Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 22
34 MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1994 Afmæli Gunnar Ingi Ragnarsson Gunnar Ingi Ragnarsson verkfræö- ingur, til heimilis aö Þverá, Laufás- vegi 36, Reykjavík, veröur fimmtug- urámorgun. Starfsferill Gunnar fæddist í Hafnarfiröi og ólst þar upp. Hann lauk stúdents- prófi frá MR1965 og prófi í bygg- ingaverkfræði með umferöarskipu- lag sem sérgrein frá TH Darmstadt 1973. Gunnar var verkfræðingur hjá Ing. Waldhof í Darmstadt 1973-74, hjá Billinger u. Partner í Stuttgart 1974 og hjá umferðardeild Reykja- víkurborgar 1975-79. Hann hefiir ásamt konu sinni rekið sjálfstæða arkitekta- og verkfræðistofu frá 1980, Vinnustofuna Þverá. Gunnar er varaformaður bygg- ingaverkfræðideildar Verkfiæð- ingafélags íslands, sat í stjóm hand- knattleiksdeildar FH og er vara- formaður skíðadeildar Fram. Fjölskylda Gunnar kvæntist 11.11.1966 Val- dísi Bjamadóttur, f. 8.3.1946, arki- tekt Hún er dóttir Bjama Bærings- sonar, sjómanns áDrangsnesi, og konu hans, Önnu Ólafsdóttur hús- freyju. Böm Gunnars og Valdísar era Orri, f. 24.11.1977, menntaskóla- nemi; Tinna, f. 20.6.1979, nemi; Nanna, f. 20.11.1984, nemi. Systkixú Gunnars em Ragnheið- ur, f. 27.10.1947, fóstra í Hafnar- firði; Anna Bima f. 13.5.1949, hjúkr- unarfræðingur í Hafnarfirði; As- grímur, f. 17.10.1950, yfirlæknir í Sviþjóð; Einar, f. 3.3.1959, tækni- fræðingur í Garðabæ; Ingibjörg, f. 20.1.1962, hjúkrunarfræðingur, við nám í Bandaríkjunum. Foreldrar Gunnars; Ragnar Bjömsson, f. 30.3.1918, fyrrv. mat- sveinn í Hainarfirði, og kona hans, Aðalbjörglngólfsdóttir, f. 2.9.1921, d. 20.3.1980, húsmóðir. Ætt Ragnar er sonur Bjöms, skóla- stjóra á Vopnafirði, Jóhannssonar, húsmanns á Valdasteinsstöðum, Jóhannssonar, b. á Hörgshóh, Jón- assonar. Móðir Bjöms var Ragn- heiður, systir Ingibjéirgar, langömmu Lngibjargar Haraldsdótt- ur rithöfimdar og Rannveigar, móð- ur Sigríðar Amardóttur sjónvarps- fréttamanns. Ragnheiður var dóttir Bjöms, b. á Klúku, bróður Ólafar, langömmu Gríms þjóðskjalavarðar, föður Vigdísar rithöfundar. Bjöm er sonur Bjöms, prests í Trölla- tungu, Hjálmarssonar, ættföður TröOatunguættarinnar, Þorsteins- sonar. Móðir Bjöms í Klúku var Valgerður Bjömsdóttir, systir Finn- boga, langafa Finnboga Rúts, föður Vigdísar forseta. Móðir Ragnheiðar var var Helga Zakaríasdóttir, systir Guðlaugar, ömmu Torfa, fyrrv. sáttasemjara og Snorra skálds Hjartarsona. Móðir Ragnars var Anna ljósmóð- ir Magnúsdóttir, b. á Hjarðarhaga, ívarssonar, b. á Vaði, Jónssonar. Móðir Önnu var Sólveig Þórðardótt- ir, b. á Sævarenda, Jónssonar og Maríu Guttormsdóttur. Aðalbjörg er dóttir Ingólfs, verka- manns í Hafnarfirði, bróður Ing- veldar, ömmu Helenu Eyjólfsdóttur söngkonu. Önnur systir Ingólfs var Steinunn, amma Mörtu Guðjóns- dóttur kennara. Bróðir Ingólfs var Oddgeir, afi Páls Jenssonar prófess- ors. Ingólfur var sonur Þorkels, b. í Lambhaga, Ámasonar, bróður Guð- rúnar, langömmu Víglundar Þor- steinssonar, formanns Félags ís- lenskra iðnrekenda, og þeirra bræðra, Péturs flugvallarstjóra, Jónasar stýrimanns og Steindórs, forstöðumanns Framkvæmdasýsl- unnar. Móðir Þorkels í Lambhaga var Steinunn Þorkelsdóttir, b. í Krýsuvík, Valdasonar, og konu hans, Þórunnar Álfsdóttur, b. í Tungu, Arasonar, hreppstjóra á Eystri-Loftsstöðum, Bergssonar, Gunnar Ingi Ragnarsson. ættföður Bergsættarinnar Stur- laugssonar. Móðir Ingólfs var