. Witkin tekur myndir af hinu furðulega til þess að fá fólk til að velta fyrir sér hömlum samfélagsins og mannlegum þörfum og birtir hið óþekkta eins og hann „sér“ það. Geislaplatan hefur nærri útrýmt plastplötunni. Geislaplatan orðin fimmtán ára gömul Geislaplatan kom fyrst á mark- aðinn hjá Phihps í mars 1979. í ágúst sama ár hófu Philips og jap- anska fyrirtækið Sony sameigin- legar rannsóknir og árangurinn af þeim varð plata sem er 12 cm í þvermál með 1 klst. sphun af tónhst. Sú plata er talin viðmið- unarplata um alla veröld. Þjóðverji fann upp segulbandið Þjóðverjinn Fritz Pfieumer fann upp fyrsta segulbandið 1928. Seg- ulbandið er þunnur piastborði Blessuð veröldin sem blandaður er pappír og er önnur hhö hans þakin jámsegul- mögnuðu duftí (oftast jámoxíði). Upptaka á þetta band felst í því að hljóðboðin varðveitast sem breytilegt span (segulmögnun) í hinni jámsegulmögnuðu húð. I^P Fyrsta hljómsnældan Phihps kynnti fyrstu hijóðsnæld- una 1963 á útvarps- og sjónvarps- sýningu í Vestur-Berhn. Um sama leyti hafði Grundig komið með snældu á markaðinn sem hafði vakið htla athygh. i'ni'iVr -'.7 -------------- Víða hraða- takmarkanir ávegum Vegir á landinu em yfirleitt færir öhum bhum en víða em þó flokkar frá Vegagerðinni að lagfæra og er þá Færðávegum hraðatakmörkunum beitt og bhstjór- ar beðnir að sýna aðgát. Þeir sem eru á leið frá höfuðborginni th Akur- eyrar ættu að vara sig á steinkasti á leiðinni Hvaiíjörður - Borgarnes en þar hefur verið sett ný klæðning, þá er verið að vinna við veginn í Langadal og er hann grófur. Leiðir á Vestfjörðum eru ahar færar en verið er að vinna við Hálfdán og er þar hraðatakmörkun. Astand vega G3 Hálka og snjór 0 Vegavínna-aögát S Öxulþungatakmarkanir Sem fyrr er boöið upp á iifandi tónlist á hverju kvöidi á Gauki á Stöng og er ekkert brugðið út frá þeirri venju í kvöld. Þá mun hress hópur af krökkum frá Akranesi, sem kalla sig Soui de skemmta gestum staðarins. Hljómsveit þessi hefur vakið at hygh að undanfórnu fyrir túlkun sína á tónlist Chicago, Earth, Wind ; &Pire og fleiri þekktum htjómsveit- um sem hafa byggt mikið á blásturs- hijóðfærum. Soul de luxe er skipuð tíu manns sem aht em lærðir tón- listarmenn og hefur hljómsveitin farið víða og eins og fyrr segír vak- ið athygii hvar sern hún leikur. Tiu manna hljómsveitin Soui de Luxe. Christian Clavier og Jean Reno í hlutverkum sínum í Gestunum. Sló aðsóknarmet í Frakklandi Regnboginn hefur hafið sýning- ar á frönsku kvikmyndinni Gest- irnir (Le Visiteurs) sem hlotið hefur mikla aðsókn í Frakklandi og víðar og sóttu tæplega íimmt- án milljónir Frakka sýningar á myndinni. Sögusviðið er Frakkland árið 1123. Aðalpersónurnar era ridd- arinn hugprúði, Godefroy, og þræll hans sem vegna mistaka vakna upp í nútímanum en þeir höfðu drukkið galdraseið sem átti að færa þá aðeins aftur í tímann um nokkra daga. í þessari gamansömu kvik- Bíóíkvöld mynd fáum við að sjá hvemig miöaldariddari og þræh hans bregðast við nútímanum. Her- togahöhin er