Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1994 Spumingin Hvaða matur finnst þér bestur? Bjarni Leifur Pétursson: íslenskur fiskur og hann er ekkert verri saltað- ur úr Smugunni. Auðunn Gestsson: Nautasteik og svið. Kristinn Ingvar Edvinsson: íslensk kjötsúpa. Jón Sigurvinsson: Steiktur humar. Jónina Sigurbergsdóttir: Mér finnst allur matur góður ef hann er ekki skemmdur. Sigríður Birna Jónsdóttir: Indversk- ur, ítalskur og mexíkóskur matur. Lesendur dv Umferðartepp- an17.júní „Eru tit áætlanir um það hvaða leiðir ibúar ákveðinna gatna eiga að fara komi fyrirvaralaust til hættuástands?" Konráð Friðfinnsson skrifar: Lýðveldið ísland er fimmtugt. Það hélt afmæh sitt á sögufrægasta stað landsins og vitaskuld víðar á land- inu. 17. júní 1994, er fólkið hugðist beija herlegheitin á Þingvöllum aug- um, komust þar færri að en vildu. Ekki fyrir þær sakir að staðurinn bæri ekki allt fólkið heldur vegna þess að gríðarlegir umferðarhnútar mynduðust á vegunum. Nóg um það. Atvikið leiðir hugann að öðru og öllu alvarlegra máli. Nefnilega hvaö gerðist ef skyndilega þyrfti að rýma alla borgina vegna t.d. náttúruham- fara eða einhverrar annarrar óáran- ar er dyndi yfir. Hvað segja t.a.m. talsmenn Almannnavama ríkisins? Eru akstursleiðir út úr höfuðborg- inni þess megnugar að flytja alla íbúa hennar brott á mjög skömmum tíma? Máski klukkustund? Ég vil minna menn á að gerist eitthvað óvænt þá gerist það skjótt, eins og hendi væri veifað. Ég tek öflugar jarðhræringar sem dæmi, eða eldgos. Ekki svo að skilja að ég vilji vekja ugg hjá mönnum. En það verö ég í annan stað að segja að umferðartepp- an er myndaðist þennan dag, 17. júní, fannst mér vera ákveðin aðvörun, áminning, til okkar allra og ekki síð- ur til þeirra manna er fara með ör- yggismál þjóðarinnar. Að þeir hugi grannt að þessum málum og geri ti- lögu til úrbóta þar sem betur má fara. Hins vegar efast ég ekki um að stofnunin hafi sitthvað á prjónunum hvað varðar þennan efnivið. En er það nóg sem hún hefur? Um það er Halldóra Sverrisdóttir skrifar: Þessa dagana heyrast margar óánægjuraddir út af útsendingum RÚV frá HM í knattspymu. Á mínu heimili borgum við, eins og allir landsmenn sem eiga tæki, áskrift að RÚV en erum jafnframt með Stöð 2. Það verður aö segjast eins og er að síðamefnda rásin verður mun oftar fyrir valinu þegar sest er niður til þess að horfa á sjónvarp, ekki er oft stillt á RÚV. Viö höfum horft á Hemma yfir veturinn og einn og einn íþróttaþátt en þegar kemur að HM í Katla Bjarnadóttir skrifar: Nú á Island 50 ára lýðveldisafmæli. Er þá ekki tímabært að huga að því sem kemur inn til þjóðarbúsins? Ég tel að 80% af því komi úr hafinu, frá sjómönnunum okkar. Sjómennirnir fóm í verkfall fyrir áramótin 1994 vegna þess hversu troðið var á þeim. Segjum sem svo aö ég ætti að fara að borga rafmagn hjá fyrirtæki sem ég ynni hjá. Ég myndi að sjálfsögðu aldrei sætta mig við það og reikna ekki með að neinn íslendingm- myndi gera það. Nú spyr ég stjóm- málamenn og útgerðarmenn: Af hverju eiga sjómenn þá að sætta sig við sambærilegan hlut. Ég vil biðja ykkur um að fletta því upp hvað margir sjómenn hafa látist við skyldustörf. Þeir fá engin áhættu- laun. Hins vegar fá lögreglumenn áhættulaun og enginn þeirra hefur látist við skyldustörf að því er ég best veit. Þegar sjómenn fóru í verkfall var sett lögbann á þá og þeir skyldaðir nú spurt. Em til áætlanir um hvaða leiðir íbúar ákveðinna gatna eiga að fara komi fyrirvaralaust til hættu- ástands? Hafa íbúum verið kynntar þess háttar áætlanir ef þær em þá til? Ég tel afar brýnt aö þær séu kynnt- ar rækilega fyrir hinum almenna borgara og reyndar landsmönnum öllum. Að slíku kynningarstarfi tel ég að Almannavamir ríkisins þurfi að vinna nú þegar svo hinn almenni fótbolta er svo sannarlega stillt á RÚV. Eitthvað fáum við því fyrir það sem við borgum í afnotagjöld. Það gleður auga mitt að fá aö sjá þessa snillinga spila og segi: Hafið þökk fyrir, forráðamenn hjá Ríkis- sjónvarpinu. Þið í stóm hópunum sem þohð ekki íþróttir! Þaö er fullt af efni fyrir ykk- ur í sjónvarpinu þótt