Ing- veldur, systir Sigriðar, langömmu Harðar Sigurgestssonar, og systir Sigurbjargar, ömmu Guðmundar Bjömssonar læknaprófessors. Ing- veldur var dóttir Jóns, ættföður Set- bergsættarinnar, bróður Sigurðar, afa Ottós N. Þorlákssonar, fyrsta forseta ASÍ. Móðir Aðalbjargar var Guðrún Benediktsdóttir. Gunnar og Valdís taka á móti gest- um að heimili sínu á morgun milli kl. 17.00 og 19.00. Guðrún Jóns- dóttir, Kleifarvegi8, Reykjavík. Guðrún Gunnarsdóttir, Akursbraut 22, Akranesi. •Jónina Helga Pétursdóttir, Súluvöllum syðri, Þverárhreppi. 70ára Oktavia Ólafedóttir, Reykjavíkurvegi 42, Hafharfirði. Oddgeir Ólafsson, Stigaúilíð30, Reykjavík. Stcfán Þórðarson, Smyrlahrauni25, Hafnarfirði. Stefáneraðheimanídag. Sveinn Björnsson, Hverfisgötu 29, SiglufirðL PállBjörnsson, Brekkugötu 31, Þingeyri. Miehal Vachun, Hvassaleiti lO.Reykjavik. Sigvaldi Ein- arsson, viðHraðfrysti- húsÓlafsQarð- ar, Kfrlguvegi 6,Ólafsfirði KonaSigvalda er Helga Sig- urðardóttir, starfsstúlka við Leikhóla. Þau em að heiman á afinæhsdag- inn. Lovísa Sigurðardóttir, Vesturhólum l, Reykjavík. Sigurður Bjarnason, Haukabergi 4, Þorlákshöfn. 40ára 60ára Marteinn Þór V iggósson, Kúrlandi 15, Reykjavík. Jón Vidalin Jónsson, Hellisholtí, Gaulverjabæjarhreppi Ágúst Sigurðsson, Hverafoldi 110, Reykjavík. Ingibjörg Jónasdóttir, Túngötu 24, Eyrarbakkahreppi. Hafdís Hafsteinsdóttir, Bergstaðastrætí 68, Reykjavík. Rósamunda Guðmundsdóttir, Logafold 15, Reykjavík. Gunnþórun Ingóifsdóttir, Fremri-Víöivölium, Fljótsdals- hreppi. Guðmundur Jón Ha lld órsson, Hvannhólma 12, Kópavogi. Ragnar Snoni Magnússon LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRABA A VALDA ÞER SKAÐA! yujFEROAR Ragnar Snorri Magnússon fuhtrúi, Álfhólsvegi 107, Kópavogi, er fimm- tugurídag. Starfsferill Ragnar Snorri fæddist í Reykja- vík. Hann lauk prófi frá Samvinnu- skólanum að Bifröst 1965. Ragnar Snorri stundaði verslun- ar- og skrifstofustörf hjá Raforku hf., var skrifstofumaður og síðar fuhtrúi aðalbókara Ohufélagsins hf. í Reykjavík, kaupfélagsstjóri í Vest- mannaeyjum, skrifstofustjóri við Tímann, framkvæmdastjóri Bygg- ingasamvinnufélags Kópavogs, rak eigin bókhaldsskrifstofu, en var ráðinn húsnæðisfuhtrúi Kópavogs- kaupstaðar í byrjun þessa árs. Ragnar Snorri var m.a. varafor- maður knattspymudeildar Breiða- bliks um skeið, sat í stjóm Nem- endasambands Samvinnuskólans, var formaður þess 1966-67, sat í stjóm Félags ungra framsóknar- manna í Kópavogi, í stjórn Fram- sóknarfélags Kópavogs, var formað- ur Fuhtrúaráðs framsóknarfélag- anna í Kópavogi, sat í bæjarstjóm Kópavogs 1982-86, var þá m.a. for- setí bæjarstjómar um eins árs skeið og formaður bæjarráðs, sat í stjóm Sparisjóðs Kópavogs auk þess aö hafa setið í ýmsiun nefndum á veg- um bæjarins en hann er nú formaö- ur stjómar Heilsugæslustöðvar Kópavogs. Fjölskylda Ragnar Snorri kvæntist 6.7.1968 Guðbjörgu Guðmundsdóttur, f. 24.7. 1947, skrifstofumanni. Hún er dóttir Guðmundar S. Runólfssonar og Guðlaugar Vilhjálmsdóttur. Böm Ragnars Snorra og Guð- bjargar em Guðmundur, f. 19.4. 