Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1994 HYUNDÁI Hiólaskóflur AMMANN Beltavagnar /*«**-/) BOMRG Jarðvegsþjöppur Skútuvogi 12A, s. £1-812530 L YAMAHA UTANBORÐSMÓTORAR Gangvissir, öruggir og endingargóðir. Stærðir: 2-250 hestöfl. YAMAHA MÓTORHJÓL DT175 torfæru- og götuhjól, ótrúlegt verö, kr. 279.000. Heimsþekkt merki: AGV, MDS o.fl. Skútuvogj 12 A, s. 812530 Fréttir „Viö óskuðum eftir úrbótum en siðan hefur verið hvert útkallið á fætur öðru vegna þessa. Það var reyndar girt utan um vinnusvæðið en girðingin hefur látið undan ágangi barna. Þetta er stórhættuleg blokk eins og við höfum margitrekað bent á,“ segir Árni Þór Sigmundsson hjá lögreglunni í Grafarvogi. DV-mynd Brynjar Gauti Böm að leik 1 hálfklámðu fiölbýlishúsi í Grafarvogi: Er stórhættulegt - segir lögregla - eini stjómarmaður félags sem keypti húsið kannast ekki við það Ekkert hefur verið unnið við fjöl- býlishús sem er í býggingu á horni Flétturima og Langarima frá því í febrúar á seinasta ári. Þangað sækja börn til að leika sér eins og oft er með byggingarsvæði. Utan á húsinu eru ótryggir verkpallar auk þess sem inni í húsinu eru víða óvarðar slysa- gildrur. Um er að ræða Flétturima 1 til 7. ' Hús númer 1,3 og 5 hafa verið steypt upp en einungis hefur verið steyptur grunnur að húsi númer sjö og standa þar óvarin steypustyrktarjárn upp úr. „Þetta allt saman er hverju orði réttara. í febrúar á síðasta ári vorum við búnir að fara þarna nokkuð oft. Síðasta vor skrifaði ég skýrslu til byggingafulltrúaembættisins. Þá höfðum við 11 sinnum haft samband við þá aðila og lýst yfir þessu ófremdarástandi. Byggingaraðilinn þarna fór í þrot og enginn virðist vera ábyrgur. Við óskuðum eftir úr- bótum en síðan hefur verið hvert útkallið á fætur öðru vegna þessa. Það var reyndar girt utan um vinnu- svæðið en girðingin hefur látið und- an ágangi barna. Þetta er stórhættu- leg blokk eins og við höfum margít- rekað bent á. Gögn um hana eiga að vera í höndum byggingafulltrúa sem á að fara með þessi mál. Einnig höf- um við verið í sambandi við Vinnu- eftirlitið," segir Ámi Þór Sigmunds- son, varðstjóri lögreglunnar í Graf- arvogi. Þormóður Sveinsson hjá bygginga- fulltrúa segist vita tii þess aö húsið hafi verið í byggingu mjög lengi. og ekkert hafi verið unnið við það frá því snemma á síðasta ári. „Lögreglan hefur ítrekað haft sam- band við okkur vegna þessa máls. Við höfum í framhaldi af því reynt að hafa uppi á einhverjum aðila sem er í forsvari fyrir þrotabúið. Nýlega bárust okkur fréttir þess efnis að fyr- irtæki hér í borg hefði keypt þrota- búið og lögmenn í borginni væru í forsvari fyrir það fyrirtæki," segir Þormóður. Hann segir að nýju eigendunum hafi verið sent bréf þar sem bent var á að öryggisatriðum væri ábótavant. Einnig hafi skráðum byggingar- meisturum hússins verið send afrit af fyrrnefndu bréfi og þau hefðu ver- ið móttekin. Fyrirtækið sem keypti íjölbýlis- húsið heitir Hafnarvík hf. og er að- eins Jóri Gunnar Zoega lögmaður skráður í stjórn þess samkvæmt upp- lýsingum hjá Hlutafélagaskrá. Jón Gunnar sagðist aldrei hafa fengið bréf um þetta hús og hann kannaðist ekkert við húsið yfirleitt. Reyndar kom það honum á óvart að hann væri einn í stjórn Hafnarvíkur. Hann hefði upphaflega verið í vara- stjórn og þetta þyrfti að kanna betur. Hann benti á að best væri að hafa samband við byggingarmeistara sem sáu um byggingu hússins. Jón Daníel Jónsson, háseti á Þorra HF: Vantar 65 þúsund krón- ur í launaumslagið „Ég vissi ekki annað en ég væri á venjulegum kjörum. Ég var á atvinnuleysisskrá þegar það var hringt í mig og ég beðinn að koma sem háseti á þennan bát,“ segir Jón Daníel Jónsson. Jón Daníel réð sig á línubátmn Þorra sem gerður er út frá Hafnarfirði af útgerðarfélaginu Barðanum hf. Hann var boðaður til skips og haldið í veiðiferð 2. maí sl. „Á öðrum degi veiðiferðarinnar fer ég að heyra af því kvitt meðal áhafnarinnar að við séum aö veiða þorsk fyrir 30 krónur kílóið. Ég gekk á skipstjórann og spurði hann um málið og hann staðfesti að þetta væri rétt. Mér fannst þetta mjög fúlt því að þetta er ekki nema brot af því verði sem fæst fyrir þorskinn," sagði Jón Daniel. Jón Daníel sagði að hann hefði ekkert fengið útborgað fyrr en 13. maí eða tveimur dögum eftir að veiðiferðinni lauk. Þeir lönduðu ágætisafla eða 50 tonnum af þorski, steinbít og ýsu eftir 10 daga úthald. Engin svör fengust um verð aflans þrátt fyrir að leitað væri eftir því hjá útgerð bátsins. „Ég hætti á bátnum eftir túrinn. Uppgjör fyrir veiðiferð- ina fékk ég svo ekki fyrr en mánuði seinna og þá hljóð- aði það upp á meðalverð sem var rúmar 25 krónur á kíló. Fiskurinn Var seldur á Fiskmarkaði Hafnarfiarðar en mér var neitað um upplýsingar um söluna. Hluturiim hjá mér varð um 37 þúsund krónur.en hpfiji 4tt.að vera . 