Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 27. JUNÍ 1994
33
Smáauglýsingar
Aukahlutir á bíla
BÍLPLAST ^
Stórhöföi 35, sími 878233.
Trefjaplasthús og skúfFa á Willys. Hús
á Toyota extra cab, double cab og pick-
up bíla. Brettakantar á flestar tegund-
ir jeppa, í flestum breiddum. Tökum aó
okkur bátaviðgerðir og nýsmíði.
Bilplast, Stórhöfóa 35, sími 91-878233.
Veljum íslenskt.
§ Hjólbarðar
Jeppar
Til sölu þessi fallegi frúarjeppi, MMC
Pajero ‘86, ekinn 104 þús. Sérlega vel
með farinn. Uppl. hjá Bílaborg í síma
686222. Opið 10-22 og allar helgar.
BF Goodrích
GÆÐJ Á
Geriö verösamanburö.
All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr.
All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr.
All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr.
All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr.
All-Terrain 35”-15”, kr. 16.984 stgr.
Hjólbarðaverkstæði á staðnum.
Bilabúð Benna, sími 91-685825.
M Bílartilsölu
Allt í húsbílinn: Trumatik gasmiðstöðv-
ar, vatnstankar, vaskar, eldavélar,
dælur, kranar, ljós, borðfestingar, létt-
ar innréttingaplötur, lamir, læsingar,
ódýr feróa-wc, bílaísskápar, plasttopp-
ar, gasskynjarar, topplúgur, gluggar,
ódýr fortjöld o.m.fl.
Bflvirki/Húsbílarhf., Fjölnisgötu 6,603
Akureyri, s, 96-27950, fax 96-25920.
Mercedes Benz SE 500, árgerö ‘86,
sölu, bfllinn er með flestöflum fáanleg-
um aukahlutum, dökkblár, álfelgur,
ekinn 112 þús. km. Upplýsingar hjá
Bflaborg, sími 91-686222 og á kvöldin í
síma 91-878810.
Ford Econoline 150, árg. ‘86, til sölu.
Skoðaður ‘95. Faflegur bfll í góóu
standi. Verð, 1.600 þús., skipti mögifleg
á ódýrari. Á sama stað til sölu Road
Star tjaldvagn, árg. ‘91, lítið notaóur.
Uppl. i síma 91-881416 eða 91-668685
Suzuki Swift GTi Twin Cam, árg. ‘87, til
sölu, svartur, ekinn 98 þús. km, bein
innspýting. Engin skipti. Uppl. í síma
91-73638.
Honda Prelude 1800, árgerö 1986, til
sölu, 5 gíra, ljósblár, topplúga, spoiler.
Ath. skipti á ódýrari eóa dýrari. Uppl. í
síma 91-672900 á daginn eða 686635 e.
kl. 20, Reynir.
Einn meö öllu. Til sölu Toyota Carina E '-
Classic, árg. ‘93, ekin 20 þús. km. Uppl.
í síma 91-676928 eða 985-34443.
Pallbílar
Skamper niöurfellanleg pallbílahús tilaf-
greiðslu strax. Húsin eru búin öfliun fá-
anlegum aukahlutum, þ. á m. topp-
grind. Fást á afla paUbfla, þ. á m.
double cab. Mjög gott verð.
Tækjamiðlun Islands, Bfldshöfða 8,
sími 674727.
QuÍMh
PALLHÚS
Eigum fyrirliggjandi pallhús.
Pallhús sf., Aimúla 34, sími 91-37730,
og Borgartúni 22, suni 91-610450.
Sendibilar
Toyota Hiace dísll, árgerö 1991, ekinn
44.000 km, 2ja drifa, skipti á Toyota
Hiace disfl 4x4, helst með sætum, eða
Econoline dísil 4x4. Sími 91-673366 eft-
ir kl. 18 í dag.
Vörubílar
Mitsubishi Center, árg. ‘87, ekinn 83 þús.
km, 3ja tonna með krana og sturtum.
Hentar vel garðyrkjumönnum, bygg-
ingaverktökum o.fl. Verð aðeins 1 miUj-
ón + vsk. Upplýsingar í síma 91-75580
og á kvöldin í síma 91-814889.
