Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1994 Útgáfufélag: FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF. Stjórnarformaöur og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM Aðstoðarritstjóri: ELlAS SNÆLAND JÓNSSON Fréttastjórar: JÓNAS HARALDSSON og GUÐMUNDUR MAGNÚSSON Auglýsingastjórar: PALL STEFANSSON og INGÓLFUR P. STEINSSON Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar: ÞVERHOLTI 11, blaðaafgreiðsla, áskrift: ÞVERHOLTI 14, 105 RVlK. SlMI (91)63 27 00 FAX: Auglýsingar: (91 )63 27 27 - aðrar deildir: (91 )63 29 99 GRÆN NÚMER: Auglýsingar: 99-6272 Áskrift: 99-6270 AKUREYRI: STRANDG. 25. SlMI: (96)25013. BLAÐAM.: (96)26613. FAX: (96)11605 Setning. umbrot, mynda- og plötugerð: PRENTSMIÐJA FRjALSRAR FJÖLMIÐLUNAR HF„ ÞVERHOLTI 11 Prentun: ÁRVAKUR HF. - Askriftarverð á mánuði 1400 kr. m/vsk. Verð í lausasölu virka daga 140 kr. m/vsk. - Helgarblað 180 kr. m/vsk. Gengi ríkisstjórnarinnar Það segir kannski flest um seinheppnina í landsmálun- um að þá loks þegar ríkisstjómin er faiin að sýna ein- hvem árangur í verki heyrast háværar raddir um að efiia þurfi til kosninga. Sterkar líkur em á því að forsætisráð- herra rjúfi þing fyrir haustið og leysi upp stjóm sína. Ríkisstjóm Davíðs Oddssonar fór af stað með nokkrum bægslagangi. Hann og Jón Baldvin Hannibalsson létu eins og ástskotið kærustupar þegar stjómin var mynduð og lengi á eftir. Látalætin í Viðey og borginmannlegar yfirlýsingar þeirra um sitt eigið ágæti létu ekki vel í eyra. Davíð fór í fyrstu mikinn og fijálshyggjan reið húsum. Einstakir ráðherrar vom hávaðasamir og hvatvísir. En eftir því sem leið á kjörtímabilið varð forsætisráð- herra landsföðurlegri og í meira jafnvægi og aðrir ráð- herrar hógværari og hófsamari. Ríkisstjómin hefiir látið meira að sér kveða í verki en 1 orði. Sumir innan ríkis- stjómarinnar hafa raunar haft hljótt um sig en það er þó að minnsta kosti illskárri kostur heldur en belgingur- inn sem ætlaði þá hfandi að drepa. Ríkisstjómin hefur mætt margvíslegum erfiðleikum, einkum í efnahags- og atvinnulífi og henni hefur mistek- ist að hafa hemil á gífurlegum halla ríkisfiármála. En á móti kemur að hún hefur haldið sjó og komið í veg fyrir öngþveiti. Verðbólga er nánast engin, viðskiptajöfiiuður við útlönd er hagstæður og vextir hafa farið lækkandi. Við höfum gerst aðilar að evrópsku efnahagsssvæði og GATT sem hvort tveggja er forsenda fyrir áframhald- andi aðgangi okkar að mörkuðum og viðskiptafrelsi. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun DV um gengi rík- isstjómarinnar hefur fylgi hennar vaxið og stjómarflokk- amir báðir nálgast óðum hefðbundið kjörfylgi sitt. Þetta gerist í kjölfarið á afsögn Jóhönnu Sigurðardóttur og breytmgum á ráðherraskipan og þrátt fyrir áhyggjur af atvinnuleysi og efnahagsþrengingum vegna niðurskurð- ar á þorskveiðum. Hvað sem Hður skoðunum landsmanna á ríkisstjóm- inni þá er það slæmur kostur ef ríkisstjómir endast ekki út kjörtímabilin. Reynslan hefur sýnt að það skapar óstöðugleika og er síst til þess fallið að styrkja stöðuna í landsmálum. Ef af því verður að forsætisráðherra rýfur þing og efiiir til