1969, starfsmaður hjá Landsbjörg en sambýliskona hans er Guðrún Valdimarsdóttir nemi og er sonur þeirra Hafþór Ingi, f. 19.8.1993; Birg- ir Öm, f. 5.10.1971, nemi; Magnús Snorri, f. 7.11.1975, nemi; Guölaug Elfa, f. 16.6.1978, nemi. Systkini Ragnars Snorra em Guð- rún Ingvarsdóttir, f. 23.6.1931, d. 2.11.1992, húsmóðir í Kópavogi; Kristínn V., f. 20.3.1940, fram- kvæmdastjóri á Húsavík; Guömar E., f. 14.5.1941, hehdsah í Reykjavík; Sigurbjörg, f. 22.4.1943, tækniteikn- ari í Kópavogi; Loftur, f. 10.10.1945, skólastjóri í Hafiiarfirði; Ástráður, f. 25.6.1948, framkvæmdastjóri í Kópavogi. Foreldrar Ragnars Snorra vom Magnús Loftsson, f. 15.7.1908, d. 31.10.1988, bifreiðastjóri í Kópavogi, og kona hans, Jónína Sigurlilja Ás- bjömsdóttir, f. 24.8.1910, d. 7.10. 1983, húsmóðir. Ætt Magnús er sonur Lofts, b. í Hauk- holtum, Þorsteinssonar, b. þar Ei- ríkssonar, b. þar Jónssonar, b. þar Jónssonar, b. í Skipholti Jónssonar, bróður Fjalla-Eyvindar. Móðir Ei- ríks var Valgerður Eiríksdóttír, ætt- föður Bolholtsættarinnar Jónsson- ar. Móðir Þorsteins var Guðrún Helgadóttir, hreppstjóra á Sólheim- um, Eiríkssonar, bróður Valgerðar. Móðir Lofts var Guðrún Loftsdóttír, b. í Austurhhð, Eiríkssonar, ættföð- ur Reykjaættarinnar Vigfússonar. Móðir Guðrúnar Loftsdóttur var Guðrún Bjamadóttir, b. í Árbæ, Stefanssonar þar, Bjamasonar, ætt- föður Víkingslækjarættarinnar Hahdórssonar. Móðir Guðrúnar Ragnar Snorri Magnússon. Bjamadóttur var Margrét, systir Valgerðar og Helga. Móðir Magnúsar í Haukholtum var Kristín Magnúsdóttír, b. í Skohagróf Þórðarsonar, b. í Steins- holti Ólafssonar, prests í Sólheima- þingum, Ámasonar. Móðir Magnús- ar var Kristín, systir Guðrúnar í Austurhhð. Móðir Kristínar Magn- úsdóttur var María Amalía, dóttír Thomasar Thomsen, faktors í Hafn- arfirði og Katrínar Þorsteinsdóttur frá Grænabæ í Reykjavík. Jónína Sigurlifja er dóttir Ás- bjöms, trésmiðs í Sólheimum í Sandgerði, Pálssonar, b. í Nýjabæ á Miðnesi, Jónssonar. Móðir Páls var Ragnheiður Jónsdóttír, ættfóður Háarimaættarinnar Guðnasonar. Móðir Jónínu var Sigríður Þor- björg Snorradóttir, útvegsb. í Mið- koti, Snorrasonar, b. í Miðkoti Snor- rasonar, b. í Langagerði í Hvol- hreppi, Sigurðssonar, b. í Ey í Land- sveit, Indriðasonar. Ragnar er að heiman. Sigurlaug Guðrún Einarsdóttir LEGSTEINAR Flutningskostnaður innifalinn. Stuttur afgreiðslufrestur. Fáið myndalistann okkar. vXFiv 720 Borgarfirði eystri, 97-29977. Ailtaðvkma meo asKiin aðDVi Áskrittarsiminn er 63 27 OOI Grærrt númer er 99 - 62 701 11111 ; i i t (i f * ! ! ' i.i'I . i' li i —J Sigurlaug Guðrún Einarsdóttir, Lönguhhð 3, Reykjavik, er níutíu ogfimmáraídag. Starfsferill Sigurlaug fæddist á Grund á Eyr- arbakka og ólst þar upp til tuttugu og fimm ára aldurs en hún sá um heimihð eftir að móðir hennar dó 1922. Sigurlaug flutti til Reykjavíkur 1925. Hún bjó fyrst á Grundarstígn- um, síðan í Kópavogi, þá í Banda- ríkjunum í rúmt ár en lengst af, ásamt systur sinni við Skólavörðu- stígirm. Sigurlaug vann ýmis störf. Hún vann lengi viö þvotta í heimahúsum eða í tuttugu ár og stundaði sauma- skap hjá Föt hf. í tuttugu og tvö ár. Fjölskylda Dóttir Sigurlaugar Guörúnar og Þorsteins Jónssonar úr Hafnarfirði er Oddný Jóna, f. 13.12.1926, hús- móðir í Femdale W. A. í Bandaríkj- imum, gift Felix Phil Greguski og eiga þau þrjár dætur og tvo syni. Sigurlaug Guðrún átti átta hálf- bræður sem allir era látnir. Al- systkini hennar urðu níu og er einn albróðir hennar á lifi, Guðmundur Helgi, lengi starfsmaður við Rík- isspítalana. Foreldrar Sigurlaugar Guðrúnar vom Einar Jónsson frá Álfsstöðum á Skeiðum, f. 3.10.1857, d. 12.5.1948, smiður á Grund á Eyrarbakka, og Sigurlaug Guðrún Einarsdóttir. Oddný Guðmundsdóttir, f. 2.1.1866, d. 26.8.1922, húsmóðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.