Ýmislegt
«1 Brally
H’l VCROSS
\| KLUBBURINN
íslandsmeistarakeppni í rallíkrossi verð-
ur haldin laugardaginn 2. júU kl. 14 á
akstursíþróttasvæðinu við Krýsuvíkur-
veg. Skráning keppenda er i félags-
heimflinu, Bfldshöfða 14, í kvöld,
mánudaginn 27. júni milli kl. 20 og
21.30. Skráning starfsmanna á sama
stað og tíma. Skráningarbeiðnir ekki
teknar í síma. Stjómin.
. Gerum ávallt ráö fyrir .
V börnunum
IX /J
Fréttir
Það er kannski ekki aðalatriðið að veiða sem stærst-
an fisk heldur fá eitthvað. Grímur Karl Einarsson með
bleikju sem hann veiddi í Kleifarvatni en var myndað-
ur við Elliðavatn igærkvöldi. DV-mynd G. Bender
Það verður að laga þegar allt í komið í hnút og hver
er þá betri en pabbi í starfið.
DV-mynd G. Bender
Veiðidagur flölskyldunnar:
Frábær þátttaka
„Ég fer oft aö veiða á bryggjunni
í Njarðvík en héma er lítið aö fá,“
sagði Grímur Karl Einarsson, sjö
ára, sem var einn fjölmargra sem
renndu fyrir fisk á veiðidegi fjöl-
skyldunnar í gærdag, en við hittum
Grím við Elliðavatn.
Þúsundir veiðimanna mættu til
veiða á hátt í fjörutíu veiöisvæði
þar sem veiði var leyfð frítt í gær.
„Við erum búin að koma við í
Kleifarvatni, Hvaleyrarvatni og
svo hér í EUiðvatni. Veiðin er róleg
en gaman að þessu,“ sagði Grímur
veiðimaður.
Þeir voru margir sem mættu í
vötnin til veiða, aldrei fleiri sögðu
heimildarmenn sem við höfðum
samband við í gærkvöldi.
„Þetta hefur verið frábær dagur,
veiðimenn á öllum aldri mættu til
veiða,“ sögðu okkar menn á bökk-
unum.
Þegar við mættum við Elliðvatnið
voru margir að renna Vatnsenda-
megin.
„Það voru margir að veiða, ótrú-
legur fjöldi, en veiðimenn náðu
ekki miklu. Ég held að þeir hafi
bara verið hlið við hiið,“ sagði Ró-
bert Róbertsson, veiðivörður við
Hvaleyrarvatn í gærkvöldi, og
bætti við: „Viö ætlum að sleppa
bleikjum á morgun og þá eru vel
yfir 2000 fiskar, urriði, bleikja og
lax í vatninu," sagði Róbert vörður
ennfremur.
Leirvogsa:
Sex laxar lágu fyrsta daginn
„Veiðin byijar bara vel hja okkur
í Leirvogsá, það veiddust 6 laxar
fyrsta veiðidaginn,“ sagði Guð-
mundur Magnússon 1 Leirvogstugu
í gærkveldi er við spurðum frétta
af fyrstu dögunum í ánni. Veiöi
hófst í ánni á laugardaginn.
„Þrír af þessum fyrstu löxum
voru 8 punda laxar og fiskurinn er
kominn um alla á. Ég frétti af ein-
um 10 punda í dag sem er annar
veiðidagurinn. Vatnið er gott og
það voru laxar að stökkva í ósnum
í kvöld,“ sagði Guðmundur í lokin.
„Þaö gekk ágætlega að opna Gljú-
furá í Borgarfirði, við fengum 9
laxa en í fyrra veiddist enginn þeg-
ar opnað var,“ sagði Hannes Ólafs-
son sem var í Gljúfurá við fjórða
mann. „Þetta voru laxar frá fjórum
upp í ellefu pund. Það er eitthvað
komið af laxi í ána,“ sagði Hannes
ennfremur.