100 þúsund samkvæmt þeim SQjum serh ggrðarsv.Qrupjri, Jón Daníel fékk aðeins brot af þeim launum sem samn- ingar kveða áum. DV-mynd /Egir Már þetta leyti á fiskmörkuðum," sagði Jón Daníel Jónsson sjómaður. Júlíus Stefánsson, útgerðarmaður Þorra, sagðist í sam- tali við DV ekkert hafa um þetta mál að segja annað en það að hjá Barða hf. teldi fólk sig vera að gera upp við sjómenn með réttum hætti. Kristín Friðriksdóttir hjá Sjómannasambandi íslands sagðist kannast við vandamál í kringum þessa útgerð. „Við erun\ með n\>kkur rpál áþessa aðila sem komin eru tjf Ípgfráeðings,»'sagjfc'KristíiU Sandkom Veglegurafeláttur Olíufélögin hafa að undnn- fórnu boöiö viðskiptavin- umsínumupp a staögi’eiðslu- afslártfiinsoi; Jjaöerkallaö, ogbjóðarausn arlcgacm-og viðvaraðbú- ast. ESSO er t.d. með það fyrirkomu- iag aö menn fá sérstakt kort og stimplaö er inn á það þegar menn kaupa bensin á vélfáka sina. Sand- komssáldrari dagsins tók t.d. bensín fy rir t vö þúsund krónur á dögunum og fékk þau s vör við spurningu sinni um leíö aö þessi viðskipti gæfu hon- um heil 150 stig. Hins vegar þarf að ná 20.000 stigum til að fá afsláttinn sem nemur 2 þúsund krónum. Ef ekki er vitlaust reiknað þarf að kaupa bensín fyrir hátt í 300 þúsund krónur til að fá þann afslátt. Hjá SHELL hafa þdrhins vegar þann háttinn á aö ef keypt er fyrir 1000 krónur dæla þeir á tankinn fyrir 1006 krónur. Ef ekki er vitlaust reiknað mun þetta vera 0,6% síaðgreiðsluafsláttur eða sem nemur einum dl. Er varla að efa að víða glymja við húrrahróp. ;■ Fárið mikla Þaðerritað málað „fót- boltafárið“ mikla, semrík- íriRíkissjón- varpinuþessa dagana.ferí taugarnará . mörgunpenda e.t.v. ekki nema vonað„anti- sportistum" blöskri þegar verið er að sýna frá leikjum á HM í Bandaríkiun- um í 4-6 klukkustundir á dag. En mörgum fannst þaö fullsnemmt hjá einum af fréttamönnum sj ónvarpsins að fara að sýna hug sinn til þessara útsendinga strax á þriðja degi, eöa sunnudagskvöldið fyrir rúmri viku. Þá haiðí fréttatíminn staðíð yfir í um 20 minútur þegar Sigrún Stefánsdótt- ir sagði með áberandi mæðutón: „Og þá verðum við víst að víkja fyrir fót- boltanum". Íþessumfréttatíma var þófatt bitastætt, allar fréttir nema ein höfðu verið í fréttatíma Stöðvar 2 nokkrum mínútum áður, Menn veltu því auðvitað fyrir sér h vaða fréttir Ríkissjónvarpið hefði átt í handraðanum sem ekki komust að vegna bannsetts fótboltans. „Auðvitað nauðgaði Imndurinntik- innisemvarí ; bandiálóð- inni“ sagði pirruðoggröm kona á Sauðár- króki í biaðimt Feykiádðgun- um,en rakkí nokkur hefur gert sér dælt við tík konunnar með þeim afleiðingum að framkvæma varð fóstureyðingu á tíkinni þar sem rakkinn var ekki af réttri tegund. Konan var mjög gröm vegna lausagöngu hunda á Króknum enda ekki vön sliku í höfuðborginni þar sem hún bjó áður. Konan tók þó sérstaklega fram að henni og fjöl- skyidu hennar bkaði að öðru leyti mjög vel að búa á Króknum. Aumingja Vladimír Víkurblaðiðá Húsavikskýrði fráþvíaö Vladiuuntokk- ur.skipverjiá : rússneskum togarasem þangaðkom, hefóigertgóð kattperhann keyptisér Lödubíl einn sem var hinn flottasti og vakti mikla aðdáun félaga hans á bryggunni. Annar skipverji keypti hins vegartil níðurrífs gamalt „Lödu- hræ" sem var varla gangfært og kom akandi á því niöur á bryggjuna þar sem Vladimír og félagar voru að dást að hinum bílnum. Sennilega hafa bremsurnar verið eitt af þ ví sem var í ólagiá „hræinu“ þvi á bryggjunni varð miMU árekstur Ladaböanna tveggja svo ekki niátti á milli sjá á eltir hvor var ömurlegri útlit.s. J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.