við séum e.t.v. í „forgangsröð" í augnablikinu. Reynið að unna okkur þess að fá að horfa á þetta frábæra sjónvarpsefni. Þaö besta væri náttúrlega að þið aftur á sjóinn svo þjóðin færi ekki á hausinn. Það em nefnilega þeir sem halda þjóöinni uppi efnahagslega. Þegar meinatæknar fóru í verkfall vora þúsimdir manna sem biðu eftir niðurstöðum úr rannsóknum og að- borgari sé með á nótunum. Um það snýst téð mál í meginatriðum. Því allt svona lagað þarf að vera i einkar góðu lagi, áreiðanlegt og traust. Menn gera einfaldlega kröfu þar að lútandi. Einnig er nauðsynlegt að menn haldi vöku sinni og fljóti ekki sofandi aö feigðarósi. Og þótt frið- sælt sé um að litast í dag, sem betur fer, er ekki víst að sama gildi um morgundaginn. fengjuð ykkur sæti með okkur og reynduð að festa ykkur við holtann, bara svona rétt til þess að vera með í umræðunni í þjóðfélaginu. Maður finnur það hvar sem maður kemur að ótrúlegur fjöldi fólks fylg- ist spenntur með, vakir fram eflir á kvöldin og er svo þátttakandi í um- ræðunni á vinnustaðnum daginn eft- ir. Ef það er eitthvað sem lyftir þjóð- arsáhnni á hærra plan og léttir lund þá er þaö HM í knattspymu. gerðum á sjúkrahúsum. Ekki mátti hreyfa við þeim. Ég vh biðja stjóm- málamenn að hugsa sinn gang þegar þeir ganga næst til vinnu og taka afstöðu til málefna sjómanna. Jón hríngdi: Em Þingvelhr ekki eign þjóðar- innar? Tilheyra íslenskir ásatrú- armenn ekki þjóðinni? Ég hugsa aö báðum þessum spumingum verði að svara játandi. Og fyrst svo er, hvemig má það þá vera aö ásatrúarmönnum sé meinaöur aögangur aö helgustu stöðum Þingvaha? Mér finnst það fyrir neðan allar hehur að einhver kjörin Þingvallanefnd skuh geta skipt sér af því hverjir koma sara- an á Þingvöhum og hvað þeir gera. Hér er augljóslega verið að flokka menn eftir trúarskoðun- um þeirra og það er eitt af því sem við Islendingar höfum aldrei vilj- að kannast við að við gemm, ekki frekar en að við séum haldin kyn- þáttafordómum. Almennings- iþróttir Ung kona hafði samband: Ég vh hvetja til þess að íþróttir fyrir hinn almenna borgara verði hafnar th vegs og virðingar hér í borginni. Mikið hefur verið gert en betur má ef duga skal. Af hveiju er t.d. ekki hægt að opna þau fjölmörgu stóm íþróttahús, sem standa nokkuð þétt um land- iö, opna þau fyrir almenning? Væri ekki hægt að bjóða upp á tíma fýrir fólk í stóru sölunum, tima á borð viö það eróbikk sem kennt er i smærri húsum fyrir fúigur fjár. Ég er viss um að þetta yrði mikið notaö og mælist th þess að þetta verði skoðað ræki- lega. Mein Simpson Aðdáandi hringdi: Ég er forfallinn aðdáandi sjón- varpsþáttanna um Simpson og fjölskyldu og mér þykir miður ef ekki verða sýndir fleiri þættir í bhi. Það er alveg ótrúlegt ef ein- hver hefur ekki gaman af þessu. Maður bara áttar sig ekki á þvi, eins og þetta er skemmthegt. Það góða við þessa þætti er thvísun þeirra í aht sem gerist í Ameríku. I því er háðið fólgið, sem og skemmtunin. Ég grátbið um meira af þessmn þáttum. Fjallahjolin ofdýr Bírgir hringdi: Mig langar th þess að taka und- ir það sem kom fram í viðtali við lögreglumann sem var að skoða fjahahjól um daginn og sagði að þau væra aht of dýr miðaö við þaö að fólk verður aö byrja á að kaupa alla fylgihluti sem æskhegt er að hafa á þeim. Bretti, ljós, standari, glitaugu, lásar og fleira í þessum dúr veröur maður aht aö kaupa sér, eftir að maður er búinn að borga fyrir hjóhð. Þau em of dýr að mínu mati og oft á tíðum ekki peninganna virði. Kartöflumar svínafóður Áhyggjufuh kona hringdi: Mig langar að vekia athygU á þeim kartöflum sem fást hér í búðiun í dag. Þær em ekkert ann- aö en svínafóður og stórvarasam- ar. Fyrir nokkmm ámm var hægt að rekja fæðingu nokkurra vanskapaðra bama th þess að mæður þeirra borðuðu skemmd- ar kartöflur. Frá þessu var meöal annars sagt í DV. Konur, gætið ykkar.. Sannarlega stillt á RÚ V Lögbann á sjómenn svo þjóðin færi ekki á hausinn Katla segir að sett hafi verið lögbann á sjómenn svo þjóðin færi ekki á hausinn. - Frá baráttufundi sjómanna í Bíóborginni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.