Fréttir úr nokkrum veiöiám
Enginn lax veiddist í Brynjudalsá
í Hvalfirði fyrsta veiðidaginn. 22
punda lax veiddist í Langholti, það
var Konráð Lúðvíksson, læknir úr
Keflavík, sem veiddi fiskinn á
Rauða Franses í Speglinum. Veiðin
hefur byrjað vel í Langholti á þessu
sumri. Stóra-Laxá í Hreppum er öll
að koma til en svæði fjögur gaf
reyndar 9 laxa fyrsta veiðidaginn.
20 punda lax er kominn á land á’
svæði eitt og tvö en þar hafa alla
vega veiðst fimm laxar. Svæði fiög-
ur hefur gefið fióra laxa.
Tilkyimingar
Grensáskirkja
Sumarferð Grensássafnaðar, eldri borg-
ara, verður farin nk. miövikudag 29. júní,
SkáUiolt - Geysir. Brottfor irá Grensás-
kirkju kl. 10.30. Þátttaka tilkynnist í s.
27596 eða 32950.
Ungiingar gefa
RK-húsinu
Rauða kross húsinu bárust 22.500 kr. að
gjöf frá 7. bekk N í Laugamesskóla á
dögunum. Krakkamir héldu bingó og
seldu kaffi og kökur í tengslum við Lions
Quest námsefnið sem þeir lærðu í vetur.
Kvenfélagið Freyja í
Kópavogi
verður með félagsvist að Digranesvegi 12
í kvöld kl. 20.30. SpUaverðlaun og mola-
kaffi.
Uppiýsingamiðstöð i
Mývatnssveit
í sumar munu Náttúruvemdarráð og
Skútustaðahreppur hafa samvinnu um
rekstur uppiýsingamiðstöðvar og gesta-
stofu í Mývatnssveit. Þar verða veittar
upplýsingar um hvaðeina sem lýtur að
ferðamálum, m.a. tekið á móti bókunum
í ferðir, gistingu og seldir farmiðar. Starf-
semin verður rekin að HUðarvegi 6,
Reykjalflið og er opið frá kl. 8-22 aUa
daga. Sími þar er 96-44295 og 96-44390,
faxnúmer er 96-44390.
Þúsund andlit
ný geislaplata
Hflómsveitin Þúsund andUt hefur gefiö
út sína fyrstu geislaplötu í fullri lengd
sem nefnist einfaldlega Þúsund andUt.
Hefur platan að geyma 10 lög sem hafa
sum hver komið áður út á safnplötum,
en önnur em ný af nálinni. Meðlimir
Þúsund andUta em söngkonumar Sigrún
Eva Ármannsdóttir og CeciUa Magnús-
dóttir, hljómborðsleikarinn Birgir Jó-
hann Birgisson, bassaleikarinn Eiður
Amarson, gítarleikarinn Ari Einarsson
og trommuleikarinn Jóhann Hjörleifs-
son.
Reif í staurinn
á fóninn og í frystinn
Reif í staurinn er ný geislaplata og kass-
etta með nýrri íslenskri tónlist og er-
lendri danstónhst sem SPOR hf. gefur út
í samstarfi við Emmess-ís. Það em 17
flytjendur sem koma við sögu á Reif í
staurinn, 5 íslenskir og 12 erlendir.
Safnplata frá Skífunni
Skífan hefur gefið út safnplötuna Heyrðu
4 sem hefur að geyma 19 sankaUaða sum-
arsmelU. Á plötunni er að finna sex ís-
lensk lög og fimm þeirra em ný af nál-
inni. Þá em einnig ýmsir útlendir smellir.
Afmæli
80 ára
80 ára er á morgun þriðjudaginn 28. júní
EÍin Jónasdóttir, BólstaðarhUð 41,
Reykjavik. Eiginmaður hennar var Guð-
mundur S. Sigurðsson vömbifi-eiðastjóri,
sem lést árið 1984. Elín mun taka á móti
gestum í Rafveituheimilinu við EUiðaár
á afinælisdaginn eftir kl. 16.00.
Jéheíd
ég gangi heim‘
Ettir einn -ei aki neinn
UMFEROAR
RAD
Allt í veiðiferðina é Veiðlleyfl í Þórisvatni K Góð velði - góð færð [ / F /
^ LAUGAVEGI 178, SÍMAR 16770 - 814455, FAX 813751