Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1994 39 Þessi er sú brjálaðasta og fyndn- asta. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð Innan 16 ira. BACKBEAT SHLRYL LEL STLPHEN DÖRfF backpext Kvikmyndir SÍM111384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýning á grinmyndinni FJANDSAMLEGIR GÍSLAR j Dennis Leary Kesin Spacey [ Judy Dasis 1 \ - Myndin segir frá smákrimma sem neyðist til að taka bjón í gísl- ingu, en hann vissi ekki að hjón þessi myndu gera hvem mann klikkaöan! Aðalhlutverk: Denis Leary, Kevin Spacey og Judy Davls. Sýndkl.S, 7,9og11. ANGIE „ Angíe" - Geena Davis i toppformi! Sýndkl.5,7,9og11. AFLÍFIOGSÁL Sýndkl.5,9.10og11. HÚS ANDANNA Sýnd kl. 6.45. Siðustu sýn. Bönnuð innan 16 ára. Spennandi kvlkmyndagetraun. Vinningar: Boðsmlðar á myndlr Stjömubiós, My Girl 2, bakpok- ar, hálsmen, bókamerki, geisla- plötur og stuttbuxur. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 VERÐKR. 39,90 MÍN. BINGO! Hefst kl. 19.30 ( kvöld A&alvinningur að ver&maeti __________100 bús. kr,________ Heildarver&maeti vinningg um ...-------300*B6s lcr. TEMPLARAHOLLIN EiríksQotu5-im 20010 Sviðsljós Yngir sig upp með lýta- aðgerðum Bandaríska leikkonan Loni Anderson, sem er fyrrverandi eiginkona Burt Reynolds, hef- m- í nógu að snúast þessa dagana. Loni, sem nýlega varð 47 ára, hefur kynnst ungum manni og vill nú gera allt til þess að líta fallega út. Hún hefur því ákveðið að fara í lýtaaðgerð þar sem lagfæra á brjóstin og hrukkur við munn og augu. Aðspurð sagðist hún ekki vera hrædd við lýtaaðgerðir enda mjög vön þeim. Einnig hefur hún skipulagt megrunarkúr og líkamsræktarátak til að halda sér unglegri fyrir nýju ástina. Loni er ekki hrædd við að eldast enda stað- ráðin í því að líta alltaf unglega ÚL „Ég vona að ég eigi eftir að lifa það lengi að allur líkami minn verði búinn að fa strekkingu," sagði Loni. Loni Anderson ásamt ástinni sinni, Geof- frey Brown. Sími32075 Stærsta tjaldið með THX LÖGMÁL LEIKSINS SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 STÚLKAN MÍN 2 Meiriháttar spennu- og körfiiboltamynd, frá sömu framleiöendum og Menace II Society. Höftmdur New Jack City, Barry Michael Cooper, er handritshöfimdur. Frábaer tónlist 1 pottþéttri mynd. Geisladiskurinn er fáanlegur í öllum plötuverslunum. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuö innan 14 ára. EFTIRFÖRIN GESTIRNIR Ein aðsóknarmesta kvikmynd Frakklands fyrr og síðar, sem skaut m.a.s. Jurassic Park langt aftur fyrir sig. Hefur þegar halað inn yfir 100 mfiljónir dollara og er ennþá ósýnd í Bandarílqunum. Franskur riddari og þjónn hans „slysast" fram í tímann fi-á 1123 tfi vorra daga. Ævintýraleg, frumleg en umfram allt frábær- lega fyndin bíómynd. Aðalhlutverk: Christian Clavier, Jean Reno og Valerie Lemercier. Leiksijóri: Jean-Marie Poiré Heiðursgestur á 9-sýningu vgrð- ur franski sendiherrann á Is- landi. ■kirk „Hratt, bráófyndið og vel heppnað tímaflakk... þrælgóð skemmtun og gerð af viti, fræknleik og fjöri... besta gamanmynd hér um langt skeið." Ó.T. Rás 2. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12ára. SUGAR HILL „Drepíyndin, yndisJeg gamanmynd, stórfcost- leg... fyrsti óvænti smellur ársins.“ Ummæli nokkurra gagnrýnenda Sýndkl.9.10og11. FÍLADELFÍA *** DV, *** Mbl. *** RÚV. ***Tíminn. Sýnd kl. 4.45 og 11. DREGGJAR DAGSINS **** G.B. DV. **** A.I. Mbl, **** Eintak, **** Pressan. Sýndkl.6.55. Beinskeytt, hörkuspennandi bíómynd um svörtustu hliðar New York. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15. Bönnuó Innan 16 ára. NYTSAMIR SAKLEYSINGJAR Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15. Bönnuó innan 16 ára PÍANÓ Sýnd kl. 4.50,6.50. Siðustu sýningar. KRYDDLEGIN HJÖRTU Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Sumir eru krakkar. Aðrlr eru fullorðnir. Svo er það árið þarna á mllli... Það er einmitt árið sem Vada Sultenfúss er að upplifa. Það er nógu erfitt að vera dóttir útfarar- stjóra og eiga ólétta stjúpmömmu án þess að gelgjuskeiöið hellist yfir mann og hormónamir fari aðflaeða. Sýnd kl. 5,7 og 9. TESS í PÖSSUN snifiitr mkuine nicoiaí cage Sýnd kl.5,7,9og11. ÖGRUN Ein umtalaðasta mynd ársins. Sýndkl, 5,7,9og11. Bönnuð Innan12ára. When Preston Waters se«s an opportunity, he takes ít. Síöustu sýningar. Sýnd kl. 5 og 7. NAKIN *** 'A Al, Mbl. Sýndkl. 11.10. Bönnuð Innan 16 ára. LISTISCHINDLERS 7 ÓSKARAR Sýndkl. 9.10. Bönnuð Innan 16 ára. (195 mfn.) l#ín X).<jr Wayne Campell og Garth Algar eru mættir aftur í frábæru Waynesstuði. Nú er það mesta vitleysa aiira tíma, rokktónleik- amir Wayne-Stock. Sýndkl. 5,7,9 og 11. VeröldWaynesl sýnd kl. 11.10. Miöaverö kr. 450. þeir sem framvísa miða af Veröld Waynes 2 fa miðann á 300 kr. BRÚÐKAUPSVEISLAN Grátbrosleg kómedía um falskt brúökaupsemhefur farið sigur- för um Vesturlönd. Enska og kín- verska og danskur textí og frá- bærhúmor. Sýndkl. 5,7og9. NÝLIÐARNIR Hörkuspennandi mynd með Nick Nolte, Shaquille O’Neal og Penny Hardaway. 2 körfuboltamyndir fylgja hveijum miða. Sýnd kl. 5,7 og 9 BEINT Á SKÁ 33 l/3 tíeverlv Billbillies Myndin segir frá sveitaflölskyldu I I I I 11 l'fl'TI lt'» I Sýndkl.5,7,9og11. *r 111 ■ (* ' i HASKÓ^ABÍÓ SIMI22140 VERÖLD WAYNES 2 11lllIIIIIIIIITTTIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMI ■MrilS. Splunkunýr grin-vestri SÍMI878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI. ÞRUMU-JACK Frumsýnum grinmyndina TÓMUR TÉKKI CCMöACIMKI SIMI 19000 Gallerí Regnbogans: TOLLI xvwvwn nuv i. * rjjsj He knew>vha»to bucki. „Blank Check" er frábær ný grín- mynd frá Disney fyrirtækinu um strákpolla sem kemst óvænt yfir milljón dollara og nýtur þess að sjáifsögöu út í ystu æsar! Sannar- lega frábær grínmynd fyrir alla gölskylduna í sama klassa og „Home Alone“ myndimar! , .Blank Check“ - Grfiunynd fyrir alla sem dreyma um að veröa millar! Aðalhlutverk: Brtan Bonsall, Mlguel Ferrer, Karen Duffy og James Reb- hom. Framleíöendur: Cralg Baum- garten og Gary Adelson. Leikstjóri: Rupert WainwrighL Sýndkl. 5,7,9og11. HVAÐ PIRRAR GILBERT GRAPE? Sýndkl. 9og11.05. Ný mynd frá Francis Ford Coppola LEYNIGARÐURINN Hér er á ferðinni fjölskyldumynd eins og þær gerast bestar! Sýnd kl. 5 og 7. Paul Hogan úr „Krókadíla- Dundee" er kominn aftur í hinum skemmtilega grin-vestra Lightn- .ing Jack. Jack Kane flytur frá Ástraliu tíl Ameríku og dreymir um aö verða útlagi elafljótur með byssuna og enn fljótari að taka niöurgleraugun. Aðalhl.: Paul Hogan, Cuba Gooding, Beverly D'angelo, Pat Hingle Sýndkl. 5,7,9og11. ACEVENTURA Sýndkl. 5,7,9 og 11. sAc^-m SÍMI878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýnum grinsmellinn BÆNDUR í BEVERLY HILLS sem skyndilega verður forrík og ákveður að flytjast til Beverly Hills. Setja þau þar allt á annan endann innan um ríku Holly- wood snobbarana og sljömuliðið! Aðalhlutverk: Uly Tomlin, Jlm Var- ney, Clorls Leachman og Erika Elen- lak. Lelkstjórl: Penelope Spheeris. Sýndkl. 5,7,9og11. BEINT Á SKÁ 33 'A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.