orðin að hóteh, af- komendur kotbónda komnir í álnir, ómerkhegir tannkuklar komnir efst í metorðastigann og hvaða „frönsku byltingu" er sí- feilt verið að tala um. Um það hvernig þeim félögum gengur að aðlagast nútímanum geta vænt- anlegir áhorfendur séð í þessari kostulegu mynd. « Nýjar myndir Háskólabíó: Veröld Waynes 2 Laugarásbíó: Lögmál leiksins Saga-bíó: Bændur í Beverly Hills Bíóhöllin: Tómur tékki Stjörnubíó: Stúlkan mín 2 Bíóborgin: Fjandsamlegir gíslar Regnboginn: Gestirnir j Hornbjargsviti Grim'sey Galtarvlti ^ . Æöe'y ' , Sauöanesviti ^ a Mánarbakk,' VESTFIRÐWH' ; 1. Hrau^ J \ NORÐURLAND / ‘ \ , ''TO-Hölar )) g1tíg 1 \ EYSTRA / pStrandl úÆSaú _iv/ ol. . . B 51 ö \ I j O Staöarhóll : O'Voínagt -------Mf BTox Ö \ Ö i , \ol AUSTURft® mt&yat ÍQorðurland , V "fc" \ ^“jfc fcjjftdy BREIÐAFJÖRÐUR \ J VESTRA \Nautabu \ ) \ . Stykkishénur.. T—S, \annstaöabakkj \\ Weytarlföré/ry Gufu- Búöardalur\ .■—1 Hveravellir f > 'J » / / Karr skálar^vp^-^---------------V o. * /\ SnaX)sJi€/y -x r Garöar ' Stafhqltsey-\ v í /->/ 1 ' FAXAFLÓI y' ° J /' /\ *% ,/ oX Versalir Reykjavík.j Vl ^ ' '' }'r u u. jgggV “ÆiÍAirtó V y" J StfQAUSjgfalAND - \ufT 'i ■■ ■■ Y} Reykj8nesviti Stórhöfðl Q Norðurhjáleiga Hemrlkl: Almanak Hms telanska fe)60wiafélaga^ðr Myndarlegi drengurinn á mynd- var vlö fæðingu 3400 grömm og 50 inni fæddist 21. april á Regíon sentímetra langur. Foreldrar lxans - em Eh Larsen og Þorsteinn Walle- vik og cr drengurinn fyrsta barn Bamdagsins sjúkrahúsinu í Þrándheimi. Hann Gengiö Almenn gengisskráning LÍ nr. 1S3. 27. júni 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 68,670 68,870 70,800 . Pund 106,610 106,930 106,870 Kan. dollar 49,330 49,530 51,130 Dönsk kr. 11,0430 11,0870 10,9890 Norsk kr. 9,9600 10,0000 9,9370 Sænsk kr. 8,9940 9,0300 9,1510 Fi. mark 13,0530 13,1050 13,0730 Fra. franki 12,6560 12,7050 12,5980 Belg. franki 2,1060 2,1144 2,0915 Sviss. franki 51,7000 51,9100 50,4900 Holl. gyllini 38.6900 38,8400 38,3839 Þýskt mark 43,4000 43,5300 43,0400 It. líra 0,04386 0,04408 0,04455 Aust. sch. 6,1620 6,1930 6,1230 Port. escudo 0,4200 0,4221 0,4141 Spá. peseti 0,5246 0,5272 0,5231 Jap. yen 0,68490 0,68700 0,67810 Irskt pund 104,560 105,080 104,820 SDR 99,40000 99,90000 100,32000 ECU 83,0700 83,4000 82,9400 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 T~ T~ n r £ )o 1 L 3“ ti ÍT“ J /r /6 17- 5T 1 * 71 2/ J Láréttil smábátur, 8 þráöur, 9 glyma, 10 fóm, 11 strax, 13 skyld, 15 veiöarfæri, 17 til, 18 bindis, 20 hnífurinn, 21 þora, 22 flökt. Lóðrétt: 1 þannig, 2 deila, 3 torvelt, 4 sár, 5 spírumar, 6 beita, 7 hvað, 12 glúr- in, 14 fyrrum, 16 fjárráð, 19 sveifla, 20 róta. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 hegri, 6 óm, 8 vinina, 9 öra, 11 snar, 13 Tý, 14 urtur, 16 orða, 17 amt, 19 fis, 21 skrá, 22 ríks, 23 al. Lóðrétt: 1 hvöt, 2 ei, 3 gnauð, 4 ris, 5 inntaks, 6 óa, 7 marr, 10 rýrir, 12 aumra, I----15 r-ask, 16 ofif-18 tál, 20 sí..... — »1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.