kosninga í haust þá stafar það af óvissunni um fylgi stjómarinnar á þingi. Ríkisstjómin reiðir sig ekki á fylgi Jóhönnu Sigurðardóttur og annarra óþægra þing- manna. Það þarf ekki nema tvo til. Sagt er að Jóhanna geti hugsað sér sérframboð og væntanlega mun fyrir henni vaka að skapa hér samstöðu „félagshyggjuflokkanna“ í líkingu við Reykjavíkurhst- ann. Þá er verið að einangra Sjálfstæðisflokkinn, mynda kosningabandalag gegn honum. Slíkar boflaleggingar em góðra gjalda verðar ef þær hafa í för með sér uppstokkun á úreltri flokkaskipan en það er óviturlegt að skipuleggja sérstaka aðför að Sjálf- stæðisflokknum. Hann á erindi inn í landstjómina eins og aðrir flokkar enda ólíku saman að jafiia á þeim vett- vangi og í borgarstjóm Reykjavíkur þar sem Sjálfstæðis- flokkurinn sat einn að völdum í hartnær sextíu ár. Slíkar ráðagerðir, hversu vitlausar eða fifldjarfar sem þær kunna að vera, eiga ekki að vera orsök fyrir upp- lausn á miðju kjörtímabili. Best væri að ríkissflómin sæti út sitt tímabil og fengi fiið til að sýna sig ög sanna, allt til enda. Þessi ríkisstjóm er ekki verri en aðrar. Við vitum hvað við höfum en við vitum ekki hvað við fáum. Ellert B. Schram Skodanir aimarra „Ég var ekki yfirlýstur stuðningsmaöur R-listans og var ekki blaðamaöur á kosningablaði hans,“ segir lllugi Jökulsson. Vísitala og siðleysi „Stjómmálamenn geta ekki lengur variö opin- berar hækkanir, hversu Utlar sem þær kunna að vera í krónum tahð, með því, að hækkunin stafi af breytingu á vísitölu. Vísitöluhækkanir opinberra gjalda eru til marks um, að opinberir aðUar hafa komið sér undan því að töluverðu leyti aö herða að opinberum umsvifum með sama hætti og einkafyrir- tæki og heimiU hafa gert á imdanfornum árum. Viö þær aðstæður sem nú ríkja og hafa ríkt í efnahags- og atvinnumálum eru vísitöluhækkanir á opinberum gjöldum siðleysi." Úr forystugrein Mbl. 24. júní. Aukin leiðindi í skólum „Það er kominn tími til aö íslendingar leggi meiri áherslu á að meta sjálfir það sem gott er hjá þeim - annað en gamlar sögur af Gunnari og NjáU... Lenging skólans verður að mínu mati ekki tíl neins annars en að skapa aukin leiðindi og erfiðleika í skólum. Ég skU ekki, hvers vegna lífið þarf að vera svona alvarlegt og að það þurfi að njörva öU börn niður frá unga aldri í skyldumætingar frá átta á morgnana." Maria Louisa Einarsdóttir í Mbl. 24. júní. Lífræn matvara „VandamáUð sem þið glimið við er það hvemig þið komið þeim skUaboðmn á framfæri á trúverðug- an hátt. Einfaldasta leiðin sem ég sé, er að þið stígið skrefið til fufis og lýsiö þvi yfir að ísland æth sér að verða lífrænt land sem framleiði lífræna mat- vöru... Verði ísland fyrst tíl þess mun það vekja óhemju athygU um heim allan, sem mun auglýsa kosti landsins og gæði, íslendingum að kostnaðar- lausu. Það verður útflutningsatvinnuvegunum og ferðaþjónustunni, svo dæmi séu nefnd, gífurleg lyfti- stöng.“ Carl Haest í Alþýðublaðinu 24. júni. Gjammar hælbítur Einu sinni kenndi Hannes Giss- urarson mér mannkynssögu. Eink- um eru mér minnisstæðir tímar þar sem Hannes útmálaði visku Sókratesar og fór fógrum oröum um sannleiksleit hans og djarfa hugsun. Næstu árin virtist Hannes vilja taka Sókrates sér til fyrir- myndar. Hann setti ? við margt í hugsanakerfi okkar og þó mér félh ekki sú fijálshyggja sem hann boð- aði áttu skoðanir hans rétt á sér. Því miður lét Hannes síðar ginn- ast af ilminum frá kjötkötlunum. Hann stundar nú hagsmunagæslu fyrir Sjálfstæðisflokkinn og lætur sér vel líka hlutverk málpípu og varðhunds í stað þess að vera merkisberi eins og hann vildi vera. Það er með hálfum huga að ég hætti mér út í að ansa rangfærslum sem Hannes birti í DV um daginn, en einhvers staðar á leiðinni lærði ég að hafa bæri það sem sannara reynist og að aldrei skuh hvolpum hðið að gjamma. Sannleiksleit Sókratesar Grein Hannesar fjallar um sam- særi RÚV gegn Sjáifstæðisflokkn- um í Reykjavík. Eg er hafður með í samsærinu af þvi ég flutti pistil þar sem ég gagnrýndi flokkinn. Það vakti uppistand stuðningsmanna hans og átti ég ekki von á öðru, en leiðist hins vegar að ég skuh sakað- ur um að misnota aðstöðu mína. Það er firra, eins og Hannes veit vel sjálfur sem pistlahöfundur á rás 2. Pistlahöfundar eiga auðvitað ekki að gæta hlutleysis RÚV; þeir eiga beinlínis að lýsa skoðunum sínum umbúðalaust. Leiðinlegt er að sá málsvari frjálsrar hugsunar sem Hannes var skuh nú vera tais- maður ritskoðunar þegar hann heldur þaö henta hagsmunum Flokksins. Hannes fuhyrðir að ég Kjallarinn lllugi Jökulsson Ovenjulegt „kosninga- viðtal“ Ég var beðinn að taka viðtal við Ingibjörgu Sólrúnu og gerði það sem hlutlaus blaðamaður, fagmað- ur - en Hannes veit greinilega ekki hvað það orð þýðir. Ég lagði mig fram um að spyija hana óþægilegra spuminga og hygg reyndar að við- talið hafi þótt heldur óvenjulegt „kosningaviðtal". Það má vel koma fram að ef sjálfstæðismenn hefðu beðið mig að skrifa viðtal við Áma Sigfússon í kosningablað sitt getur vel verið að ég hefði líka gert það. Ég hefði spurt hann erfiðra spum- inga en sýnt máiflutningi hans sanngimi, rétt eins og í viðtahnu við Ingibjörgu. Þær skoðanir sem ég setti seinna fram í pisthnum koma minni fagmennsku í viðtala- smíð ekkert við. í hvomgu tilfell- „Eg kann því ekki við að fá á mig ein- hvem hælbít eftir á, væntanlega til þess að reyna að hefna þess í héraði sem hallaðist á Alþingi. Mér þykir líka sorglega komið fyrir lærimeistaranum úr MR. hafi verið „blaðamaður kosninga- blaðs R-hstans“ og því hefðu átt að gilda um mig þær sjálfsögðu reglur RÚV að yfirlýstir stuðningsmenn flokka skuh ekki flaha um kosn- ingamál. Ef Hannes væri ekki búinn að gleyma sannleiksleit Sókratesar í allri hagsmunagæslunni hefði hann aldrei tekið svo til orða. Ég var ekki yfirlýstur stuðningsmað- ur R-hstans og ég var ekki blaða- maður á kosningablaði hans. inu gerði ég annað en sinna mínu starfi. Ég kann þvi ekki við að fá á mig einhvem hælbít eftir á, vænt- anlega til þess að reyna að hefha þess í héraði sem hallaðist á Al- þingi. Mér þykir líka sorglega kom- ið fyrir lærimeistaranum úr MR. í staö þess að skipa sér í flokk með sannleiksleitandanum Sókratesi er hann nú óðum að komast í flokk hinna - þeirra sem réttu honum eiturbikarinn. Hlugi Jökulsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.